Morgunblaðið - 21.07.1976, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIOVIKUDAGUK 21. JUUÍ 1976
27
OLYMPIULÆKNAR
AÐ GLÍMA VIÐ
MEIÐSLI HREINS
HREINN Halldórsson, sem
nefndur hefur verið Stranda-
maðurinn sterki lét það verða
sitt sfðasta verk að setja nýtt
glæsilegt tslandsmet I kúlu-
varpi áður en hann hélt til
Montreal, varpaði 20,24 metra.
Hreinn á nú við litilsháttar
meiðsli að stríða. Þrýstingur á
taugar í upphandlegg veldur
því að hann á erfitt með að
rétta úr handleggnum, en fast-
lega er vonast til að Hreinn
verði búinn að ná sér af meiðsl-
unum þegar hann á að keppa í
kúluvarpinu, en undankeppnin
þar hefst á föstudaginn.
Hreinn fer reglulega til
lækna í Olympiuþorpinu og
„þeim ætti ekki að verða skota-
skuld úr því að lappa upp á
Strandamanninn," sögðu ís-
lenzku frjálsíþróttamennirnir,
þegar blaðamaður Mbl. hitti þá
að máli í Olympiuþorpinu I
gær. Á æfingum hefur Hreinn
kastað 19—19,50 metra þrátt
fyrir meiðslin, en hann þarf að
varpa 19,40 metra til að tryggja
sér sæti í úrslitakeppninni, sem
fram fer á laugardaginn. Allir
vona að Hreinn verði orðinn
góður I handleggnum á föstu-
daginn, því hann er sem kunn-
ugt er okkar helsta von á leik-
unum.
Verður sigurgangan
stöðvuð í kvöld?
HreinnHalldórsson
SEINT ( gærkvöldi og f nótt átti
að keppa til úrslita f fjórum
sundgreinum f Montreal og var
sem fyrr búist við jafnri og
skemmtilegri keppni.
í undanrásunum í gær náðist
ágætur timi. í 100 metra flug-
sundi náðu Austur-Þjóðverjinn
Roger Pyttel og Bandarikja-
maðurinn Gary Hall beztum
tímunum 55,25 og 55,35 sekúnd-
um, en báðir voru nokkuð frá
heimsmeti Mark Spitz í grein-
inni, 54,27.
í 100 metra baksundi kvenna
náði kanadísk stúlka Nancy
Garapick beztum tíma, 1,03,28
minútur. Varð að vonum mikill
fögnuður í Kanada og binda
heimamenn miklar vonir við
þessa 14 ára stúlku.
i 400 metra skriðsundi
kvenna náði Rebecca Herrott
frá Nýja-Sjálandi beztum tíma í
undanrásum, 4,15,71 svo að sjá
má að að óslitin sigurganga
ISLENZKU JUDOMENNIRNIR
ÁNÆGÐIR MEÐ MÓTHERJANA
SEM TfiLVAN ÚTHLUTAÐIÞEIM
.r . . , r , r -
Frá Ágústi I. Jónssyni í
Montreal:
1 DAG var dregið um það hvaða
keppendur lenda saman f 1.
umferð júdókeppninnar á
Úlympíuleikunum. Mæta þeir
Viðar Guðjohnsen og Gfsli
Þorsteinsson Spánverja og
Bandarfkjamanni f 1. umferð,
en keppni f þeirra þyngdar-
flokkum fer fram 27. og 28.
júlf. Nú var f fyrsta skipti not-
uð tölva til að draga saman
keppendur og mælist það mis-
Eitt svindlmál á OL
EITT svindlmál hefur komið
upp á Olympfuleikunum. Rúss-
inn Onischenko var staðinn að
því að hafa rangt við I skylm-
ingum í nútíma fimmtarþraut
og dæmdur frá keppni. Var
hann með einhvers konar út-
búnað í sverði sínu sem hafði
þau áhrif á rafmagnstöflu
skylmingahallarinnar, að hún
gaf Rússanum stig fyrir ekki
neitt. Rússinn var talinn líkleg-
ur til verðlauna í greininni.
jafnlega fyrir meðal júdó-
manna, en Islendingarnir voru
nokkuð ánægðir með þá mót-
herja, sem tölvan úthlutaði
þeim.
Gísli Þorsteinsson keppir í
léttþungavikt og mætir þar
fyrst Bandaríkjamanninum
Martin. Viðar Guðjohnsen mæt-
ir aftur á móti Spánverjanum
Defrutos. íslendingarnir hafa
ekki áður tekist á við þessa
menn, en Eysteinn Þorvalds-
son, formaður Júdósambands
islands, sagði i gær að báðir
þessir andstæðingar væru
nokkuð sterkir, en bæði Viðar
og Gisli ættu að hafa í fullu tré
við þá. — Strákarnir hefðu get-
að verið heppnari, en þeir
hefðu líka getað farið miklu
verr út úr þessum drætti, sagði
Eysteinn. — Það er gott fyrir
þá að vita nú þegar á móti
hverjum þeir lenda, þeir vita
þá að hverju þeir ganga.
Þess má geta i lokin, að 5
norrænir judómenn taka þátt í
Ölympíuleikunum, islending-
arnir tveir, tveir Sviar og einn
Finni.
Vilborg Sverrisdóttir f 400 m skriðsundinu í gær. Símamvnd AP.
VILBORGU TÖKST EKKI
AÐ SETJA MET í 400 M.
Frá Ágústi I. Jónssyni
i Montreal:
VILBORGU Sverrisdóttur
sundkonu úr Hafnarfirði tókst
ekki það, sem hún hafði ætlað
sér ( 400 metra skriðsundinu að
setja nýtt islandsmet. Var Vil-
borg nokkuð frá meti sfnu f
greininni og kom f mark sfðust
f sfnum riðli á tfmanum 4,48,28,
mfnútur, en metið er 4,46,70
mfnútur, sett f 8-landa keppn-
inni f Cardiff á dögunum.
Sigurvegari í riðli Vilborgar
varð Rebecca Parrott frá Aust-
ur-Þýzkalandi, — að sjálfsögðu
á nýju Ölympiumeti. Tími
hennar var 4,15,71 mínútur og
alls syntu 6 stúlkur undir
gamla Ólympiumetinu í grein-
inni, sem var 4,19,04 mínútur.
35 stúlkur tóku þátt I sundinu
og varð Vilborg I 30. sæti.
Hún var ekki ánægð með tim-
ann sem hún fékk, þó svo að
sundið væri allvel útfært. Vil-
borg á eftir að keppa i 200
metra skriðsundinu, sem er
hennar aðalgrein og hefur hún
einbeitt sér að æfingum fyrir
þá sundgrein á undanförnum
vikum.
Bandarikjamanna og Austur-
Þjóðverja í sundinu gæti stöðv-
ast þegar keppt verður til úr-
slita í þessum sundgreinum i
kvöld.
Goodell sigraði
BANDARÍKJAMAÐURINN
Brian Goodell sigraði f úrslit-
um 1500 metra skriðsundsins f
nótt á nýju heimsmeti 15,02,40
mfn., en gamla metið átti hann
sjálfur, 15,06,66. Annar f sund-
inu varð Bobby Hackett,
Bandarfkjunum og þriðji Steve
Holland, Ástralfu.
Sigurvegari f úrslitasundi 400
metra skriðsunds kvenna f nótt
varð Petra Thuamer frá Aust-
ur-Þýzkalandi á nýju heims-
meti 4,09,89 mfn., önnur varð
Shirley Babashoff, Bandarfkj-
unum og þriðja Shannon
Smith, Kanada. Tímí'TItaamer
er nýtt héimsmet.
Aftur fékk
sú litla 10
ÞAÐ ER engum vafa undirorp-
ið, að hin 14 ára gamla
rúmenska stúlka Nadia Coa
Comaneci (sú sem prýddi for-
siðuna hjá okkur í gær) hefur
vakið langmesta athygli allra
keppenda á Ólympíuleikunum.
i sveitakeppninni í fimleikum
hefur hún fengið einkunnina
10 í þremur greinum af fjórum
og er það einsdæmi. Hefur fim-
leikahöllin í Montreal troðfyllst
í hvert skipti sem Nadia er þar
að keppa, en höllin tekur 18
þúsund manns. Þrátt fyrir
þennan stórgóða árangur varð
Rúmenía að láta sér nægja ann-
að sætið í sveitakeppninni, á
eftir Sovétrikjunum, 387,15 stig
á móti 390,35 stigum. Þær sov-
ézku stúlkurnar hafa á að skipa
reyndara liði með þær
Tourischevu, Neilli Kim og
Korbut í broddi fylkingar. En
Nadia litla stendur þeim öllum
framar og er búist við því að
hún sópi til sín gullunum i ein-
staklingskeppninni um næstu
helgi.
Klúbbmeistarar
MEISTARAMÓTUM golfklúbb-
anna lauk um helgina. Þessir
urðu meistarar f stærstu klúbbun-
um:
GR: Ragnar Ólafsson, GA:
Björgvin Þorsteinsson, GS: Jó-
hann Bengdiktsson, NK: Loftur
Ólafsson, GV: Haraldur Július-
«on, GK: Sigurður Thorarensen
og GL: Gunnar Júlíusson.
Nánar seinna.
EINAR TIL KIEL?
HÁLFGERÐ upplausn hefur að
undanförnu verið hjá þýzka
handknattleiksliðinu Ham-
burger SV, en með þvf félagi
hefur Einar Magnússon leikið.
Féll liðið f 2. deild í vor og því
samfara hættu ailflestir leik-
manna þess og sömuleiðis
þjálfari og framkvæmdastjóri.
Einar Magnússon sagði í sam-
tali við Mbl. í gærkvöldi, að
nýir menn væru komnir í stað
þeirra sem hættu, og væru æf-
ingar þegar hafnar. Sagði Einar
að þessi mannskapur væri betri
en hann hefði þorað að vona. —
Hitt er svo annað mál, sagði
Einar, að 1. deildar félagið Kiel
hefði lagt mjög hart að mér að
koma til sín og boðið mér ágæt-
an samning. Eg er að íhuga
þessi mál öll, en eins og er
bendir fleira til þess að ég verði
áfram já Hambufger. Loka-
ákvörðun tek ég ekki fyrr en
eftir 2—3 vikur, sagði Einar.
SKAGAMENN JÖFNUÐU Á SÍÐ-
USTU STUNDU GEGN ÞRÓTTI
ÞRÓTTARAR voru ekki nema 5
mfnútur frá þvf að vinna sinn
fyrsta leik f 1. deild er þeir mættu
Skagamönnum á Laugardalsvell-
inum f gærkvöldi. Þeir leiddu
leikinn frá þvf á 2. mfnútu þegar
þeim tókst að skora og þar til á 85.
mfnútu að Skagamenn loks jöfn-
uðu.
Það var ekki rismikil knatt-
spyrna sem liðin sýndu þótt ekki
færi það á milli mála að Skaga-
menn voru betri aðilinn og verð-
skulduðu sigur. En til þess að
vinna leik þarf að skora mörk og
virðast Skagamenn gjörsamlega
heillum horfnir í þeim efnum.
Þeir leíku á köflum allþokka-
lega úti á vellinum en þegar að
markinu kom hljóp allt í baklás.
Að vísu fengu þeir nokkur dauða-
færi en það dugði þeim ekki.
Þróttarar byrjuðu leikinn vel, þvi
strax á 2. mínútu skoruðu þeir
mark. Þorgeir Þorgeirsson og Jón
Gunnlaugsson spörkuðu að því er
virtist samtimis í knöttinn í vita-
teig Skagamanna og skrúfaðist
hann upp og inn í markið án þess
að Davíð gæti nokkrum vörnum
við komið. Þróttarar léku allvel
fyrstu 20 minútur leiksins en eft-
ir það fóru Skagamenn að síga á
og náðu oft á tiðum all þokkaleg-
um leik, en allt rann út i sandinn
þegar að markinu kom. Á 35. mín-
útu fékk Teitur gullið tækifæri til
að jafna, er Jóni markverði Þrótt-
ar mistókst útspark, en skot Teits
fór i stöng og þaðan fór krtöttur-
inn í fangið á Jóni, þar sem hann
lá á vellinum. Á næstu mfnútum
FYRIR skömmu setti Guðmundur
Ólafsson SH nýtt islandsmet í 400
metra bringusundi karla á móti í
Arósum í Danmörku. Synti Guð-
mundur á 5,32,8 mínútum, en
fengu Karl og Pétur báðir færi,
sem þeim tókst ekki að nýta.
Síðari hálfleikur var að mestu
Skagamanna, en broddinn i sókn-
ina vantaði sem fyrr. Það var ekki
fyrr en á 85. mínútu að Sigþóri
Ómarssyni tókst að jafna með
skoti beint úr aukaspyrnu af 20
metra færi.
Dómari var Hannes Þ. Sigurðs-
son, sem nú dæmdi sinn fyrsta
leik í deildinni í sumar, og gerði
það með ágætum.
H.dan.
Einkunnir leikmanna og staðan
í 1. deild birtist á morgun.
gamla metið var 5,34,1 minúta.
Það met átti Leiknir Jónsson Ár-
manni, sett 1971. Guðmundur hef-
ur að undanförnu æft og keppt í
Danmörku.
Nýtt met í 400 m. bringusundi