Morgunblaðið - 23.06.1976, Blaðsíða 9
Fasteignasalan
Laugavegi 18^_
1 simi 17374
Vitastigur
einstaklingsíbúð eitt herb. með
eldunaraðstöðu og baði. Sérinn-
gangur. Sérhiti. Verð 2.5 millj.
Útb. 1.8 millj.
Sérhæð
við Þinghólsbraut um 147 fm
ásamt bilskúr. íbúðin skiptist
þannig: Stofa og borðstofa saml.
sjónvarpskrókur, eldhús með
vönduðum innréttingum, 3
svefnherb. og bað á sérgangi.
Ný teppi á stofum. Verksmiðju-
gler.
Furugrund
ný 2ja herb. íbúð. Frágengin að
mestu ásamt herb., geymslu og
snyrtingu í kjallara.
Álfaskeið
3ja herb. íbúð i sérflokki um 90
fm. Þvottaherbergi og geymsla á
hæðinni.
Þverbrekka
3ja herb. ibúð um 80 ferm. Verð
6,6 milljónir. Útborgun 4,5
milljónir.
Laufvangur
vönduð 2ja herb. ibúð.
Hringbraut, Hafn.
4ra herb. ibúð i tvibýlishúsi á 2.
hæð um 100 fm. Verð 7 milljón-
ir. Útborgun 4—4,5vmilljónir.
Asparfell
3ja herb. ibúð um 90 fm. (búðin
selst fullfrágengin. Verð. 7.2
milljónir. Útborgun 5 milljónir.
Vesturberg
falleg 3ja herb. ibúð um 90 fm.
fbúðin er á 3. hæð. Stofa, 2
svefnherb., eldhús og flisalagt
bað. Harðviðarveggur í stofu,
rúmgóðar svalir. Gott útsýni.
íbúðin er fullfrágengin.
Fálkagata
hæð og ris i nýlegu fjölbýlishúsi.
Á hæðinni eru 2 samliggjandi
stofur, 2 svefnherbergi, eldhús
með vönduðum innréttingum.
Flisalagt bað. Stórar svalir.'Fal-
legt útsýni. í risi eru 4 svefn-
herbergi, snyrting og geymsla.
Eign i sérflokki
Nýbýlavegur
vönduð sérhæð i Ivibýlishúsi um
142 fm, ásamt herbergi,
sérgeymslu og bilskúr á jarð-
hæð. íbúðin er teppalögð með
tvöföldu verksmiðjugleri. Rækt-
uð lóð.
Rofabær
4ra herb ibúð um 110 fm. Verð
8,5 milljónir. Útborgun 5—6
milljónir.
Rauðilækur
5—6 herb. ibúð um 135 fm. á
3. hæð i fjórbýlishúsi. 4 svefn-
herbergi, rúmgóðar stofur, eld-
hús og bað. íbúðin getur verið
laus eftir samkomulagi.
Kleppsvegur
4ra—5 herb. ibúð 3 svefn-
herbergi, eldhús bað, teppi,
mikið skáparými. íbúðinni fylgir
herbergi i kjallara. Harðviðarinn-
réttingar. Tvöfalt verksmiðjugler.
Hafnarfjörður
einbýlishús hæð og ris ásamt
stórum bilskúr. Hentugt fyrir iðn-
aðarmann. Húsið skiptist þann-
ig: 1. hæð 2 samliggjandi
stofur, eldhús, snyrting, þvotta-
herbergi, geymsla og eitt svefn-
herbergi. í risi 3 svefnherbergi,
bað og geymsla. Stórar svalir.
í smíðum
einbýlishús á tveimur hæðum
alls um 300 fm í austurborginni.
Uppl. á skrifstofunni.
Raðhús
við Fljótasel. Húsið afhendist
fokhelt nú þegar.
Seltjarnarnes
einbýlishús um 186 fm. á einni
hæð. Upplýsingar á skrifstof-
unni.
Smyrlahraun
raðhús alls um 1 50 fm. Bilskúrs-
réttur. Verð 14 milljónir. Útborg-
un 8 — 8,5 milljónir.
Kvöldsimi 42618
Haraldur Magnússon
viðskiptafræðingur,
Sigurður Benediktsson,
sölumaður
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JUNI 1976
26600
ÁLFASKEIÐ
3ja herb. ca 96 fm íbúð á 3ju
hæð i blokk. Bilskúrsréttur.
Verð: 7.0 millj. Útb.: 4.9 millj.
ÁLFASKEIÐ
4ra herb—5 herb. 1 20 fm ibúð
á 3ju hæð i blokk. Bilskúrsréttur.
Þvottaherb. i ibúðinni. Laus
strax. Tvennar svalir. Verð:
9.5—10.0 millj.
ÁLFTAHÓLAR
3ja herb. ca 85 fm íbúð á 3ju
hæð í blokk. Falleg íbúð. Verð:
7.3 millj.
BÁSENDI
3ja herb. ca 75 fm kjallaraibúð í
þríbýlishúsi. Verð: 6.0 millj.
Útb. 4.0 millj.
BRÆÐRABORGAR
STÍGUR
Húseign, járnvarið timburhús,
sem er kjallari hæð og ris. 6
herb. íbúð, þar af 4 svefnherb. í
kjallara eru 4 herb. og snyrting.
Stór eignarlóð fylgir með bygg-
ingarréttindum. Verð: 18.0 millj.
EYJABAKKI
3ja herb. ca 95 fm íbúð á 3ju
hæð í blokk. Verð: 7.5 millj.
Útb.: 5.3 millj.
FURUGRUND
2ja herb. ca 55 fm ibúð á 2.
hæð ? blokk. Herb. i kjallara
fylgir. Suður svalir. Fullfrágeng-
in sameign. Verð: 6.0—6.3
millj. Útb.: 4.0 millj.
GRÆNAKINN
2ja herb. 64 fm ibúð á efri hæð í
tvíbýlishúsi. Bílskúr fylgir. Verð:
6.0 millj. Útb.: 4.0 millj.
HÁALEITISBRAUT
5—6 herb. 125 fm ibúð á 2.
hæð i blokk. Bílskúr fylgir. Verð:
1 2.5 millj. Útb.: 9.0 millj.
HRAUNBÆR
3ja herb. ca 86 fm endaibúð á
2. hæð í blokk. Fullfrágengin
sameign. Verð: 7.5 millj.
ÍRABAKKI
3ja herb. ca 80 fm ibúð á 3ju
hæð i blokk. Tvennar svalir.
Verð: 7.0—7.2 millj. Útb.: 5.0
millj.
LANGABREKKA
4ra herb. ca 100 fm ibúð á efri
hæð í tvibýlishúsi. Bílskúr fylgir.
Verð: 9.5 millj. Útb.: 6.5 millj.
LAUGARNESVEGUR
4ra herb. ca 100 fm ibúð á 4.
hæð i blokk. Verð: 8.3 millj.
Útb.: 6.0 millj.
MELGERÐI
5 herb. 1 35 fm ibúð á efstu hæð
i nýlegu þríbýlishúsi. Allt sér.
Bilskúr.
MIÐBRAUT
5 herb. 1 35 fm ibúð á efstu hæð
i þribýlishúsi. Allt sér. Tvennar
svalir. Arinn i stofu. Bilskúr fylg-
ir. Vönduð og fullgerð eign.
Verð: 14.9 millj. Útb.: 10.0
millj.
NÝBÝLAVEGUR
2ja herb. ca 60 fm ibúð á 1
hæð i 6 ibúða húsi. Bílskúr fylg-
ir. Verð: 7.0 millj.
SMYRLAHRAUN
Raðhús á tveim hæðum um 1 50
fm, 5 herb. ibúð Bílskúr fylgir.
Laust strax. Verð: 1 3.5 millj.
VESTURGATA
Húseign, sem er kjallari, jarð-
hæð (verzlunarhæð) og tvær
ibúðarhæðir og loft. Verð:
15.0—17.0 millj.
GRINDAVÍK
Timburhús (viðlagasjóðshús) um
130 fm á einni hæð. 5 herb.
ibúð Verð: 6.5 millj. Útb.: 3.0
millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Sifli&Valdi)
simi 26600
3H«r0tutbtat>iþ
SIMIIÍER 24300
til sölu og sýnis 23.
Við Hofteig
3ja herb. kjallaraibúð um 85 fm.
Sérinngangur. Útb. helst 4 millj.
Húseignir
af ýmsum stærðum t.d. einbýlis-
hús, 3ja íbúða hús, parhús, rað-
hús og verzlunarhús og 2ja til
8 herb. íbúðir m.a. 5, 6, og
8 herb. séríbúðir.
Til kaups óskast einbýl
ishús
sem væri ca 200 fm auk bil-
skúrs, æskilegast i Austurborg-
inni. Mjög há útb. og jafnvel
staðgreiðsla
Höfum kaupanda
að einbýlishúsi sem væri ca 1 50
til 1 70 fm hæð í Austurborginni.
Má vera i smíðum. Einnig kæmi
til greina í Kópavogskaupstað
Austurbæ. Há útb.
í Breiðholtshverfi
óskast til kaups 3ja herb. ibúðar-
hæð. Þarf ekki að losna fyrr en
1 5. okt. n.k.
\vja fasteignasalan
Laugaveg 1 2
Simi 24300
I,ogi ('.uóbrandsson. hrl .
Magmis Þórarinsson framkv.stj.
utan skrifstofutlma 18546.
Klapparttlg 16,
almar 11411 og 12811.
Álfheimar
stór 2ja herb. ibúð á 4. hæð,
geymsla i ibúðinni.
Kleppsvegur
góð 2ja herb. ibúð á 3. hæð.
Stóragerði
2ja herb. ibúð á jarðhæð.
Dúfnahólar
3ja herb. ibúðir á 3 og 4. hæð.
Vesturberg
3ja herb. íbúðir á 2. og 3. hæð.
Blikahólar
3ja herb. ibúð á 6. hæð.
Hafnarfjörður
timburhús á stórri lóð i gamla
bænum.
Álfaskeið
2ja herb. ibúð á 2. hæð.
AUGI.YSINGASIMINN F,K:
22480
2ti«r0tmbl«ibib
Gamalt einbýlishús í
Kópavogi
Höfum til sölu gamalt einbýlis-
hús við Hfíðarveg, Kópavogi.
Húsið er samtals um 1 50 fm. og
stendur á mjög skemmtilegri
stórri lóð, sem býður upp á mikla
möguleika. Allar nánari uppl. á
skrifstofunni.
Hæð við Sigtún
Höfum til sölu 147 fm ibúðar-
hæð (1. hæð) við Sigtún. Ný
eldhúsinnrétting. Teppi. Bíl-
skúrsréttur. Útb. 8,2 millj.
Við Álfaskeið
5 herb. góð íbúð á 2. hæð.
Þvottaherb. og geymsla innaf
eldhúsi. íbúðin er laus nú þegar.
Bílskúrsréttur. Útb. 6,5 millj.
í Hliðunum
4ra—5 herb. 1 1 8 fm góð ibúð
á 2. hæð við Eskihlið. Nýtt verk-
smiðjugler i gluggum. Gott ibúð-
arherbergi fylgir i kjallara með
aðgangi að W.C. Útsýni. Allar
nánari uppl. á skrifstofunni.
í Fossvogi
4ra herb. vönduð ibúð á 3. hæð
við Dalaland. Harðviðarinnrétt-
ingar. Gott skáparými. Útsýní.
Útb. 6,5 millj.
Við Úthlíð
3ja herb. góð risibúð. Utb.
4,2— 4,3 millj.
Við Hagamel
3ja herb. snotur risibúð. Utb.
3,5 millj.
Við Rauðarárstíg
Kostakjör
3ja herb. ibúð á 1. hæð. Útb. 4
millj. sem má skipta á 12 —15
mán.
Við Blikahóla
3ja herb. góð ibúð á 1 hæð
Laus strax. Útb. 4,5—4,8
millj.
Við Dúfnahóla
3ja herþ. íbúð á 3. hæð. Laus
strax. Útb. 4,2—4,3 millj.
Við Efstaland.
Litil 2ja herb. ibúð. Tilvalin fyrir
einstakling eða barnlaus hjón.
Útb. 3,8—4 millj.
EINSTAKLINGSÍBÚÐ
í FOSSVOGI
Höfum til sölu einstaklingsíbúð
við Snæland. Útb. 2,5 millj.
EMRrrmufiíi
VONARSTRÆTI 12
Simi 27711
Sölustjóri: Sverrir Kristinsson
Frystihús —
Fiskverkun
Höfum til sölu frystihús á Suðurnesjum. Uppl.
ekki veittar í síma.
Fyrirtæki og fasteignir s. f.
Skipholti 3 7,
sími 38566.
Raðhús í skiptum
fyrir íbúð
240 fm endaraðhús í Seljahverfi fæst í skipt-
um fyrir 3ja — 4ra herb. íbúð. Húsið afhendist
uppsteypt með plasti í gluggum, þak frágengið,
ásamt niðurföllum, opnanleg fög í gluggum og
svalahurðir. Bílskúrsréttur fylgir. Upplýsingar í
síma 72030.
EIGNASALAIM
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Álfaskeið Haf.
2ja herb. ibúð á 1. hæð. Allar
innréttingar mjög vandaðar.
Suður svalir. Bílskúrsréttindi.
Sökklar komnir. Verð 6 m. útb.
4,5 m.
BJARGARSTÍGUR
2ja herb. kjallaraibúð. Sérinn-
gangur. Sér hiti. Laus nú þegar.
Verð 3,5. Útb. 2 m
KLEPPSVEGUR
3ja herb. íbúð á 1. hæð. íbúðin
er öll í góðu standi. Danfosskerfi.
Suðursvalir. Verð 7,5. Útb.
5 — 5,5.
NÝBÝLAVEGUR
3ja herb. jarðhæð. Sérhiti. Sér
inngangur. 4 ibúðir í húsinu. 1 1
ára gamalt hús. Ný eldhúsinn-
rétting. Verð 6,5 — 7 m. Útb.
4,5 m.
LYNGBREKKA
4ra herb. jarðhæð. Sérinng. Sér-
hiti. Sér þvottahús. Góð ibúð.
Verð 7,5 m. Útb. 4,5 — 5.
SAFAMÝRI
4ra herb. endaíbúð á 1. hæð
með tvennum svölum. Mjög góð
ibúð. Góður bilskúr. Ræktaður
garður.
I SMÍÐUM
4ra herb. 104 ferm. á 2. hæð,
tilb. undir trév. og málningu. Sér
þvottahús og búr á hæðinni.
Teikningar á skrifstofunni. Af-
hending strax. Verð 7 m.
HOLTSBÚÐ
Einbýlishús 152 ferm. (fokhelt)
með 5 svefnherbergjum. Tvö-
faldur bílskúr. Afhending 15.
júli. Verð: 9,5 m.
EIGIMASALAIM
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
sími 1 9540 og 19191
Ingólfsstræti 8
TILSÖLU
Tilbúið
undir tréverk
Hef til sölu eina 5 herbergja
endaibúð á 2. hæð i 6 ibúða
stigahúsi við Dalsel. íbúðin af-
hendist strax tilbúin undir tré-
verk og húsið er frágengið að
utan nú þegar. Sameign inni
afhendist tilbúin eftir mjög stutt-
an tima. Mjög skemmtileg íbúð i
suðvesturenda. Gott útsýni. Hag-
stætt verð kr. 7.5 milljónir. Beð-
ið eftir Veðdeildarláni kr. 1.7
milljónir. Útborgun kr. 5.8
milljónir er æskilegt að greiðist á
ca. 10 mánuðum. Teikning til
sýnis á skrifstofunni.
Sumarbústaður
við
Meðalfellsvatn
Til sölu er litill sumarbústaður
við Meðalfellsvatn í Kjós.
Bústaðnum fylgir bátaskýli og
sleði til að draga bát á land á.
Ýmislegt innbú fylgir Möguleiki
á þátttöku i veiðifélaginu um
vatnið. Mynd af bústaðnum til
sýnis á skrifstofunm. Trjágróður.
Einbýlishús
Við Akurholt i Mosfellssveit er til
sölu einbýlishús á einni hæð,
sem er 2 samliggjandi stofur, 4
svefnherbergi, eldhús, búr,
þvottahús, bað og sjónvarps-
skáli. Stærð 142.6 ferm. og bíl-
skúr 40 ferm. Afhendist fokhelt
1. júli 1976. Beðið eftir Hús-
næðismálastjórnarláni 2.3
milljónir. Útborgun 6.7 milljón-
ir, sem má skipta. Teikningar á
skrifstofunni.
Vesturberg
Einbýlishús
Til sölu er fokhelt einbýlishús við
Vesturberg i skiptum fyrir 3ja
eða 4ra herbergja ibúð. Hæðin i
húsinu er 124 ferm., 1 stór
stofa, 4 svefnherbergi, eldhús,
bað, snyrting og skáli. í kjallara
er möguleiki á 2ja herb. ibúð ofl.
Einstaklega gott útsým Teikning
á skrifstofunni.
árnl stelðnsson. hrl.
Suðurgötu 4. Sími 14314
Kvöldsími: 34231.