Morgunblaðið - 22.05.1976, Page 28

Morgunblaðið - 22.05.1976, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. MAl 1976 Alvöru- borgin eftir Hugrúnu Það lá þykkur hvítur snjór yfir öllu, svo langt sem augað eygði. Þó gægðust einstaka klettaborgir upp úr mjallar- breiðunni í fjallshlíðinni eins og stór skip eða brimsorfin sker. Börnin á Grund og Hamri léku sér venjulega saman, þegar þau þurftu ekki að læra. Það var stutt á milli bæjanna, og gott samkomulag, eins og vera ber. Hús- mæðurnar voru náskyldar. Sveitafólkið var orðlagt fyrir frændrækni, og ná- grannakritur þekktist ekki. Systkinin á grund voru fjögur. Elstur var Björn, venjulega kallaður Bjössi. Hann var ellefu ára þegar þessi saga gerðist. Inga systir hans var tíu ára, og tvíburarnir Valur og Hrafn sex ára. Frændsystkinin þeirra voru fimm. Jón var elstur, kallaður Jonni. Hann var 12 ára. Næst var Rebekka ellefu ára. Krist- inn níu og Anna sex. Yngstur var Knútur litli, venjulega kallaður Kútur. Hann var þriggja ára. Stærri börnunum var falið að gæta þeirra yngri, enda var þeim vel trúandi fyrir þeim. Þetta var þá hópurinn, sem lagði af stað uppá efri hluta túnsins á Grund, til þess að byggja snjóhús. Það var mikil tilbreyting frá dögunum á undan, en frítímum sínum höfðu þau þá varið til skíða og sleðaferða uppi í brúninni. Það hafði nú reyndar verið mjög skemmtilegt, en það var alltaf gaman að breyta til. Fullorðna fólkið bjóst við því að snjórinn myndi haldast blautur í nokkra daga, eftir veður- spánni að dæma, og þá var ekki til einskis barist að byggja hús úr snjónum. Þaö var lítið skemmtilegt þegar þau bráðnuðu niður sama daginn. „Þetta verður gaman,“ sögðu þau minnstu, og hlupu í sprettinum á undan eldri krökkunum. „Nú ætlum við að byggja mörg hús, svo stór að hægt sé að búa í þeim. Svo búum við til snjókarla og kerlingar," sögðu þau hvort upp í annað. „Ég ætla að vera foringinn,“ sagði Bjössi af því pabbi minn á landið." „Nei ég verð foringinn," sagði Jonni, „ég er elstur, svo er þetta nú ekkert land, þetta er bara snjór.“ „Bjáni ertu,“ sagði Bjössi Heldurðu að það sé ekki land undir snjónum? Meira að segja tún. Ef það væri ekki land gæti snjórinn ekki sest fastur, snjókornin myndu bara halda áfram aö svífa niður alveg enda- laust en þannig er það ekki. Það er jörð undir honum og pabbi minn á jörðina svo það er ég sem á að vera foringinn". „Nei góði sá elsti á að ráða. Hann hefur mest vit. Ég man svo vel þegar ég var ellefu ára, hvað ég gat lítið. Það er nú annað að vera tólf, skal ég segja þér. Það er eins og maður komist uppá háan hól og sjái vítt yfir.“ „Ég er nú bráðum orðinn 12 ára,“ sagði Bjössi. „Það eru aðeins sjö dagar þangað til. Heldur þú að það muni mikið um sjö daga? Nei góði! Ég á að vera foringinn! Þú getur verið foringinn þegar við leikum okkur heima hjá þér“. DRÁTTHAGIBLÝANTURINN M0R6ÓN-|%Ry_ kafp/nu w r* Spegill, spegill hermdu mér, hver mér fremri í kökubakstri er? Hvaða máli skiptir stærð sval- anna þegar allt er meira og minna mengað. Hún: — A meðan við vorum trúlofuð sagðir þú oft, að þú vildir láta Iffið fyrir mig. Hann: — Gúða mfn, nú væri það fjarstæða. Þá yrðirðú ekkja. X — Þegar ég kom til Vestur- heims átti ég ekki annað en fötin, sem ég stóð f. En nú á ég milljún. — Til hvers notarðu öll þessi föt? X Hann (f brúðkaupsferð): — Það er ljúmandi fallegt hérna, finnst þér ekki? Hún: — Jú, dásamlegt. Hingað ætla ég að fara f allar mfnar brúðkaupsferðir. X Guðrún: — Maðurinn minn er alveg útækur. Ilann veit ná- kvæmlega ekki neitt. Meðan þeir ekki velta þér úr herforingjast júrninni þarftu engar áhyggjur að hafa. Pabbi! Ég skal hætta að reykja og vona að þér Ifði þá betur. Elsa: — Maðurinn minn er úþofandi. Hann veit allt. X Kennarinn: — Hve mörg epli fengirðu, ef þú og systir þfn skiptuð 18 eplum á milli ykkar? Palii: — Það færi eftir þvf, hvort okkar skipti. X Hann: — Ég þyrði að veðja, að þú myndir giftast jafnvel þeim nautheimskasta af öllum nautheimskum. Roskin ungfrú: — Ertu að biðja mfn? X Húsmúðirin: — Eldastúlkan hcfur verið úheppin með mat- inn í þetta sinn. Ég vona að þú gerir þig ánægðan með koss í upphút. Eiginmaðurinn: — Svo sannarlega. Náðu strax í stúlk- una. Arfurinn í Frakklandi 71 — Stúrffnt, sagði Lazenby. — Við bfðum átekta og komum sfð- an. — Ef Marcel hefði grun um hver þið tvö væruð og hvað þið væruð að bralla, sagði David, — væruð þið í meirí hættu en ég er nokkurn tfma. — Við gerum okkur mæta vel grein fyrir þvf, M. Hurst, en það er einmitt ástæðan fyrir þessum ferðamannaleik okkar. Allt ann- að hefði vakið mjög miklar grun- semdir. Anya gekk fram stigaganginn og f áttina að múttökusalnum. Þar vfirheyrði hún f þaula — og var nú á ný f gervi fröken Lazenby — múttökustjúrann um opnunar- tíma allra safna sem fyrirfundust í grenndinni. Hún beinlfnis byrgði fyrir alla sýn úr stiganum og breiddi úr sér svo að með úlfk- indum var. Hún talaðí hárri röddu og svo míkill völlur var á henni að athygli mannanna hlaut öll að beinast að henni og Miles og David læddust niður stigann og túkst að komast úséðir framhjá þeim og út f portið bak við húsið. Fáeinum mfnútum sfðar slúst Anya I för með þeim. Hún kink- aði kolli til Miles og síðan réðst hún að eldhúsbakdyrunum og barði að dyrum. Þeir sáu að ein- hver kom til dyra og hún svipti sér innfyrir og skellti á eftir sér. Miles þaut eins og byssubrenndur að bflnum sfnum og opnaði dyrn- ar og David kastaði sér inn I aft- ursætið og Miles henti vfir hann frakka og teppi sem var f sætinu. — Nú verðum við að vona að Anyu hafi tekizt að sannfæra þjúninn, því að ekki kann ég að opna þetta hlið, sagði hann hugsi. Og í sömu andrá birtist Anya aftur og þjúnn í kjölfari hennar sem fúr þegar að bardúsa við að Ijúka upp fyrir þeim. Anya kom að bflnum og rak höfuðið inn um opinn gluggann. — Ég lét I Ijús hæfilega van- þúknun á að við hefðum verið lokuð inni í portinu, sagði hún. — Og þeir báðu hæfilega mikið af- sökunar. Ég held ekki þeir muni angra ungfrú Stewart á næstunni. Ég fer aftur inn núna. Ég sagði þeim að þú þyrftir að fara með bflinn á bensfnstöð og til smá- skoðunar. Gangi yður vel, M. Hurst. Hliðinu hafði nú verið lokið upp og Miles sté fastar á bensfn- gjöfina og hillinn brunaði af stað. David ýtti ofan af sér fllkunum og settist upp. Miles úk hringtorgið og niður eftir aðalgötunní. — Ég hef hugsað mér að ræða Iftillega við kunningja minn I lögreglunni hér, sagði hann. — Anya mun sjá til þess að ungfrú Stewart verði ekki gert mein. Haldið þér að þér getið stýrt bfln- um? Hann er með sjálfskiptingu. David fullvissaði hann um að honum yrði ekki skotaskuld úr því. — Byssan er I hanzkahúlfinu. Þér ákveðið sjálfur hvað þér ger- ið í þvf sambandi. Vifjið þér að við komum fljútlega á eftir yður ef þér skylduð ienda I erfiðleik- vegi að þið skryppuð á staðinn og kynntuð ykkur málið. — Þá segjum við það. — Ég undrast satt að segja, mælti David — að þér skuluð vera þvf hlynntur að ég fari til hallarinnar. Ég hefði haldið að þið væruð andsnúin þvf að ég væri að bralla þetta upp á eigin spýtur. — Þvert á múti, sagði Miles. — Þetta er alveg f samræmi við það sem ég hef verið að gera frá byrj- un. Ég hef notað yður M. Hufst. Þér eruð beitan... Ef eitthvað verður yður að meini væri það vissulega hörmulegt. En ekki er þvl að neita að þar með myndi Marcel Carrier endanlega koma upp um sig. Og ég tala nú ekki um, hvað við myndum fagna þvf ef yður tækist að afhjúpa hann án þess að þurfa aö fúrna Iffinu sjálfur, sagði Miles og brosti hlý- lega til Davids f speglinum. — Þér skuluð engar áhyggjur hafa. Við verðum að minnsta kosti ekki mjög langt undan. Þér getið reynt að segja Carrier það. Ef þér hald- ið það gæti hjálpað yður. Ég held yður. Ekki nema hann hafi glatað allri skynsemi sinni og dúm- greind. Það gæti verfð hann reyndi að flýja... Það væri Ifka mjög ákjúsanlegt. — Við skulum vona hann verði sæmilega rúlegur. Miles stöðvaði bflinn. — Ég geng þennan spotta héð- an. Ég úska yður gúðs gengis. Ef þér skiptið um skoðun og hættið víð að tala við hann látið þér mig vita. — Ég mun ekki skipta um skoð- un, sagði David fastmæltur. 1 kvöldrökkrinu gnæfði höllin víð himin eins og fjarlægur úraunveruleiki. Þcgar hann nálg- aðist sá hann að Ijúsin voru slökkt eitt af öðru. Hann heyrði úm af um. — Ef ég lendi í erfiðleikum á annað borð er of seint að ætla að koma mér til hjálpar. En ef ég kem alls ekki aftur væri ekki úr ekki hann muni reyna að drepa

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.