Morgunblaðið - 14.07.1976, Page 25

Morgunblaðið - 14.07.1976, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 14. JULI 1976 25 ”• • • skygKni ágætt og við látum sem ekkert C“ Þórðarsonar, gefur plöturnar út en Gunnar er heitir Þessi mynd eftir samnefndum plötum sem lengs, ti, hægrj á mvndinni. Hinir eru t.f.v. Gfsli kapparnir á myndinni hafa nýlega sent á markað- Rúnar, Kngilbert Jensen, Laddi og Halli... inn. Ýmir, nýtt hljómplötufyrirtæki Gunnars Muniðþiö eftirMandy... ? + lVlunió þió eftir Mand.v Rice-Davis? — Stúlkunni úr Profumo-hne.vkslinu sem á sínum tíma vakti mikiö umtal og fjaórafok í Englandi svo nærri lá aó breska ríkisstjórnin yrói að segja af sér. Kn það er liðin tíð og nú — 13 árum seinna — lifir Mandy lúx- uslífi í Israel þar sem hún er í þann veginn að slá I gegn sem kvikmvndaleikkona. Hún á glæsilega íbúð í Tel Aviv, sum- arbústað á Costa Brava á Spáni og nýlega erfði hún hús í Lond- on. Auk þess ekur hún um I splunkunýrri límósfnu og er meðeigandi f nokkrum vinsæl- ustu veitingastöðum f Tel Aviv. Líf hinnar stúlkunnar úr Pro- fumo-hneykslinu, Christine Keeler hefur hins vegar ekki verið neinn dans á rósum, — misheppnuð hjónabönd, og ýmsir erfiðleikar f einkalffinu hafa einkennt líf hennar allar götur frá því er hún baðaði sig í frægðarljómanum af hneyksl- inu mikla. Á meðfvlgjandi myndum má sjá þær Mandy og Christine eins og þær litu út á dögum Profumo-málsins og Mandy f aðalhlutverkinu f nýrri fsraelskri kvikmvnd þar sem hún leikur á móti kvik- mv ndaleikaranum Mike Bur- stein. Eg berst á fáki fráum’ + Þrátt fyrir mikið annrfki í kosningaharáttunni lætur Ron- ald Reagan ekki undir höfuð hre-eíla íA'' • reiðartúr eins og sönnum kúr- eka sæmir. Myndin er tekin þegar Reagan bauð blaðamönn- um f yfirreið um landareign sfna rétt norðan við bæinn Santa Barbara f Kaliforníu og mun slík athöfn vera fastur lið- ur f kosningabaráttu Reagans. loðnunót tilsölu. LítiÓ notuó loónunót. StærÓ ca. 42 faðmar á dýpt og 150 faómar á lenga. Pétur 0 Nikulússon TRYGGVAGÖTU 8 SÍMAR 22650 20110 Tilboð óskast í sorpbifreið þessa. Bifreiðin er VOLVO — 465 árg 1 964 Bifreið- in selst eins og hún er sýnd hér, auk þess fylgir annar sorpkassi, eitthvað af varahlutum og sturta. Nánari upplýsingar eru veittar í Áhaldahúsi Akraneskaupstaðar, Ægisbraut 7, þar sem bíll- inn verður til sýnis. Tilboð skulu hafa borist undirrituðum á Bæjar- skrifstofu Akraness, Kirkjubraut 8, fyrir 23. júlí 1976, kl. 12.00 Tilboð skulu merkt: „Tilboð í sorpbifreið Bæjartæknifræðingur. Nýtt — Nýtt — Nýtt — Nýtt frá Canon _ . . Aðeins kr. 37.900.- ★ Strimill ★ Hljóðlát, skýr og hröð prentun ■jf 10 stafa útkoma ★ Saml. Frád. Margf. Deil. og Konstant. if 1 mynni if Stillanleg komma Canon fllffllfl 1 uaiiuiariuiu Shrifvélin hf Suðurlandsbraut 12, sími 85277.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.