Morgunblaðið - 26.06.1976, Page 6
6
MORCUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JUNI 1976
í DAG er 26 júni, 1 78 dagur
ársins 1 9 76 Árdegisflóð er kl
05 35 og síðdegisflóð kl
1 7 58 Sólarupprás í Reykja
ík er kl 02 58 og sólarlag kt
00 03 Á Akureyri er sólarupp
rás kl 01 38 og sólarlag kl
00 49 Tunglið er í suðri í
Reykjavík kl 12 35 (íslands
almanakið)
Þvi að ég hefi ekki talað
sjálfum mér, heldur hefir
faðirinn, sem sendi mig,
sjálfur lagt fyrir mig, hvað
ég skuli segja og hvað ég
skuli tala. (Jóh. 12, 49 ).
| KROSSGÁTA
LARÉTT: 1. rindill 5. róta
7. þvottur 9. sk.st. 10. lim-
inn 12. samhlj. 13. Num Á
14. á nótum 15. komist yfir
17. fuglar.
■ ■
‘ jT
7 b w
10 11
■
■ , pL
15 Tl
□
LÓÐRÉTT: 2. keyrðum 3,
eignast 4. stampar 6. rétta
8 org 9. rösk 11. spyr 14.
þjóta 16. guð
Lausn á síðustu
LÁRÉTT: 1. krafts 5. slý 6.
ct 9. trygga 11. TtJ 12. gát
13. ós 14. not 16. L.R. 17.
netta
LÓÐRÉTT: 1. klettinn 2.
as 3. flaggs 4. Tý 7. trú 8.
fatar 10. gá 13. ótt 15. ÓE
16. la
I HEIMILISDÝR ~~|
VID Barónsstíginn hefur
4—5 mánaða gömul læða,
hvít með svart skott, svart
trýni og nokkra svarta
bletti. Uppl. um kisu er að
fá I sima 23949.
ÞA tapaðist ung læða i
Grensáshverfinu, grá-
bröndótt. Þeir sem vita um
kisu eru beðnir að gera við-
vart í síma 30659.
| FFtgT-riR
Frá Sumarbúðum
Þjóðkirkjunnar,
Skálholti
Börn sem hafa dvalizt í
Skálholti þessa viku koma
á Umferðarmiðstöðina á
mánudaginn kl. 17:00.
HAPPDRÆTTI
Dregið hefur verið í
happdrætti íslenskrar
grafíkur og komu
vinningar á eftirfarandi
númer:
3923 — 436 — 3761 —
3347 — 3288 — 1013 — 40
— 2464 —1799 og 1937
PEtMINI AVIMIR
A ÍTALÍU er 24 ára gamall
maður sem óskar eftir
pennavini. Nafn og heimil-
isfang er Enrico
Bombardier, Via de Cristo-
foris, 20100 Minaseeee,
Milano, Italy.
í SVÍÞJÓÐ Telpur 13 ára
— skrifa líka á ensku:
Kerstin Hertzman,
Nordingrágatan 14, 162 29
Vállingby, Sverige, og í
sama bæ: Anette Hallberg,
Ángermannagatan 110 —
162 22 Vallingby, Sverige.
í V-ÞVZKALANDI —
Skrifar líka á ensku; 17 ára
gamall: Rulf Reinecke,
Bergstr. 17 406 Viersen 12
BR. Deutchland.
SÍBR0TAR0LLA HANDTEKIN!
TGctAiJMD
Skrattans áfall fyrir dómsmálaráðherra, ef Mafían er nú farin að jarma í
landbúnaðarskjátunum líka.
ÁRINJAO
MEIL.LA
GEFIN hafa verið saman i
hjónaband Rannveig
Hrönn Harðardóttir og
Márus Jóhannsson. Þau
búa í Svíþjóð. (Barna &
fjölskyldumyndir).
FRU Sigríður Gunnars-
dóttir Bræðraborgarstíg 55
hér I borg verður sjötug á
mánudaginn kemur, 28.
júní.
I DAG verða gefin saman í
hjónaband í Kópavogs-
kirkju af séra Þorbergi
Kristjánssyni ungfrú
Ágústa Benný Herberts-
dóttir nýstúdent Skálholts-
br. 13, Þorlákshöfn, og Ey-
þór Björgvinsson stud.
med., Hlíðarv. 2 Kópavogi.
Heimili ungu hjónanna
verður þar.
í DAG verða gefin saman í
hjónaband af séra Ingólfi
Guðmundssyni að Hofi I
Öræfum ungfrú Ingigerð-
ur Ölafsdóttir og Haraldur
Ágústsson. Heimili ungu
hjónanna verður að Birki-
hvammi 2 Hafnarfirði.
í DAG verða gefin saman í
hjónaband af séra Sigurði
Hauki Guðjónssyni, í safn-
aðarheimili Langholts-
kirkju, ungfrú Lilja Hall-
dórsdóttir og Helgi Birgis-
son, Hverfisgötu 117, Rvík.
f FRA HÖFNINNI j
ÞESSI skip hafa komið eða
farið frá Reykjavíkurhöfn
í fyrradag og I gær: Selfoss
kom af ströndinni en
Tungufoss fór á ströndina.
Þá fór togarinn Hrönn til
veiða. í gær kom togarinn
Þormóður goði af veiðum,
Hekla kom úr strandferð.
Rangá fór á ströndina og
Mánafoss átti að fara síð-
degis áleiðis til útlanda.
Þýzka eftirlitsskipið Mind-
en kom árdegis í gær með
slasaðan mann.
DAGANA frá og me5 25 júni til 1. júli er
kvöld- og helgarþjónusta apótekanna i borg
inni sem hér segir: í Lyfjabúðinni Iðunni, en
auk þess er Garðs Apótek opið til kl 22 þessa
daga. nema sunnudag.
— Slysavarðstofan í BORGARSPÍTALANUM er
opin allan sólarhringinn Símí 81 200
— Læknastofur eru lokaðar á laugardogum
og helgidogum, en hægt er að ná sambandi
við lækni á góngudeild Landspitalans alla
virka daga kl. 20—21 og á laugardogum frá
kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu-
deiid er lokuð á helgidögum. Á virkum dogur
kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i
sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi
aðeins að ekki náist i heimilíslækni. Eftir kl.
17 er læknavakt i sima 21230. Nánari
upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar i símsvara 18888. — Neyðarvakt
Tannlæknafél jslands í Heilsuverndarstöð-
inni er á laugardögum og helgidógum kl.
SJUKRAHUS
17—18
HEIMSÓKNARTÍM
AR. Borgarspítalinn.
Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30,
laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30
og 18 30—19 Grensásdeild: kl 18 30---------
1 9.30 alla daga og kl. 1 3— 1 7 á laugardag og
sunnudag Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16
og kl. 18.30—19.30. Hvíta bandið: Mánud.
— föstud kl. 19—19.30, laugard. —
sunnud á sama tíma og kl. 15—16. —
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15—16 og 18.30—19.30. Kleppsspítali:
Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19 30.
Flókadeild: Alla daga kl 15.30—17. —
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud.
kl. 18.30 — 19.30. Laugard. og sunnud. kl.
15—16. Heimsóknartími á barnadeild er alla
daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl.
15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hrings-
ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur:
Mánud — laugard. kl. 15—16 og 19.30-----
20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—
16.15 og kl. 19 30—20
BORGARBÓKASAFN REYKJA
VÍKUR: — AOALSAFN Þing
holtsstræti 29A, sími 12308. Opið mánudaga
til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl.
9— 1 8. Sunnudaga kl. 14— 1 8. Frá 1. mai til
30. september er opið á laugardögum til kl.
16. Lokaðá sunnudögum. — STOFNUN Árna
Magnússonar. Handritasýning i Arnagarði.
Sýningin verður opin á þriðjudögurr,, fimmtu
dögum og laugardögum kl. 2—4 siðd.
SOFN
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið
alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4
siðdegis. Aðgangur er ókeypis.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju sírMi 36270.
Opið mánudaga — föstudaga —
HOFSVALLASAFN Hofsvallagötu 16 Opið
mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL-
HEIMASAFN Sólheimum 27, sími 36814.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21.
BÓkABÍLAR bækistöð i Bústaðasafni, simi
36270 — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni.
Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða
og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud.
kl. 10—12 í síma 36814 — FARANDBÓKA
SÓFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu-
hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i hingholts-
stræti 29A, simi 12308. — Eng.n barnadeild
er opin lengur en til kl. 19. — KVENNA
SÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4
hæð t.v., er opið eftir umtali. Simi 12204. —
BÓKASAFN NORRÆNA HÚSSINS: Bóka
safnið er öllum opið, bæði lánadeild og
lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána
mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laug
ard.—sunnud. kl. 14—17. Allur safn-
kostur, bækur, hljómplötur. timarit er heim
ilt til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó
ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir
um nýjustu hefti timarita hverju sinni. List-
lánadeild (artotek) hefur grafíkmyndir til útl.,
og gilda um útlán sómu reglur og um bækur.
— AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla
virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN
opið klukkan 13—18 alla daga nema mánu-
daga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi — leið 10.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl.
1.30—4 siðd. alla daga nema mánudaga. _
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud .
þriðjud , fimmtud. og laugard. kl. 13.30_16.
— ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga,
fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl.
1.30—4 siðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið
alla daga kl. 10— 1 9.
Rll AIMAVAKT vaktþjónusta
u 1 lin Vni\ I borgarstofnana
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 síðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar-
innar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbú
ar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
undir fyrirsögninni
..Götuumferðin í bæn-
um" Hefst greinin á
þessum orðum ..Óregl-
an á götuumferðinni hér
• bæ fer vaxandi," og
síðar segir ..Hér ber það við og eru nýleg dæmi
til sönnunar, að bifreiðastjórar aka ölvaðir um
götu og nágrenni, svo þeir vita ógjörla skil
Almennar reglur um akstur bifreiða innanbæjar
eru ekki haldnar Og nokkru síðar er hjólreiða
menn hafa fengið sinn skammt lika segir grein
arhöf ..Er akstursleyfi tekið af ölvuðum bílstjór
um? Er þeim leiðbeint t.d með að aka rétt fyrir
götuhorn og á vegamótum?"
GFNííISSKRÁNING I
NR. 117— 25. júní 1976 ,
KiniilK Kl. 12.00 Kaup Sala
I Randarfkjadollar 183,90 184,30
1 Sterlingspund 325,45 326,45*
1 Kanadadollar 190,55 191,05*
10(1 Danskar krónur 2993,80 3002,00*
100 Norskar krónur 3301,15 3310,15*
100 Sænskar krónur 4129,60 4140,80
100 Finnsk mörk 4727,45 4740,25
100 Fransklr frankar 3881,30 3891,90*
100 Belj'. frankar 464,70 466,00*
100 Svissn. frankar 7435,05 7455,25*
100 (íyllini 6721,35 6739,65*
100 V.-Þýzk mörk 7144,00 7163,40*
100 Lfrur 21,81 21,87*
100 Austurr. Sch. 1000,00 1002,70*
100 Escudos 586,15 587,75*
100 Pesetar 270,95 271,65*
100 Ven 61,84 62,00*
100 ReikninKskrónur —
Vöruskiptalönd 99,86 100,14
1 Reikninnsdoliar —
Vöruskiptalönd 183,90 184.30
Breytinjí frásfðustu skráningu.