Morgunblaðið - 26.06.1976, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 26.06.1976, Qupperneq 30
30 MORO.UNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JUNÍ 1976 A-csapöt No«ik°v 7 (Siovjetunió) Mawr (7) CW°'e*i 1 u,arte,(») *«»iono» l» s» (Spanvolorsióg) (Siovjetumo) Stewort (8) Zenier (») (tsI0k-Íroisióg) (Franciaorszog) B-csapat Mondada (6-5) (Svojc) Bereisnoj (7) ^li^-^^g.^orsiag) (Siovjetunio) " (iiíönd) ^ 9 Doylc V) j9Yu*---- Santiago (7) (Waies) eSS-. rr-*y. SSS A tornón résit vc , . . Novikov (siov)e gereisnoi (sIOV ('spUyoQ- Urklippa úr ungverska blaðinu „NJEP-SPORTS“ I Kriocsko (7i) 1 (Siovjetunio) Gyirttesi (7) (Magyororsiog) Mositosevsik'i (*) (Siovjetunió) Tomo (7) (Magyororsiog) Koch (6-5) Róbert valinn í b-lið Evrópu eftir þátttöku íslands í EM unglinga AÐ LEIKJUNUM í úrslitakeppni Evrópumóts unglinga lokinni í Ungverjalandi á dögunum valdi stærsta íþrótta- blað Ungverjalands tvö Evrópulið unglinga í knatt- spyrnu. Meðal þeirra sem valdir voru í liðin var fyrirliði íslenzka unglingalandsliðsins, Róbert Agnarsson, mið- vörður Víkingsliðsins í 1. deildinni. Landsliösvörnin mætir skemmtilegustu fram- línunni á mánudaginn Tapi Framarar leik sfnum gegn Val f 1. deildinni á mánudaginn er óhætt að afskrifa Framarana f baráttunni um Islandsmeistaratitilinn í knattspyrnu. Fari leikar hins vegar svo að Fram vinni leikinn færist aukin spenna f mótið og Valur, Vfkingur, Fram og ÍA ættu þá öll að eiga góða möguleika á meistaratitlinum. Til að verða áfram með í baráttunni þurfa Skagamenn að sjálfsögðu að sigra erkióvinina f KR f leik þessara liða á Akranesi í dag. Alls verða fjórir leikir í 1. aðir og því er líklegt að Vals- deildinni um helgina og er leikur Fram og Vals síðasti leikurinn í fyrri umferð móts- ins. Hefst sá leikur klukkan 20 á mánudaginn. I dag leika ÍA og KR á Akranesi eins og áður sagði og byrjar leikur þeirra klukkan 14.30. Annað kvöld verða tveir leikir, Víkingur mætir P’H klukkan 20 í Laug- ardalnum og á sama tíma leika Breiðablik og Þróttur í Kópa- vogi. Leikur Vals og Fram er tví- mælalaust stórleikur þessarar umferðar og verður fróðlegt að sjá hvernig landsliðsvörninni gengur í baráttunni við fram- linu Vals, sem er tvímælalaust sú skemmtilegasta sem við eig- um í dag. Varnarmenn Fram, Marteinn Geirsson, Jón Pét- ursson og markvörðurinn Árni kStefánsson, eru ekki auðsigr- menn leggi aðaláherzlu á að sækja upp kantana — Albert og Atli — og reyni að brjótast þar i gegn. Er því hætt við að mikið mæði á þeim Trausta Haraldssyni og Simoni Kristjánssyni í leiknum og einnig þeir eru sterkir leik- menn. Framlína Fram hefur verið dauf i sumar, en virtist vera að sækja sig mjög í leikn- um gegn Breiðabliki. Af leikjum í 2. deild er sér- stök ástæða til að nefna leik ÍBV og KA, sem hefst klukkan 14 i Vestmannaeyjum i dag. Fara þar tvö af beztu liðunum í deildinni þó svo að lið KA hafi valdið vonbrigðum í sumar. Leikir í 2., 2. og 3. deild í knattspyrnu um helgina: Laugardagur 26. júnf: 1. deild, Akranes, lA—KR kl. 14.30 2. deild, Vestmannaeyjar, ÍBV — KA kl. 14 2. deild, Húsavík, VÖLSUNG- UR — REYNIR kl. 14 2. deild, Akureyri, ÞÓR — ÍBÍ, kl. 16 3. deild, Flateyri, GRETTIR — LEIKNIR. kl. 16 3. deild, Bolungarvfk, BOLUNGARVÍK — IR, kl. 16 3. deild, Hólmavik, HSS — SNÆFELL, kl. 16 3. deild, Borgarnes, SKALLA- GRÍMUR — GRUNDAR- FJÖRÐUR, kl. 16 3. deild, Hvammstangi, USVH — VÍKINGUR, kl. 16 3. deild, Blönduós, USAH — UMSS, kl. 16 3. deild, Reyðarfjörður, VAL- UR — ÞRÓTTUR, kl. 16 3. deild, Seyðisfjörður, HUG- INN — EINHERJI, kl. 16 3. deild, Breiðdalsvik, KSH — LEIKNIR, kl. 16. Sigurður og Axel ganga frá málum við Pólverjann Fór valið þannig fram að blaðið, sem heitir„NEP-sport"gaf leik-| mönnum einkunn fyrir hvern leik og fékk Róbert meðaltalið 7 fyrir leiki sína með fslenzka liðinu. Þeir miðverðir sem valdir voru í a-liðið fengu báðir 7.5, en þeir eru frá Wales og Sovétríkjunum. Beztu einkunn fékk fyrirliði rússneska liðsins, Besszonov, en Sovétmenn sigruðu sem kunnugt er í keppninni. Aðeins 9 leikmenn fengu hærri meðaltalseinkunn en Róbert f Á Sundmeistaramóti Reykjavikur sem hefst í Laugardalslauginni i dag mun athyglin fyrst og fremst beinast að Hafnfirðingnum Vil- borgu Sverrisdóttur, en hún keppir sem gestur á mótinu. Vil- borg var aðeins 8 sekúndubrotum frá Ólympíulágmarkinu í fyrra- kvöld, er hún synti 200 metra skriðsund á 2:15.0. 200 metra skriðsund er aukagrein á Reykja- víkurmótinu í dag. Reykjavíkurmótið er stiga- keppni á millifélaga, þar sem fjór- ir fyrstu í hverri grein fá stig og hlýtur stigahæsta félagið titilinn Jafnt hjá Nord- mönnum og Dönum NORÐMENN og Danir gerSu jafn tefli I landsleik í knattspyrnu I Bergen I fyrrakvöld. Hvorugu lið- inu tókst að skora, en aS sögn NTB var norska liðið nær sigrin- um. Norskt landslið hefur ekki tapað leik í Bergen siðan eftir strfð, 10 sinnum hafa Norðmenn unnið þar og þrisvar sinnum gert jafntefli. Þótti leikurinn nokkur uppreisn fyrir Norðmenn, en fyrr i ár hafa þeir bæði tapað fyrir ís- lendingum og Svíum. keppninni og segir það sína sögu um frammistöðu þessaunga, geð- þekka íþróttamanns. t samtali við Morgunblaðið í gær sagði Róbert að það væri vissulega gaman að hafa verið valinn I óskalið þessa stóra íþróttablaðs. — Blaðaúr- klippan með þessum liðum er skemmtilegur minjagripur um þátttöku okkar í þessari erfiðu keppni, þó svo að maður skilji ekki mikið af því sem segir i textanum, sagði Róbert Agnars- son. „Bezta sundfélag Reykjavíkur". Líklegt verður að telja að Ægir beri sigur úr býtum eins og undanfarin ár og þar verði fremst i flokki Sigurður Ólafsson og systkinin Axel, Hermann og Þór- unn og mun Þórunn væntanlega reyna við Ólympíulágmörkin um helgina. SIGURÐURÐUR Jónsson formaður HSl og Axel Sigurðsson framkvæmdar- stjóri sambandsins halda á mánudaginn til Póllands, þar sem þeir munu ganga frá samningum við pólska þjálfarann Janus Zer- vinsky. Munu þeir aðeins gera stuttan stanz í Pól- landi og koma heim fljótt aftur með undirritaðan samning. Handknattleikslandsliðið held- ur utan í dag til Bandaríkjanna og leikur fyrsta leik sinn i 200 ára afmælismóti Bandaríkjanna í handknattleik á mánudaginn gegn Bandaríkjamönnum. Á þriðjudaginn verður leikið gegn Kanadamönnum, fimmtudaginn aftur gegn Bandaríkjamönnum og síðasti leikurinn verður síðan laugardaginn 3. júlí gegn Kanda- mönnum. Heim verður komið manudaginn 5. júlí. tslenzka liðið sem fer til Bandaríkjanna verður skipað þeim Birgi Finnbogasyni, Guðjóni Erlendssyni, Geir Hallsteinssyni, Viðari Simonarsyni, Þórarni BREIÐABLIK og FH standa nú bezt að vígi í 1. deild kvenna í knattspyrnu og er allt útlit fyrir að leikur þessara félaga í byrjun júlí verði hreinn úrslitaleikur í mótinu. Bæði hafa félögin aðeins tapað einu stigi. Um slðustu helgi lék FH gegn Fram og sigruðu FH-stúlkurnar 2:0. Á þriðjudag- inn léku svo UBK og Fram og vann Breiðablik 2:1. Bryndís Ein- Ragnarssyni, Pálma Pálmasyni, Viggó Sigurðssyni, Agústi Svavarssyni, Friðriki Friðriks- syni, Pétri Jóhannssyni, Steindóri Gunnarssyni og Viggó Sigurðs- syni. arsdóttir og Asta María Reynis- dóttir skoruðu fyrir Breiðablik, en Þorbjörg Albertsdóttir fyrir Fram. Staðan í 1. deild kvenna er nú þessi: UBK ' 5 4 1 0 9:1 9 FH 4 3 1 0 16:1 7 Víðir 4 2 0 2 8:11 4 Fram 4 0 0 4 4:13 0 Stjarnan 4 0 0 4 1:12 0 LYMPIULEIKAR Lenin/trJ/A. i i Hn/rtfeAeerJ r*}2o Jo<tj /rtenAt. f pen s€aa rfyv-V/ S SA/t iferr*// senti/J ,tf<1rJrJ //4€»/ r //Ar/A J?/> I _ /JÞ GerA M/rr /n€? tc/a/s^ aOLrAr/J/tt SA.SA*/Li/r,//J/t/t se~/n //*//// //Á /t iS/e/.i./*J/ri. tórr Hje//í.e<z J/te/, //orhót /Crf/C L /nA////A / //eAf/// 0<*. /A/t s/o LÍerr t//./e.ÞÞ AO /rte/Z// Sau fiAA. /t>€/aa Ar e/e~'fZArLeeejr- t/m €-/ €e/A /'o/rd t/A////t . -r'LL/J HoHJA. A 9 AA/IA A Þ//€///AA. ^PX/nt ! ei/TÞA/><M9/ . 7 /y Téev/L -AMHlJim STUDK 1 €//Jl/ÖA Lgt* ejé/j/JA JAJrt €4Ö//SJ StÓlkA S<JéAH//e Lf/JOLf/J J/VA9 mesrA AT//ZCÍ / íoiAA/je va/1 Zér/» / rrL&D rovjn. si/ts , S£/n VaA. / /JoVVJA SVO/ZA/l //LJTVeAJ/ /t/SALéAAJ) '".‘4113// j ■; /// - ' V/w /nepe/tÞÞt ///tApt oe ÓAVee/ AsA/nr r/fr/Z/ j/e///rA<t. ceeÞd //A/ZA aí> e////// /rtesrV r€/Z/Z/s/<'o/Z<J eV/tn. OG S/AA/Z . 1,111111 © BtAVERBROO* NEWSPAPERS WK ^oA/J/tAcA/Ats ee/zece/j / CoAAt/e€/>//( e/n/L/£>AL€/es /AJ J//ceAi/ //OC/AA/Z AAA e/ZS- CA-VÞ/ . z/As/A S/GAAiD/ J/L//V /»€Þ 6-3 «<F 6-0 Athyglin beinist að Hafnfirðingunum á Reykjavíkurmótinu UBK og FH standa bezt að vígi í kvenraflokknum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.