Morgunblaðið - 23.06.1976, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.06.1976, Blaðsíða 1
28 SÍÐUR 133. tbl. 63. árg. MIÐVIKUDAGUR 23. JUNÍ 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Kristilegir demókratar fengu 398 þingmenn — kommúnistar 345 Sjá nánar bls. 13. Róm — 22. júnf — Reuter — AP. ÞEGAR talningu atkvæða í kosn- ingunum á Italfu lauk endanlega Ekkert bólar á Nessie Drumnadochit 22. júnf — AP BANDARlSKI Loch Ness- vfsindaleiðangurinn tilkynnti f gær, að hann væri hættur að gefa út vikulegar skýrslur um rannsóknina á tilvist Loch Ness-skrfmslisins — einmitt vegna þess að ekki hefði orðið neinn árangur sem hægt væri að skýra frá. Charles Wyckoff, aðstoðarleiðangursstjóri, sagði að fyrstu 18.000 myndirnar, sem teknar voru með neðan- sjávarmyndavélum leiðang- ursins, hefðu verið framkall- aðar og þeir hefðu sýnt „ná- kvæmlega ekkert“. „Við höf- um ekki gefið upp alla von,“ sagði hann, „en vitaskuld er- um við vonsviknir." Undanfarnar þrjár vikur hafði annað hvort Wyckoff eða dr. Robert Rines, leiðangurs- stjóri, haft fundi á mánudög- um með fréttamönnum til þess að gera grein fyrir gangi leið- angursins. Wyckoff sagði f gær, að fundurinn sá væri hinn síðasti. Hann sagði, að tvær nýjar vélar yrðu teknar í notkun innan viku. Önnur þeirra er sérstaklega gerð fyr- Framhald á bls. 27 f dag var Ijóst, að flokkur kristi- legra demókrata hafði hlotið 38.9% atkvæða í kosningum til öldungadeildarinnar og 38.7% f kosningum til fulltrúadeildarinn- ar. Kommúnistar hlutu 33.8% at- kvæða í kjöri til öldungadeildar- innar, en 34.4% f kjöri til full- trúadeildarinnar. Hafa kommún- istar þvf aukið fylgi sitt mjög verulega, frá þvf f þingkosning- unum árið 1972, en kristilegir demókratar hafa haldið hlut sfn- um og eru enn stærsti stjórnmála- flokkur á Italfu. Tala þingmanna kristilegra demókrata f öldunga- deild þingsins helzt óbreytt (135), en f fulltrúadeildinni hafa þeir nú 263 þingmenn f stað 266 áður. Þingmenn kommúnista f öldungadeildinni eru að loknum kosningunum 117, en voru áður 94. I fulltrúadeildinni verða þing- menn kommúnista 228 að tölu, f stað 179 áður. Sósfalistar misstu fjóra þingmenn f hvorri deild, og hafa nú 57 f fulltrúadcildinni, en 29 f öldungadeildinni. Aðrir flokkar, sem buðu fram i kosningunum, hafa allir tapað miklu fylgi, nema flokkur lýðræðissinnaðra öreiga, sem hef- ur ekki áður átt fulltrúa á þingi, en hlaut nú 6 þingmenn f full- trúadeildinni. Af úrslitum kosninganna er ljóst, að enginn starfhæfur meiri- hluti hefur myndazt, og má þvf búast við verulegum erfiðleikum á myndun rfkisst jórnar á Italfu. Viðbrögð við úrslitum kosning- anna eru yfirleitt á þá leið, að þrátt fyrir fylgisaukningu komm- únista hafi nú komið í ljós, að Italir kjósi enn um sinn forystu stjórnmálaafla, sem ótvírætt að- hyllist lýðræðislegt stjórnskipu- lag. 1 aðalstöðvum Atlantshafs- bandalagsins í Briissel kom fram, að þar höfðu menn verulegar áhyggjur af fylgisaukningu kommúnista og útliti fyrir áfram- haldandi óvissu I ítölskum stjórn- málum, en Ford Bandaríkjafor- seti fagnaði þeim úrslitum, að meirihluti ítalskra kjósenda aðhylltist hvorki kommúnista né fasista. Henry Kissinger kvað úr- slitin gefa tilefni til að mynduð yrði samsteypustjórn lýðræðis- flokkanna, en hann hafði varað mjög við afleiðingum þess að kommúnistar kæmust í stjórn á Ítaliu. Kissinger lagði þó áherzlu á, að grundvallarbreyting hefði ekki orðið á þeim vandamálum, sem við væri að etja í itölskum stjórnmálum. Kremlstjórnin fagnaði mjög úr- slitunum og kvað þau sönnun þess, að vandamál ítalíu væri ekki hægt að leysa án aöildar hinna áhrifamiklu kommúnista- afla þar í landi. Á svipaða lund voru viðbrögð kommúnista í Portúgal, en frambjóðandi þeirra i forsetakosningunum, sem þar standa fyrir dyrum, Oktav.io Pato, sagði úrslitin vera mikilvæg í þágu lýðræðisins i Evrópu. Stuðningsmenn kommúnista bfða eftir iokatölum kosn- inganna við aðalstöðvar flokksins í gær. S-Afríka: Kyrrð að komast á meðal blökkumanna Jóhannesarborg — 22. júnf — Reuter. ÞELDÖKKIR unglingar grýttu ökutæki og opinberar byggingar f tveimur bæjum f nágrenni Pre- torfu f dag, en annars staðar f landinu virtist kyrrð vera að fær- ast yfir eftir kynþáttaóeirðirnar undanfarna sex daga. Sögðu yfir- völd, að óspektirnar f dag kæmust ekki f hálfkvisti við fyrri átök, enda þótt byggingar og bifreiðar hvftra manna stórskemmdust og skóli væri brenndur til grunna. James Kruger, dómsmálaráð herra S-Afríku, sagði í dag, aé meirihluti blökkumanna væri stjórnvöldum þakklátur fyrir Giscard fékk hund - drottn- ing matarstell London 22. júnf—Reuter VALERY Giscard d’Estaing, Frakklands- forseti, sem f dag hóf opinbera heimsókn sfna f Bretlandi, var sæmdur stórriddara- krossi Bath-orðunnar (G.C.B.) af Elfsa- betu drottningu f Buckingham-höll. Þetta er ein æðsta riddaraorða Bretlands og var hún fyrst veitt árið 1725. Giscard mun ræða við brezka ráðamenn m.a. um mál EBE og fiskveiðistefnu þess. Drottning gaf eonfremur Frakklands- forseta tveggja ára gamlan, svartan Labra- dorhund — Sandringham Samba að nafni. Framhald á bls. 27 Elísabet drottning ásamt frönsku forsetahjónunum við Buckingham-höl! f gaer. Margrét prinsessa er eínnig á myndinni. Giscard d'Estaing klappar svarta Labrador- hundinum, sem hann þáði að gjöf frá drottningu. frammistöðu þeirra, þvi að minni- hluti glæpamanna hefði staðið fyrir óeirðunum að undanförnu. Ráðherrann skoraði á hvita menn í landinu að skýra frá öllu því, sem þeir heyrðu, sæju og teldu grunsamlegt, og aðstoða þannig lögregluna við að halda uppi lög- um og reglu. Flestir þeirra, sem létu lifið í óeirðunum, eru blökkumenn úr hverfum þeim í nágrenni Jóhann- esarborgar, sem aðeins eru byggð þeldökkum. Langar raðir blökku- fólks voru í dag við líkhús i Jó- hannesarborg til að komast á snoðir um örlög ættingja sinna, sem hafa ekki komið í leitirnar frá því að átökin hófust. Stjórnir nokkurra skóla i Soweto undirbúa sameiginlega útför þeirra nem- enda, sem týndu lífi í átökunum, og á útförin að fara fram 3. júli. Trúnaðarmál leka út af ríkis- stjórnarfundum — segir Callaghan Lundúnum — 22. júní — Reuter. JAMES Callaghan, forsætisráð- herra Breta, sagði á þingi í dag, að undanfarin fimm ár, að minnsta kosti, hefðu átt sér stað uppljóstranir á efni trúnaðar- Framhald á bls. 27 Urslit ítölsku kosn- inganna boða áfram- haldandi óvissu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.