Morgunblaðið - 26.06.1976, Síða 19

Morgunblaðið - 26.06.1976, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 26. JUNI 1976 19 r Arsskýrsla Landsbankans 1975: Innlán jukust um 4 milljarða eða 30% HLUTFALLSLEG SKIPTING ÚTLÁNA LANDSBANKANS i ÁRSLOK 1975. Sjávarútvegur 30.3% Verslun 15.3% (olíufél. meðtalin) Iðnaður 13.8% Landbúnaður 12.8% íbúðabyggingar 5.2% Annað 10.6% Opinberir aðilar 12.0% 2700 2400 2100 1800 1500 1200 900 600 300 HEILDARVELTA LANDSBANKANS 1966-1975 I MILLJÖRÐ- UM KR. 265 m.kr. til olíuverzlunar) og 471 m.kr. til iðnaðar. Lán bankans til Framkvæmda- sjóðs íslands vegna fjarfestingar- lánasjóða og framkvæmdaáætlun- ar ríkisstjórnarinnar jukust um 346 m.kr. á árinu 1975, en til þeirra renna um 10% innlána- aukningar, samkvæmt samning- um, sem hafa verið endurnýjaðir árlega. Utlán til einstaklinga jukust um 359 m.kr. Um þriðjungur lána var vegna byggingar íbúðarhúsa, Sparilán námu 270 m.kr. um sl. árslok, en innstæður á sparilána- reikningum 144 m.kr. INNLÁN INNLÁN Landsbanka íslands ár- ið 1975 jukust um 4.065 m.kr. eða 30%, sem er hlutfallslega jafn mikil aukning og árið áður, segir í ársskýrslu bankans fyrir liðið ár. Skipting innlánsaukningar milli spari- og veltilána varð og mjög Iík bæði árin: spariinnlán hækk- uðu um 2.659 m.kr. í 12.084 m.kr. (28% eins og árið áður), en velti- lán hækkuðu um 1406 m.kr. (36% móti 38% árið áður). Hækkun vaxta um mitt ár 1974 er talin hefa haft veruleg áhrif á spari- fjáraukningu áranna 1974 og 1975. (JTLÁN Heildarútlán Landsbankans námu 24.641 m.kr. í árslok 1975. Aukningin nam 4.250 m.kr., eða 21%. Árið áður nam aukningin 65%. Séu lán endurseld Seðla- bankanum undanskilin, nam út- lánaaukningin 1975 12% á móti 53% árið 1974. Sé tekið tillit til lengingar á lánum til sjávarút- vegsins, sem fram fóru á árinu, nam útlánaaukningin 26%, en 18% ef endurseld lán eru undan- skilin. Lenging lána leiddi til 980 m.kr. lækkunar á skuldum sjávarút- vegsins við bankann, en útlána- aukningin varð líka mest til þess- arar atvinnugreinar, 1481 m.kr., og var sú aukning öll fólgin í 300 250 200 150 100 50 0 '71 72 73 74 75 TEKJUAFGANGUR LANDSBANKANS 1971-1975 I MILLJ. KR. jpM \L) í r j jj LENCiING LÁN A tilsjAvaríitvegs Hagdeild viðskiptabankanna gerði sérstaka könnun á fjárhags- stöðu fyrirtækja i sjávarútvegi, sem náði til tfmabilsins 1/1. 1973 til 31. ágúst 1974. Þessi könnun. sem gerð var að beiðni ríkis- stjórnarinnar, lá fyrir fyrri hluta árs 1975. Á grundvelli þessarar könnunar var lausaskuldum f.vrir- tækjanna breytt í lán til langs tíma. Þetta var gert með þrennum hætti. Gjaldföllnum afborgunum i fjárfestingarlánasjóðum var breytt i lán til nokkurra ára. Skuldum við viðskiptabankana. umfram eðlileg afurða- og rckstr- arlán, var yfirleitt breytt í lán til 5 ára. Loks voru veitt ný lán með fé úr gengishagnaðarsjöði til 2ja ára til að greiða niður aðkallandi lausaskuldir. Til viðskiptaaðila Landsbankans voru veittar 1032 m.kr. til 5 ára, sem ganga skyldu Framhald á bls. 23 Úr nýjum afgreiðslusal útibúsins á Akureyri. afurðalánum, sem jukust óvenju mikið vegna birgðaaukningar. Övenjumikií aukning varð á út- lánum til landbúnaðar, 1212 m.kr., mest afurðalán. Utlána- aukning bæði til verzlunar og iðn- aðar varð mun minni en árið áður, en útlán þessara greina jukust verulega 1974. Aukningin 1975 til verzlunar nam 587 m.kr. (þar af 71 72 73 74 75 EIGIÐ FÉ LANDSBANKAFÍS 1971-1975 I MILLJ. KR. UMBOÐSMENN: ISPORT H.F. Sími: 38645 Bezta ráftift hefor húðin sjálf. Næstbezta hefur HTH frá Medisan Allir hafa eðlilega vörn gegn sólbruna í húðinni — aðeins misgóða. Vandamálið er að sjálfvirk viðbrögð húðarinnar við sólarljósinu eru of hægvirk hjá mörgu hvítu fólki. Húð- in roðnar, þornar og flagnar. Dýrt sumarleyfi (e. t. v. í sólar- löndum) misheppnast, og við óskum þess helzt að geta sof- ið standandi. Þarna liggur munurinn á HTH-Sólkremi og venjulegu sól- kremi. HTH-Sólkrem byggir á rakaefnum húðarinnar, en ekki fituefnum. Inniheldur aðeins 3,5% fitu, engin litarefni né rotvarnarefni. Sólsían hefur verndarfaktor 3. HTH-SÓLKREM HJÁLPAR HÚÐINNI AÐ HJÁLPA SÉR SJÁLF. Framl.: Lyfjafyrirtækið Medisan, Uppsölum. Fæst í helztu snyrtivöruverzlunum og lyfja- búðum, aðeins í Svíþjóð, Noregi, Finnlandi og íslandi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.