Morgunblaðið - 26.06.1976, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 26. JUNI 1976
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Góð gróðurmold
Til sölu, heimkeyrð i lóðir.
Uppl. í simum 42001 og
40199
Úrvals gróðurmold
til sölu, heimkeyrð. Uppl i
síma 51468.
tilkynningar-
A l A
Blindraiðn
er að Ingólfsstræti 16, s.
12165.
Getum tekið nokkur
börn til sumardvalar i júli og
ágúst. Sími 42342.
kennsla
iiii4
Enskunám í Englandi
Nú eru siðustu forvöð að
sækja um námskeið á vegum
SCANBRIT sem hefjast 10.
júli. Upplýsingar i síma
14029.
—ryv-----vy—iryv----
húsnæöi
í boöi <
__aa4_a—J\—r\—A—A—AilÁ j
I miðborginni
Til leigu 3 vistleg, sam-
liggjandi skrifstofuherbergi.
Á sama stað 50—70 fm
húsnæði fyrir léttan iðnað,
eða e.t.v. skrifstofur. Auk
þess u.m.b 80 fm. geymslu-
húsnæði (lagerpláss). Upp-
lýsingar i sima 19909 á
vinnutima og sima 18641 á
kvöldin.
Verslunarhúsnæði
við gamla miðbæinn er til
leigu. Tilboð merkt: ..Góður
staður 12 1 4" sendist M bl.
Til leigu
ný íbúð í Snælandshverfi,
Kóp. 5 herb. Ársfyrirframgr.
tilboð merkt: Leiga '76-8659
sendist Mbl. fyrir 1. júlí.
Austurland
Ef einhver vill leigja eyðibýli,
sumarbústað eða hús í 1 —2
vikur eftir 15. júli, góðfús-
lega hringi í sima 91-53996
eftir kl. 7 e.h.
Til sölu Rússa Jeppi
með Díselvél, Bens disel
220 D 1972 og Benz 250 S
1966
Simi 40535.
Gróð rastöðin
Grænahlið
v/ Bústaðaveg.
Kálplöntur, lækkað verð.
Ennfremur blómstrandt
Petúniur, Dahliur, stjúpur,
bellis og fleiri sumarblóm
Etnnig fjölærar plöntur. Simi
34122.
Kvenfélagið Keðjan
Munið sumarferðina þrtðju-
daginn 29. júní kl. 5 siðdeg-
is. Tilkynnið þátttöku, mánu-
daginn 28. júní i sima
82761 og33511.
Skemmtinefndin.
K.F.U.M. Reykjavík.
Vegna almenna mótsins i
Vatnaskógi, fellur samkoma
mður á sunnudagskvóld
Verðlistinn, auglýsir
Munið sérverzlunina með
ódýian fatnað. Verðlistinn,
Laugarnesvegi 82, sérverzl-
un simi 31 330.
ÁRMENN
Framvegis verða veiðileyfi í
HLÍÐARVA.TNI, KÁLFÁ og
LAXÁ í S-Þing, seld í verzl.
Sport, Laugavegi 15.
UTIVISTARFERÐIR
Laug.d. 26/6 kl. 13
Heiðmörk, fararstj. Einar Þ.
Guðjohnsen, Verð 500 kr.
Sunnud. 27 /6 kl. 13
Þjófakrikahellar eða Kóngs
fell-Þrihnúkar, fararstj. Fnðr4
Daníelsson Verð 600 kr
Frítt f. börn m. fullorðnum.
Brottfor frá B.S.Í., vestan-
verðu. Hafið góð Ijós með.
ÚTIVIST
wmrn
ÍSIANOS
OLDUGOTU3
SIMAR. 11798 OG 19533.
Ferðafélaqsferðir.
Laugardagur 26. júní kl.
13.00
Gönguferð í Seljadal. Auð-
veld ganga. Fararstjóri: Einar
Ólafsson Verð kr. 700 gr.
v/ bílinn.
Sunnudagur 27. júni.
1 . kl 9.30 ferð á söguslóðir
Njálu. Fararstjóri: Haraldur
Matthíasson Menntaskóla-
kennari. Verð kr. 2000.
Z Gengið eftir gömlu got-
unni yfir Hellisheiði að Kol-
viðarhól. Fararstjóri Sigurð-
ur Kristinsson. Verð kr. 800
gr v/bilinn Brottfor frá
U mferðamiðstoðinni (að
austanverðu)
Ferðafélag íslands, Öldugotu
3, Simar: 1 9533 og 1 1 798
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
Sauðárkrókur
Til sölu er vestari hluti húseignarinnar Hólavegur 1 7, Sauðár-
króki, ef viðunandi tilboð fæst. Eignin er á tveimur hæðum, 3
herb. og stofa. Uppl. gefur Þorbjörn Árnason, lögfr. í sima
95-5458 eftir kl. 5.
Til leigu
nýtízku 3ja herb. íbúð á besta stað í
Vesturbænum. Leigist til eins árs með
fyrirframgreiðslu. Lysthafendur sendi
blaðinu tilboð með uppl. um starf, fjöl-
skyldustærð, heimilisfang og síma fyrir 1 .
júlí merkt: „Góð umgengni — 1213".
Hjartans þakkir til allra er sýndu mér
vinarhug á 75 ára afmæli mínu 6. júní sl.
Hreinn Pálsson.
bátar — skip
Fiskiskip
Óskum eftir skiptum á 88 lesta A-þýzku
stálskipi og 1 30 — 200 lesta skipi með
góðum vélum og tækjum.
Fiskiskip, Pósthússtræti 13,
sími 22475. Heimasími 13742
VANTAR ÞIG VINNU
VANTAR ÞLG FÓLK
Þl! AUGLYSIR UM ALLT
LAND ÞEGAR ÞÚ AUG-
LÝSIR í MORGUNBLAÐINU
' Athugíð^
—v----y—
*V"»..V*”
Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu
í Morgunblaðinu þann: ..........................
I__I_I__I_I_I__I_I__I_I__I_I__I_I__I_I__I_1_I__I Fyrirsögn
Skrifið með prentstöfum og <
setjið aðeins 1 staf i hvern reit.
Áríðandi er að nafn, heimili
og simi fylgi
A a a ^ J\ A A /V . ,
£ r./X A£/Su
f MX TjVA-A ./jt./sm zrj/-'
P M£AA ,/aus. js&u/t, /r/A-r
ss. -■ A. -A.. . A A A 4 A A.
180 Auglýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum:
J L
J I L
J I L
J L
J
J I L
J I I I I L
J I
J I I I I I I L
J I I L
J I I I I L
J I L
-I—I—I—I!I 1 I
....................................................................I I I I L
L
i l I I I, .1.................................................J I L
J__I__I__I_I__I__I_I 360
REYKJAVIK:
J___I_I__I__I__I_I__I 540
_________________________________ HAFNARFJORÐUR; _________
KJÖTMIÐSTÖÐIN, Laugalæk 2, LJÓSMYNDA-
i i i i i i l l 720 SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS 0G GJÁFAVÖRUR
Háaleitisbraut 68. Reykjavikurvegi 64,
1 1 1—L-J—* 1—1 900 KJÖTBÚO SUÐURVERS. Stigahlíð45—-47, VERZLUN
1080 HÓLAGARÐUR, Lóuhólum 2—6 ÞÓRÐAR ÞÓROARSONAR,
Suðurgotu 36,
J___I_l_i___I__I_I__I 1<
J I I I I I L
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS
1260 Álfheimum 74,
Hver lína kostar kr. 1 ð0 Meðfylgjandi er greiðsla kr. ,
NAFN: ........................................
HEIMILI: ....................................SÍMI: ...
A A A A < A k
KÓPAVOGUR
ARBÆJARKJÖR,
Rofabæ 9,
ÁSGEIRSBUÐ, Hjallabrekku2
BORGARBÚÐIN, Hófgerði 30
Eða senda í pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsingadeildar
Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík.
A A
Þeir eru óþurftarmenn
íslenzku þjóðarinnar
NOKKRIR menn hafa fundið sig
knúna til að rangtúlka nýgerða
landhelgissamninga við Breta qg
finna þeim allt til foráttu, og
gengur þar fremst f flokki Ál-
þýðubandalagið með Lúðvik
Jósefsson og Ragnar Arnalds sem
forsöngvara. Þessir'- menn gera
allt til að gera þessa samninga
tortryggilega með rangtúlkunum
og beita til þess hinum lúaleg'ustu
rangfærslum eins og þeirra er
vandi, þegar þeir telja sig þurfa
að skapa óeiningu um eitthvað.
En í þessu máli sér þjóðin i gegn-
um lygavef þeirra Lúðvíks og
Ragnars og fordæmir þá og skipar
þeim á bekk með óþurftarmönn-
um þjóðarinnar. Því það er stað-
reynd, sem eigi verður hrakin, að
samningar þessir við Breta eru
þeir hagstæðustu sem til þessa
hafa verið gerðir og stórsigur fyr-
ir islenzkan málsstað.
Alþýðubandalagið og þeirra
fylgifiskar hafa alla tið verið
miklir dragbitar á 200 milna út-
færsluna, sjálfum sér til skammar
og öðrum til óþurftar. En þessu er
sem betur fer lokið. Rikisstjórnin
hefur valið góða hiutinn og hann
verður ekki frá henni tekinn. Og
svo getur Lúðvík Jósefsson snúizt
eins og nafar í gati. Héðan af
breyta skoðanir hans engu og
hafa raunar aldrei gert. Og Ragn-
ar Arnalds getur haldið áfram að
predika óskeikulleika sinn yfir
hverjum manni í kjördæmi sfnu.
Að endingu öska ég íslenzku
þjóðinni til hamingju með ný-
gerðan landhelgissamning ug færi
þeim þakkir, sem að þessu sam-
komulagi stóðu.
Islenzk þjóð: Lát aldrei hlekkj-
ast af kommúnistaáróðri. Það
skemmir hverja þjóð.
Ölafur Vigfússon
Hávallagötu 17,
Re.vkjavík.