Morgunblaðið - 23.06.1976, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JUNl 1976
17
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
r—iryAí-/v—iryv-
i húsnæöi ;
f boöi <
/_hj&_J.
kaA A----A
Húsnæði í boði
Keflavik — Njarðvík
Til sölu einbýlishús Hæðar-
gata 5, húsið er 150 fm og
nú tvær ibúðir 2ja og 3ja
herb., auk bilskúrs og
þvottahúss. Get annast breyt-
ingu. Skarphéðinn Jóhanns-
son, simi 92 — 21 27.
Til leigu
gott skrifstofuherb. ásamt að-
gangi að biðstofu í Miðbæn-
um. Tilboð sendist Mbl.
merkt: Miðbær 2547.
Njarðvik
Til sölu mjög góð 4ra herb.
risibúð við Holtsgötu. Fast-
eignasala Vilhjálms og Guð-
finns, Vatnsnesvegi 20,
Keflavik. símar 1263 og
2890.
Hreingerningar S.
71712.
Standsetjum lóðir
steypum gangstéttar og bila-
stæði. Simi 35176.
Góð gróðurmold
Til sölu, heimkeyrð i lóðir.
Uppl. i simum 42001 og
40199.
Úðun trjágróðurs
Tökum að okkur úðun trjá-
gróðurs. Pantanir i sima
36412 — 72312.
tilkynningar
Blindraiðn
er að Ingólfsstræti
12165.
16,
Verzlunin hættir
Allar vörur seldar með mikl-
um afslætti.
Barnafataverzlunin Rauðhetta
Iðnaðarhúsinu v/Hallveigar-
stig.
--------------------1-----
Nýir rúllukragabolir
Röndóttir og einlitir. Dragtin
Klapparstig 37.
Frá Hofi
Einstakt tækifæri. Rýmingar-
sala á hannyrðarvörum og
garni. Hof, Þingholtsstræti 1.
Buxur
Terelyne dömubuxur. Margir
litir. Framleiðsluverð.
Saumastofan, Barmahlíð 34,
simi 14616.
Verðlistinn, auglýsir
Munið sérverzlunina með
ódýran fatnað. Verðlistinn,
Laugarnesvegi 82, sérverzl-
un, simi 31 330.
Farfugladeild
Reykjavikur
Miðvikudag 23. júní
kl. 20. Jónsmessuferð
í Valaból og nágrenni.
Upplýsingar á Farfugla-
heimilinu, Laufásvegi 41,
simi 24950
Föstudag 25. júní kl.
20
Ferð i Þórsmörk. Upplýsingar
á Farfuglaheimilinu, L: ufás-
vegi 41, simi 24950
Farfuglar
Farfugladelld
Reyk|avfkur
Miðvikudag kl. 20, kvöldferð
i Valaból og nágrenni.
Farfuglar.
Kvenfélag Háteigs-
sóknar
Sumarferð félagsins verður
farin, sunnudaginn 27. júní.
Áriðandi að tilkynna þátttöku
i siðasta lagi á fimmtudag hjá
Sigurbjörgu, simi 83556, og
Láru 16917.
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma verður i
Kristniboðshúsinu, Laufás-
vegi 13, i kvöld kl. 20.30.
Ingunn Gisladóttir hjúkrunar-
kona talar. Allir velkomnir.
ÚTIVISTARFERÐIR
Jónsmessu-
næturganga
i kvöld (miðvikud. 23/6) kl.
20. Verð 600 kr. Fararstj.
Einar Þ. Guðjohnsen. Brott-
för frá B.S.Í., vestanverðu.
Tindafjallajökull
um næstu helgi, farseðlar á
skrifstofunni.
Útivist
Hörgshlíð 1 2
Almenn samkoma — boðun
fagnaðarerindisins í kvöld
miðvikudag kl. 8.
Stórstúkuþing
I.O.G.T.
verður sett i Templarahöllinni
við Eiriksgötu fimmtudaginn
24. júni 1976.
Stórtemplar.
Grensáskirkja
Almenn samkoma verður
fimmtudagskvöld kl. 20.30.
HalldórS. Gröndal.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
tilkynningar
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir maí mánuð
1976, hafi hann ekki verið greiddur í
síðasta lagi 25. þ.m.
Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu-
skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir
eindaga uns þau eru orðin 10% en síðan
eru viðurlögin 11/2% til viðbótar fyrir
hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með
1 6. degi næsta mánaðar eftir eindaga.
Fjármálaráð uneytið,
18. júní 1976,
Körfubíll
Leigjum bilinn til
verktaka og hús-
eigenda.
Tökum einnig
að okkur
utanhússmálningu
þjónusta
Skrúðgarðaúðun
Úðum með sterku lyfi til 1. júlí, en
veikara lyfi eftir það. Úðum ekki ef
gluggar eru opnir, þvottur á snúrum eða
barnavagnar standa úti. Takið upp græn-
meti áður. Þórarinn Ingi Jónsson, skrúð-
garðyrkjumeistari, sími 36870, úðunar-
maður Smári Þóarinsson, skrúðgarðyrkju-
nemi.
Símar 32778 — 52561.
Geymið auglýsinguna.
til sölu
PZ slátturþyrla 135
í góðu standi og slátturvél með 5 feta
greiðu fyrir Deutz dráttarvél, sem ný, til
sölu. Sími 99-3148.
Til sölu lítið notað
KNAUS-hjólhýsi
stærð 415x210 cm. Svefnpláss fyrir 4, sérútbúnaður m.a
Litað tvöfalt plastgler í gluggum. ísskápur og Ijós f. gas 1 2 v
og 220 v. Wc m. snyrtiskáp, handlaug og sér loftglugga.
Uppl. í síma 3661 5.
Járn- og vélsmiðir athugið
Innflutnings og framleiðslufyrirtæki í 100
fm leiguhúsnæði til sölu. Vélar og verk-
færi fylgja. Tilboð sendist Mbl. fyrir 24.
júní merkt: G-3921.
Fasteign
0.8 ha afgirt erfðafestuland ásamt 6x8
m. bárujárnshúsi (hesthús) er til sölu ef
viðunandi tilboð fæst.
Eignin stendur við Kaldárselsveg við
Hafnarfjörð. Tilboð sendist Mbl. fyrir n.k.
mánaðarmót merkt: Land — 3920.
þakkir
Hjartanlegar þakkir flyt ég öllum þeim,
ættingjum og vinum, sem heiðruðu mig á
níræðis afmæli mínu 2 1. maí.
Guð blessi ykkur öll,
Guðjón Ármann,
Skorrastað.
~V-----r
■v——y—y~
■v—v
-y'1*.V'v
Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu
í Morgunblaðinu þann:
' Athugið
SkrifiS með prentstöfum og <
setjið aðeins 1 staf í hvern reit
Áriðandi er að nafn, heimili
°9 sími fylgi.
' .. A;;.■'A i A ..
"V--------r
...
,77, 4 AÆ/Sm
-v------V---
y—\J------y
öí.x.wt /M 7/iJr.A St
JfM JS U& / ,6^/UM /y,
g&H.uft, , A*,tYlf J-jT.JA ,/,
si A 4 in*.................
> 1 I 1 I I I I I I I 1 1 1 II 1 1 J 1 1 Fyrir<íörjn
1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 i i t i i i t i i i i i i i i i _l 360
1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 i i i i i i i i i i i i i i i i _J 540
> 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 i i i i i i i _| 720
> 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 i i i i i i i i i i i i i i i i _l 900
11 1 1 1 1 1 1 1 1 1 i i i i i i i i i i i i i i i i _| 1080
r i i i i i i i i l 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 L I 1260
s Hver lína kostar kr. 1 ðO Meðfylgjandi er greiðsla kr
REYKJAVIK:
HAFNARFJÖRÐUR:
KJÖTMIÐSTÖÐIN, Laugalæk 2,
Háaleitisbraut 68,
LJÓSMYNDA-
OG GJAFAVÖRUR
Reykjavíkurvegi 64,
KJÖTBÚÐ SUÐURVERS, Stigahlíð 45—47, VERZLUN
1080 HÓLAGARÐUR, Lóuhólum 2 — 6
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS
Álfheimum 74,
ÞÓROAR ÞÓRÐARSONAR,
Suðurgötu 36,
KÓPAVOGUR
ÁRBÆJARKJÖR,
Rofabæ 9,
NAFN:
HEIMILI: .............................................SÍMI:
/i x m . a á * /\ » A A a— a.................
ÁSGEIRSBÚÐ, Hjallabrekku2
BORGARBÚÐIN, Hófgerði 30
Eða senda í pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsingadeildar
Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík.
A A.
A A A-