Morgunblaðið - 11.07.1976, Síða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JÚLÍ 1976
FASTEIGNASALAN
Garðastræti 2,
1 —30—40
r
A söluskrá m.a.:
(söluskrá liggur frammi á skrifstofunni).
2ja til 7 herb. íbúðir í fjolbýlishúsum, sérhæðir, par-
hús, raðhús og einbýlishús í Reykjavík og nágrenni og
víða út um land.
Nýjar eignir á söluskrá daglega.
Toppíbúðir (Sólheimar, Hátún).
. Eignir í sérflokki (penthouse), mikið útsýni á efstu
hæð, stórar svalir. lyftuhús. (8. og 13. hæð). íbúðirnar
eru rúml. 1 00 ferm. og 140ferm. Nýstandsettar eignir
og sérlega vandaðar.
Álfhólsvegur, Kópavogi
Einbýlishús, 5 herb. á hæð og litil emstaklmgsíbúð
á jarðhæð Bílskúr. Ný teppi, harðviðarinnréttmgar,
glæsileg oign.
Háaleitisbraut
5 herb íbúð nýstandsett á 1 . hæð í fjölbýlishúsi.
Bílskúrsréttur. Mjög vönduð eign á sérlega hentugum
stað.
Egilsgata
. . Parhús, 2 hæðir og íbúðarkjallari, geymsluris.
Bræðraborgarstígur
Bræðraborgarstígur 16 er til sölu. Selst í einu lagi
eða hlutum. Stór eign, sem er hentug til margra nota
svo sem verzlunar-, iðnreksturs, félagsstarfsemi, íbúð-
arhúsnæði og fleira.
. I húsmu eru nú 2 verzlanir, kjötbúð og bakarí
(brauðgerðarhús), stórt vinnuhúsnæði með geymslurisi
(lagerpláss). 2 stórar íbúðir-ca. 1 60 ferm. hvor, önnur á
2. hæð og hm skemmtileg risíbúð. Stór-eignarlóð með
góðri aðkeyrslu, byggingarmöguleikar og yfirbygging-
arréttur. Húsið er byggt á steinsúlum, sem gefur
möguleika til breytinga.
Einbýlishús, Vesturbær
Nýstandsett einbýlishús við Bræðraborgarstíg. Á
jarðhæð nokkur herbergi og baðherbergi með miklum
möguleikum til mnréttinga, á hæðinni stór skáli,
forstofuherbergi og 3 saml stofur og stórt eldhús, á
efri hæð 3 — 4 svefnherbergi, baðherbergi og þvotta-
herbergi. Stór eignarlóð (Gamli Reynimelur).
Vesturbær, parhús
Parhús við Sólvallagötu. í kjallara stór stofa,
eldhús, baðherbergi, þvottaherbergi og geymslur Á
fyrstu hæð stórar saml stofur og stórt eldhús, á efri
hæð 3 — 4 svefnherbergi, eldhús og bað. Góð geymsla
í risi. Bílskúr og vel ræktaður garður
Þverbrekka, Kópavogi
Ný 5 herb. íbúð á 5. hæð í fjölbýlishúsi. Þvottahús
mn af eldhúsi, 2 stórar saml. stofur, 3 svefnherb.
Vesturberg
4ra herb. 106 ferm. endaíbúð á 3. hæð í fjölbýlis-
húsi.
Tjarnarból, Seltjarnarnesi
3ja—4ra herb. 112 ferm. íbúð á 3ju hæð í
fjolbýlishúsi, vonduð og í góðu ástandi. Bílskúr, fallegt
útsýni Ný eign.
Drápuhlíð
2ja herb. kjallaraíbúð, 86 ferm. samþykkt. Góð
forstofa, sér inngangur, sér hiti, tvofalt gler. Ný teppi,
gott eldhús og miklir skápar
Æsufell
105 ferm. 4ra herb. ibúð á 6 hæð með góðum
teppum og harðviðarinnréttmgum.
Efstasund
Embýlishús ásamt bílskúr. 7 herb íbúð og einstakl-
mgsibúð í kjallara.
Haðarstigur
Parhús á 2 hæðum, samt. 5 herb., þvottahús og
rúmgóðar geymslur i kjallara. Eignm nýmáluð og
standsett. Skemmtileg eign i Þmgholtunum
Byggingalóðir
Rúml. 1000 ferm. við Miðbraut á Seitjarnarnesi.
Skipti á lítilli íbúð geta komið til greina. Góður staður,
góð í vinnslu.
Sumarbústaður, Þingvallavatn
Nýlegur 25 — 30 ferm sumarbústaður ásamt
leigulandi.
Sumarbústaðalönd
Sumarbústaðalönd sunnanvert við Apavatn, hægt
að fá keypt frá /2 hektara Verð frá 800 þús. til 1,3 m.
hektarinn. Fer eftir staðsetningu landsins. Getur komið
til greina skipti á ibúð á Reykjavíkursvæðinu.
ísafjörður
. . Glæsileg 4ra herb. 104 ferm. íbúð á fyrstu hæð í
4ra hæða fjölbýlishúsi að Fjarða^rstræti 57. Sér
geymsla. Vönduð eign. Laus fljótlega.
Patreksfjörður
Einbýlishús. 40 ferm:, steyptur kjallari, 60 ferm.
hæð og 40 ferm. ris. I kjallara er miðstöð og góðar
geymslur. Á hæðinni er eldhús, baðherbergi, stofa og 2
svefnherbergi. í rishæð eru 3 svefnherb. Eignin er
nýstandsett.
Ytri-Njarðvík
4ra herb. risíbúð, stofa og 3 svefnherb. Þvottahús
og bílskúr.
Djúpivogur
Nýstandsett bárujárnsklætt timburhús 90 ferm. í
húsmu er 3ja herb. lítil ibúð og verzlun, til sölu ásamt
vörubirgðum.
Helgafellsbraut, Vestmannaeyjum
Einbýlishús, kjallari, hæð og ris. Teikningar á
skrifstofunni.
Kirkjugerði, Vogum,
Vatnsleysuströnd
100 ferm. nýlegt einbýlishús, tvöfalt verksmiðju-
gler, góð teppi. Rafmagnskyndmg. 900 ferm. lóð.
Húsavík
2ja hæða einbýlishús, 166 ferm. á efri hæð, 2
saml. stofur, 2 svefnherb., stórt eldhús og búr. Á neðri
hæð 3 svefnherb., baðherb., 2 stórar geymslur og
þvottahús. Fallegur garður og stór lóð.
Jarðir
Árneshreppur
Löcjbýlið Seljanes í Ingólfsfirði. Mikil hlunnindi.
IM Múlasýsla
í Skeggjastaðahreppi, Norður Múlasýslu. 20 ha
ræktað land, nokkur húsakostur, miklir ræktunarmögu-
leikar, veiðiréttur
. . . Höfum tekið til sölu nokkrar jarðir
sunnanlands, vestan- og norðan með eða
án áhafnar. Uppl. á skrifstofunni.
Fyrirtæki — rekstur
Frystihús á Suðurnesjum
Frystihús i rekstri, góður húsakostur, góður véla-
kostur. 3 Sabro pressur og 6 frystitæki. Góð kjör.
Kaupendur
Okkur hefur verið falið að leita eftir fasteignum til
kaups fyrir mismunandi fjársterka kaupendur og sömu-
leiðis varðandi leiguhúsnæði.
Hagar — Vesturbær
Stórglæsileg, nýstandsett 5 herb. íbúð á 3/u hæð
við Hjarðarhaga með sérgeymslu í kjallara, í skiptum
fyrir einbýlishús eða hliðstætt i Þingholtum eða Vestur-
borginni Gæti losnað strax.
Reykjavík — Akureyri
Snotur 3ja herb. ibúð ásamt tilheyrandi á 1. hæð
við Miðstræti i skiptum fyrir eign á Akureyri.
Grenimelur
4ra herb. ca 1 00 ferm. sérhæð ásamt tveim stórum
herb. i risi, bilskúr og kaldri útigeymslu og þvottahúsi í
k/allara i skiptum fyrir 2 ibúðir 2 — 3ja herb. Getur
losnað strax.
Ríkistryggð skuldabréf
Kaupendur að rikistryggðum skuldabréfum
Skipadeild
Hofum kaupendur að ýmsum gerðum báta og
skipa Á söluskrá skráningar frá „The Shipbrokers'
Register" og „World Directory for land, sea and air
traffic". Kaup, sölur, tryggingar, fjárfestingar, eignaum-
sýsla og skipasmiðastöðvar.
20 lesta bátur i góðu ástandi, smiðaár 1963 með
2ja ára Scania-vél, Kelvín-radar, Simrad dýptarmæli.
Hlutabréf
Hófum til sölumeðferðar hlutabréf m.a. i prent-
smiðjunni Hólum h/f Uppl. á skrifstofunni
Söluskrá liggur frammi á skrifstofunni.
Málflutningsskrifstofa \ýjar eignir á söluskrá daglega.
JÓN ODDSON,
iiccóíöicuáiivyinauui, Oaiuasuocu lutjiiiaiuidbiuia ^iiin IOIUO, bl l lld VIO lcllb l IfTl I 1T&
kl, 9 árdegis til kl. 10 og frá kl. 4 siðdegis til kl. 16.50. Fasteignadeild sími 13040 frá
kl. 10 árdegis til kl. 17.
Pósthólf 561.
Fasteignasalan er aðili að Lögmannafélagi íslands.
Ath. að auglýsingar fasteignasala séu löglegar. Að gefnu tilefni sbr. nýsett lög þar að
lútandi.
Einbýlishús á Flötunum
Höfum til sölu vandað einlyft einbýlishús 1 90
fm. að stærð auk tvöfalds bílskúrs við Markar-
flöt, Garðabæ. Húsið skiptist í 2 stofur, hús-
bóndaherb., 4 svefnherb., baðherb., sauna,
vandað eldhús m. þvottaherb. og búri innaf.
Gott skáparými. Allar nánari uppl. á skrifstof-
unni. Eignamiðlunin
Vonarstræti 1 2,
Sími 27711.
Tvær íbúðir
á Melunum
Til sölu í sama húsi tvær íbúðir í fjórbýlishúsi á
Melunum, á 2. og 3. hæð. — íbúðin á 2. hæð
er 5 herb. 130 ferm. tvennar svalir, sérhiti,
bílskúr. íbúðin á 3ju hæð er 4ra herbergja,
tvennar svalir, sérhiti. Báðar íbúðirnar eru í
góðu standi.
*
m
usaval
Flókagötu 1
símar 21 1 55 og'24647
Snorrabraut 75 fm
2ja herbergja kjallaraíbúð í þrí-
býlishúsi. Ný eldhúsinnrétting,
ný teppi, stór geymsla. Verð 4.7
millj. útb. 3 millj.
Blikahólar 92 fm
3ja herbergja íbúð á hæð. Góð
eldhúsinnrétting, góðar hurðir.
Suðursvalir. Verð 7 millj., útb. 5
millj.
Holtsgata, Hf. 60 fm
3ja herbergja risíbúð (ekki undir
súð). Rúmgott eldhús, gott
skápapláss, ræktuð lóð. Verð 4
millj., útb. 3 millj.
Langholtsvegur 87 fm.
Mjög skemmtileg kjallaraíbúð í
tvíbýlishúsi. Ibúðin skiptist í
stofu, stórt anddyri, tvö svefn-
herbergi, rúmgott eldhús, bað-
herbergi og sér geymslu. Innrétt-
ingar eru nýjar og nýlegar.
Skemmtjleg lóð. Verð. 6.5 millj.
útb. 4.5 millj.
Æsufell 96 fm.
3ja herbergja íbúð á annarri
hæð, gott eldhús, stórt baðher-
bergi, gott skápapláss. Verð 7
millj., útb. 4.5 — 5 millj.
Álftahólar llOfm.
4ra herbergja íbúð á efstu hæð í
lítilli 3ja hæða blokk. Vandaðar
eldhúsinnréttingar, góð teppi,
mikið skápapláss, gott útsýni.
50 fm. aukaherbergi er í kjallara
auk geymslu. Innbyggður bíl-
skúr með gluggum. Verð IOV2
millj., útb. 7 millj.
Brávallagata 117 fm.
4ra herbergja íbúð á annarri
hæð. Nýtt gler, góð teppi, sér
hiti. Verð 9 millj., útb. 6 millj.
Drápuhlíð 100 fm.
4 herbergja rislbúð flisalagt bað-
herbergi, góð teppi, góð lóð.
Verð 7.5 millj., útb. 5 millj.
Hraunbær 100 fm.
4ra herbergja íbúð á annarri
hæð. Gott eldhús, gott skápa-
stofu. Verð 8.5 millj., útb. 6
millj.
Kóngsbakki 105 fm.
4ra herbergja íbúð á annarri
hæð. Rúmgott, flísalagt baðher-
bergi, sér þvottherbergi, gott
skápapláss, rúmgott eldhús með
borðkrók. Sameign frágengin.
Verð 7.8 millj., útb. 5.5 millj.
Leirubakki 106 fm.
4ra herbergja íbúð á 3ju hæð.
Gott eldhús með borðkrók, sér
þvottahús, lóð fullfrágengin.
Verð 7.8 millj., útb. 5.5 míllj.
Sérhæð 154fm.
Ný 7 herb. sérhæð á góðum stað
i Hafnarfirði. Gott eldhús með
borðkrók, vandaðar innréttingar,
gott skápapláss, góð teppi. Inn-
réttaður bílskúr. Verð 14.5
millj , útb. 9 millj.
Miklabraut 125 fm.
Vönduð 5 herbergja risíbúð i
tvíbýlishúsi. Rúmgott eldhús, ný
teppi, ný raflögn, nýjar hitalagn-
ir, sér hiti, laus strax. Verð 8.5
millj., útb. 6 millj.
Einbýlishús 150fm.
Fokhelt einbýlishús í Garðabæ,
gert úr hinum viðurkenndu ein-
ingum Sigurlinna Péturssonar,
tvöfaldur bílskúr, gott útsýni.
Einbýlishús 115 fm.
4ra—5 herbergja á einni hæð á
góðum stað í Kópavogi. 40 fm
bílskúr, frágengm lóð. Verð 13
millj., útb. 8 millj.
Raðhús 220 fm.
Því sem næst tilbúið endaraðhús
á 2V2 hæð í Seljahverfi. Allar
teikningarmeð. Verð 14 millj.
RaðhúsHf. 150 fm.
2ja hæða íbúð í raðhúsi við
Smyrlahraun. Stórt eldhús með
borðkrók, góð teppi, góðar
geymslur, vestursvalir. Ræktuð
lóð báðum megin hússins. Verð
1 4 millj., útb. 8 millj.
Höfum raðhús á ýmsum bygg-
pláss, vestursvalir, parkett á ingarstigum í Seljahverfi.
LAUFÁS
í-Ab i tÍCiNÁÖALÁ
LÆKJARGATA6B S:15610
SIGUROUR GEORGSSON HDL
STEFÁN RÁLSSON HDL.
BENEDIKT ÖLAFSSON LÖGFR