Morgunblaðið - 11.07.1976, Page 8

Morgunblaðið - 11.07.1976, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JULI 1976 Til sölu m.a. SÍHIAR 21150 - 21370 fð Góð íbúð við Hjarðarhaga 3ja herb 90 fm á 4 hæð í enda. Góð innrétting Tvöfalt verksmiðjugler. Góð sameign. Frábært útsýni. Verð 8,5 millj. Útb 6,5 millj. Góð rishæð við Barmahlíð 2ja herb um 60 fm Góðir kvistir. Sér hitaveita. Tvöfalt gler Gott bað Ágæt sameign. Útb. aðeins kr. 3—3,3 millj. Bjóðum ennfremur til sölu 2ja herb. nýjar og glæsileg- ar íbúðir við: Arahóla ( á 2 og 5 hæð í háhýsi) og Efstahjalla (glæsileg suður íbúð). Einbýlishús — Gott vinnupláss Einbýlishús hæð um 90 fm og rishæð. Alls 5—6 herb íbúð í vesturbænum í Kópavogi. Á góðum stað. Bílskúr — Vinnupláss um 60 fm. með 3ja fasa raflögn. Verð kr. 10 millj. Útb. kr. 6 millj. Þurfum að útvega Einbýlishús í borginni eða Kópavogi og 5 — 6 herb /VI C ^^V góða íbúð í fjölbýli. NY SÖLUSKRÁ HEIMSEND. FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150 21370 L Þ V S0LUM J0HANN Þ0RÐARS0N HDL. 83000 Okkur vantar allar stærðir af íbúðum, og einbýlishúsum. Verðmetum samdægurs. Til sölu Við Tjarnargötu vónduð 9 7 fm. íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi. íbúðin skiptist í stofur, tvö stór svefnherbergi ásamt litlu herbergi, sem er not- að sem geymsla, eldhús og bað herbergi með setubaðkeri. Innri gangur, bilskúr sem er með geymslu og með dyr út í garð Stór garður. Laus eftir samkomu- lagi. Við Leirubakka Breiðholti I vonduð og falleg 3ja—4ra herb. íbúð á 3. hæð í blokk. Suður- stofa með stórum svölum. Eld- hús með borðkrók, skáli, bað- herb., lagt fyrir þvottavél, 3 svefnherb. í kjallara góð geymsla, lagt fyrir frystikistu. Laus eftir samkomulagi. Við Álfaskeið Hafn. vönduð og falleg 2ja herb ibúð á jarðhæð um 70 fm Bílskúrs- réttur. Verið að malbika bíla- stæði og leggja gangbrautir. Sökklar að bilskúr fylgja Laus strax. Við Eyjabakka Breiðholti I vönduð og falleg 3ja herb. ibúð á 3. hæð (efstu) í blokk um 90 fm. með þvottahúsi á hæðmni og vönduð teppi. Allt sameigin- legt frágengið. Laus strax. Við Laugarnesveg vönduð 5 herb. ibúð á 2. hæð um 117 fm í blokk. Vandaðar innréttingar og teppi. Tvennar suðursvalir. Laus eftir samkomu- lagi. Við Klapparstíg ný standsett 5 herb. ibúð um 130—140 fm. á 2. hæð með sér mngangi og sér hita. Enn- fremur jarðhæð, sama stærð, ómnréttuð. Sér hiti. Laus eftir samkomulagi. Við Ljósheima vönduð og falleg 4ra herb. topp- íbúð í 8 hæða blokk. íbúðm skiptist í stofu, borðstofu, 3 svefnherb., eldhús og baðherb. Skápar i öllum herbergjum. Falleg og vönduð ullarteppi Geymsla á jarðhæð ásamt sam- eign í vélaþvottahúsi o.fl. Laus eftir samkomulagi. Raðhús við Völvufell Raðhús um 140 fm. ásamt bil- skúrsrétti. Skipti á 3ja herb. ibúð æskileg. Raðhús við Stórateig í Mos. Raðhús um 140 fm. ásamt inn- byggðum stórum bílskúr með gryfju. Innréttingar að mestu fullgerðar. Frágengin lóð. Skipti á 4ra herb. íbúð í Reykjavik æskileg. Teikningar á skrifstof- unni. Við Laugarnesveg vönduð og falleg 5 herb. íbúð um 127 fm. á 3. hæð í blokk. Mikil sameign. Stórkostlegt út- sýni. Við Kleppsveg vönduð 4ra herb. íbúð um 1 1 7 fm. á 5. hæð i háhýsi. Laus eftir samkomulagi. Við Álfhólsveg Kóp. vönduð 4ra herb. íbúð á jarð- hæð um 100 fm. Stofa, 3 svefn- herb., stórt eldhús með borð- krók. Lagt fyrir þvottavél í eld- húsi, búr baðherb. með sturtu., sameign i þvottahúsi, geymsla, hitaveita, sér inngaagur. Ekki niðurgrafin. Laus strax. Við Grettisgötu góð nýstandsett 3ja herb. íbúð á 1. hæð í tvibýlishúsi. Laus strax. Við Borgarholtsbraut Kóp. góð 3ja herb. íbúð um 80 fm. á 1. hæð í tvibýlishúsi. Bílskúrs- réttur. Stór lóð. Laus fljótlega. ViÓ Háaleitisbraut vönduð 2ja—3ja herb. íbúð um 80 fm. á jarðhæð í blokk. Sér inngangur. Laus strax. Við Háaleitisbraut vönduð 5 herb. endaíbúð um 125 fm. á 2. hæð í blokk (4 svefnherb.) Góður bílskúr. Laus eftir samkomulagi. Við Karfavog góð risíbúð, 3 herb., eldhús og bað Sér hití. Jörð til sölu Jörð sem er um 70 ha. að stærð og or slétt og grösug, hentar vel hrossarækt. Jörðin er í nágrenni Eyrarbakka. Raðhús á Eyrarbakka Nokkur raðhús sem verða seld fokheld. Verð aðeins 3 millj. Raðhús í smíðum i Mos. Geymið auglýsinguna éfs FASTEICNAÚRVALIÐ II11SÍMI83000 Silfurteigil Solustjori; AuOunn Hermannsson ! 26933 «& & Arahólar 2ja herb 66 fm. íbúð á 5. £ hæð, glæsileg íbúð, útb 4.5 millj Sörlaskjól 2ja herb. 65— 70 fm kjall- ^ araíbúð samþ , sér inngangur og hiti, útb 4.0 millj & Vesturberg g 60 fm. íbúð á 2 hæð í g* fjórbýli Bílskúrsréttur. íbúð i & algjorum sérflokki Útb. «& 5.8 — 6.0 millj A . r & Þorsgata w 3ja herb. risíbúð. Góð eign, verð 4.9 millj. & Leifsgata $ 3ja herb. 80 fm. íbúð á 1 . £ hæð. Góð ibúð, útb 5.0 & millj. Álfhólsvegur Kóp. ^ 3ja herb 80 fm. íbúð í fjór- & býli, útb 5 millj. ^ Skálaheiði Kóp. ^ 3ja herb 75 fm. íbúð á 1 & hæð. Sérinngangur, 12 fm & suðursvalir. Verð 6.7 millj., $ útb. 5.0 millj. & Breiðvangur Hafn. & 4ra herb. 100 fm. íbúð tilb. ^ undir tréverk, sameign frá- gengm, til afh strax, verð 7 8 millj. útb. 5.7 millj •g Efstaland Fossvogi ^ 4ra herb 100 fm íbúð á 2. «£ hæð Vonduð eign, verð & 10.5 millj. Háaleitisbraut ^ 5 — 6 herb. 125 fm. íbúð á & 2. hæð, bílskúr. Góð eign, ^ útb. 9.0 millj. £ Selvogsgrunnur *& 5 herb 124 fm sérhæð i ^ tvíbýlishúsi. Herb, i kjallara fylgir. Vonduð eign á bezta «£ stað, útb 9.5 millj. Nökkvavogur 1 33 fm hæð og 40 fm ris í & tvibýlishúsi, bilskúr Ágæt & eign, útb 1 0.0 millj. A -r ■ & Tjarnargata A 3 herb 100 fm. ágæt hæð í & þríbýlisnúsi, bilskúr, fallegur $ garður, útb. 7.5 millj & Ljósaland Fossvogi & 144 fm raðhús é einni hæð, í? glæsileg eign Verð 18.3 & rnillj Ljósaland Fossvogi § 200 fm pallaraðhús. Vand- * aðar mnréttingar. Verð 22.0 & millj. ® Sogavegur 55 fm einbýlishús v. Soga- & veg Falleg lóð. Verð 6.5 mlllj. H Engjasel * 4ra herb 104 fm. ibúð tilb. & undir tréverk, útb. aðems 4.5 * miHj. A Seljabraut 4 — 5 herb. ibúð tilb undir & tréverk, útb. 5.4 millj. «£ Mosfellssveit A Fokhelt 300 fm stórglæsi- legt embýlishús sem stendur ^ á 3000 fm skógivoxnu landi «& á bezta stað í Mosfellssveit. Nánari uppl. á skrifstofunm «*» - & Arnarnes «& 270 fm stórglæsilegt embýl- $ ishús á mjog góðum stað £ Húsið skiptist i 190 fm hæð A 80 fm kjallara ásamt tvofold- A um bílskúr Á hæðmni eru 2 g saml stofur sjónvarpshol og £ 4 svefnherbergi Fataherb. A og snyrting mnaf hjónaherb A Eign í algjorum sérflokki. Teiknmgar og nánari uppl. £ veittar á skrifstofunni. A Solumenn g Kristján Knútsson £ Daníel Árnason LSJmarlfaÖurinn || Austurstræti 6. Sfmi 26933. I RÍR Efl AH4.VSINÚASIMINN ER: jb'rT. 22480 Jflorj}tinI)leibi& Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Við Hjallaveg 2ja herb. ibúð á jarðhæð. Við Arahóla 2ja herb. íbúð á 5. hæð. Við Dvergabakka 2ja herb ibúð á 2. hæð. Við Hrafnhóla 2ja herb. ibúð á 8. hæð. Við Kleppsveg 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Við Eyjabakka 3ja herb. falleg íbúð á 3. hæð. Við Furugrund 3ja herb. sem ný íbúð á 2. hæð ásamt einstaklingsíbúð í kjallara. Við Grettisgötu 3ja her.b. ódýr ibúð á 1. hæð í timburhúsi. Við Háaleitisbraut 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Laus nú þegar. Við Þinghólsbraut 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Bíl- skúrsréttur. Við Skipasund 4ra herb. góð íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Við Æsufell 4ra herb. glæsileg íbúð á 6. hæð. Mikið útsýni. Við Brávallagötu 4ra herb. góð íbúð á 2. hæð. Laus fljótlega. Við Otrateig raðhús á tveimur hæðum. Á neðri hæð eru stofur, eldhús og þvottahús. Á efri hæð 4 svefn- herb. og bað. Steypt bilskúrs- plata. í Fossvogi 1 50 fm einbýlishús með bílskúr. Við Ósabakka glæsilegt fullklárað pallaraðhús með innbyggðum bílskúr. í Mosfellssveit ^ 120 fm einbýlishús hæð og kjallari ásamt bílskúr og útihús- um (fjós og hlaða). Húsinu fylgja tæpir 2 ha lands. Tilvalin aðstaða til hænsnaræktar, eða fyrir hestamenn (15 — 20 hesta- hús). í Hveragerði við Hveramörk litið einbýlishús 4 herb. og eldhús á einni hæð og kjallari undir hluta. Hugsanleg skipti á 2ja herb. íbúð í Reykja- vík. Á ísafirði við Miðtún endaraðhús á tveim- ur hæðum. Selst fokhelt með ísettu gleri og frágengnu þaki. Fasteignaviðskipti Hilmar Valdimarsson. Agnar Ólafsson. Jón Bjarnason hrl. /AP SAL Fasteignaviðskipti, Bankastræti 6, 3. hæð, sími 27500 Höfum til sölu eignir af ýmsum stærðum í flest- um hverfum Reykjavík- ur. Þ.á m. gömul einbýl- ishús og sérhæðir auk ibúða og húsa á bygg- ingarstigi. Eignaskipti möguleg í fjölmörgum tilvikum. Björgvin Sigurðsson Hrl. Heimasími 36747 Ragnar Guðmundsson sölusimi kvöld og helgar 71255. Sjá einnig fasteignir á bls. 10 og 11 28444 VESTURBERG 4ra herb. 105 fm. íbúð á 3. hæð. íbúðin er stofa, skáli, 3 svefnherb., eldhús og bað, vand- aðar innréttingar. Falleg íbúð — mikið útsýni. SELJABRAUT 4ra herb. 105 fm. íbúð á 3. hæð. íbúðin er stofa, skáli, 3 svefnherb. eldhús og bað. íbúð- in er ekki fullfrágengin, vantar tréverk. BÓLSTAÐARHLÍÐ 3ja herb. 85 fm jarðhæð sem er stofa, skáli, 2 svefnherb., eldhús og bað, íbúðin er laus nú þegar. Góð íbúð. KRÍUHÓLAR 3ja herb. 85 fm. íbúð á 6. hæð. íbúðin er stofa, skáli, 2 svefn- herb., eldhús og bað. Mjög góð íbúð. KARFAVOGUR 3ja herb. 70 fm. risíbúð í mjög góðu ástandi. GRETTISGATA 3ja herb. 80 fm. íbúð í góðu ástandi. Laus strax. ÁLFTAHÓLAR 2ja herb. 60 fm. íbúð á 3. hæð. Ibúðin er laus nú þegar. HVERAGERÐI Höfum til sölu lítið hús á mjög góðum stað í Hveragerði. Stór og góð lóð. ' ÞINGVELLIR Sumarbústaður í landi Miðfells, góður bústaður, lóð 750 fm. HIISEIGNIR VELTUSUND11 SfMI 28444 &SKIP 26200 Sumarbústaður við Hafravatn. Rúmur 1 hektari lands fylgir. Við Lindarbraut sérstaklega vönduð og vel útlit- andi ibúð á 1. hæð. íbúðin er 2 samliggjandi stofur, 4 svefn- herbergi og þvottahús á hæð- inni. Bilskúr. Útborgun 1 1 milljónir. Bugðulækur vel útlitandi 1 1 5 fm ibúð á 3. hæð. 4 svefnherbergi og 1 stofa. Laus i haust. Verð 12,5 millj Útborgun 8 millj. Hjallavegur lítll en snotur 2ja herb. jarðhæð. Verð 4,5 millj. Útborgun 3,6 milljónir. Álftamýri vönduð og vel útlitandi 106 fm íbúð á 2. hæð (endaibúð) i snyrtilegri blokk. 1 rúmgóð stofa, 3—4 svefnherb. Verð 9,5 millj. Útborgun 7,5 milljónir. Bílskúrsréttur. Meistaravellir glæsileg 4ra herb. íbúð á 1. hæð í einni af yngri blokkunum. Við Meistaravelli. Vandaðár innrétt- ingar. Góð íbúð. Útborgun ca 7 milljónir. Vesturberg mjög góð 2ja herb. ibúð á 1. hæð i fjölbýlishúsi. Vandaðar innréttingar. Góð teppi og snyrti- legt baðherbergi. Útborgun 3,8 — 4 milljómr. FASTEIGNASALM MORGLniBLABSHÚSIKIJ Óskar Kristjánsson M ALFLITM\GSSKRI FSTOFA Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn AUGLVSINGASÍMINN ER: 224ÍB ^ 3W*r0unI>Ifll)tí>

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.