Morgunblaðið - 23.06.1976, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.06.1976, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JUNl 1976 Norðursjávarbátarnir g fá gott verð fyrir síldina í Danmörku HÚSEIGNIN NOKKRIR hátar hafa farið á síld veiðar f Norðursjó og aflað þar sæmilega, en kvóti fslenzku hát- anna hefur sem kunnugt er verið minnkaður verulega frá þvf sem hann var, eða niður f 9.200 lestir. Er það mjög takmarkað, sem hver bátur má veiða eða 200 lestir, en 46 bátar hafa fengið leyfi til veið- anna. Þrír bátar lönduðu síldarafla í Danmörku f síðustu viku, samtals 148 lestum. Var Loftur Baldvins- son EA með mestan afla, 116 lost- ir, Börkur NK var með 20 lestir og Súlan EA með tæpar 12 lestir. Mest verð fékk Loftur Baldvins- son fyrir sinn afla eða 9 milljónir íslenzkra króna. Kékk hann hæst GAUKSHÓLAR 2ja herb. vönduð íbúð á 2. hæð í háhýsi, um 60 fm. Mjög fallegt útsýni. Harðviðarinnréttingar, teppalagt, Laus samkomulag. Verð 5.5 millj. Útb. 4 millj. sem má skiptast. 2JA HERB. vönduð íbúð á 3. hæð við Hraunbæ um 60 fm. Svalir í suður. Harðviðarinnréttingar. Teppalögð. Verð 5,5 milljónir. Útborgun4,2 milljónir. VESTURBERG 4ra herb. mjög góð íbúð á 2. hæð, um 100 fm. með harðvið- arinnréttingum og teppalögð. Útb. 5.8 millj. KÓNGSBAKKI Höfum í einkasölu 3ja herb. vandaða íbúð á 1. hæð við Kóngsbakka í Breiðholti I. Sér þvottahús. íbúðin er með harð- viðarinnréttingum og teppalögð. Útb. 5 millj. FOSSVOGUR 4ra herb. mjög vönduð íbúð á 3. (efstu) hæð við Efstaland í Foss- vogi. Sérsmíðaðar innréttingar. Parquett á öllum gólfum. Teppa- lagðir stigagangar. Mjög stórar suður svalir. Flísalagðir bað- veggir. Ibúðin laus nú þegar. VERÐ 9,5 MILLJ. — ÚTB. 6,5 MILLJ. FOKHELD 2JA HERB. íbúð á jarðhæð í Vesturbæ, um 60 fm. Húsið er pússað að utan og íbúðin með tvöföldu gleri. Beðið eftir hluta húsnæðis- málalánsins. MARÍUBAKKI Höfum í einkasölu 3ja herb. vandaða ibúð á 3. hæð. Um 90 fm. Þvottahús og búr innaf eld- húsi. Svalir í suður. íbúðinni fylgir um 14 fm herbergi í kjallara, ásamt sérgeymslu. íbúðin er með harðviðarinnréttingum. Teppalögð. Sameignöll frágeng- in með malbikuðum bílstæðum. Útborgun 5,5 milljónir. HULDULAND 3ja herb. íbúð á 1. hæð um 94 fm. Sérhiti. Svalir i suður. Ibúðin er með harðviðarinnréttingum. Teppalögð. Flisalagðir baðvegg- ir. Útborgun 6—6,5 milljónir. 3JA HERB. BÓLSTAÐARHLÍÐ Höfum i einkasölu 3ja herb. mjög góða ibúð á jarðhæð við Bólstaðarhlíð um 95 fm. Sérinn- gangur. (búðin teppalögð. Laus 15.9. Fast verð 6.6 millj. Útb. 4.3 millj. sem má skiptast á þetta ár. i F&STEIGNIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Heimasími 37272. meðalverð fyrir eina löndun eða 93,35 krónur. Frá því að veiðar islenzku bát- anna hófust i Norðursjó 24. maí og fram til s.l. laugardags var heildaraflinn orðinn 778 lestir að verðmæti 59 milljónir króna og var meðalverðið 76 krónur. A sama tíma í fyrra voru íslenzku bátarnir búnir að fá 4542 lestir að verðmæti 142 milljónir króna, og er meðalverð rúm 31 króna. Sýning Hall- bjargar og Nielsen vel sótt Undanfarna daga hefur staðið yf- ir málverkasýning í Casa Nova í Menntaskólanum í Reykjavík, þar sem hjónin Hallbjörg Bjarnadótt- ir og Fiseher Nielsen sýna verk sin. Aðsókn að sýningunni hefur verið góð og allmargar myndir hafa selzt. Sýningin er opin dag- lega frá 2—10 og mun standa fram til næstu mánaðamóta. Granaskjól glæsileg sérhæð i tvíbýlishúsi 146 fm. Stórt eldhús með plast- innréningu og borðplássi. Stórar stofur, ca. 50 fm. 3 svefnher- bergi, með skápum. Þvottahús á hæðinni. 38 fm. bilskúr. Óinn- réttaður kjallari fylgir. Útborgun 1 2 milljónir. Holtagerði, Kóp. 5 herb. íbúð á 2. hæð 130 fm. Sérinngangur. Útborgun 7,5 milljónir Hulduland stór 3ja herb. 95 fm íbúð. Stór stofa, með suðursvölum, 2 svefn herbergi. með góðum skápum. Eldhús með harðviðarinnrétting- um, og borðplássi. Stórt fiísalagt baðherbergi. Útborgun 6,5 milljónir. Snorrabraut 2ja herb. ibúð i kjallara með nýrri eldhúsinnréttingu. Sérinn- gangur. Útborgun 3—3.5 milljónir. Vesturgata efri hæð og ris. Verð 9.5 milljón- ir. Útborgun ca. 7 milljónir. Vífilsgata 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Útborg- un 5,5 milljónir. Búðagerði 6 herb. ':búð á 2. hæð 134 fm. Útborgun 7,5 milljónir. Húseignin Fasteignasala, Laugavegi 24, 4. hæð Pétur Gunnlaugsson lögfræðingur Símar 28040 og 28370 AUGLYSINGATEIKNISTOFA MYNDAMÓTA Aðalstræti 6 sími 25810 ALGLYSINÍÍASIMI.VN KR: 22480 4ra herb. íbúð í Fossvogi Einkasala Til sölu er 4ra herb. íb. 1 stofa, 3 svefnh. eldh., bað. Suðursvalir. Mjög falleg íbúð. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 Gísli Ólafsson 20178 Einbýlishús — Selfoss Til sölu er húsið Skólavellir 7, Selfossi. Hugsan- leg eru skipti á minni íbúð eða húsi á Suður- landi eða Höfuðborgarsvæði. Upplýsingar í síma 99-1 797 Selfossi. Sumarbústaðalönd 5 — 6 hektarar, sem liggja að á til sölu. Hluti landsins er tún. Tilboð merkt: „Mosfellssveit — 3781", sendist Mbl. 4 herb. við Háaleitisbraut. Til sölu vönduð 4 herb. ibúð við Háaleitisbraut norðan- megin á bezta stað Snyrtileg sameign Útb. 7.5 millj. Fokhelt einbýlishús á Seltjarnarnesi Til sölu 183 fm einbýlishús m/tvöföldum bílskúr á einum besta stað á Seltjarnarnesi. Afhendist fokhelt og fullfrágengið að utan, 1. okt. n.k. Upplýsingar I síma 84405 eftirkl 6 MIKLABRAUT 125 FM Góð 5 herbergja risíbúð með sér hita, góðum svölum, nýjum teppum og nýjum raflögnum. Verð: 8.5 millj. útb. 6 millj. BÚÐARGERÐI 136FM 6 herbergja efri hæð i sambýlis- lengju. Sér inngangur. Sér hiti. Sér garður. Sér þvottahús. Bil- skúrsréttur. Verð: 9.8 millj. útb. 7.5 millj. BLÓMVANGUR 154FM Skemmtileg sérhæð i nýju tvibýl- ishúsi i norðurbænum i Hafnar- firði. íbúðin skiptlst i tvær stofur, gott eldhús, þvottahús, baðher- bergi og gestasalerni og fjögur svefnherbergi. Verð: 14.5 millj. útb. 9 millj. SMYRLA- HRAUN 150FM Skemmtilegt raðhús á tveimur hæðum með fullfrágenginni lóð. Góðar innréttingar. Góð teppi alls staðar. Skipti koma til greina á litilli ibúð. LAUST STRAX. Verð: 14. millj. Útb. 8 millj. SÉRHÆÐ 165 FM Skemmtileg efri hæð i tvibýlis- húsi i Hliðahverfi í Reykjavik. Húsið, sem er nýlegt, er með stórri lóð og góðum bilskúrum. Verð: 16 millj. útb 1 1 millj. í SELJAHVERFI Úrval af raðhúsum á ýmsum byggingarstig- um. SELFOSS 120FM Viðlagasjóðshús við Heimahaga. Húsið er á einni hæð og búið ágætis innréttingum. Verð: 7 millj. útb. 4 millj. LANGABREKKA115 FM Einbýlishús á einni hæð með stórum og góðum bílskúr. Lítið sem ekkert er áhvílandi. Laust eftir samkomulagi. Verð: 13 millj. útb. 8 millj. VESTMANNA- EYJAR 175FM Gott einbýlishús við Vingötu. Skipti á ibúð í Reykjavik eða nágrenni koma vel til greina. Teikningar á skrifstofunni GARÐABÆR 150FM Mjög skemmtilegt einbýlishús á einni hæð með tvöföldum bil- skúr. Mikið útsýni í átt til Reykja- vikur. Húsið er fokhelt, með pappa á þaki og plasti i gluggum og með opnanlegum fögum. Teikningar á skrifstofunni. Verð: 9.5 millj. SNORRABRAUT 75FM tveggja herbergja kjallaraibúð i þribýlishúsi. Sér inngangur. Sér hiti Nýjar innréttingar. Ný teppi. Verð: 4.7 millj. útb. 3 millj. KRÍUHÓLAR 50 FM Lítil tveggja herbergja íbúð á 3. hæð með suðaustur útsýni. Góð- ar innréttingar. Góð teppi. Verð: 5 millj. útb. 3.5 millj. EINSTAKLINGSÍBÚÐ Litil tveggja herbergja ibúð í ný- legu húsi i vesturbænum. Fyrsta flokks innréttingar. (búðin skipt ist í lítíð svefnherbergi, baðher- bergi (sturta), góða stofu og eld- hús með borðkrók. Verð: 6.0 millj. útb. 4.5 millj. ASPARFELL 64 Ff Tveggja herbergja ibúð á 6. hæð með svölum í suðvestur. Góðar innréttingar. Mikið skápapláss. Verð: 5 millj. útb. 4 millj. HOLTSGATA, HF.60 FM 3ja herbergja risibúð i timbur- húsi lítið undir súð. Verð: 4 millj. útb. 3 millj. BORGARHOLTS- BRAUT 80FM 3ja herbergja snyrtileg ibúð i tvibýlishúsi. Bilskúrsréttur. Verð: 6.5 millj. útb. 3.2 millj. LANGHOLTS VEGUR 84FM Mjög snyrtileg kjallaraibúð i tvi- býlishúsi. Góðar innréttingar. Góð lóð. Rólegt umhverfi. Verð 5.5 millj. útb. 4 millj. LJÓSVALLA- GATA 80 FM Mjög skemmtileg 3ja herbergja íbúð með nýlegum innréttingum og góðum teppum á öllum her- bergjum. Mjög skemmtilegt út- sýni í átt að tjörninni. Verð: 8 millj. útb. 6 millj. ÆSUFELL 96 FM Góð ibúð á 2. hæð með sólar- svölum. Mikil sameign. Verð: 7 millj. útb. 4.5 millj. ÆSUFELL 96 FM Mjög vel búin jarðhæðaribúð með góðum innréttingum og nýjum teppum. Sér garður. Verð: 7.2 millj. útb. 5 millj. BLÖNDUBAKKI 110FM Skemmtileg 4ra herbergja ibúð með aukaherbergi i kjallara. Góðar innréttingar. Góð teppi. Suður svalir. Gott útsýni. Verð: 9 millj. útb. 6 millj. ÁLFTAHÓLAR 110FM Mjög skemmtileg 4ra herbergja íbúð með góðum innbyggðum bílskúr og 40 fm. hobbyherbergi á jarðhæð. íbúðin er á efstu hæð i þriggja hæða blokk og nýtur ágætis útsýnis. Verð: 10.5 millj. útb. 7 millj. BRÁVALLA- GATA 117 FM Ljómandi skemmtileg 4ra her- bergja rúmgóð íbúð með góðum innréttingum og nýju tvöföldu gleri. Mikil lofthæð, útskornir listar í loftum. Verð. 9 millj. útb. 6 millj. DRÁPUHLÍÐ 100 FM 4ra herbergja risibúð í fjölbýlis- húsí með góðu geymslurisi yfir. Verð: 7.5 millj. útb. 5 millj. LEIRUBAKKI 106 FM 4ra herbergja risibúð i fjölbýlis- húsi með góðu geymslurisi yfir. Verð: 7.5 millj. útb. 5 millj. ÆSUFELL 105 FM Óvenju glæsileg 4ra herbergja íbúð á 6. hæð með miklu útsýni bæði til norðurs og suðurs. Vandaðar innréttingar og úrvals teppi. Verð: 9.5 millj. útb. 6.5 millj. LAUFAS FASTEIGNASALA L/EKJARGATA6B S.15610 SIGURÐUR GEORGSSON HDL STEFÁN RÁLSSON HDL. BENEDIKT ÖLAFSSON LÖGFR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.