Morgunblaðið - 21.07.1976, Blaðsíða 12
12
MOIUHMSLAÐH). M IÐVI KL DAO.UK 21. JL I.I 1976
Njósnasagan er loks orðin vinsœl í Sovétríkjunum en sovézku
hetjurnar eru ákaflega ólíkar starfsbrœðrunum vestan tjalds
Með ástarkveðju
frá Rússlandi
NJOSNASÖGUR hafa art und-
anförnu átt vaxandi gengi aö
fagna í Sovétríkjunum. Kvrr-
um njósnarar, sem og adrir
menn, ryöja úr sér skáldskap
og sannsögulegum heimildum
um sové/ka levniþjónustu-
menn, eins og þeir eru ávallt
kallaöir. Njósnarar eru hara til
á Vesturlöndum.
Þetta vinsæla efni hefur ver-
iö matreitt á margvíslegan hátt,
m.a. hefur veriö samin njósna-
ópera. Ifklega sú fvrsta sinnar
legundar í heiminum. Sprottiö
hafa upp hetjur á horö viö Jam-
es itonc! eöa iillu heldur skrum-
skælingar á þeim, og menn
gera sér mikiö far um aö leiöa í
1 jós, hvers vegna þaö eru ávallt
sové/ku njósnararnir, sem
vinna í þágu rétlla'lisins, en
erlendir njósnarar aö sama
skapi þjónar hins illa í veröld-
inni.
\ jósnaraóperan nefnist Rich-
ard Sorge og gpeinir frú n jósn-
arannm Sorge, sem er sann-
sriguleg persóna og slarfaöi í
Japan í upphafi síöari heims-
styrjaldar. Tónlistina sámdi
Oskar (íeilfus. Sovétmaöur al'
þý/.ku hergi hrotinn, en óperu-
lextinn er eftir Ol/.has Suleinn-
enov, skáld frá Kazakstan.
Sorge og menn hans komust
aö merkum upplýsingum og
komu því m.a. á framfæri viö
rússnesk stjórnvöld, hvaöa dag
í júni 1941 þ.jóöverjar ;e,tluöu
aö gera innrás i Kússland. Hins
vegar er ekki hirt um aö geta
þess i óperunni, hvers vegna
Stalín tók þessar upplýs_jngar
ekki trúanlegar. Allt starf Sorg-
es var því til einskis unniö, og
htinn féll í hendur fjandinann-
anna, sem tóku hann al' lífi.
Operan er dálitiö sérstæö fyr-
ir þær sakir, aö Sorge er ekki
viö eina fjölina felldur í ásta-
málum. Hann á vinkonu, en
jafnframt er kært meö honum
og eiginkonu þýzka sendiherr-
ans. Þetta er afar hvérsdagslegt
á vestrama vísu, en öóru máli
gegnir í sovézkum skáldskap,
þar sem hetjurnar eru undan-
tekningar laust sanntrúaöir
marx-leninistar og ævinlega
trúir eiginkonum sinum og
slundum jafnvel mæörum sín-
um, sem bíóa þeirra heima.
Opera þessi var frumsýnd á
síöasta ári og síóan hefur lítió
um hana heyrzt. Nokkur blöó
skýróu frá henni i stuttu máli,
en fjölluðu engan veginn um
hana sem listrænan vióburö.
Mesta hrósyróió sem látió var
falla, var aö efni öperunnar
væri meöhöndlaó samkvæmt
hinum sögulegu staöreyndum,
er að baki lægju.
<)g sannleikurinn er sá, að
óperan heföi aidrei náö miklum
vinsældum, enda þótt vel heföi
veriö aö verki staðió, því að
Sorge var, svo aö notuó séu orö
rússneskrar konu, „Þjóóverji
enda þótt hann hefói fæózt i
Bakú“. Hún bætti því viö, aö
Kússar vildu hafahetjur sinar
rússneskar i húó og hár, eins og
Kudolf Abel en enga undanvill-
inga eins og Sorge og Kim
Philby.
Abel stjórnaði njósnum
Kússa í Bandaríkjunum á ára-
bilinu 1948—1957, er aóallega
beindust aó uppljóstrun kjarn-
orkuleyndarmála. Hann hlaut
30 ára dóm, en árið 1962 var
hann látinn laus i skiptum fyrir
(lary Power flugmann U-2
njósnaflugvélarinnar, sem
Kússar náðu á sinum tipia. Abel
lézt áríö 1971, og var banamein
hans lungnakrabbi.
Þaó hefur síóar komiö fram í
rússneskum fjölmiólum, aö
Abel starfaði að njósnum i
þágu Sovétrikjanna frá árinu
1927. Hánn var offursti i KGB
og vann aó þvi aó afla upplýs-
inga um innrás þjóöverja í
Kússland. Eftir stríðið leitaói
hann uppi þýzka striðglæpa-
menn og hélt sióan til Banda-
ríkjanna, og komst þangaó á
ólöglegan hátt.
Ymsir sovézkir rithöfundar
liggja undir þeim grun að hafa
reynt aö hagnast á frægð Abels.
Til dæmis skrifaði V. Kozhevni-
kov um fífldjarfa hetju, A. Bel-
ov að nafni, og þykir það of líkt
nafni Abels til að um tilviljun
geti veriö að ræða. Belov gleym-
ir aldrei móður sinni, sem biður
heima. Og ekki má gleyma hetj-
unni Shtirlitz majór sem Yul-
ian Semenov skrifaði um. Hann
gengur milli bols og höfuðs á
erkióvininum, Martin Borman
og öðrum nazistum. Shtirlitz er
maður kvæntur og á eitt barn,
og kemur það heim og saman
við Abel.
Sérstakir sjónvarpsþættir
voru gerðir um ævintýri og
hetjudáðir Shtirlitz, og voru
þeir fluttir i tvær klukkustund-
ir í einu, tólf kvöld samfleytt.
Ekki er óliklegt, að þessir þætt-
ir hafi orðið til þess, að Abel
lýsti yfir í viðtali vanþóknun
sinni á því aó rússneskir njósn-
arar væru ávallt gerðir að eins
konar ofurmennum í skáldskap
og kvikmyndum.
Philby stundaði jöfnum
höndum njósnir í þágu Rússa
og Breta, þar til hann fluttist til
Rússlands árið 1963. Hann hef-
ur skrifað bók um njósnaferil
sirin, og sagt er, að hann aki
einum af þeim þremur Rolls
Royces bílum, sem til eru í
Moskvu. Hann mun hafa hagn-
azt um drjúgan skilding, er
hann lék tveimur skjöldum.
í sovézkum njósnasögum eiga
hetjurnar jafnan 1 höggi við
fasista og nasista. Það er afar
fátítt að þeir beiti sér gegn
Bandarikjamönnum. Hetjurnar
eru yfirleitt alrússneskar, og
sovézkir gagnrýnendur hafa
veitzt harkalega að vestrænum
njósnasögum, þar sem svikarar
á borð við Philby fá slæma út-
reið.
Nýlega birtist í Literature
Gazette ritdómur um siðustu
bók John Le Carré, en hún heit-
ir á ensku, Tinker, Tailor, Sold-
ier, Spy. Ritdómurinn var að
langmestu Ieyti til varnar Mold-
vörpunni, sem er svikahrappur-
inn i sögunni, háttsettur maður
i brezku leyniþjónustunni, er
vinnur gegn sinni eigin þjóð, en
er dyggur þjónn stjórnvalda í
Moskvu, alveg eins og Philby.
Gagnrýnandinn, Alexander
Krivitsky, segir beinlinis, að
Moldvarpan og sovézkir njósn-
arar erlendis séu boðberar frið-
ar og réttlætis. „Sorge, Philby,
Ábel og félagar þeirra eru hug-
sjónamenn, sannfærðir marx-
leninislar, er hafa til að bera
djúpstæóan skilning á þjóðfé-
lagslegri framþróun og réttlæti
byltingarinnar. Þeir vinna í
þágu Leníns og verkamanna
um heim allan.“
Það er ef til vill ekki svo
óeðlilegt, að i njósnasögum tak-
ist á góðir menn og vondir, þ.e.
Rússar annars vegar og fjand-
menn þeirra hins vegar. En i
grein i Novi Mir i mai sl. þar
sem fjallað var um sannar
njósnasögur um og eftir sov-
ézka njósnara, var jafnvel geng-
ið svo langt að heimfæra þessa
kenningu upp á sjálfan raun-
veruleikann. Höfundurinn
Vladimir K:rpov, sem sjálfur
hefur stundað njósnir i þágu
heimaiands sins, sagði þar m.a.:
„Hver er munurinn á hetjulund
leyniþjónustumanna okkar og
erlendra njósnara? Hvers
vegna fyllumst við aðdáun á
verkum leyniþjónustumanna
okkar, en fyrirlítum starfsemi
erlendra njósnara? Astæðan er
sú, sovézkir leyniþjónustu-
menn starfa i anda framfara og
alþjóðlegra hagsmuna verka-
fólks. Þeir vinna af hugsjón,
heiðarleika og siðferðisþreki
... En erlendur njósnari vinn-
ur nær alltaf aó því að skaða
hið þróaða sósialiska þjóðfélag
og vinna gegn frelsisbaráttu
verkalýðsins .. . hann hefur
ekki meiri hetjulund en hver
Framhald á bls. 16
Árni Helgason, Stykkishólmi:
Með Baldri um Breiðafjörð
fin hiJ'ii
ð og inn
r um hi
fjörðinn.
flutninga- og
vetrin flytui'
Wm
„P.aldur" er oa-ói flutnings- og farþegaskip
varning frá Reykjavík á þá
staði sem erfiðast eiga upp-
dráttar í þeim efnum vestan-
lands, en á vorin er það áburð-
urinn til bændanna og svo kem-
ur sumarið og þá er feröum
fjölgað og fólk sem vill virki-
lega fá eitthvað fyrir sitt, hvatt
til að nota þessar ferðir, fara
um Breiðafjörðinn þveran og
einnig nokkra úrútdúra inn um
Klakkeyjar. Stoppa lítilsháttar
í Flatey og sfðan á Brjánslæk,
þar sem komin er góð bryggja
og aðstaða til að skipa bílum
um borð hvort sem lágsjávað
eða hásjávað er. Baldur getur
tekið með góðu móti 12 bíla í
hverri ferð fram og fiI baka og
er þetta tilvalið þeim, sem vilja
spara sér að aka hringinn
kringum Breiðafjörð. Enda
nota sér margir þetta.
Eg minnist þess þegar ég kom
hingað til Stykkishólms árið
1942. rak Guðmundur Jónsson
frá Narfevri lítinn flóabát sem
Frá Flatey — Lftið kauptún með fallegum svip.
hafði það hlutverk að sjá
smáhöfnum Dalasýslu fyrir
varningi. Kaupfélag Stykkis-
hólms og Sigurður Agústsson
kaupm. ráku útibú i Dalasýslu
og var verslun Dalamanna að
miklum hluta sótt til Stykkis-
hólms. Einnig voru fastar
ferðir til Flateyjar og Brjáns-
lækjar. Þótt fleytan væri ekki
stór var það undrunarefni hve
farsæl hún var og hversu
Guðmundur var duglegur að
halda uppi þessum ferðum.
Synir Guðmundar vöndust
þessum ferðum með föður sín-
um sem varð til þess að þegar,
Guðmundur lést á besta aldri
1943, tók Lárus upp merkið og
hélt því með dugnaði til dánár-
dægurs að Guðmundur sonur
hans tók við og er nú frarn-
kvæmdarstjóri fyrirtækisins.
Nokkrum sinnurn hefir þetta
fyrirtæki skipt um bát. en sama
nafnið hefir fylgt þeim öllum.
Guðmundur Jónsson hafði
mikla trú á þessu nafni og því
líka að gifta fylgdi nafninu.
Guðmundur verður þeim sem
hann þekktu minnisstæöur.
Hann var foringi í baráttu
verkalýðsfélagsins, hann var
Framhald á bls. 23