Morgunblaðið - 11.07.1976, Page 26

Morgunblaðið - 11.07.1976, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JULl 1976 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Verzlunarhúsnæði óskast Tilboð sendist Mbl. merkt: „Sérverzlun — 6255", fyrir fimmtudaginn 1 5. júlí. tilboð — útboð Útboð Selfosshreppur óskar eftir tilboðum i jarð- vinnslu og lagnir á sundhallarlóð ásamt tilheyrandi mannvirkjum. Útboðsgögn verða afhent i skrifstofu Sel- fosshrepps mánudaginn 12. júlí og opn- uð á sama stað mánudaginn 19. júlí kl. 1 7 að viðstöddum þeim bióðendum er þess óska. Verkfræðingur Selfosshrepps. Útboð Tilboð óskast í uppsteypu kjallara Húss verzlunarinnar í nýja miðbænum í Kringlumýri. Útboðsgögn verða afhent frá þriðjudegi 13. júlí á skrifstofu Verkfræðistofunnar Hagverks s.f., Bankastræti 11, gegn 40.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Verzlunar- | ráðs íslands, Laufásvegi 36, þriðjudaginn j 27. júlí 1976, kl. 1 1.00. Stjórn Húss Verzlunarinnar. Selfosshreppur óskar eftir tilboðum í byggingu færan- legra kennslustofa. Útboðsgögn verða afhent í skrifstofu Sel- fosshrepps þriðjudaginn 13. júlí og opn- uð á sama stað mánudaginn 19. júlí kl. 16 að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Verkfræðingur Selfosshrepps. Ili ÚTBOÐ Tilboð óskast í gatnagerð, lagningu holræsa og vatnslagna í nýtt hverfi í Breiðholti ll# Seljahverfi, Reykjavík. Hverfið liggur milli Grófarsels og vesturhluta Seljaskóga. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, gegn 1 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 22. júlí 1976. kl. 1 1.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3| — Sími 25800 Útboð Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í að skipta um þak á Sundhöll Hafnarfjarðar. Útboðsgögn eru afhent á S'krifstofu bæj- arverkfræðings, Strandgötu 6. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11, mánu- daginn 1 9. júlí 1 976. Tilboð Tilboð óskast í múrhúðun utanhúss á þribýlishúsi í Kópavogi. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboð skilist til afgr. Mbl. fyrir miðviku- daqinn 14. júlí merkt: „múrhúðun — 6252". 01 ÚTBOÐ Verðtilboð óskast í nokkurt magn af brotamálmum, eir, áli og blýi, fyrir Raf- magnsveitu Reykjavíkur. Um er að ræða ónothæfa, pappírsein- angraða jarðstrengi af ýmsum gildleikum með leiðurum úr eir og áli og kápu úr blýi. Tilboðin óskast miðuð við einingarverð pr. kg, annars vegar í jarðstrengi með eirleiðurum og hins vegar í jarðstrengi með álleiðurum. Miðað er við að kaupandi taki við strengj- unum í birgðastöð Rafmagnsveitunnar. Allar frekari upplýsingar veitir Jón Hauk- ur Jóelsson verkstjóri hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur, Ármúla 31, R. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum, ellegar að skipta kaupum milli bjóðenda. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, R. fimmtudaginn 22. júlí 1976, kl. 14.00 e.h. Enskukennsla — talæfingar Ensk stúlka með hæstu einkunn í ensku, frönsku og spönsku frá brezkum úrvals- skóla tekur að sér nemendur í enskum talæfingum. Franskar og spánskar talæf- ingar koma einnig til greina. Upplýsingar gefur Kristín Magnúss í síma 19-181 kl. 1 9 — 20 næstu kvöld. bátar — skip Bátur til sölu 20 lesta bátur byggður '63 með nýrri Scania Vabis aðalvél. Báturinn er nýstandsettur og til afhendingar strax. Bátur og vél í 1 . flokks ástandi. Aðalskipasalan, Vesturgötu 1 7, Guðmundur Karlsson, sími 26560, heimasími 74156. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð sem auglýst var 34. 35 og 36. tbl. Lögbirtingablaðsins 1976 á fasteigninni Básvegur 5 — 7, Keflavík (Hraðfrystihús) Þinglesin eign Heimis h.f., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu ArnarsG. Hinrikssonar, hdl., miðvikudag- inn 14. júlí 1976, kl. 16. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð annað oq síðasta á húsgrunm að Heiðar- gerði 18, Vogum, Vatnleysustrandarhreppi, þinglesin eign Gunnars Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 15. júlí 1976 kl. 14. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var ! 80., 81. og 83. tbl. Lögbirtingablaðsins 1975 á fasteigninni Garðabraut 51, i Gerðahreppi, þinglesin eign Einars Danielssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 14. júli 1976 kl. 11 f.h. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 80.. 81. og 83. tbl. Lögbirtingablaðsins 1975 á fasteigninni Melabraut 13, í Gerðahreppi, þinglesin eign Walters Borgar, fer fram á eign- inni sjálfri, miðvikudaginn 1 4 júlí 1 976 kl. 1 1.30 f.h. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 30.. 3T. og 33. tbl. Lögbritingablaðsins 1976, á fasteigninni Tjarnargötu 41, i Keflavik. Þinglesin eign Eyjólfs Þórarinssonar fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 1 4. júlí 1 976 kl 1 5. Bæjarfógetinn i Keflavik. Jeppaeigendur Eigum aftur fyrirliggjandi farangursgrindur á ;o, Range Rover og Land Rover um einnig á aðrar gerðir bíla. Mánafell h.f. Laugarnesveg 46. Opið á kvöldin frá kl. 20—23 og á laugardögum. Heimasímar 71486 og 73103. Til sölu íbúð á Melunum Hæð og ris í tvíbýlishúsi. Þrjár stofur, eldhús og bað á hæðinni. Tvö herbergi, stofa, vinnuher- bergi og bað í risi. Eldunaraðstaða. Stærð um 190 ferm. Laus fljótlega. Hagstæð lán áhvíl- andi. Upplýsingar í síma 1 7938. 30—50% AFSLÁTTUR af öllum vörum verslunarinnar, þar sem verslunin hættir. Kápur frá 4000 kr. Skinnkragar og múffur frá 1 000 kr. Kápu- og dömubúðin Laugavegi 46.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.