Morgunblaðið - 11.07.1976, Page 33

Morgunblaðið - 11.07.1976, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JULt 1976 33 Einangrunarplast fyrirliggjandi í öllum þykktum. Kynnið ykkur verð. Þakpappaverksmiðjan h.f Garðabæ sími 42101. Samvinnuferöir bjóða nýtt landg nýjan stað, nýtt umhverfl Sumarbústaður til leigu Bústaðurinn er á mjög friðsælum og fallegum stað á bökkum Þingvallavatns í Grafningi. Um er að ræða svefnherbergi, setustofu og eldhús. Lysthafendur tilgreini fjölskyldustærð og sendi Morgunblaðinu fyrir 17. júlí merkt — sumar- bústaður — 6127. í London verður gist á völdum hótelum í hjarta borg- i arinnar. Farþegar ráð- jí stafa sjálfir tima sin- jjSi'' um þar en farar- Jp stjóri Samvinnu- ferða verður $/' '«J þeim til aðstoð- t ar allan tímann og kemur heim með hópnum. Á Algarve-strönd Suður Portúgals er ein (egursta og best varðveitta baðströnd Evrópu. Eftirsóttur ferðamannastaður, sem fáir íslenskir ferðamenn þekkja ennþá. A Algarve verður gist í hótelibuðum og litlum villum fast við ströndina, þar sem allur aðbúnaður er i sérflokki. KVEN LEÐUR SANDALAR með leðursólum ^ Á Atgarve eru golfvellir eftirsóttir af þeim, sem þá íþrótt stúnda. Samvinnuferðir hafa skrifstofu á Al- garve með islenskum starfskrafti til þjónustu og öryggis fyrir farþega sina. DAGFLUG TIL ALGARVE 3. ÁGÚST Fteykjavík — Algarve 3. águst kl. 8,30. Algarve — London 16. ágúst. London — Reykjavík 19. ágúst kl. 22,05. Hingað saekja þeir, sem njóta vilja fegurðar og friðsældar þessa unáðsfagra héraðs, sem varðveitt hefur gamla siði og venjur, qpnortið af erli nútímans. Ævagömul en lifandi sjávarþorp setja viðkunnanlegan svip sinn á hina breiðu og löngu, hvitu og hreinu strönd Algarve. DAGFLUG TIL ALGARVE 17. ÁGÚST Reykjavík — Algarve 17. ágúst kl. 8,30. Algarve — London 30. ágúst. London — Reykjavik 2. sept. kl. 22,05. dökkbrúnn Algarve mai júni júli Meðalhiti sjávar: 22.0 23.0 25.1 Meðalhiti lofís: 22.5 25.0 28.0 ágúst sept. okt. 26.5 26.5 23.0 28.5 26.5 23.5 Samvinnuferdír Austurstræti 12 simi27077 frumsýnir PARADISAR gulbrúnn hvitur og gulbrúnn svartir og gulbrúnir © PRESSMAN WILLIAMS Enterprises, Inc. 1975 Póstsendum ‘Crazy, savage film iconoclastic and truly liberating.” —Richard Schickel.Time Magazine “Best Film of the Year.” —French Science Fiction & Horror Festival (JuryChairman—Roman Fblanski) “10 Best of Year." —Frank Rich. NewTimes —Wayne Robins. Creem Francis Ford Coppolas City Magazine (San Francisco) ‘Phantom of the Paradise’ is one of the very few horror movies which is an instant classic, a new standard” —Bill Warren. Cinemafantastique “Stylish, sophisticated and finely crafted. —Judith Crist. New York Magazine ‘Sizzling Entertainment.” —Pauline Kael, NewYorker Aðalhlutverk og höfundur tónljstar PAUL EILLIAMS Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 14 ára.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.