Morgunblaðið - 11.07.1976, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JÚLI 1976
29
Guðveig Stefáns-
dóttir — 70 ára
Hún frænka verður sjötug á
morgun. Þessi mikla og góða kona
leit fyrst dagsins ljós í Málmey í
Skagafirði. Fyrir tæpum fjórum
áratugum bar fundum okkar
frænku saman á Hverfisgötu 4 i
Siglufirði. Við systkinun vorum
svo lánsöm aö eiga hana frænku.
Við slógum eign okkar á hana
strax á unga aldri, og höfum notið
elsku hennar og hlýju i ríkum
mæli alla tíð. I okkar hugarheimi
er engin’frænka fullkomnari en
hún.
Alla tíð hefur hún verið vak-
andi og sofandi yfir velferð okk-
ar. Það sem meira er, að börn
okkar hafa einnig notið þess
sama, svona stór og kærleiksríkur
er faðmur frænku. — Sjálf á ég
margar hugljúfar perlur í minn-
inganna sjóð um samskipti okkar
frænku.
Hún er mjög myndvirk og ég
minnist þess er hún saumaði
brúðu forkunnarfagra, með gler-
haus, og gaf mér. Augnalitur
brúðunnar var eins og minn. Eg
minnist ætíð, er hún lagði hana í
fang mér að ég fylltist fögnuði og
aðdáun yfir því að ég átti frænku
sem gat skapað svona dýrgrip. Ég
átti seinna eftir að meðtaka fleiri
perlur úr hennar hjartans sjóði.
Svo kom að því að frænka fluttist
frá Siglufirði, en þráðurinn milli
okkar slitnaði ekki. Eitt áttum við
öll systkinin fimm sameiginlegt;
það var bæn um að frænka kæm-
ist að sunnan til að vera meðal
okkar á fermingardaginn. Þetta
gerði hún ár eftir ár, vegna þess
að henni fannst ekkert of mikið á
sig lagt, ef hún gat glatt okkur.
Svo líða árin og ég fer úr for-
eldrahúsum suður til Reykjavík-
GAIL-gólffiísar
— frostheldar fyrirliggjandi
Jónsson & Júlíusson,
Ægisgötu 10, sími 25430.
Sumarbúðir — Vinnubúðir
Nokkur sæti eru laus í Sumarbúðunum í Skál-
holti dagana 19. til 28. júlí. Vinnubúðir fyrir
1 5 — 20 ára unglinga verða í Þjóðgarðinum í
Skaftafelli í byrjun ágústmánaðar. Upplýsingar
í símum 1 2236 og 1 2445.
Æskulýðsstarf Þjóðkirkjunnar
fn Star innréttingar
-við allra hæfi -í öll herbergi
Star-innréttingar eru samsettar úr einingum, sem f ram-
leiddar eru i Svíþjóð á vegum stærstu innréttingaf ram-
leiðenda Evrópu.
Þær geta hentað í allar stærðir eldhúsa, — en ekki aðeins
i eldhús, heldur í öll önnur herbergi hússins.
Star-innréttingar eru bæði til í nýtízku stíl og með göml-
um virðulegum blæ, en eru allar gerðar samkvæmt kröf-
um nútímans.
Komið með teikningu af eldhúsinu eða hinum herbergj-
unum, þar sem þið þurfið á innréttingu að halda. Við
gefum góð ráð og reiknum út, hvað innréttingar eins og
ykkur henta muni kosta.
Stuttur afgreiðslufrestur. Einstaklega hagstætt verð.
Bústofn, Klettagörðum 9
Sundaborg — Sími: 8-10-77
ur. Þá fann ég bezt, hvað ég átti
styrka stoð, þar sem frænka var.
Ég man vel, þegar heimþráin sótti
fastast að. Þá var ekkert betra en
að fá að vera í návist frænku og
láta hana leggja Iöfa á kinn.
Enga konu veit ég glæsilegri i
íslenzka þjóðbúningnum en hana
frænku. enda ber hún virðingu
fyrir hverjum hlut hans, eins og
hún ber virðingu fyrir öllu þvi
fagra, sem lífinu fylgir. Og svo
mikil kona er frænka, að henni er
átakalaUst að sýna þessa virðingu
í hverju sínu verki, smáu sem
stóru.
En það væri rangt að skrifa svo
um frænku, að ekki væri getið
manns hennar, Egils Egilssonar,
svo samhentur sem hann hefur
verið henni að reisa okkur „börn-
unum hennar" ást og skjól. —
Frænku og Egil er gott að eiga að.
Þakklát hyllum við hana nú, um
leið og við eigum okkur sjálfum
og börnum okkar þá ósk heitasta,
að hún veröi lengi áfram „frænka
og amma i Meðalholti".
Sigríður Jóhannsdóttir.
BIMMBAMM
Stórkostleg verðlækkun
Seljum þessa viku:
Dömubómullarbolir (36—40) 985 kr.
Dömuskyrtur (38, 40, 42) 2100kr.
Unglingabolir 790 kr.
Unglingaskyrtur (1 2 — 1 6 ára) 1 500 kr.
Telpnamussur 1320 kr.
Telpnamussukjólar 3500 kr.
Telpnapils 1 230 kr.
Buxnadress (drengja og telpna) 4900 kr.
Buxnadress unglinga 6000 kr.
Notið þetta einstæða tækifæri
Kaupið vandaða vöru vægu verði
BIMM BAMM,
Vesturgötu 12,
sími 13570
Höfum fyrirliggjandi hina
viðurkenndu Lydex hljóðkúta
í eftirtaldar bifreiðar:
Austin Mini ................................hljóðkútar og púströr
Bedford vörubíla ........................... hljóðkútar og púströr
Bronco 6 og 8 cyl .......................... hljóðkútar og púströr
Chevrolet fólksbíla og vörubíla hljóðkútar og púströr
Datsun diesel og 1 00A-1 200-1 600-1 60-1 80 ... hljóðkútar og púströr
Chrysler franskur .......................... hljóðkútar og pústror
Dodge fólksbíla ............................ hljóðkútar og púströr
D.K.W. fólksbila ........................... hljóðkútar og púströr
Fiat 1 100 1500 124 125 128 132 127 hljóðkútar og púströr
Ford, ameriska fólksbíla ................... hljóðkútar og púströr
Ford Anglia og Prefect ..................... hljóðkútar og púströr
Ford Consul 1955—'62 ....................... hljóðkútar og púströr
Ford Consul Cortina 1 300 1 600 hljóðkútar og púströr
Ford Eskort ................................ hljóðkútar og púströr
Ford Zephyr og Zodiac ...................... hljóðkútar og púströr
Ford Taunus 1 2M, 1 5M, 1 7M og 20M hljóðkútar og púströr
Ford F1 00 sendiferðabila 6 og 8 cyl ....... hljóðkútar og púströr
Ford vörubíla F500 og F600 ................. hljóðkútar og púströr
Hillman og Commer fólksb. og sendib......... hljóðkútar og púströr
Austin Gipsy jeppi ......................... hljóðkútar og púströr
International Scout jeppi .................. hljóðkútarog púströr
Rússajeppi GAZ 69 .......................... hljóðkútar og púströr
Willys jeppi og Vagoner .................... hljóðkútar og púströr
Jeepster V6 ................................ hljóðkútar og púströr
Landrover bensín og diesel ................. hljóðkútar og púströr
Mercedes Benz fólksbila .......................................
180-190-200-220 250-280 hljóðkútar og púströr
Mercedes Benz vörubíla ..................... hljóðkútar og púströr
Moskwitch 403-408-412 hljóðkútar og púströr
Morris Marina 1.3 og 1.8 hljóðkútar og púströr
Opel Rekord og Caravan ..................... hljóðkútar og púströr
Opel Kadett og Kapitan ..................... hljóðkútar og púströr
Peugeot 204 404 ..........,\................ hljóðkútar og púströr
Rambler American og Classic ................ hljóðkútar og púströr
Renault R4-R6-R8-R10-R16 ................... hljóðkútar og púströr
Saab 96 og 99 .............................. hljóðkútar og púströr
Scania Vabis ..................................................
L80-L85-LB85-L1 10-LB110 LB140 ......................hljóðkútar
Simca fólksbila hljóðkútar og púströr
Skoda fólksbíla og station ................. hljóðkútar og púströr
Sunbeam 1250-1500 .......................... hljóðkútar og púströr
Taunus Transit bensin og diesel ............ hljóðkútar og púströr
Toyota fólksbíla og station ................hljóðkútar og púströr
Vauxhall fólksbila ......................... hljóðkútar og púströr
Volga fólksbila ............................ hljóðkútar og púströr
Volkswagen 1200 og K70 hljóðkútar og púströr
Volvo fólksbila hljóðkútar og púströr
Volvo vörubila F84 85TD N88 F88 N86 F86
N86TD F86TD og F89TD hljóðkútar
Púströraupphengjusett í flestar gerðir bifreiða.
Pústbarkar flestar stærðir.
Setjum pústkerfi undirbíla, simi 83466.
Sendum í póstkröfu um land allt.
Bílavörubúðin Fjöðrin h.f.
Skeifan 2, sími 82944.
Þættir úrsögu
Rómönsku
Ameríku
Nýjar
útgáfubækur
Má! og menning
Bók um hinn frjálsa Summerhill-
skóla og róttækar uppeldisfræði-
kenningar skólastjórans Kafla-
heiti Skólinn Summerhill,
Barnauppeldi, Kynlif, Trú og
siðgæði, Vandamál barnsins,
Vandamál foreldranna, Spurn-
ingar og svör.
Ómissandi bók handa kennurum
og fordómalausum foreldrum
Hér er rakin forsaga hinnar
indiánsku Ameriku. saga land-
vinninganna og fyrst og fremst
stjórnmálasaga hvers emstaks
ríkis fram til þessa dags Fyrsta
bók á islensku sem gefur undir-
stöðuvitneskju um stjórnmál
þessa heimshluta
Saga eignarhalds og stéttaskipt-
mgar frá lénsveldi til auðvalds-
skipulags 20 ^ldar Bókm er
mjög aðgengileg og skemmtilega
skrifuð
Eitt grundvallarrit marxiskrar
hagfræði
Takið kilju með í sumarleyfið
Takmarkað upplag
Hið ástsæla verk Þórbergs
Þórðarsonar, bókin um Lillu
Heggu, loksins fáanleg aftur i
nýrri útgáfu, bæði bindin í einni
bók Félagsbók MM
KILJUR