Morgunblaðið - 18.05.1976, Blaðsíða 21
20
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MAl 1976
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MAl 1976
21
Atli Edvaldsson með boltann en Haraldur Erlendsson sækir að honum. Á minni
mvndinni sést Hermann Gunnarsson skora mark no 3.
1. deildin brosti
ekki við Blikunum
BLIKARNIR úr Kópavogi léku sinn fyrsta leik l 1. deildinni á laugardaginn eftir tveggja ára fjarveru úr deildinni.
Það var ekki ánægjuleg endurkoma fyrir Blikana I deildina. þeir máttu þola tap fyrir frfsku Valsliði á heimavelli
sfnum vi8 Fifuhvammsveg. Lokatölurnar urðu 4:2 f fjörugum leik en okkert sérstaklega góðum knattspyrnulega
séð. Fjölmargir áhorfendur lögðu leið sfna á völlinn enda veður eins og bezt verður á kosið, hlýtt og bjart og sólskin
mikinn hluta leiksins. Fengu áhorfendur að sjá nóg af æsandi augnablikum upp við mörkin, en það er einmitt það
sem þeir vilja helst sjá.
Valsmenn voru friskari i sókninni allt
frá byrjun Þeir náðu strax undirtökum
á miðjurini og náðu að byggja upp
góðar sóknarlotur En áður en þeir
fengu að sjá verulega gott marktæki-
færi urðu þeir vitni að fáséðu atvikí
Hinn ungi markvörður Breiðabliks,
Sveinn Skúlason, tók útspark frá marki
sínu. Hann hugðist gefa þvert fyrir
markið á bakvörð liðsins en spyrnan
tókst svo herfilega að boltinn fór aftur
fyrir endamörk og úr varð hornspyrna!
Voru menn sammála um það, að svona
nokkuð hefði líklega aldrei komið fyrir í
knattspyrnuleik hér
En mörkin létu ekki biða eftir sér og
hér á eftir verður lýst mörkunum sex
og aðdragandanum að þeim
T9. mínúta, 0:1 Valsmenn fengu
innkast hægrí megin á vellinum ná-
lægt endalmu Atli Eðvaldsson tók
langt innkast á Magnús Bergs, sem
stóð á markteigshorninu Magnús
nikkaði boltanúm aftur fyrir sig og
Sveinn markvörður gat ekki betur en
slegið hann upp í þaknetið Bjóst hann
greinilega við því að Magnús myndi
skalla boltann út I teiginn og var þvi
kominn úr jafnvægi Verður þetta mark
að skrifast á reikning Sveins
45 minúta, 0:2 Enn var langt inn-
kast á svipuðum stað og í fyrra mark-
inu og aftur tók Atli innkastið í þetta
sinn hentí hanií inn í teiginn til Dýra
Guðmundssonar Dýri lék uppaðenda-
mörkum, gaf boltann siðan fyrir mark-
ið þar sem Hermann Gunnarsson stóð
óvaldaður og skallaði af öryggi i mark-
ið
53. mínúta, 1:2. Breiðabliksmenn
léku upp hægra megin á 8 mínútu
seinni hálfleiks Boltinn var gefinn fyrir
markið til Valdimars Valdimarssonar
og hann skaut viðstöðulausu skoti af
20 metra færi efst upp i markvinkilinn,
óverjandi fyrir Sigurð Dagsson, enda
hreyfði hann hvorki legg né lið til
varnar
57 mlnúta, 1:3 Guðmundur Þor-
björnsson náði knettinum og sendi
hann út til Alberts Guðmundssonar á
hægri kantinum Albert lék laglega
upp að endamörkum, gaf síðan bolt-
ann fyrir markið á Hermann Gúnnars-
son, sem var gjörsamlega óvaldaður á
markteig Við slíkar aðstæður er eng-
inn öruggari en Hermann og boltinn
söng i netinu
82 mínúta, 1:4 Bergsveinn Alfons-
son komst i gott færi rétt utan vita-
teigslinu og skaut þrumuskoti að mark-
inu Sveinn markvörður hélt ekki
boltanum og missti hann út i teiginn til
Guðmundar Þorbjörnssonar, sem hafði
fylgt vel eftir og hann skoraði örugg-
lega
Texti: Sigtryggur Sigtryggsson.
Myndir: Friðþjófur Helgason.
88 minúta, 2:4, Breiðabliksmenn
léku laglega i gegnum vörn Vals og
Heiðar Breiðfjörð, sem hafði komið
inná sem varamaður, skoraði gott
mark
Auk markanna var mýgrútur af
marktækifærum, og féllu þau flest i
skaut Valsmanna, og þá aðallega
Guðmundar og Hermanns Hefðu þeir
með heppni getað bætt við 2—3
mörkum. En Blikarnir fengu einnig sin
tækifæri, flest þegar liða tók á seinni
hálfleikinn og Blikarnir náðu sinum
bezta leikkafla
Valsliðið var betri aðilinn á vellinum
nær allan leikinn Liðið hafði lengst af
undirtök á miðjunni, hinir snöggu
framlínumenn þess komu vörn Blik-
anna hvað eftir annað i bobba og
vörnin var traust. nema þá helst í lokin
Virðist framlína Vals vera sú beittasta i
deildinni og ekki er annað sjáanlegt en
Valur verði i toppbaráttunni í ár Helsti
gallinn á liðinu er eigingirni nokkurra
leikmanna og þurfa Valsmenn að kippa
því atriði í lag
Lið Breiðabliks er meiri spurning.
Margir liðsmanna þess voru þarna að
leika sinn fyrsta leik í 1. deild, og kann
það að vera ein skýringin á þvi að liðið
náði sér aldrei vel á strik I leiknum.
Vörnin var óörugg og miðjumennirn-
irnáðu aldrei tökum á miðjunni, þannig
að framlínan fékk úr litlu að moða
nema þá helst boltum frá Gísla Sig-
urðssyni, en hann vírtist í nokkrum
sérflokki i þessum leik. Sveinn mark-
vörður gerðí margt laglegt þótt hann
fengi á sig klaufamörk Hann er ungur
og ætti að eiga framtíðina fyrir sér.
__SS
i STUTTU MÁLI:
Kópavogsvollur 15. maf, Breiðablik
— Valur 2:4(0 2)
Mörk Vals: Hermann Gunnarsson á
45. og 54 mínútu, Magnús Bergs á
19. mínútu og Guðmundur Þorbjörns-
son á 82. minútu.
Mörk Breiðabliks: Valdimar Valdi-
marsson á 53 mínútu og Heiðar
Breiðfjörðá 88. mínútu
Áminning: Engin
Áhorfendur: 897.
ÆtlaraðnálOO
mörkunum í sumar
„SBINNA markirt Kej>n Breiöa-
hliki tai mitl 85. maik f I.
(leild ok i'*k slcfni ad |ni ad tcra
htiinn að skora 100 mork áðtir
cn su.nariö cr á cnda," saKÖi
llcrmann (iunnarsson, cinn
okkar mcsli ntarkaskorari fvrr
ok sföar. viö hlaöamann Mbi. á
laUKardaj>inn.
Ilcrmann ktaösf vcra ána*Kö-
ur mcö úrslilin cn ckki mcö
knaltspyrnuna. scm Valur lék.
„Viö ci!*um aö ncta miklu bctur
cn þctla. .Utli þaö lanist ckki
þcftar tiö fáum flciri lciki á
Krasinu." Ilcrmann sa«öi aö
dcildarkcppnin lct*öist vcl í sis
(>K ckki þyrfti aö kvarta yfir I.
umfcröinni mcö iillum m(irk-
unum. Ilann ktaöst bjarlsýnn
fyrir hiind Vals og sajtöist vona
aö þclla yröi Valsár. „Btt tona
aö éj; vcröi á skolskónum í
sumar. þaö cr alltaf jafn j*an>an
aö þruma tuörunni f nctiö."
sattöi llcrmann aö lokum
Kkki var Kinar Þórhallsson
fyrirliöi Blikanna cins ána*j;ö-
ur mcö úrslitin. „Kj> cr auötil-
aö óána*t;öur mcö lapiö, þctta
voru hálfftcrö klaufamörk. scm
tiö fcriKUm á okkur lái \ alur
cr mcö spra*ka framfínumcnn.
scm nýta vcl ta*kifa rin." Kinar
sajíöi aö fvrir lcikinn hcföu
liöiö aöcins fcnj>iö cina a*finj;u
á nrasi. o.< «a*li þaö hafl sill aö
scjija.
Ilann ktaöst tonasl lu aö
mótiö yrói skcmmlilcgt f
sumar. liann vildi cnj;u spá um
mótiö. hvorki uni frammistiiöu
sinna manna nc annarra. cn
kvaöst cij;a þá von hc*sla aö
Blikunum gcnj;i tcl f harátt-
unni framundan.
FH var befri aðilinn í 20 mínnlnr,
r
síðan ekki söpia meir og IBK vann 0:1
FH-INGAR voru sterkari aðiiinn fyrstu 20 mfnútur leiksins
við tBK f Keflavfk á laugardaginn og fram að þeim tfma var
alls ekki neitt sem benti til þess að Keflvfkingar myndu fara
með stórsigur frá þessari viðureign. En þá kom að því að fyrsta
markið var skorað og kom það eftir hrikaleg varnarmistök
FH-lióið lék mjög góða knattspyrnu
framan af þessum leik, mun betri en
liðið sýndi nokkurn tfmann I litlu
bikarkeppninni. Miðjuleikmennirnir
börðust mjög vel og byggðu upp
skemmtilegar sóknarlotur og ef þeir
hefðu náö aó skora er ekki að vita
nema þeim hefði tekizt að sigra í þess-
um leik. Kftir tvö fyrstu mörkin var
allur vindur úr lióinu og sá neisti sem
hefði e.t.v. dugað til að rlfa liðið upp
aftur fannst ekki I lióinu. FH-ingarnir
sýndu þórfyrstu mfnútur leiksins að
þeir geta leikið knattspyrnu og von-
andi sýna þeir það sem þeir geta I
næstu leikjum sfnum.
Keflavfkurliðið fékk sigurinn f þess-
um leik nokkuó ódýrt, en vfst er að
Keflvfkingarnir verða ekki auðsigraðir
f sumar. 1 liðinu er skemmtileg blanda
yngri og eldri leikmanna og samleikur
liðsmanna IBK betri en undanfarin ár.
Minna er um „kýlingar" en meira um
nettan samleik. Vörnin er þétt eins og
áður og gegn henpi verður ekki auðvelt
að skora.
FH-inga. Við þetta var eins og FH-ingum félli allur ketill f eld,
aftur skoruðu Keflvfkingar eftir Ijót mistök og eftir það var
eftirleikurinn auðveldur. Úrslitin urðu 6:1 og munurinn hefði
allt eins getað orðið enn meiri.
Keflavfkurliðió hefur misst nokkra
góða leikmenn frá þvf f fyrra og má þar
nefna Grétar Magnússon, Ástráð
Gunnarsson (meiddur) Jón Olaf Jóns-
son (meiddur) og Karl Hermannsson
(meiddur). Enginn þessara manna
myndi þó vera öruggur f Keflavfkur-
liöið núna því nýliðarnir sem tekið
hafa stöður þeirra eru allir mjög efni-
legir.
I STUTTUMALI:
ISLANDSMÓTIÐ 1. DEILD:
Keflavíkurvöllur 15. maf
Texti: Ágúst I. Jónsson
Myndir: Ragnar Axelsson
IBK — FH 6:1 (2:0)
Mörk ÍBK: Rúnar Georgsson á 19.
mfnútu, Ólafur Júlfusson á 28. mfnútu
og 71. mfnútu, Friðrik Ragnarsson á
50. mfn, og 63. mfn. Þórir Sigfússon á
51. mfnútu.
MARK FH: Ilelgi Ragnarsson úr
vftaspyrnu á 55. mfnútu.
AMINNING: Engin.
AHORFENDUR: 690.
Góð buriun hjá IBK-strákunum
— ÞETTA er góð byrjun hjá strák-
unum, var það fyrsta sem Jim Craig
þjálfari Keflvfkinga sagði að loknum
leiknum við FH á laugardaginn. — Eg
hef ekki nokkra trú á að strákarnir
ofmeti sjálfa sig eftir svona sigur,
þvert á móti reikna ég með að þetta
gefi þeim byr undir báöa vængi og þeir
standi sig enn betur f næstu leikjum,
sagði Craig.
Mörk Keflvfkinga í leiknum á laugar-
daginn voru skoruð af þeim Friðrik
Ragnarssyni (2), Ólafi Júlíussyni (2)
og nýliðunum Rúnari Georgssyni og
Þóri Sigfússyni. Rúnar skoraði fyrsta
mark leiksins og tókum við þennan
fylgna leikmann tali að leiknum lokn-
um.
— Jú þetta var fyrsti leikurinn minn
f 1. deildinni og að sjálfsögðu er ég
ánægður með þessa byrjun, sagði
Rúnar. — Ég vona bara að framhaldið
verði eins gott.
Rúnar er tvítugur og starfar á Kefla-
víkurflugvelli, en f vetur munaði ekki
miklu að Rúnar flyttist vestur á Hellis-
sand með foreldrum sfnum. Sagðist
hann þó hafa ákveðið að verða áfram i
Keflavik og fórna að minnsta kosti
einu sumri í knattspyrnuna, það væri
ábyggilega þess virði.
MÖRK KEFLVlKINGA
Fyrsta mark leiksins skoraði Rúnar
Georgsson eins og áður sagði og kom
það með þeim hætti að gefin var há
sending í átt að vitateigi FH-inganna.
Virtust þeir hafa nægan tíma til að
koma knettinum af hættusvæði, Jón
Hinriksson og Ómar Karlsson, en á
einhvern óskiljanlegan hátt missti
Ómar knöttinn undir sig og Rúnar kom
aðvífandi á fullri ferð og renndi
knettinum í netið.
Annað mark Keflvfkinga kom með
svipuðum hætti. Pálmi og Ómar voru
einir með knöttinn, en aftur missti
Ómar knöttinn undir sig og nú var það
Ólafur Júlíusson, sem fylgdi vel og
skoraði 2:0.
Þriðja markið kom siðan á 5. mínútu
seinni hálfleiksins. Hornspyrna var
tekin frá hægri og eftir að knötturinn
hafði farið í einn varnarmann skoraði
Friðrik Ragnarsson örugglega án þess
að nafni hans Jónsson, sem kom í stað
Ómars f markið í seinni hálfleik, kæmi
vörnum við.
Aðeins einni mfnútu síðar skoraði
nýliðinn Þórir Sigfússon og breytti
stöðunni í 4:0. Fékk hann góðan
stungubolta innfyrir vörnina og urðu
ekki á nein mistök, lék fyrst á Friðrik
og sendi knöttinn síðan í tómt markið.
A 26. mfnútu s.h. skoraði Ólafur
Júlíusson sitt annað mark f leiknum.
Lék fyrst á einn varnarmann FH en
skaut síðan góðu skoti að FH-markinu
og inn fór knötturinn, en góður mark-
vörður hefði sennilega náð að verja
þetta skot. Friðrik Ragnarsson kórón-
aði sfðan verkið með marki á 28. mín-
útu hálfleiksins.
Ólafur Júlfusson skorar annað mark sitt f leiknum gegn FH, Pálmi Sveinbjörnsson kemur engum vörnum við þrátt fyrir hetjulega tilburðí. Rúnar Georgsson
álengdar. A minni myndinni eru markaskorarar tBK, Rúnar Georgsson, Ólafur Júlíusson, Friðrik Ragnarsson og Þðrir Sigfússon.
,Getum etm náð 30stigum’
— ÞAÐ er svo sem ekki von á góðu
þegar algjört áhugaleysi grfpur um sig
innan liðsins, sagði Logi Ólafsson
framherji f FH-liðinu að loknum leikn-
um við IBK á laugardaginn. — Eg vil
þó benda á að við eigum eftir að leika
15 f 1. deildinni f ár og getum því enn
náð 30 stigum.
Helgi Ragnarsson er fyrirliði FH-
inga og hann skoraði eina mark liðs
síns úr vftaspyrnu á 55. mfnútu leiks-
ins. Brotið hafði verið á Ólafi Daníels-
syni innan vítateigs og ekki um annað
að ræða en að dæma vítaspyrnu. Skot
Helga var öruggt, lenti í horninu
hægra megin, en Þorsteinn hafði búist
við knettinum hinum megin i markið.
Eftir leikinn hafði Helgi Ragnarsson
meðal annars þetta að segja. — Fyrstu
tvö mörkin komu eftir herfileg varnar-
mistök og við misstum þau tök sem við
höfum haft á leiknum eftir þessi mörk.
Við erum þó ekki á þeim buxunum að
gefast upp þó að svona hafi farið í
fyrsta leiknum. Við fengum slæmt
kjaftshögg í þriðja leik okkar á íslands-
mótinu í fyrra er við töpuðum fyrir
Skagamönnum 7:1. Það er betra að fá
kjaftshöggið strax og fara svo að safna
i sarpinn, sagði Helgi.
Ian Ure þjálfari FH-inga var ekki
sérlega hress á varamannabekknum og
lét ýmislegt miður fallegt fjúka er
mörkin hrönnuðust upp. Eftir því sem
þau urðu fleiri og lengra leið á leikinn
dró hann sig þó aftar á bekknum og er
inn í búningsklefann kom sagði hann
aðeins:
„Þið mætið allir á æfingu
klukkan 10 í fyrramálið."
AUKASPYRNA ÁRSINS — Tcitur Þórðarson undirbýr sig (il að taka hina makalausu aukaspyrnu. A11« 1
Þróttarliðið 1 einni kös á marklínunni við öllu búið ncma kannski sjálfsmarki. Árni Svcinsson. scm
Teitur ætlaði að senda á, stendur við marksúluna fjær, bak við leikmenn Þróttar.
Sigurmark ÍA kom úr
furðulegri aukaspgrnu
IA—Þróttur 1:0 [ Texti og mynd: Siglryggur Sigtryggsson.
AUKASPYRNA ársins verður hún vafalaust kölluð spyrnan, sem færði Akurncsingum sigur yfir Þrótti
uppi á Skaga á sunnudaginn. Dæmd var óbein aukaspyrna á varnarmann Þróttar aðeins rétt rúmum
metra frá marklfnu. Þróttararnir röðuðu sér I markið og biðu þess sem verða vildi, en Akurnesingar
ráðguðust um það hvað gera skyldi, þvf staða sú, sem upp var komin var harla óvenjuleg. Það varð úr að
Teitur Þórðarson sendi boltann fyrir markið og ætlaði hann Árna Sveinssvni en þá kom Þróttarlöpp út úr
þvögunni, kom við boltann og breytti stefnu hans nægilega til þess að hann fór f marknctið. Sá óheppni
var Erlendur Björnsson, og færist fyrsta sjálfsmark deildarinnar á hans nafn. Skagamenn fengu þarna
tvö ódýr stig en afar kærkomin, þvf þetta mun vera í fyrsta skipti f 10 ár, eða sfðan 1966 að Akurnesingar
vinna sigur f sfnum fyrsta leik f Islandsmóti. Þá unnu þeir Keflvfkinga heima 2:1.
En á hvað var óbeina auka-
spyrnan dæmd? Því veltu menn
mjög fyrir sér því það kom sem
þruma úr heiðskiru lofti þegar
Rafn Hjaltalín gaf bendingu um
aukaspyrnu. Aðdragandinn var
sá, að hár bolti kom inn í teiginn.
Jón Þorbjörnsson markvörður
Þróttar handsamaði hann en Teit-
ur Þórðarson fylgdi vel á eftir, og
sömuleiðis Guðmundur Gíslason
miðvörður Þróttar. Jón mark-
vörður hugðist nú spyrna frá og
gerði það, en Guðmundur var á
milli hans og Teits. Allt í einu
flautaði Rafn og eftirá sagðist
hann hafa dæmt óbeina auka-
spyrnu á Guðmund, fyrir að
hindra Teit í að komast að Jóni
markverði. Þessu mótmælti Guð-
mundur kröftuglega við blm. Mbl.
eftir leikinn. „Eg ætlaði að
hlaupa frá markinu og vissi ekk-
ert af Teiti, fyrr en ég hljóp alveg
óviljandi á öxlina á honum. Að
dæma hindrun á þetta var fjar-
stæða." Eftir leikinn sagði Teitur,
að hann hefði haldið að verið væri
að dæma á Jón markvörð fyrir
einhverjar glannalegar aðfarir.
„Svona eftirá minnist ég þess
ekki að hafa verið hindraður af
Guðmundi. Allavega finnst mér
þetta mjög strangur dómur en
hann bætti upp fullkomlega lög-
legt mark, sem dæmt var af okkur
rétt áður.“
Sjálfsmark Erlends kom á 19.
mínútu seinni hálfleiks en markið
sem Teitur minntist á var gert 6
minútum áður. Þá gaf Karl Þórð-
arson boltann þvert yfir völlinn
frá hægri. Teitur náði honum út
við endamörk og gaf fyrir markið
þar sem Matthias Hallgrímsson
var á auðum sjó og gekk með
boltann i markið, en einhverra
hluta vegna veifaði línuvörðurinn
og markið var dæmt af.
Fátt annað er umtalsvert úr
þessum slaka leik. Þróttararnir
sóttu mun meira i byrjun leiksins
og hefðu með heppni getað náð
1—2 marka forskoti. M.a.
brenndu þeir af fyrir opnu marki.
En Akurnesingar náðu sér á strik
og voru síðan betri aðilinn þar til
undir lok leiksins að Þróttarar
náðu aftur spretti og Davið mark-
vörður varð að taka á honum
stóra sínum til að halda hreinu.
Akurnesingar verða að gera
mun betur en þetta ef þeir eiga að
halda titiinum. Mannfall hefur
orðið mikið síðan í fyrra, þeir Jón
Alfreðsson, Haraldur Sturlaugs-
son og Hörður Jóhannesson hafa
ekkert æft og eru liklega hættir,
Benedikt Valtýsson byrjaður að
spila með Fáskrúðsfirðingum, Jó-
hannes Guðjónsson við nám og
vinnu i Reykjavík, og Guðjón
Þórðarson meiddur. Ungir og
reynslulitlir menn eru komnir i
liðið og nokkrir af lykilmönnum
þess eru komnir á fertugsaldur-
inn, þannig að lið Skagamanna er
stór spurning í dag, það stendur á
tímamótum. Um útkomu Þróttar-
liðsins i sumar er einnig erfitt að
spá, það er skipað ungum og frisk-
um strákum, sem gætu spjarað sig
með meiri reynslu. En róðurinn
verður vafalaust þungur i sumar.
I stuttu tnáli:
Akranesvöllur 16. mai, ÍA —
Þróttur 1:0 (0:0).
Mark Akraness: Erlendur Björns-
son (sjálfsmark) á 64. mínútu.
Aminning: Pétur Pétursson og
Matthias Hallgrimsson lA bókað-
ir (gult spjald).
Ahorfendur: 724.
l-EIKI II Akurncsinga og VaK n»un tafalausl \<
nminíssta*rtur. Ilann tar ncfnilcga art lcika sinn ft
ára hlc.
..Eg spilarti sírtasl i dcildinni gcgn Kcfltiking-
uni I Kcflatík árirt 1970. cn í þcint lcik Irtggrtunt
t irt okkur Islandsnicistaralililinn." sagrti Kúnar í
sanitali t irt Mbl. cflir lcikinn „Kg a*llarti art halda
áfrant art a*fa na*sla sumarirt cflir cn hrolnarti illa
á afingu <>g nárti nicr aldrci tcl á slrik cflir þart.
Þart tar sto i tor artcg htrjarti art a*fa af altoru og
nú (*r cg kontinn i iirtirt aflur. Þart cr tissulcga
ganian art koma inn i þetla aflur cflir stona
langan Ifnta cn þart i*r líka crfill." Húnar sagrtisl
tcra Itjarlstun á i’ltkoniu lA-lirtsins í suniar. „Kg
cr alllaf Itjarlst nn.“ sagrtí hann.
W.'EGHt K MKD STK.IN
KN KKKI I.KIKIW
Þroslur Mcfánsson ftnrlirti Akrancss ktartsl
rrta Kiinari lljálmarssyni bakterrti Akrancslirtsins
rsla lcik f 1. dcild cftir btorki mcira nc ntinna cn (i
tcra ámegrtur mcrt sligin cn ckki lcikinn. „Þart
tar cinhtcr laugalilringur í monnum svona i
ftrsla leik. Þart cr t issl álag. scm ftlgir þtf art
tcra i mcistaralirti. þtí aílir tilja aurttilart tinna
mcislarana. Kg cr ckkert smcykur tirt þart art tirt
eiguni ckki cflir art ba*la okkur. þart hýr mcira í
lirtinu cn þart sýndi i dag."
MORKIN KOMA N.EST
Gurtntundur (.íslason fyrirlirti Þrótlar tar ntjog
i uppnánii cflir óltcinu aukaspy rnuna. scnt da*ntd
tar á hann. og þart scnt hann sagrti um þann döm
og dömarann tcrrtur ckki prcnlart hér. „\ irt átlum
art hafa tfir 3:0 i hálflcik. \ irt þurfum art nýla
bdur fa*rin okkar. Kg hcld art þctla stnclli samait
í na’sta lcik gcgn Keflatfk og niorkiu láli þá sjá
sig