Morgunblaðið - 11.07.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.07.1976, Blaðsíða 4
4 LOFTLEIDIR TS 2 11 90 2 11 88 FERÐABÍLAR hf. Bítaleiga, sími 81260. Fólksbilar, stationbílar, sendibil- ar, hópferðabilar og jeppar. ® 22-0*22- | RAUOARÁRSTÍG 3lj /^BILALEIOAN — f&IEYSIR l CAR LAUGAVEGI66 RENTAL 24460 {f 28810 n Utvarpog stereo.kasettutæki ^ BÍLALEIGA Car Rental SENDUM 41660-42902 ÞEGAR SÓLiNU RÍS LIGGUR LEIÐIN í JÚNÓ ÍS PYLSUR — SHAKE — GOSDRYKKIR KAKÓ OG ÍS. Hjartans þakkir til allra ættingja og vina sem glöddu mig á átt- ræðisafmæli mínu 5. júlí s.l. Guð blessi ykkur öll /ngimunc/a Bjarnadóttir Hó/mgarði 44. Sendi ollum ættingium, vensla- fólki og vinum hjartans kveðjur og þakkir fyrír góðar gjafir, blóm, skeyti og hlýjar óskir i tilefni áttræðis afmælis míns. Þakka forstjóra hótels Sógu svo og samstarfsfólki minu veglega gpf- Halldór Jónsson Hátúni 10 A MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JULl 1976 útvarp Reykjavlk SUNNUD4GUR 11. júlí. MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vígslu- hiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veður-1 fregnir. Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. (Jtdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntðnleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Brandenborgarkonsert nr. 2 í F-dúr eftir Bach. b. 109. Davíðsálmur, „Dixit Diminum" eftir Hándel. Ingeborg Reichelt og Lotte Wolf-Matthaus syngja með kór Kirkjutónlistarskólans f Halle og Bach- hljómsveitinni f Berlfn; Kberhard Wenzel stjórnar. c. Konsert í d-moll fyrir sem- bal og strengjasveit eftir (íoldbert. Kli/.a Hansen og Pfalz-hljómsveitin í Lud- wigshafen leika; Christop Stepp stjórnar. 11.00 Messa í safnaðarheimili Grensássóknar (hljóðrituð 2. þ.m.) Prestur: Séra Halldór Gröndal. Organleikari: Jón (i. Þórarinsson. 12.15 llagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkvnningar. tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.10 Mér datt það f hug. As- dfs Kvaran Þorvaldsdóttir spjallar við hlustendur. 13.30 Miðdegistónleikar: Frá Berlínarútvarpinu. Fílharm- onfusveitin í Berlfn leikur. Kinleikari: Bruno Leonardo Gelbe; Mariss Jansons st jórnar. a. „Paeifie 231“ eftir Honegg- er. b. Píanókonsert nr. 2 í A-dúr eftir Beethoven. c. Sinfónfa nr. 1 í e-moll op. 39 eftir Sibelfus. 15.00 Hvernig var vikan? Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson. 16.00 íslenzk einsöngslög. Guðrún A. Sfmonar syngur; Guðrún Kristinsdóttir leikur á pfanó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Barnatfmi: Gunnar Valdimarsson stjórnar. Með- al annars les Þorsteinn Gunnarsson fyrsta kafla úr bókinni „Frumskógur og ís- haf“ eftir Per Höst f þýðingu Hjartar Halldórssonar, Knút- ur R. Magnússon les „Hlyna kóngsson", ævintýri úr Þjóð- sögum Jóns Árnasonar og Ölöf Sveinbjarnardóttir fer með þulu eftir sjálfa sig. (áður útv. 20.5. 1956). 18.00 Stundarkorn með Pablo Casals. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ_____________________ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Þistlar — Þáttur með ýmsu efni. Umsjón: Kinar Már Guðmundsson, Halldór Guðmundsson og Örnólfur Thorsson. 20.00 Strengjakvartett í a- moll op. 13 eftir Mendels- sohn. Orford-kvartettinn leikur. 20.30 Galdramaður í lífi og list. Sveinn Ásgeirsson hag- fræðingur segir frá Karli Kinarssyni Dunganon og ræðir við hann (Viðtalið var hljóðritað f Kaupmannahöfn 1955). 21.05 Kórsöngur í útvarpssai. Kvennakór Suðurnesja syng- ur lög eftir Árna Björnsson, Sigvalda Kaldalóns, Herbert Ágústsson, Skúla Halldórs- son og Karl O. Runólfsson. Ragnheiður Guðmundsdóttir syngur einsöng, Ragnheiður Skúladóttfr leikur á píanó. Stjórnandi: Herbert Ágústs- son. 21.35 Æviskeið í útlöndum. Jóhann Pétursson Svarfdæl- ingur segir frá f viðræðu við Gfsla Kristjánsson. Fyrsti þáttur: Tíu ár f Kvrópu- löndum. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Ástvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. /V1bNUD4GUR 12. júlf MORGUNNINN_________________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Páll Þórðarson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Örn Eiðsson heldur áfram að lesa „Dýrasögur" eftir Böðvar Magnússon á Laugarvatni (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Meloskvartettinn f Stuttgart leikur Strengjakvartett nr. 1 eftir Schubert / Félagar úr Vínaroktettinum leika Divertimento nr. 17 f D-dúr eftir Mozart. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Miðdegissagan: „Römm er sú taug“ eftir Sterling North Þórir Friðgeirsson þýddi. Knútur Magnússon les (2). 15.00 Miðdegistónleikar Hljómsveitin Fílharmonía leikur „Svanavatnið" ballett- músík op. 20 eftir Tsjai- kovski; Igor Markevitch stjórnar. „Hvernig mr vikan?” EINS OG áður verður Páll Heiðar Jónsson með þáttinn sinn „Hvernig var vikan?“ á dagskrá kl. 15.00 í dag. Að venju verður þar fjallað um viðburði vikunnar. Gest- ir þáttarins að þessu sinni eru Steinunn Jóhannesdóttir leikkona, Sr. Árni Pálsson sóknar- prestur í Kópavogi og Gísli Ástþórsson, blaða- maður á Morgunblaðinu. Matthfas Bjarnason sjávarút- vegsráðherra. Verður hans minnzt í íslandssögunni? Þau munu velta fyrir sér spurningunni um dapurleg- ustu, ánægjulegustu, skrítn- ustu o.s.frv. frétt vikunnar. Þá verður rætt við Matthias Bjarnason sjávarútvegsráð- herra um svartar skýrslur o.fl. f framhaldi af umræðum um sjávarútvegsmál í þáttunum undanfarið. Svarar hann m.a. spurningu um þann möguleika að hans verði getið í íslandssög- unni sem þess ráðherra er gekk af þorskstofninum dauðum. Einnig mun Helgi H. Jónsson fréttamaður flytja frétt vikunn- ar. Jóhann Svarf- dœlingur segir frá TlU ÁR f Evrópulöndum nefn- ist fyrsti þátturinn af þremur, þar sem Jóhann Pétursson Svarfdælingur segir frá ferða- lögum sfnum á árunum eftir 1935. Það er Gísli Kristjánsson, sem ræðir við hann og tjáði hann okkur að frásögnin hæfist þegar Jóhann hélt til Danmerk- ur árið 1935 og lýsir Jóhann ferðalögum sfnum og sýningum í ýmsum Evrópulöndum. Þátt- urinn verður á dagskrá kl. 21.35. Rælt er við Jóhann Pétursson, Svarfdæling f útvarpi kl. 21.35. Niclai Ghiauroff syngur með kór og Sinfónfuhljómsveit Lundúna arfur úr óperunni „Prins lgor“ eftir Alexander Borodin; Edward Downes stjórnar. Joao Carlos Martins og Sinfóníuhljómsveitin í Bost- on leika Pfanókonsert eftir Álberto Ginastera; Erich Leinsdorf stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 Tónleikar 17.30 Sagan: „Ljónið nornin og skápurinn" eftir C.S. Lewis Kristfn Thorlacius þýddi. Rögnvaldur Finnbogason les (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Sverrir Runólfsson talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Ur handraðanum Sverrir Kjartansson sér um þáttinn. 21.15 tslenzk kammertónlist: Fiðlusónata eftir Jón Nordal. Björn ölafsson og höfundur- inn leika. 21.30 Utvarpssagan: „Æru- missir Katrínar Blum“ eftir Heinrich Böll Franz Gfslason les þýðingu sfna (7). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Búnaðarþáttur Hólmfríður Sigurðardóttir garðyrkjufræðingur talar um heimilisgarðinn. 22.40 Norskar vísur og vfsna- popp Þorvaldur Örn Árnason kynnir. 23.15 Fréttir. Dagskrárlok. Listamenn andspœnis réttar ofstœki KL. 19.25 í kvöld verður á dag- skrá þátturinn Þistlar. Halldór Guðmundsson, einn stjórnanda þáttarins, tjáði okkur að Ifk- lega yrði þessi þáttur á dagskrá útvarpsins eitthvað fram á haust. „Við höfum undanfarið aðal- lega verið með ýmiss konar efni frá listamönnum," sagði hann „og hyggjumst halda þvf áfram.“ i þættinum á sunnu- daginn tökum við aðallega fyrir listamenn andspænis réttarof- stæki, verðum með lög, stuttan, heldur gamansaman leikþátt og fleira. Aðalatriðið er að þetta sé fólki einhver skemmt- un, en jafnframt leynist f þvf einhver broddur.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.