Morgunblaðið - 14.07.1976, Side 6

Morgunblaðið - 14.07.1976, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JULl 1976 \ VÍNLAND HIÐ GOÐA KROSSGATA HEIMILISDÝR í dag er miðvikudagurinn 14 júlí. 196. dagur ársins 1976 Árdegisflóð er í Reykjavík kl 08 12 og síðdegisflóð kl 20 32 Sólarupprás í Reykja vík er kl 03 38 og sólarlag kl 23 27 Á Akureyn er sólarupp rás kl 02 51 og sólarlag kl 23 42 Tunglið er í suðri Reykjavík kl 03 38 (íslandsal manakið) Drottinn styður a\\a þá. er ætla að hníga, og reisir upp alla niðurbeygða ást er . . . ... ad standast freist- in«ar. TM R«g U.S Pat Off. — All nght» f»»»rv»d 1976 by Lo» Angalt Tlm#» 'J'\S 1 rm i 9 10 ■p- AÐ ÁLFHEIMUM 68 — sími 31407 er ung- ur högni í óskilum. Hann er hvítur meó gulbrúna rófu og samlitan blett á koll- inum. PEINJIMAVIIMIR LARÉTT: 1. dýr 5. skoðaði 6. tónn 9. batnir 11. leit 12. þjóta 13. korn 14. lærði 16. forföður 17. selurinn. LÖÐRÉTT: 1. krotinu 2. sfl 3. skýtur 4. samhlj. 7. á hlið 8. urða 10. gr. 13. svæði 15 korn 16. fyrir ut- an. Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. mala 5. fá 7. sál 9. ól 10. krafla 12. AA 13. rak 14 ÉE 15. nikka 17 Kata. LÓÐRÉTT: 2. afla 3. lá 4. askanna 6. slaka 8. ára 9. Óla 11. freka 14. ekk 16. at. Ástralfa 43 ára húsmóðir óskar eftir pennavinum á ís- landi. Nafn hennar er. Mrs. Imelda D. Schulz 3 Kathryn Place Parafield Gardens South Australia 5107. BLÖO OG TÍIVIARIT FRÁ HÖFNINNI i GtfÖMO Ég vona bara að þú standir þig betur en Mr. Crossland Henrý minn þú verður að fá þá til að samþvkkja að við fáum að búa hér áfram. TELPURNAR sem heita: Sigrún (jíunnarsdóttir, Helga Gylfadóttir, Sigur- björg Gylfadóttir og Ilild- ur (jylfadóttir, efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til styrktar vangefnum og söfnudu þær rúml. 4.500 krónum, sem þær síðan af- hentu Styrktarfélagi van- gefinna. ÞESSI skip hafa komið og fanð frá Reykjavíkurhöfn í fyrradag og í gær: Tungufoss kom er- lendis frá Reykjafoss og Goðafoss fóru á ströndina, svo og Hvítá. Suðurland kom af ströndinni Togarinn Runólfur fór í leiðangur á vegum Haf- rannsóknastofnunarinnar Mávur, hið nýja flutningaskip, fór til útlanda Norski línubát- urinn Saltstein fór Þá kom togarinn Karlsefni af veiðum í gærmorgun -Togarinn Narfi hætti við löndun í Reykjavík og fór til Hafnarfjarðar í gær voru væntanleg Hvassafell af ströndinm, Dettifoss að utan og portúgalskt skemmtiferða- skip 8000—9000 tonn, Funchal. Togarinn Vigri er væntanlegur af veiðum árdegis í dag, miðvikudag I FRÉT IIR________________) Á FUNDI borgarráðs Reykja víkur sem haldinn var fyrir skömmu, var rætt um upp- byggingu Selássvæðisins, sem borgarlögmaður hefur haft á sinni könnu undanfarið með tilliti til samningagerðar milli borgarinnar og Fél. land eigenda þar. Var borgarlög- manni og borgarverkfræðingi falið að ræða frekar þessi mál við landeigendur. Nýlega kom út rit f tilefni 50 ára afmælis Kvenfélags Akraness Þar er rakin saga Kvenfélags Akraness frá stofn- un og allt fram á þennan dag Einnig er fjallað um nokkrar konur, sem verið hafa i farar- broddi í starfi kvenfélagsins Sagt er frá eina dagheimilinu, sem starfrækt er á Akranesi, Vorboðanum, og grein um or- lof húsmæðra á Akranesi Þá er sagt frá Þórsmerkurferð o fl HEIMILI OG SKÓLI — timarit um uppeldis- og skólamál er komið út Útgefandi er Kenn- arasamband Norðurlands eystra Meðal efnis er grein eftir Björgvin Sighvatsson um barnafræðslu á ísafirði i 100 ár, og grein eftir Jón Kr Krist jánsson, sem nefnist Draum- arnir um betri heim Þá skrifar Stefán Ólafur Jónsson um verkmenntun og endurskoðun framhaldsskólastigs og Borgar- skólinn — Alþýðuskólinn heit- ir grein eftir Jónas Pálsson. ARIMAO MEILLA ÞANN 29. maí s.l. voru gef- in saman i hjónaband í Silkiborg ungfrú Anna Arnadóttir og Kai Nielsen. Heimili þeirra er í Árósum í Danmörku. Dagana frá og með 9. júlí til 15. júlí er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í borg- inni sem hér segir: j Háaleitis Apóteki. en auk þess er Vesturbæjar Apótek opið til kl. 22.00. nema sunnudaga. — Slysavarðstolan i BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn Simi 81200 — Laeknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl 9—12 og 16—17, simi 21230 Göngu deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni í sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöð- inni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 C HllfDAUl'lO HEIMSÓKNARTÍM- OJUlXnMnUO AR. Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30. iaugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30_______ 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og sunnudag. Heílsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30 Hvlta bandið: Ménud — (östud. kl. 19—19.30, laugard. — suonod i sama tlma og kl. 1-5—T6. «— Fæðingarfreimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19 30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókpdeild: Alta daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 i helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hrings ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud — laugard. kl. 15—16 og 19.30---- 20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15— 16.15 og kl. 19.30—20 C n C M BORGARBÓKASAFN REYKJA- OUrlM VÍKUR: — AÐALSAFN Þing holtsstræti 29A, sími 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. maí til 30. september er opið á laugardögum til kl. 1 6. Lokað á sunnudögum. — STOFNUN Árna Magnússonar. Handritasýning i Árnagarði. Sýningin verður opin á þriðjudögum. fimmtu- dögum og laugardögum ki. 2—4 siðd KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum eftir Jóhannes S. Kjarval er opin alla daga nema mánudaga kl. 16.— 22. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 siðdegis. Aðgangur er ókeypis BÚSTAÐASAFN. Bústaðakirkju simi 36270. Opið mánudaga — fóstudaga — HOFSVALLASAFN Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til fóstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKABILAR bækistöð I Bústaðasafni, sim 36270 — BÓKIN HEIM. Sólheimasafni Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða. fatlaðc og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. W. 1Ó—12 i sima 36814 — FARANDBÓKA SOFN Bókakassar lánaðir til skípa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29A, simi 12308. — Eng.n barnadeíld er opin lengur en til kl. 19 — KVENNA- SÚGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Simi 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSSINS: Bóka safnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána mánudaga — fóstudaga kl. 14—19. laug- ard,—sunnud. kl. 14—17. Allur safn kostur, bækur, hljómplötur. tímarit er heim- ilt til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu. og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni. List- lánadeild (artotek) hefur grafikmyndir til útl., og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. Bókabílar munu ekki verða á ferðinni frá og með 29. júni til 3. ágúst vegna sumarleyfa. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19 — ÁRBÆJARSAFN opið klukkan 13—18 alla daga nema mánu- daga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi — leið 10. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1 30—4 siðd. alla daga nema mánudaga. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud , þriðjud , fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÞJÓÐMINJASAFNIO er opið alla daga vik- unnar kl. 1.30 — 4 siðd. fram til 1 5. septem- bern.k. SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. I Mbl. fyrir 50 árum Birt er opið bréf til heiðraðra húsmæðra í Reykjavík frá M. Frederiksen; þar segir m a , en tilefnið er að hann opnaði kjötverzl un á Vesturgötu 17: Ekki ætla ég mér þá dul að kenna yður, heiðruðu húsmæður, hvernig þér eigið að matreiða frikkadellur á nokkurn hátt . . . Það er ekki mitt hlutverk að kenna yður að matreiða, en ÞAÐ er mitt hlutverk að útvega yður fyrsta flokks vöru, enda er 1 6 ára starf mitt hér I bænum nægileg trygging fyrir því . . . Og að lokum skal þess getið að frá 16. júlí verður verð á 1. flokks kjötfarsi hjá mér 90 aurar Vi kg og hakkað buff kr. 1.50 pr. Vi 89 GÉNGISSKRÁNING NR. 129 —13. júlf 1976. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbú ar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs ánanna. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 184.00 184.40 1 Sterlingspund 329.70 330.70* 1 Kanadadollar 190.10 190.60 100 Danskar krónur 2985.85 2993.95* 100 Norskar krónur 3295.00 3303.90* 100 Sænskar krónur 4112.00 4217.40* 100 Finnsk mörk 4733.60 4746.50 100 Franskir frankar 3846.70 3857.20* 100 Belg. frankar 462.70 463.90 100 Svissn. frankar 7462.70 7422.80* 100 Gyllini 6738.10 6756.40* 100 V.-Þýzk mörk 7129.00 7148.40* 100 Lírur 21.91 21.97* 100 Austurr. Sch. 998.10 1000.80* 100 Escudos 586.10 587.70* 100 Pesetar 270.45 271.15 100 Yen 62.38 62.54* 100 Reikningskrónur — Vöruskipt alönd 99.86 100.14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 184.00 184.40 •Brevíing frá sfðUKtu skránmgu. V. .J

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.