Morgunblaðið - 23.06.1976, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.06.1976, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JUNI 1976 15 Frá hinu nýja barnaheimili. B.S.A.B. hefur rekstur barnaheimilis 109 kríur og 29 kollur verptu nú við Tjömina 387 út 1 Viðey FERÐAFÉLAGIÐ Utivist fór sól- stöðuferð í Viðey í fyrrakvöld undir leiðsögn Sigurðar Líndals prófessors og Örlygs Hálfdánar- sonar bókaútgefanda. Þetta var metferð hjá Utivist, eða 387 manns. Hafsteinn Sveinsson flutti fólkið út í eyna á báti sínum. Þátttaka i ferðum Utivistar frá áramótum er komin nokkuð á þriðja þúsund manns. Scotice í lag eftir 12 daga bilun VIÐGERÐ á sæstrengnum Scotice lauk í gærmorgun. Hafði danskt viðgerðarskip þá unnið að viðgerð á strengnum í nokkra daga. Scotice hefur verið slitinn síðan að kvöldi 9. júni eða I rúma 12 sólarhringa, og hefur bilunin valdið miklum truflunum á fjar- skiptum við Evrópu. Strengurinn slitnaði við Færeyjar og er talið fullvíst að togari hafi dregið vörp- una yfir strenginn og slitið hann. Sæstrengurinn til Kanada, Ice- can, var einnig slitinn, en viðgerð á honum lauk s.l. föstudag. Afhenti trúnaðarbréf HINN 16. júní 1976 afhenti Tóm- as Á Tómasson stórhertoga Luxemborgar trúnaðarbréf sitt sem sendiherra íslands í Luxem- borg. UM SÍÐUSTU helgi var tekið í notkun nýtt barnaheimili i íbúðarhúsi við Asparfell í Breiðholti. Þetta er annað barnaheimili sinnar tegundar, en hitt er starfrækt í blokk við Æsufell. Kostnaður við þetta barna- heimili nemur um 14 milljón- um króna og ef því er deilt á þann fjölda barna, sem er þar i einu, 38, nemur stofnkostnaður um 370 þús. á barn, en sé hon- um deilt á þann fjölda barna. sem verður þar daglega eða 58 börn, er kostnaðurinn um 240 þús. á barn. Það er Byggingarfélag at- vinnubifreiðastjóra sem rekur þetta heimili og í ræðu, sem Óskar Jónsson framkvæmda- stjóri félagsins hélt við opnun heimilisins, kom fram að fólk telur þetta rétta leið til úrbóta i barnaheimilisvandamálunum og að hagkvæmt geti verið að byggja og reka slíkar stofnanir sem einstaklingar eða félags- samtök standa að. VARP virðist ganga vel hjá krf- unni og æðarfuglinum á Reykja- vfkurtjörn. Samkvæmt tölum frá Ólafi Nielsen, sem hefur eftirlit með fuglunum á Tjörninni, voru nú 109 kríuhreiður í og við Tjörn- ina, á þessu vori og 29 æðarhreið- ur. Fvrir 2 árum var kríuvarp að leggjast niður á Tjörninni, en hólmunum hefur nú verið gert til LAUGARDAGINN 12. júnf var haldin ráðstefna á vegum Sam- bands íslenzkra barnakennara og Félags skólasafnvarða um skóla- söfn og miðstöðvar tengdar þeim. Aðalfyrirlesari var Kurt Hartvig Petersen námsskeiðsstjóri í skólasafnsfræðum við danska Kennaraháskólann. Einnig flutti Jónas Pálsson skólastjóri erindi um nauðsyn skólasafns f skóla- starfi og Kristján Gunnarsson fræðslustjóri talaði um skólasöfn f Reykjavfk. Fundarstjóri var Helgi Jónasson fræðslustjóri í Reykjanesumdæmi. Fundurinn samþykkti sam- hljóða ályktanir þar sem skorað var á viðkomandi yfirvöld að kom- ið verði upp einni miðstöð fyrir öll skóla- og bókasöfn á landinu, að komið verði upp kennslu- gagnamiðstöðvum við fræðslu- skrifstofur umdæmanna. Einnig lagði fundurinn áherzlu á að starf skólasafnvarðar er fyrst og fremst kennslustarf og því var | skorað á Kennaraháskólann að góða og revnt að bæta aðstöðuna og varpið. Hreiðrin skiptast þannig: í Stóra hólmanum gamla voru 100 kríuhreiður og 6 æðarhreiður. I Litla hólmanum voru 6 kríuhreið- ur og 1 áeðarhreiður. í hólmanum í Þorfinnstjörn voru 2 kríuhreið- ur og 10 æðarhreiður og i hólma í Vatnsmýrinni var 1 kriuhreiður og 29 æðarhreiður. taka upp kennslu í þeirri grein. Ennfremur var hvatt til þess að við hönnun skólabygginga verði tekið meira tillit til skólasafna. Verzlanir lokaðar tíu næstu helgar KAUPMANNASAMTÖK íslands hafa beðið Mbl. að minna lesend- ur á, að næstu tfu laugardaga verða verzlanir lokaðar, en sam- kvæmt kjarasamningi við Verzl- unarmannafélag Reykjavfkur eiga verzlanir að vera lokaðar á sumrin á tfmabilinu frá 20. júnf til ágústloka. Hins vegar eru verzlanir opnar til kl. 22 á föstu- dögum samkvæmt heimild f lok- unartfmareglugerð Reykjavfkur- borgar. RÁÐSTEFNA UM SKÓLABÓKASÖFN Heimsfriöur verð- ur ekki tryggður meðan hróplegt misrœmi er í lífskjörum þjóða ODD Myhrer, upplýsingafulltrúi AlþjóSabankans, hefur dvaliS hér- lendis slðustu daga og rætt viS ýmisa sérfræSinga um starfsemi bankans og verkefni, bæSi þau sem mætti kalla hefSbundin og einnig kynnt þær nýju leiSir, sem bankinn hefur fariS inn i I útlána- starfsemi sinni. Myhrer hefur starfaS hjé AlþjóSabankanum I sextán ár og hefur nú aSsetur I Paris bg er verksviS hans aS ann- ast upplýsingamiSlun fyrir bank- ann á NorSurlöndum. — Um er aS ræSa gagnkvæm upplýsingaskipti, sagSi Myhrer I samtali viS Mbl. — Ég ferSast um þessi lönd og ræSi viS stjórnmála- menn, efnahagssérfræSinga og áhugafólk. Í SvíþjóS og Noregi er nokkuS undir högg aS sækja; bankinn liggur þar undir ákveSinni gagnrýni. HvaS ísland snertir gætir þessa ekki. Sumir viSmæl- endur mfnir hér vilja túlka þaS sem merki um áhugaleysi íslend- inga. Ég hef einnig orSiS var viS ákveSna hlédrægni I samtölum viS menn hér, þegar rætt er um þátt íslands innan bankastarfsins, einkum þó gætir vantrúar á aS ísland geti þar skipt einhverju máli. Ekki verSur þvl neitaS aS framlag jslands er ekki stórt þegar þaS er boriS saman viS þaS sem stærri þjóSir leggja af mörkum. En eðlilegt er aS 220 þúsund manna þjóS verSi ekki jafnaS viS milljóna þjóSir. ísland er landfræSilega séS einangraS. En hvaS snertir heims- pólitlkina er ísland sannarlega miSsvæSis. MeS þaS I huga og aS leiSarljósi finnst mér ástæSa til aS hvetja íslendinga til aS taka raun- hæfari þátt I starfi bankans. Þeirri hugmynd hefur veriS varpaS fram aS i næsta ári verSi haldiS hér kynningamámskeiS um aSstoS Al- þjóSabankans viS þróunarlöndin. Ég vona aS af því geti orSiS og til sllks myndi ugglaust fást fjárhags- legur styrkur frá bankanum, ef áhugi reyndist vera fyrir hendi. Hvort áhugaleysi íslendinga á þró- unarlandaaSstoS kynni og aS vera af þvl aS þeir hafa haft viS nóg aS gllma, þar sem þorskastrlSiS er, skal ég ekki segja, en ekki væri þaS undarlegt. Nú hefur þaS mál sem betur fer veriS farsællega til lykta leitt og ég tel aS íslendingar ættu aS fara aS huga meira aS alþjóSasamvinnu og finna sér þar ákveSnari sess. Þótt þjóSin sé fá- menn á rödd hennar aS heyrast á alþjóSavettvangi. ASspurSur um verkefni bankans og útlán til þróunarlandanna sagSi Myhrer: — j lok þessa fjárhagsárs er Ijóst aS I gangi hafa veriS 230 verkefni I þróunarlöndunum. í skemmstu máli má segja aS ný stefna var mörkuSáriS 1973. þeg- ar ákveSiS var aS leggja allt kapp á aS ná til fátækustu þjóSanna — og fátækustu hópanna innan ákveSinna þjóSfélaga. Kapp hefur veriS lagt á aS þróa landsbyggSar- málin I fátækustu löndunum meS þvi aS veita aSstoS viS uppbygg- ingu landbúnaSar og til þessa var variS um 1'/; milljarSi dollara af 6 milljarSa doltara framlagi. í þessu landsbyggSarprógrammi hefur veriS aS þvl hugaS, svo aS fariS sé aSeins nánar út I þaS, aS þróa framleiSsluna; veita aSstoS viS aS auka og bæta ræktun. fá sem allra bezta nýtingu, svo aS arSurinn viS framleiSsluna vaxi og þar meS hagur þeirra sem viS hana vinna, auka fjölbreytni, framleiSslunnar, efla aSstoS viS vegalagningu, upp- byggingu skóla og heilsugæzlu- stöSva og svo mætti lengi telja. En viS höfum ekki lagt á hilluna hin hefSbundnu lán, þótt hlutur þróunarlandanna verSi æ fyrir- ferSarmeiri I útlánunum. Sam- göngumál og orkumál eru hvort tveggja þættir sem bankinn reynir stöSugt aS efla og styrkja. Á slSasta ári varS þó reyndin sú aS landsbyggSarprógrammiS varB fyrirferSarmest, en slSan komu samgöngumál og orkumál. Er útlit fyrir aS sama niSurstaSa verSi á þessu fjárhagsári sem nú stendur yfir. Á slSasta aSalfundi bankans Odd Myhrer bar MacNamara bankastjóri fram tillögu um aS timabært væri aS hefja einnig hliSstæSa aSstoS viS bæjarfélög og hefur þaS verkefni veriS I undirbúningi og skipulagn- ingu. Þvl hefur veriS hleypt af stokkunum I nokkrum löndum, svo sem I Zamblu. Indlandi, Indónestu, Kenya, Kóreu. Tanzan- tu, El Salvador og mun verSa enn vlStækara á næstu árum vænti ég. Ég tel þá stefnu bankans á slSari árum aS leggja I slauknum mæli áherzlu á aS stySja viS bakiS á þróunarlöndunum sé hagstæS. FriSur verSur ekki tryggSur I heim- inum, þegar hróplegur munur er á llfskjörum þjóða. En þv! er auS- vitað ekki aS neita aS viS ýmis vandamál er aS glima. BæSi I sam- bandi viS öflun fjár — og þar olli okkur mestum erfiSleikum sú efnahagskreppa sem verið hefur, en er nú vonandi hjá garSi gengin — og ekki er alltaf fullur skiln- ingur hjá rikisstjórnum þeirra þjóSa sem viS erum aS hjálpa. En viS reynum eftir megni aS auka traust á bankanum og viS greiSum ekki út lán nema fullvissa okkur um aS fjármagniS renni I tilskiliS verk. AShaldiS er svo strangt aS sumir kalla þaS skriffinnsku, en viS teljum þaS nauSsynlegt til aS koma I veg fyrir misnotkun og spillingu. Innan AlþjóSabankans eru fleiri stofnanir sem vinna meira og minna sjálfstætt og þó aS sama markmiSi. Þar má nefna IDA International Developement Association — og kemur hún til þegar þjóSir sem þurfa lán til upp- byggingar hafa ekki bolmagn til aS standa undir afborgunum og vöxtum af lánum. Fjármögnun til IDA fer þannig fram aS þjóSir greiSa eftir efnahag og slSan er lánaS til hinna fátækustu upp á mjög rýmileg býti; lánin eru til fimmtiu ára og þau eru afborg unarlaus fyrstu tiu árin. Á þvl fjárhagstimabili sem nú stendur yfir hefur IDA haft til ráSstöfunar 4.5 milljarSa dollara. Fer senn aS verSa tlmabært aS huga aS fjár- mögnun fyrir næsta timabil sem byrjar á næsta ári. Odd Myhrer kvaSst hafa komiS einu sinni til íslands áSur og lét I Ijós ánægju meS ferS sina. Hann hefSi haft tækifæri til aS ræSa viS ýmsa þá sem hann teldi að miklu skipti að fylgdust náið með starf- semi bankans og honum hefði og gefizt kostur á að útlista eftir föngum þau verkefni sem við væri glímt. RÆTT VIÐ ODD MYHRER UPPLÝS- INGAFULLTRÚA ALÞJÓÐABANKANS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.