Morgunblaðið - 18.05.1976, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.05.1976, Blaðsíða 9
ÁLFHÓLSVEGUR Einbýlishús, ca. 117 ferm .múr- húðað timburhús á steyptum kjallara. 2 saml. stofur, 4 rúm- góð svefnherbergi. Rúmgott eld- hús með borðkrók. í kjallara er þvottahús, geymsla og 1 stórt herbergi. Lítur vel út. Utb. 6 millj. HÁALEITISBRAUT 5—6 herb. endaíbúð á 3. hæð t.v. íbúðin er ca. 123 ferm. og er 2 stofur, 3 svefnherbergi, bað- herbergi og rúmgott eldhús og herbergi inn af því. Geymsla á hæðinni. Góð teppi. Mikið út- sýni og stórar svalir. Bílskúr með rafmagni og vatni fylgir. Verð 1 2 millj. LAUGAVEGUR 3ja herb. íbúð á 2. hæð í járn- klæddu timburhúsi, ca. 60 ferm. 2 saml. stofur, 1 svefnherb., eldhús og baðherbergi. Suður- svalir. Útb. 4 millj. LAUGARÁS 4ra herb. ibúð ca 100 ferm. við Kambsveg. Ibúðin er 2 stofur, 2 svefnherbergi, eldhús baðher- bergi og geymsla. Nýleg teppi á stofum og gangi. Stórar svalir. Verð 7,8 millj. HÁTRÖÐ 4ra herbergja ibúð i risi i húsi sem er hæð og ris. 1 stofa, 3 svefnherbergi, eldhús og bað- herbergi. Nýir skápar i hjónaher- bergi. Innbyggðar hillur og viðarklæðningar i stofu. Ný teppi á allri ibúðinni og stiga. Mann- gengt geymsluris yfir allri íbúð- inni. Sér hiti. Verð 6.9 millj. MIÐTÚN Hæð og ris í parhúsi. Á hæðinni eru 2 stórar stofur, svefnher- bergi, eldhús og baðherbergi. í risi eru 2 svefnherbergi, snyrting og stórt geymsluherbergi. Stór garður. Laust fljótlega. Verð 10 millj. ÆSUFELL 4ra herb. ibúð á 6. hæð ca. 105 ferm. 2 saml. stofur, 2 svefnher- bergi og fataherbergi. Flisalagt baðherbergi með lögn fyrir þvottavél. Eldhús og búr inn af þvi. Suðursvalir. Mikil sameign. íbúðin litur vel út. Verð 9.5 millj. ÁLFTAMÝRI 4ra herb. ibúð á 4. hæð i fjöl- býlishúsi. íbúðin er 2 mjög stórar stofur, hjónaherbergi og fataherbergi inn af þvi, barnaher- bergi, eldhús og baðherbergi. Góðar innréttingar. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Verð 9 millj. LEIRUBAKKI Vönduð 3ja herb. ibúð sem er stofa, 2 svefnherbergi, baðher- bergi, eldhús og þvottaherbergi inn af þvi. Verð 7.5 millj. HRAUNBÆR 3ja herb. ibúð á 2. hæð. íbúðin er með miklum og fallegum innréttingum. Suðursvalir. ROFABÆR 4ra herb. endaibúð á 3. hæð ca. 103 ferm. 1 stofa, 3 svefnher- bergi, eldhús og baðherb. Nýleg- ir skápar. Gert ráð fyrir þvottavél á baðherbergi. HRAUNBÆR 5 herb. ibúð á 1. hæð i 3ja hæða fjölbýlishúsi. 2 saml. stof- ur og 3 mjög rúmgóð svefnher- bergi. íbúðin litur vel út. Ut- borgun 6,5 millj. FELLSMÚLI 4ra herb. ibúð á 2. hæð ca. 100 ferm. 1 stofa. 3 svefnherbergi, fataherbergi, eldhús, baðher- bergi. Sér hiti. Stórar svalir. ÚTHLÍO 3ja herb. ný standsett samþykkt risibúð 1 stofa, 2 svefnherbergi. Verð 7.0 millj. Útb. 4.8 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ 1 1 7 ferm. íbúð á 1. hæð i fjöl- býlishúsi. 1 stór stofa eldhús með borðkrók, 3 svefnherbergi, fataherbergi og baðherbergi. Úr- valsinnréttingar og teppi. Verð 11.8 millj. Vagn E.Jónsson ‘Málflutnings og innhsimtu skrifstofa — Fasteignasala Atli Vagnsson lögfræðingur Suðurlandsbraut 18 (Hús Oltufélagsins h/f) Simar 84433 82110 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1976 26600 AUSTURBORG Einstaklingsíbúð á 1. hæð í'þrí- býlí*~=húsi. Snyrtileg, góð íbúð. Útb. aðeins 3.3 millj. sem mega skiptast. BIRKIHVAMMUR, KÓP. 3ja herb. ca 70 fm íbúð á 1. hæð í tvíbýlishúsi. Verð 5.8 millj. útb. 4.8 millj. BLÖNDUBAKKI 4ra herb. ca 100 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Herb. í kjallara fylgir. Þvottaherb. og búr í íbúð- inni. Verð 8.5 millj. útb. 6.2 millj. ESKIHLÍÐ 6 herb. ca 1 40 fm kjallaraibúð i blokk. Góð ibúð. Verð 9.0 millj. útb. 6.0—6.5 millj. FREYJUGATA 2ja—3ja herb. ca 65 fm kjallaraibúð i steinhúsi. Sér hiti, samþykkt ibúð. Verð 5.0 millj. útb. 3.8 millj. HÁTEIGSVEGUR íbúð um 1 75 fm, sem er á tveim hæðum. íbúðin er á neðri hæð, tvær stofur, stórt hol, eldhús og á efri hæð er 4—5 svefnherb. og baðherbergi. Mikill eignar- hluti að auki i kjallara. Vönduð eign. Verð 20.0 millj. HRAUNBÆR 3ja herb. ca 85 fm ibúð á 3ju hæð i blokk. Falleg eign. Verð 7.5 millj. JÖRFABAKKI 4ra herb. ca 105 fm íbúð á 2. hæð i blokk. Herb. i kjallara fylgir. Þvottaherb. i ibúðinni. Verð 8.5 millj. útb. 6.0—6.5 millj. KRÍUHÓLAR 4ra—5 herb. endaibúð í háhýsi. Góð íbúð. Verð 9.0 millj. útb. 6.0 millj. LANGHOLTSVEGUR 5 herb. ca 1 50 fm neðri hæð i tvibýlishúsi (steinhús). Verð 10.5 — 11.0 millj. útb. 7.0 millj. LAUGARNESVEGUR 3ja herb. 87 fm endaíbúð á 2. hæð i blokk. Suður svalir. Snyrti- leg, góð íbúð. Verð 7.2 millj. LYNGBREKKA 4ra herb. ca 114 fm ibúð á jarðhæð i þríbýlishúsi. Sér hiti. Sér inngangur. Verð 7.5 millj. RAUÐILÆKUR 5 herb. 1 33 fm ibúð á 3ju hæð i fjórbýlishúsi. 4 svefnherb. Verð 12.5 millj. Útb. 9.5 millj. SAFAMÝRI Sér hæð 170 fm neðri hæð i tvibýlishúsi. 4 svefnherb. tvær stofur, með arni. Eldhús. bað, gesta WC, þvottaherb. og vinnu- herb. Geymsla i kjallara. Bilskúr. íbúðin er laus nú þegar. Verð 1 8.0 millj. SELJAVEGUR 3ja herb. risibúð i þribýlishúsi. Snyrtileg ibúð. SÓLHEIMAR 4ra herb. 105 fm íbúð á 8. hæð i háhýsi. Suður svalir. Verð 8.5 millj. útb. 6.0 millj. TÓMASARHAGI 3ja herb. ca 80 fm kjallaraibúð i fjórbýlishúsi. Sér hiti, sér inng. Verð 6.5 millj. útb. 4.5 — 5 millj. VESTURBERG 4ra herb. ca 100 fm ibúð á 4. hæð i blokk. Gott útsýni. Góð ibúð. Verð 8.5 millj. Útb. 6.0 millj. VESTURGATA Steinhús, kjallari, götuhæð sem er verzlunarhæð, tvær hæðir sem eru tvær 3ja herb. ibúðir og ris, sem er geymslur, þvotta- herb. o.fl. Verð 1 6.0 millj. ÆSUFELL 4ra-—5 herb. 1 1 7 fm ibúð á 6. hæð i háhýsi. Mikil og góð sam- eign. Góð ibúð. Verð 9.0 millj. Útb. 5.9 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) s/mi 26600 SIMIMER 24300 Til sölu og sýnis 18. Við Alfheima 4ra herb. ibúð (3 svefnherb.) um 1 20 ferm. á 4. hæð með suður- svölum. VIÐ FELLSMÚLA 4ra herb. ibúð, (3 svefnherb.) um 108 ferm. á 2. hæð. NÝLEGAR 4RA HERB. ÍBUÐIR i Breiðholtshverfi NÝLEG 5 HERB. ÍBÚÐ um 120 ferm. á 6. hæð við Æsufell. FOKHELT ENDARAÐ- HÚS Tvær hæðir, alls um 1 50 ferm. i Seljahverfi. Selst frágengið að utan með tvöföldu gleri i glugg- um og útihurðum. Bilskúrsrétt- indj. GOTT EINBÝLISHÚS (7 herb. ibúð m.m.) og 2ja og 5 herb. íbúðir i Kópavogskaup- stað. VIÐ BJARGARSTÍG 3ja herb. ibúð á efri hæð. með sér inngangi og sér hitaveitu. Útb. 2 millj. og 700 þús. RAÐHÚS 130 ferm. hæð og 70 ferm. kjallari, langt komið i byggingu. VIÐ RJÚPUFELL Fokhelt raðhús kjallari. hæð og ris, alls um 240 ferm. i Seljahverfi. Við Unnarbraut 2ja herb. jarðhæð um 64 ferm. með sér inngangi og sér hita- veitu. NÝLEGA 2JA HERB. ÍBÚÐ um 60 ferm. á 1. hæð við Æsu- fell. Mikil sameign. Útb. 316—4 millj. HÖFUM KAUPANDA að 3ja herb. ibúð i Breiðholts- hverfi. \ýja fasteignasalan Laugaveg 12QQQQ3 utan skrifstofutima 18546 Lögfræðiþjónusta Fasteignasala Við Miklu braut 3ja herb. nýstandsett risibúð. Útb. 3.5 m. Við Grettis- götu 3ja herb. ibúð á 1. hæð i timburhúsi. Útb. um 4 m. Við Miklubraut 5 herb. risibúð. Útb. um 6 m. Við Meistaravelli 5—6 herb. ibúð á 4. hæð i blokk. Útb. 6—7 m. Við Nökkvavog 7 herb. ibúð, hæð og ris um 175 fm. ásamt stórum bilskúr. Sér ibúð i tvibýlishúsi. Útb. um 10.5 m. HÖFUM KAUPANDA að nýlegri 4 herb. ibúð i blokk. Slafán Hirst hdl. Bnrgartúni 29 vSimi 2232D y ÍBÚÐIR í SMÍÐUM í SELJAHVERFI Höfum til sölu örfáar 4ra herb. íbúðir u. tréverk og málningu við Engjasel. íbúðirnar afhendast í april 1977. Beðið eftir 2,3 millj. kr. Veðdeildarláni. Fast verð. Teikn. og allar nánari upplýs. á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS í SMÍÐUM Á ÁLFTANESI Höfum til sölu tvö fokheld ein- býlishús við Norðurtún á Alfta- nesi. Greiðslukjör. Teikn. og allar nánari upplýs. á skrifstof- unni. SÉRHÆÐÁ TEIGUNUM 127 fm 4 — 5 herb. sérhæð. Bílskúr fylgir. Útb. 7,2 millj. RISÍBÚÐ VIÐ MIKLUBRAUT 5 herb. 125 fm góð risibúð. íbúðin er laus nú þegar. Utb. 6 millj. SÉRHÆÐ VIO KÓPAVOGSBRAUT 4ra herb. 107 fm góð sérhæð (jarðhæð) í þríbýlishúsi. Sér þvottaherb. i ibúðinni. Utb. 5.5 millj. VIÐ ASPARFELL 4—5 herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Bilskúr fylgir. Útb. 6,5 — 7,0 millj. í AUSTURBÆ KÓPAVOGI 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Þvotta- herb. í íbúðinni. Útb. 4,5 millj. í VESTURBÆ 3ja herb. ný og glæsileg íbúð á 2. hæð Útb. 6,5 millj. VIÐ TÓMASARHAGA 3ja herb. vönduð ibúð á jarð- hæð. S^T inng. og sér hiti. Utb. 4,2 millj. VIÐ EIKJUVOG 3ja herb. rúmgóð og björt kjall- araibúð (samþykkt). Utb. 5 millj. VIÐ KÓPAVOGSBRAUT 3ja herb. risíbúð í tvíbýlishúsi. Útb. 2,5—3 millj. VIÐ VALLARGERÐI KÓPAVOGI 2ja herb. 80 fm vönduð ibúð á jarðhæð i tvibýlishúsi. Utb. 4.5 millj. í FOSSVOGI 2ja herb. snotur íbúð á jarðhæð. Útb. 4 millj. VIÐ SÓLHEIMA 2ja herb. rúmgóð íbúð á 6. hæð. Útb. 4,5 millj. VIÐ VÍÐIMEL 2ja herb. snotur risibúð. Útb. 2,8 millj. BYGGINGARLÓÐ Á SELTJARNARNESI Höfum til sölu byggingarlóð 811 fm að stærð á ekium bezta stað á Seltjarnarnesi. Á lóðinni má byggja hvort heldur sem er einbýlishús eða tvíbýlishús. Lóðaruppdrættir og allar nánari upplýs. á skrifstofu (ekki í síma). EicnflmicLiinm VONARSTRÆTI 12 Sími 27711 Söhistjon Sverrir Kristinsson Sjá einnig fasteigna- auglgsingar á bls. 11 9 EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 EINSTAKLINGSÍBÚÐ 2ja herb. litil en snotur risibúð við miðbæinn. Verð 3 millj. útb. 1,5 — 2 millj. HRAUNBÆR 3ja herb. mjög góð ibúð á 2. hæð, miklar harðviðarínnrétt- ingar, öll sameign fullfrágengin. íbúðin laus nú þegar. LEIRUBAKKI 3ja herb. 85 ferm. íbúð á 2. hæð. Þvottahús fylgir ibúðinni inn af eldhúsi, suðursvalir. Sam- eign fullfrágengin. MARÍUBAKKI 3ja herb. ibúð á 2. hæð ásamt rúmgóðu ibúðarherbergi i kjallara, sér þvottahús og búr á hæðinni, öll sameign fullfrá- gengin. MÁVAHLÍÐ 3ja herb. íbúð með sér inngangi í kjallara. Hagstætt verð og út- borgun. ÖLDUTÚN HAF. 3ja herb. íbúð á 1. hæð, íbúðin er 3ja ára gömul og í góðu standi. REYNIMELUR 4ra herbergja enda-ibúð (suður- endi) í nýlegu fjölbýlishúsi. íbúð- in skiftist í rúmgóða stofu, eld- hús og 3 svefnherbergi og bað á sér gangi. Vandaðar innrétt- ingar. Góð teppi á íbúð og stiga: gangi. Vélaþvottahús. Frágengin lóð og malbikuð bilastæði. íbúðin laus fljótlega. HRAUNBÆR 4ra herb. 105 ferm. ibúð á 1. hæð. Ibúðin öll i mjög góðu ásigkomulagi. SAFAMÝRI 4ra herb. glæsileg ibúð á 1. hæð ásamt góðum bilskúr með vatni, hita og rafmagni. Allar innrétt- ingar mjög vandaðar. í SMÍÐUM 2ja herb. ibúð i nýja miðbæjar- hverfinu i Kópavogi, ibúðin selst tilbúin undir tréverk og máln- ingu með fullfrágenginni sam- eign, bílgeymsla fylgir. SÉRHÆÐ á góðum stað á Seltjarnarnesi. Selst tilbúin undir tréverk og málningu. Bilskúr fylgir. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8 • a i Áj I * A & 1 fl * s & I Við erum ekkert að þreyta ykkur á upp- talningum á íbúðum i dag. Við minnum á að ný söluskrá er komin út, í henni eru um 150 eignir af öllum stærðum. Heim- sendum söluskrána el óskað er. Eigna- markaóurinn Austurstræti 6 simi 26933

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.