Morgunblaðið - 23.06.1976, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. ,IUNI 1976
Markheppn-
in í ættinni
VID sögðum frá því á dög-
unum, að Sigurlás Þor-
leifsson miðherji knatt-
spyrnuliðs Vestmannaey-
inga hefði um sömu
helgina skorað 9 mörk
I tveimur leikjum, 4
með mcistaraflokki og
5 með 2. flokki. Næstu
helgi á eftir var svo
brððir Sigurláss á ferðinni.
Hann heitir Kári og skor-
aði hann öll 5 mörk ÍBV f
3. flokki í 5:4 sigri liðsins
yfir Víkingi. Og að lokum
má geta þess, að Örn
Óskarsson, markhæsti leik-
maður IBV og 2. deildar,
er móðurbróðir þeirra
hra-ðra, svo markheppnin
virðist sannarlega vera f
ættinni.
UEFA-þing
í íslandi?
ÞKIR Ellert B. Schram for-
maður KSl og Helgi Danf-
elsson varaformaður sátu í
síðustu viku Evrópuþing
knattspyrnuleiðtoga f Sví-
þjóð. Nokkur mál voru þar
til umræðu sem varða ts-
lendinga talsvert, en mest-
um tíma var varið f um-
ræður urn heimsmeistara-
keppni unglinga. A þing-
inu bauð Ellert Schram
fyrir hönd KSl að þing
UEFA árið 1980 yrði hald-
ið á Islandi. Var boði hans
vei tekið, þó ekkert væri
ákveðið á fundinum.
Næsta ársþing UEFA,
1978, verður haldið f Tyrk-
landi.
Þrír leikir í
l.deilííkvöld
ÞKÍK leikir verða f 1.
deildinni í knattspyrnu f
kvöld og fara þeir fram í
Kópavogi, Hafnarfirði og á
Akranesi. UBK og Fram
leika í Kópavogi, FH mæt-
ir KR f Kaplakrika og á
Akranesi verða það Kefl-
vfkingar sem leika gegn
heimamönnum. Allir leik-
irnir hefjast klukkan
20.00.
I bikarkeppninni verða
fimm leikir f kvöld og ann-
að kvöld ma*tast síðan Vík-
ingur og Þróttur á Laugar-
dalsvellinum.
Replogle-golf
Replogle golfkeppnin
fer fram á Nesvellinum og
Hvaleyrarveliínum f
kvöld. miðvikudaginn 23.
júní. Hefst keppni á báð-
um stöðum kl. 16.00. 16
beztu frá báðum völlum
komast í úrslit, holu-
keppni án forgjafar. sem
fram fer á Nesvellinum og
stenduryfir næstu vikur.
Keppnin er opin félög-
um úr GK og NK en einnig
er boðið til hennar meist-
ara- og 1. fiokks mönnum
úr öðrum klúbbum og geta
þeir ráðið á hvorum vellin-
um þeir leika.
Skráníng fer fram í skál-
um GK og NK.
Lilja komin í hóp
Ólympíufaranna
LILJA Guðmundsdóttir úr ÍR varð um síðustu helgi
fimmta í röð frjálsíþróttafólksins til að ná Ólympíulág-
markinu. Hljóp hún þá 1500 metrana á 4:26,2 og var 4
sekúndum innan við Ólvmpíulágmarkið. Að sjálfsögðu
er þessi glæsilegi árangur Lilju nýtt íslandsmet, eldra
metið átti hún sjálf og var það 4:31.6.
Auk Lilju hafa Þórdís Gísla-
dóttir, Hreinn Halldórsson,
Erlendur Valdimarsson og Stefán
Hallgrímsson náð Ólympíulág-
mörkunum í frjálsum íþróttum.
Varðandi Stefán Hallgrímsson
hefur nokkuð verið rætt um það
að undanförnu að hann hefði ekk-
ert að gera á Ólympíuleikana
nema hann færi að minnsta kosti í
gegnum eina tugþrautarkeppni á
sumrinu áður en hann heldur til
Montreal. Gæti hann það ekki
vegna meiðsla, eða yrði árangur
hans ekki góður hefði hann ekk-
ert að gera til Montreal. Örn Eiðs-
son formaður FRÍ sagði í viðtali
við Morgunblaðið í gær aö honum
fyndist það mjög æskilegt að
hann tæki þátt í einni tugþrautar-
keppni áður en leikarnir hefjast.
Það væri þó ekki skilyrðislaus
krafa og aðalatriðið væri að
Stefán væri heill og gæti æft sem
skyldi.
Um árangur Lilju Guðmunds-
dóttur hafði Örn það að segja að
hann hefði ekki komið sér á óvart
og hann væri sannfærður um að
Lilja ætti eftir að gera enn betur
á næstunni.
Á föstudaginn halda þeir
Bjarni Stefánsson og Friðrik Þór
Óskarsson til Skotlands, þar sem
þeir munu keppa á skozka
meistaramótinu, en síðan halda
þeir til Noregs og taka þátt í
Bislett-leikunum í Ósló. Auk
þeirra Bjarna og Friðriks munu
væntanlega átta aðrir íslenzkir
frjálsíþróttamenn keppa á skozka
meistaramótinu, þeirra á meðal
Ágúst Ásgeirsson sem á mjög
góða möguleika á að ná Ólympíu-
lágmarkinu í 3000 metra hindr-
unarhlaupi.
Lilja Guðmundsdóttir
Gréta bœtti eigið met
NORSKA stúlkan Gréta Waits met í 3000 metra hlaupi I Osló.
setti I fyrrakvöld glæsilegt heims- Hljóp hún vegalengdina á 8:46.6
Meðfvlgjandi mynd tók Friðþjófur á æfingu hjá Gerplustúlkunum
nokkru áður en þær héldu til Danmerkur.
Gerplustúlkur á 25
þúsund manna mót
FIMLEIKAFLOKKUR frá
íþróttafélaginu Gerplu i Kópa-
vogi hélt á þriðjudaginn til Dan-
merkur þar sem hópurinn mun
meðal annars taka þátt í lands-
mótinu i Esbjerg, sem fram fer
dagana 24.—27. júní. í flokknum
eru 17 stúlkur á aldrinum 10—15
ára og hafa þær æft mjög fjöl-
breytt „prógramm" til sýningar.
Nefna má sýningar hópa og ein-
staklinga með gjarðir, bolta og
vimpla. Einnig munu þær sýna
dansatriði í þjóðlegum stíl klædd-
ur búningum í fánalitunum.
Landsmótið i Esbjerg verður
stærsta fimleikamót, sem haldið
hefur verið á Norðurlöndum og
sýningar og keppnishópar víða að.
Þegar hafa skráð sig um 25 þús-
und manns. Þjálfarar Gerplu-
stúlknanna eru þau Margrét
Bjarnadóttir, Dana Jónsson og
Steinn Magnússon.
mfn og bætti sitt eigið met um 1.2
sekúndur, en það setti hún fyrir
nákvæmlega einu ári síðan, einn-
ig í Osló. Gréta var langfyrst allan
tímann og kom í mark hálfri mín-
útu á undan næsta keppanda, sem
þó setti danskt met f hlaupinu,
sem var í landskeppni á milli
dönsku og norsku stúlknanna.
Tvö heims-
met banda-
rískra sund-
manna í gœr
Bandarískt sundfólk setti tvö
heimsmet I gærdag á úrtökumót-
inu fyrir Ólympfuleikana, en það
er haldið I Long Beach I Kaliforn-
fu þessa dagana. Shirley Baba-
shoff setti met í 800 metra skrið-
sundi kvenna á tímanum 8:39.63
og bætti hún aðeins tæplega mán-
aðar gamalt met a-þýzku stúlk-
unnar Petra Thumer. en það var
8:40.68. Babashoff er 19 ára göm-
ul og vænta Bandaríkjamenn sér
mikiis af henni á Ólympfuleikun-
um.
I 1500 metra skriðsundi setti
Brian Goodell heimsmetið er
hann synti vegalengdina á
15:06.66. Ástralinn Steve Holland
átti eldra metið.
", '
Islanrismólið
í 3ju íeiií
MARGIR leikir fara fram í
þriðju deildinni i knatt-
spyrnu í viku hverri og
hefur verið greint frá úr-
slitum þeirra eftir þvl sem
þau hafa borizt, en ógern-
ingur hefur verið að
greina frá öllum úrslitum
jafnóðum þar sem leikir
eru tfðir og Icikið á hinum
ýmsu iandshornum.
AFTLRELDING —
VÍÐIR 3:1
1 fyrrakvöld léku Aftur-
elding og Víðir og fór leik-
urinn fram á hcimavelli
Vfðis. Heimaliðið mátti þó
gjöra svo vel að sætta sig
við tap. 1:4, og stendur lið
Aftureldingar nú mjög vel
að vígi I þriðju deildinni,
liðið hefur aðeins tapað
fvrir Bolungarvjk fyrir
vestan. Mörk Aftureld-
ingar skoruðu þeir Jónas
Þór, Bjarni Bjarnason,
Steinar Tómasson og Pétur
Gunnarsson.
GRINDAVÍK —
ÞÓR 1:1
Grindavfk og Þór mætt-
ust f mjög hörðum leik f
Grindavík um sfðustu
helgi og var hann svo harð-
ur að lá við slagsmálum.
Urslitin urðu 1:1 og þó
leikurinn væri jafn þá
máttu Grindvfkíngar
þakka fyrir annað stigið,
en markvörður þeirra
varði vftaspyrnu á snilldar-
legan hátt f leiknum. Mörk
Þórs gerði Eirfkur Jóns-
son, en liðið fékk síðan á
sig klaufalegt sjálfsmark.
I síðustu viku léku Ilver-
gerðingar og Grindavfk og
urðu úrslitin 3:1 fyrir
Grindvíkinga, mörk þeirra
gerðu Þorgeir Reynisson
(2) og Júlfus Ingólfsson.
FYLKIR —
HVERAGERÐI 10:1
Fylkismenn léku gegn
Hvergerðingum á laugar-
daginn og unnu auðveldan
sigur, skoruðu 10 mörk
gegn 1. Ásgeir Ólafsson
gerði 3 marka Fylkis,
Guðmundur Bjarnason 2.
KSH ræður
2 þjálfara
KSH — sameinað líð
Breiðdælinga og Stöðfirð-
inga — hefur ráðið þjálf-
ara til að sjá um lið sitt f
þriðju deildinni f sumar.
Verða það þeir Pétur Biiðv-
arsson og Guðjón Sigurðs-
son, sem verða munu með
liðið, en Pétur auk þess
þjálfa yngri flokkana á
Stöðvarfirði, en Guðjón f
Breiðdalnum.
.... í
LYMPÍULEIKAR
Tteo* U/)dffffff/r>odd
S'S'/t-roá-/ /t/r ///>*//)//
jó*//// SíT/t /r>/Jiff
/ JUs/9/ /q/t/p /Q&L,
</e/*r<?e/*/A/ r/ez/p/s r
/ */0a/c///GS//OCt-/A/SV /
//0//c/c</itS // Jfáójr /í9o
rso/tij/,1 /)/)<//* /zy/)//i
e//Þ*io</ (SO//i/A/S/t/ /í/S///S
To« PY/tST /oz/rr /
/OO/O f'/IJ/QCSA/ TOfí/TD OS
5/o/toÞ/ Aj»/e'-o/.e<í// *
(z. 6 seK, r*/t sc/ts/-
l.é'gt //&-//*<s/ncr.
O BCAVERMOOK NCWSPAPEftS /TTt
/ Oa/z>ffff<j/tsí/ ri///<j/n k’o/t! ,
J/e*.-roG////d /./c//i ry/tsro/t /
/rteAx /t (2. , /crrO/f //e//Ȓ-
*y 7et£VIU-ION—AVAm Am STUDtOS
Jt 3o ./t</n/e/,rs/>£-<e/ n
5<err/ ///)//o/ SSo //e//ns/y><ry s/t/
/ /oo m T/tr/u.s/1/ /ig>ré/ty>
#//r/yfff/><?//, syffr//t 6>o yjsf/c
/ OA.Sl./Td//<J/r\ /d/Qi/
/JA/J/d rOAdSTU ZTJ/T//7
So/n pe- K/t/t-c/r/
se/t / euci./&.
ffAO/dj/,t /3 r/i. /9/7
3/e tt/ j/r/t roo//dff /pfWvpf s .
»/T'*> / /oo //O/cP/t rowo/
S/A/r/<J*y ot?. / sr)
rAi
lS/*ffA/dff/riO*(i/, £//d/d /tff
ff>e~sTd ffo/>y>j/r\ ', soe d tf/ff-
fffff/rt / /nðfff-d/r)
fft//ff/r>yffoJ/r> Sé/n ffoffd/dfdff
O’fiT Jffff
J'- fffff'd/ff ff/dff ff/n /nesT'
G/tffffjff séfft ff/tffff/, fffffd/t 'ffrr.