Morgunblaðið - 14.07.1976, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 14.07.1976, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 14. JULl 1976 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Óska eftir 2ja—4ra herb. íbúð í Hafnarfirði. Uppl. í síma 53762 á verzlunartima. Verðlistinn auglýsir Munið sérverzlunina með ödýran fatnað. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82, sérverzlun. Simi 31 330. Verslunin hættir Allar vörur seldar með mikl- um afslætti. Allt fallegar og góðar vörur á litlu börnin. Barnafataverslunin Rauð- hetta, Iðnaðarmannahúsinu. Köflóttar sumarblúss- ur verð frá kr. 1 500.- Elízubúðin, Skipholti 5. Kæliskápur til sölu Uppl. i sima 73387. Dömukjólar — Frúar- kjólar Glæsilegt úrval, gott verð. Dragtin, Klapparstíg 37. Nýr amerískur tjaldvagn til sölu. Uppl. i síma 50572. Buxur Terelyne dömubuxur. Margir litir. Framleiðsluverð. Saumastofan, Barmahlið 34, simi 1 461 6. Nokkra drengi 14—16 ára, sem eitthvað hafa farið með dráttarvélar vantar enn. Upplýsingar gef- ur Ráðningarstofa Landbún- aðarins sími 1 9200. Til leigu rishæð húseignarinnar Eyrarg. 3, Sigluf. 4 herb., eldhús oq bað er til leigu nú þegar Hjörleifur Magnússon Hóla- veg 25, Sigluf.,sími eftir kl. 8 síðd. 71304 Citroén DS Super 1970 til sölu strax. Uppl. i síma 53762 á verzlunartíma. Sendisveinn sem hefur skellinöðru til um- ráða, óskast strax. Simi 81590. Stúlka 14—16 ára óskast til að gæta 2ja barna 4 daga i viku e.h. á Seltjarnarnesi. Uppl. i sima 26843 eftir kl 8. e.h. Kristinboðssambandið Samkoma verður haldin i kristinboðshúsinu Betanía Laufásvegi 13 i kvöld kl. 20.30. Sigursteinn R. Sveinsson útvarpsvirkja- meistari talar. Allir eru vel- komnir. ÚTIVISTARFERÐIR Fimmt.d. 15/7 kl. 20 Austan Afstapahrauns. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 500 kr Föstud. 16/7 kl. 20 Þórsmörk, ódýr tjaldferð. helgarferð og vikudvöl. Aðalvik, 20 —28 júli. Fararstj. Vilhj. H. Vilhjálmsson Lakagigar, 24.—29. júii Fararstj. Þorleifur Guð- mundsson. Grænlandsferð, 22.-28. júlí. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Útivist, Lækjarg. 6, simi 14606 Fapfugladeild Reyk|avfkur 16. til 18. júli 1. Þórsmörk. 2. Tindafjallajökull. Nánari uppl. á skrifstofunni, Laufásveg 41. sími 24950. SIMAR. 11798 OG 19533. Miðvikudagur 14. júlí kl. 20.00 Gonguferð frá Þormóðsdal á Reykjafell. Fararstjóri: Tómas Emarsson. Verð: kr. 600 gr. v/bílinn. Brottfor frá Umferðamiðstoð- inni (að austanverðu). Föstudagur 16. júli kl. 20.00 1 . Þórsmork. 2. Hveravellir — Kerlingar- fjöll. 3. Landmannalaugar. 4. Einhyrningur — Markar fljótsgljúfur. Fararstjóri: Þorgeir Jóelsson. 5 Gonguferð um Kjalar- svæðið. .v | Laugardagur 1 7. júlí Lónsoræfi 9 dagar Farar- stjóri: Sturla Jónsson, Horn- strandir (Hornvík) 9 dagar. Fararstjóri: Bjarni Veturliða- son. Þriðjudagur 20. júlí Borgarfjorður eystri 6 dagar Fararstjóri: Karl Sæmunds- son. Nánari upplýsmgar á skrif- stofunni. Ferðafélag íslands. Félag Austfirskra kvenna fer sína árlegu skemmtiferð sunnudaginn 18 júlí. Þátt- taka tilkynnist fyrir fostudags- kvold í sima 34 789 og 33470. radauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar Skrifstofuherbergi Tvö lítil skrifstofuherb. til leigu á besta stað í gamla miðbænum. Tilboð sendist Mbl. merkt: Til leigu strax — 6265. Til leigu Einbýlishús í neðra Breiðholti, 4 — 5 her- bergi, fallegur garður. Leigist frá 1. sept. til eins árs í senn. Tilboð er greini leigu- upphæð og mögulega fyrirframgreiðslu sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 1 7. júlí n.k. Merkt ,,íbúð: 6264" Fiskiskip Höfum til sölu 1 3 rúml. eikarbát smíðaður j 1972 með 1 52 HP vél. Bátur i sérflokki. Landsamband ísl. útvegsmanna, Skipasa/a & Skipa/eiga. Jónas Haraldsson /ögfr. Sími 16650. Öllum þeim sem glöddu mig með heim- sóknum, gjöfum og heillaóskum á 90 ára afmæli mínu 4. júlí síðastliðnum, færi ég alúðarþakkir og bið þeim Guðs blessunar. Lára Guðjónsdóttir, frá Kirkju/andi, l/es tmannaeyjum. Lokun Vegna sumarleyfa verður stofan lokuð 2 vikur frá mánudegi 26. júlí til mánudags 9. ágúst FJARHITUN H.F., verkfræðistofa Álftamýri 9. Hárgreiðslustofa Helgu Jóakims, Reynimel 59, sími 21 732 vekur athygli viðskiptavina sinna á að lokað verður vegna sumarleyfa frá 1 7. júlí til 3. ágúst. Sælgætisgerðin Freyja lokar vegna sumarleyfa frá og með 1 9. júlí til 16. ágúst. Sími sölumanna — 82482 — 82483. Málflutningsskrifstofan Klapparstíg 26 verður lokuð i næstu 2 vikur vegna sumarleyfa. Ingi Ingimundarson Hæstaréttar/ögmaður Klapparstíg 26. Tollvörugeymsla Suðurnesja H.F. Keflavík, auglýsir Þeir er áhuga hafa á að leigja sér geymslurými í Tollvörugeymsl- unni hringið hið fyrsta í S. 92 — 3500 kl. 13—17. Evrópuráðið býður fram styrki til framhaldsnáms starfandi og verðandi iðnskólakennara á árinu 1 977. Sty rkirnir eru fólgnir í greiðslu fargjalda milli landa og dvalar- kostnaðar (húsnæði og fæði) á styrktím- anum, sem getur orðið einn til sex mán- uðir. Umsækjendur skulu helst vera á aldrinum 26 — 50 ára og hafa stundað kennslu við iðnskóla eða leiðbeiningarstörf hjá iðnfyrirtæki i a.m.k. þrjú ár. Sérstök umsóknareyðublöð fást í mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykja- vík. Umsóknir skulu hafa borist ráðuneyt- inu fyrir 1 5. september 1 976. Menntamálaráðuneytið, 13. júlí 1 976. Tilkynning til launagreiðenda er hafa í þjónustu sinni starfsmenn búsetta í Hafnarfirði, Garðakaupstað og Kjósarsýslu. Samkvæmt heimild í 7. tölulið 103. gr. reglugerðar nr. 245/1963, er þess hér með krafist, af öllum þeim er greiða laun starfsmönnum búsettum í Hafnarfirði, Garðakaupstað og Kjósarsýslu, að þeir skili nú þegar skýrsiu um nöfn starfs- manna hér í umdæminu, sem taka laun hjá þeim, nafnnúmer, heimilisfang og gjalddaga launa. Jafnframt skal vakin athygli á skyldu kaupgreiðanda til að tilkynnina er laun- þegar hætta að taka laun hjá kaupgreið- I anda og þeirri ábyrgð, er kaupgreiðandi fellir á sig ef hann vanrækir skyldur síhar samkvæmt ofansögðu, eða vanrækir að halda eftir af launum upp í þinggjöld samkvæmt því sem krafist er, en í þeim tilvikum er hægt að innheimta gjöldin hjá kaupgreiðanda, svo sem um eigin skuld væri að ræða. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði og Garðakaupstað Sýs/umaðurinn í Kjósarsýslu, Strandgötu 3 1, Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.