Morgunblaðið - 18.05.1976, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1976
atvinna - - atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Atvinna óskast
Ungur maður með stúdentspróf úr eðlis-
fræðideild, óskar eftir vinnu í sumar, hálfs
dags vinna í vetur kemur til greina. Hefur
m.a. reynslu við rannsóknarstofustörf.
Upplýsingar í síma 411 55.
Rekstrar-
hagfræðingur
Nýútskrifaður rekstrarhagfræðingur óskar
eftir atvinnu. Margt kemur til greina.
Tilboð merkt: Rekstrarhagfræðingur
3727 leggist inn á afgr. Mbl. fyrir mið-
vikudagskvöld.
Kjötverzlanir —
Kjötvinnslur
Matreiðslumaður óskar eftir vinnu í mötu-
neyti eða kjötverzlun Hefur góða reynslu
við slík störf. Tilboð um laun og kjör
leggist inn fyrir 28. maí n.k. merkt:
„matreiðslumaður — 3953".
Keflavík
! Aðstoðarstúlka óskast á tannlæknastofu
| frá og með 1 5. júní n.k.
Snyrtimennska, stundvísi og reglusemi
áskilin.
Umsóknir er greini aldur, menntun og
fyrri störf sendist á Skólaveg 10, Keflavík
fyrir 27. þ.m.
Sölumaður óskast
Innflutningsfyrirtæki með góð verzlunar-
sambönd óskar eftir að ráða duglegan
sölumann sem hefur áhuga fyrir því að
vinna sig upp í fyrirtækinu.
Umsóknir ásamt uppl. um menntun og
fyrri störf ásamt meðmælum ef til eru
sendist augl.deild Mbl. fyrir 22. þ.m.
merkt: „Duglegur — 211 5".
í stjörnusal hótelsins. Uppl. gefur að-
stoðarstjóri, ekki í síma. milli kl. 9 — 5.
Framreiðslu-
nemi óskast
Málarar ath.
Tilboð óskast í utanhússmálun á háhýsinu
við Sólheima 25, Reykjavík. Tilboð
leggist inn til húsvarðar, fyrir 1. júní n.k.
Húsfélagið Sólheimar 25.
Viljum ráða
Járnsmiði og menn í sandblástur og sínk-
húðun, helst vana.
Stálver h. f.
Funahöfða 1 7,
sími 83444.
Afgreiðslumaður
óskast
í Herrabúðina við Lækjartorg. Reglusemi
og stundvísi er skilyrði. Tilboð merkt
„Framtíðarstarf: 2462” sendist afgr. Mbl.
fyrir föstudag 21. maí.
UjíAXclÖ^aJ!
'/Vt\
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
til sölu
Verzlunin hættir
og verða allar vörur verzlunarinnar seldar
með miklum afslætti.
Allt góðar og fallegar vörur.
Barnafataverzlunin Rauðhetta,
Hallveigarstíg 1, Iðnaðarhúsinu.
Til sölu
Heybindivél, baggasleði og heykló. Upp-
lýsingar í síma 99-1 1 92.
Húsnæði til leigu
U.þ.b. 350 fm mjög vel útbúið húsnæði
til leigu, með fallegu útsýni til allra átta.
Hentugt fyrir: opinbera stofnun, félaga-
samtök, léttan iðnað o.s.frv.
Tunguhálsi 1 1, Reykjavík,
sími 82 700.
Humartroll og toghlerar
til sölu, notað.
Upplýsingar í síma 10802.
húsnæöi i boöi
Laust verzlunarpláss
A bezta stað í Reykjavík, þar sem margar
verzlanir eru að koma sér fyrir, er laust
pláss fyrir verzlun með snyrtivörur. Þeir,
sem vilja flytja verzlun sína eða stofna
nýja, geri svo vel að leggja nöfn sín og
símanúmer á afgr. blaðsins merkt:
Centrum 2237.
kennsla
Reiðskóli
Námskeið í hlýðniþjálfun (dressur) hefst I
kvöld þriðjud. 18. maí kl. 7 eh. Kennari
verður Gréta Jónsdóttir. Kennsla fer fram
þrisvar í viku, þriðjudaga, miðv.daga og
fimmtudaga, fram að hvítasunnu. Að
námskeiði loknu verður þátttakendum
gefinn kostur á að taka B próf í hlýniþjálf-
un. Einnig er fyrirhugað að hlýðniþjálfun
verði mótsgrein á Hvítasunnukappreiðum
Fáks.
Þátttaka tilk. á skrifstofu Fáks, en þátttak-
endur mæti við tamningagerði félagsins
við efri Fákshúsin að Víðivöllum kl. 7 í
kvöld.
húsnæöi óskast
Lagerpláss
400 til 600 fm óskast til leigu eða kaups.
Heildverzlun Péturs Péturssonar, sími
1 1219.
óskast keypt
Notuð bókhaldsvél
Einn af viðskipavinum okkar vantar
notaða bókhaldsvél:
— minnst 3 teljarar
— má vera án ritvélar
Hringið í síma 28566.
Hagvangur hf.
Rekstrar- og þjóðhagsfræðiþjónusta,
Klapparstíg 26.
Hvatarkonur
Vinsamlegast greiðið ársgjöld ykkar sem fyrst. Þar sem allir
pöstgíróseðlar hafa verið sendir út.
Stjórnin.