Morgunblaðið - 21.07.1976, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 21.07.1976, Blaðsíða 22
22 MORíIUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDACUR 21. JÚLI 1976 Lögreglumennirnir ósigrandi Afar spennandi og viðburðarík bandarísk sakamáfamynd byggð á sonnum atburðum. Aðalhlutverkín leika: Ron Leibman — David Selby Leikstjóri. Gordon Parks Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Þeysandi þrenning Spennandi og fjörug ný banda- rísk litmynd, um djarfa ökukappa í ..tryllitæki sínu og furðuleg ævmtýri þeirra. NICK NOLET DONJOHNSON ROBIN MATTSON íslenskur texti Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9 og 11 Skuldabréf fasteignatryggð og spariskírteini til sölu. Miðstöð verðbréfavið- skipta er hjá okkur. Fyrirgreiðslu- skrifstofan Fasteigna og verð- bréfasala Vesturgötu 1 7 sími 16223 Þorleifur Guðmundsson heimasimi 12469. TONABIO Sími 31182 Þrumufleygur og Léttfeti (Thunderbolt and Lightfoot) CLINT EASTWOQD HAS EXACTLY SEVEN MINUTES TO GET RICH QUICK! Óvenjuleg, ný bandarísk mynd, með CLINT EASTWOOD i aðal- hlutverki. Myndin segir frá nokkrum ræningjum, sem nota karftmikil stríðsvopn við að sprengja upp peningaskápa. Leikstjóri: Mikael Cimino Aðalhlutverk: Clint Eastwood Jeff Bridges George Kennedy Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. Verðlaunakvikmyndin Svarta gullið (Oklahoma Crude) íslenzkur texti. Afar spennandi og skemmtileg og mjog vel gerð og leikin ný amerísk verðlaunakvikmynd i lit- um. Leikstjóri: Stanley Kramer. Aðalhlutverk: George C. Scott, Faye Dunaway, John Mills, Jack Palance. Sýnd kl. 6, 8 og 1 0. Bonnuð innan-1 2 ára. Bifreiðaeigendur Eigum fyrirliggjandi frá DUALMATIC í Banda- ríkjunum: Driflokur Varahjólshettur Bensínbrúsahettur Tökur innan á blæjuhurðir Tilsniðin gólfteppi í Bronco, Blazer og Scout Hjóibogahlífar Varahjóls- og bensínbrúsagrindur Væntanlegt á næstunni: Blæjuhús Stýrisdemparar Tökum að okkur að sérpanta varahluti í vinnu- vélar og vörubifreiðar. Velavangur h.f. Hamraborg 7 — norðurhlið Kópavogi — sími 42233. Myndin sem beðið hefur verið eftir. Chinatown Heimsfræg amerísk litmynd, tekm í Panavision.Leikstjóri: Roman Polanski. Aðalhlutverk: Jack Nicholson Fay Dunaway Sýnd kl 5 og 9 íslenskur texti Bönnuð bornum. AUGLÝSINGASIMINN ER: 22480 ÍSLENZKUR TEXTI Fjöldamorðinginn LEPKE From Warner Bros O A Warner Commumcalions C’ompany Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný, bandarísk kvik- mynd í litum og Panavision. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lokað vegna sumarleyfa Lokað verður vegna sumarleyfa frá og með 29. júlí — 9. ágúst. Steypustöð Suðurlands H.F. Se/fossi. Æskulvðsmót á Norðurlandi Hið árlega æskulýðsmót Æ.S.K. verður haldið að Vest- mannsvatm í S.-Þing dagana 23. — 25 júlí n k Dagskrá verður að vanda fjölbreytt og verður milli þess, sem þátttakendur safnast saman til helgistunda, skvett úr klaufum þ.e. farið í íþróttir, gönguferðir og fleira i þeim dúr Mótið verður sett kl. 20.30 föstudaginn 23 júlí og lýkur um 1 7.00 sunnudaginn 25. júlí Mót þessi hafa verið haldin undanfarin ár og hefur fjöldi þátttakenda verið á annað hundrað Þátttakendur búa í tjöldum og er góð aðstaða á mótssvæðinu svo sem íþróttaaðstaða og því um líkt Yfirskrift mótsins að þessu sinni er: Jesús Kristur — frelsari minn og munu stundir og umræðu- -hópar einkennast af umræðu um hina aðskiljanlegustu þætti þess máls. Að öðru leyti er dagskrá eftirfarandi: Föstud. 23. júli: Laugard. 24. júlí: Sunnud. 25. júlí: Mótssetning Helgistund Helgistund íþróttakeppni Fánahylling Bibliulestur Umræðuhópar Kvöldvaka Helgistund Varðeldur Guðsþjónusta í Grenjaðar- staðarkirkju íþróttir Mótsslit Aðstandendur mótsins eru Æskulýðssamband kirkjunnar í Hólastifti Þeir, sem fram koma og sjá um dagskrá, eru unglingar úr æskulýðsfélögunum auk starfsliðs sumar- búðanna. Allir unglingar frá fermingaraldri eru velkomn- ir Þátttökugjald er 400 kr Farnar verða sameiginlegar ferðir frá stærstu bæjum á norðurlandi og vilja aðstandendur mótsins hvetja þá sem áhuga hafa á að taka þátt í mótshaldinu að setja sig í samband við starfsfólk sumarbúðanna við Vestmanns- vatn Siminn er 96-43553. Paradísaróvætturinn Afar spennandi og skemmtileg ný bandarisk ..hryllings-músik" litmynd, sem viða hefur fengið viðurkenningu sem besta mynd sinnar tegundar. Leikstjóri og höfundur handrits BRIAN DE PALMA. Aðalhlutverkið og höfundur tón- listar PAUL WILLIAMS. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýningar Simi 32075 Dýrin í sveitinni (Charlottes Web) A humble radiant terrific movie. Paramount Pictufes Presents A Hanna- Barbera- SaQittarius Production Ný bandarísk teiknimynd fram- leidd af Hanna og Barbera, þeim er skópu FLINTSTONES. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KARATE-BOXARINN Hörkuspennandi klnversk Karatemynd: í litum með ensku tali og íslenzkum texta Endursýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 1 6. ára. Allt ( Óðali. Ó8al opiSallan daginn og öll kvöld. Ó8al v/Austurvötl AUGI.VSfNGASÍMINN ER: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.