Morgunblaðið - 07.08.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.08.1976, Blaðsíða 6
6 \ FRÁ HÖFNINNI í DAG er laugardagurinn 7. ágúst, 220. dagur ársins 1976. Árdegisflóð i Reykja- vík er kl. 04.14 og siðdegis flóð kl. 16 45. Sólarupprás i Reykjavik er kl. 04.53 og sólarlag kl. 22.11. Á Akur- eyri er sólarupprás kl. 04.24 og sólarlag kl. 22.09. Tunglið er i suðri i Reykjavtk kl. 23.49. (Islandsalmanakið). EN jsrael frelsast fyrir Drottin eilífri frelsun; Þér skuluð eigi verða til skammar né til háðungar að eilffu. (Jes. 45,1 7). KROSSGATA _ „ ~2 ■■13 ZMLZm- 15 16 ■ ■ 11 n Lárétt: 1. stara S. álasa 7. óða 9. 2 eins 10. skyrta 12. samhlj. 13. 3 eins 14. Ifkir 15. heitis 17. fréttast. Lóðrétt: 2. belti 3. komast 4. hreingerning 6. braka 8. dýr 9. for 11. mynt 14. ósjaldan 16. 2 eins. Lausn á sfðustu Lárétt: 1. strfða 5. óma 6. at 9. rennur 11. kl. 12. dáð 13. öa 14. nár 16. ór 17. unnin Lóðrétt 1. sparkinu 2. ró 3. fmynda 4. ða 7. tel 8. urðar 10. uá 13. örn 15. án 16. ón. Þessi skip áttu leið um Reykjavíkurhöfn í gær og fyrradag. I fyrradag fór Dfsarfell á ströndina og togarinn Narfi á veiðar. Mánafoss fór í ferð til út- landa. Stapafell á strönd- ina og skemmtiferðaskipið Europe fór úr höfninni. Þá kom Selfoss af ströndinni. í fyrrinótt komu Hrönn ogEngey af veiðum, og Kyndill kom af ströndinni. í gær áttu Kljáfoss og Sel- foss væntanlega að fara úr höfninni og einnig banda- ríska borskipið Clomar Callenger. Hekla og Bæjar- foss voru væntanleg í gær- kvöld og Kyndill átti væntanlega að fara á ströndina. ást er. ... að velja alltaf ódýr- ustu réttina. TM Reg U.S. Pai.Ofl -All rlghls reserved 1976 by Los Angoles Tirnes 62 ARNAD HEILLA 1 dag verða gefin saman i Bústaðakirkju Þórstfna Þorsteinsdóttir og Suleiman Tamini. Heimili þeirra er að Teigagerði 3. I dag giftir sr. Ólafur Skúlason í Dómkirkjunni Ingu Ingólfsdóttur, Hlyn- gerði 6 og Gunnlaug Guðmundsson, Hvassaleiti 46. Heimili þeirra verður að Hlyngerði 6. í dag verða gefin saman í hjónaband i Bústaðakirkju Elín A. Sveinsdóttir, Háa- leitisbraut 42 og Garðar Björgvinsson, Giljalandi 27, Heimili þeirra verður að Alþýðuskólanum Eiðum. SEXTUGIR eru i dag, laugardag, tvíburabræðurnir Þórarinn Hallbjörnsson matsveinn, Vesturgötu 50a, Rvk, og Sigurjón Hallbjörnsson símamaður, Sörlaskjóli 82, Rvk. Þeir verða að heiman. Skattstjórinn í Reykjavík: SKATTAVINNAN ER AÐ VERÐA ÁLÍKA FLÓKINN ÚTREIKNINGUR OG LENDINGIN A MARS! í dag verða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju Maren Jakobsdóttir og Benjamfn Kjartansson. Heimili þeirra er að Kleppsvegi 73. 1 dag laugardag, gefur sr. Bjarni Sigurðsson saman í hjónaband í Lágafells- kirkju Björgu Kristfnu Kristjánsdóttur Holtsgötu 23, Rvk„ og Bjarna Snæbjörn Jónsson, Reykjum, Mosfellssveit. Heimili þeirra verður að Sólvallagötu 48. 60 ára er f dag, laugardag, Óskar Þórarinsson skip- stjóri, Aðalstræti 32, ísafirði. Hann er að heiman í dag. Bara aSeins að tékka á því hvort útreikningarnir eru ekki réttir hjá mér, góði!! Þann 5. 6. gaf sr. Sigurður Haukur Guðjónsson saman í hjónaband f Langholts- kirkju Hrafnhildi G. Sig- urðardóttur og Gfsla Páls- son. Heimili þeirra verður að irabakka 32, Rvk. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mundars.) | ÁHEIT OG GJAFIR j Rauöa krossi íslands hefur borizt gjöf frá 3 stúlkum frá Hellissandi. Þær héldu hlutaveltu og vörðu ágóðanum, 1550.— kr. til styrktar Rauða krossinum. Stúlkurnar heita: Ásthild- ur Kristjánsdóttir, Margrét Björnsdóttir og Hrönn Vig- fúsdóttir. HÁALEITISHVEBFI: Álftamýrarskóli, miðvikud. kl. DAGANA frá og með 6.—12. ágúst er kvöld- og helgar- þjónusta apótekanna í borginni sem hér segir: I Garðs Apóteki, en auk þess er Lyfjabúðin Iðunn opin til kl. 22.00 ÖU kvöld, nema sunnudag. — Slysavarðstofan í BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sími 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náíst f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f símsvara 18888. —Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands I Heilsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. SJUKRAHÚS HEIMSÓKNARTlMAR Borgarspftalinn.Mánu- daga — föstudagakl. 18.30—19.30, laúgardaga —suonu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30— 19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælíð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alia daga kl. 15—17. Landspftalinn: AHa daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — SÓIvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30— 20. C n r lil BORG ARBÖKASAFN OUrlM REYKJAVlKUR: AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Opið: mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga 9—16. BtJSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 16—19. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKIN IIEIM, Sólheimasafni, sfmi 36814 kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum eftir Jóhannes S. Kjarval er opin aila daga nema mánudaga kl. 16.—22. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alia daga riema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 sfðdegis. FARAND- BÓKASÖFN. Afgreiðsla f Þingh. 29A. Bókakassar lánað- ir skipum. heilsuhælum og stofnunum. Sfmi 12308. Engin barnadeild opin lengur en til kl. 19. BÓKABtLAR. Bækistöð í Bústaðasafni. ÁRBÆJARHVERFI: Verzl. Rofabæ 39. þriðjud. kl 1.30— 3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 7.00—9.00 Verzl. Rofabæ 7—9, þriðjud. kl. 3.30—6.00. — BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimintud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. — 1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háalcítisbraut mánud. kl. 4.30.—6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30.—2.30. — HOLT —HLlÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30.—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30_6.00. _ LAUG ARNESH VERFI: Dalbrau t /Kleppsvegur, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. — AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN opið klukkan 13—18 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi .— leið 10. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1.30—4 sfðd. alla daga nema mánudaga. — NÁTTURUGRIPASAFN- IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og iaugard. kl. 13.30— 16. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT ar alia virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. í Mbl. fyrir 50 árum Margir Reykvfkingar hafa enga hugmynd um, hve orð- ið „sumarfrf4* lætur ein- kennilega f eyrum þeirra manna, sem alið hafa allan aldur sinn við kjör sveita- búskaparins. Að eiga frí — um háslátt- inn, um hábjargræðistfm- ann er þeim óviðfelldið. Margur sveitabóndinn hugsar sem svo, að sá maður, sem leyfir sér að sitja auðum höndum um sláttinn, hann hljóti að vera mesta land- eyða. Hafi hann ekkert fyrir stafni á sumrin, má geta þess nærri, að hann gerir ekki mikið á veturna. GENGISSKRANING NR. 146—6. ágúst 1976. Eining Kl. 12.0« Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 184,00 185,00* 1 Sterlingspund 329,80 330,80* 1 Kanadadollar 186,80 187,30* 100 Danskar krónur 3027,45 3035,70 100 Norskar krónur 3336,20 3354,20* 100 Sænskarkrónur 4160,70 4172,00* 100 Finnsk mörk 4755,00 4767,90 100 Franskfr frankar 3705,60 3715,70* 100 Belg. frankar 469,80 471,10* 100 Svissn. frankar 7433,30 7453,40* 100 Gyllinl 6835,70 6854,20* 100 V.-Þýzk mörk 7260,00 7279,70* 100 Lfrur 22,08 22,14* 100 Austurr. Seh. 1021,90 1024,60* 100 Escudos 591.25 592,85 100 Pesetar 269.60 270,30* 100 Yen 63,00 63,16* * Breytlng frá sléustu skránlngu. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.