Morgunblaðið - 23.06.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.06.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JUNI 1976 r FRA HÓFNINNI ~| ÞESSI skip komu og fóru um Reykjavikurhöfn í fyrradag og I gær. Selá kom frá útlöndum, — með viökomu á ströndinni, Sel- foss kom frá útlöndum og Bæjarfoss af ströndinni. Þá fór togarinn Hólmanes, en hann var hér I slipp. í gærmorgun kom togarinn Snorri Sturluson af veið- um. Rangá var væntanleg í gærkvöldi og Fjallfoss var á förum á ströndina. Von var á skemmtiferðarskipi á miðvikudagsmorguninn, Vistafjord heitir það. IFRÉTTIR FRÁ dómprófasti. Verð fjarverandi frá störfum til mánaðamótanna júlí — ágúst. Séra Þórir Stephen- sen annast um störf mín við Dómkirkjuna. Séra Jón Þorvarðsson annast um dómprófastsstörf. Séra Óskar J. Þorláksson dóm- prófastur. ÁPNAD MEILLA kringlu er frétt um það, að fimm alþingismenn hafi Nýsköpunarstjórn myndi róða betur við efnahaqsvandann verið á ferð í Kanada nú i byrjun þessa mánaðar og hafi þeir m.a. komið við f höfuðborginni Ottawa og þegið boð forseta Mani- tobaþings, sem heitir Peter Fox. í þingmannahópnum eru: Þorvaldur Garðar Kristjánsson, Magnús Torfi Ólafsson, Jón Ár mann Héðinsson, Svava Jakobsdóttir og Ingi Tryggvason. í DAG er 23 |úní, Jónsmessu nótt, — Eldríðarmessa, Vor- vertiðarlok 175 dagur ársins 1976 Árdegisflóð er i Reykja vík Kl 03 1 5 og siðdegisflóð kl. 15.51. Sólarupprás i Reykjavik er kl 02 55 og sól- arlag kl 24 04 Á Akureyrí er sólarupprás kl 01 28 og sólar lag kl. 24 58. Tunglið er i suðri i Reykjavík kl 10 08 (íslandsalmanakið). Forustusauðurinn fer fyrir þeim, þeir ryðjast fram, fara í gegnum hliðið og halda út um það, og konungur þeirra fer fyrir þeim og Drottinn er ! broddi fylkingar þeirra. (Mika 2. 13.) ást er ... að draga fyrir svo morgunsólin veki hann ekki. sn TM U.S. P*t Off. - AN rtflhu reaerved €• 1t7ð by Loe Anflefe T!me» ÁTTRÆÐUR er í dag, 23. júni, Hallfreður Guð- mundsson fyrrv. hafnsögu- maður á Akranesi. Hann dvelst í dag á heimiii dóttur sinnar og tengda- sonar að Vallholti 19, A lrranp<;j Alþýðumaddömunni þykir nú nóg komið af nokkur Viðreisnarspor! Óla Skans“ og tími til kominn að taka 25 þ.m. verður sjötugur Snorri Vilhjálmsson múr- ari, Þórustfg 15 í Ytri- Njarðvík. Hann verður að heiman. [ffiéttifi I DREGIÐ hefur verið í happdrætti Krabbameins- félagsins. 1. vinningur: Sumarhús — kom á miða nr. 18714. 2. vinningur: Plymouth Duster bfll, nr. 109884. Bfllinn hefur verið sóttur, en vinningshafi sumar- hússins hefur ekki gefið sig fram. | AHEIT 0(3 C3JAFIR Aheit og gjafir afhent Morgunblaðinu. Strandarkirkja: B.Þ. 1.000.—, B.K. 3.000.—, G.G. 1.000.—, S.Þ.H. 500.—, Ónefndur 1.000.—, S.R. 1.000.—, DAGANA frá og með 18. — 24. júní er kvöld og helgarþjónusta apótekanna í borginni sem hér segir: j Laugavegs Apóteki, en auk þess er Holts Apótek opið til kl. 22 þessa daga nema sunnudag. — Slysavarðstofan í BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringínn. Simi 81 200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardogum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230 Göngu deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dógur kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 er iæknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöð- inni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 C I H U D A Ll |jo HEIMSÓKNARTÍNI- ðJUIvnHriU J AR. Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30------- i Wak *»•*“» rt<pn9 r»i/í '4 "3 _ “é / 9 Iöiin'jrnan - - tr- -íj ■ — - -*> u v sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30 Hvita bandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud — laugard. kl. 15—16 og 19.30-------- 20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15— 16.15 og kl. 19.30—20 C Ö C IU BORGARBÓKASAFN REYKJA- O U I IM VÍKUR: — AOALSAFN Þing holtsstræti 29A, sími 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugardögum tíl kl. 16. Lokað á sunnudögum. — STOFNUN Árna Magnússonar. Handritasýning i Árnagarði. Sýningin verður opin á þriðjudögum kl. 2—4. Sýningin er helguð landnámi og sögu þjóðar- innar á fyrri öldum. Í myndum eru meðal annars -ýnd atriði úr islenzku þjóðlifi, eins og það kemur fram I handritaskreytingum. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 sfðdegis. Aðgangur er ókeypis. MÍiCTÁá'lÁCAClH nimí <£3 Opið mánudaga — föstudaga — HOFSVALLASAFN Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN Sólheimum 27, sími 36814 Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKABÍLAR bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta viðaldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 í sima 36814. — FARANDBÓKA SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29A, simi 12308. — Eng.n barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNA SÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26. 4 hæð t.v., er opið eftir umtali. Sími 1 2204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSSINS: Bóka safnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laug ard.—sunnud. kl. 14—17, Allur safn- kostur, bækur, hljómplötur, tímarit er heim- ilt til notkunar. en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir um nýjustu hefti tímarita hverju sinni. List- lánadeild (artotek) hefur grafikmyndir til útl., og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN opið klukkan 13—18 alla daga nema mánu- daga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi — leið 10. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1.30—4 síðd. alla daga nema mánudaga._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30_16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 síðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. b i LAívAVÁKT svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbú- ar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. í Mbl. fyrir 50 árum íslendingar eignuö- ust nýtt varðskip, Óðin, sem kom seint að kvöldi til Reykja- víkur. í fréttinni af komu varðskipsins 1 fyrsta skipti til Reykjavíkur segir að ... klukkan rúm- lega 10 í gærkvöldi kom hið nýja strand- varnaskip okkar hingað. Þegar skipið var komið að hafnarbakkanum gekk fjármála- ráðherra um borð í skipið og bauð það i nafni íslenzku þjóðarinnar hjartanlega velkomið.“ „Óðinn er hið fríðasta skip á sjó að sjá, vel og vandlega útbúið". GENGISSKRÁNING NR. 114 — 22. iúní 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 183,00 184,30* 1 Slerlinjíspund 326,25 327,25* 1 Kanadadollar 189,50 190,00* 100 Danskar krónur 2999.80 3008.00* 100 Norskar krónur 3305,90 3314.90 100 Sænskar krónur 4122.45 4133.65 100 Finnsk mörk 4718.95 4731,75* 100 Franskir frankar 3875,20 3885,80* 100 BelR. frankar 463,50 464,80* 100 Svissn. frankar 7393,90 7414,00* 100 Gyllini 6714,75 6733,05* 100 V.-M/k mörk 6714 75 6733 05* ÍCG Líiui 7134,25 7153,65* 100 Austurr. Sch. 21,69 21,75* 100 Escudos 995,65 998,35* 100 Pesetar 590.00 591,60* 100 Yen 270,60 271,40* 100 Reikningskrónur — 61,47 61,64* Vöruskiptalönd 99.86 100,14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 183.90 184.30* * BreytinK frá sMusíu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.