Morgunblaðið - 07.08.1976, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 07.08.1976, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. AGÚST 1976 GAMLA BIO Sími 11475 Ovættur næturinnar (Night of the Lepus) STUART JANET RORY WHITMAN LEIGH CALHOUN Afarspennandi og hrollverkjandi, ný bandarísk kvikmynd í litum. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 1 4 ára. Táknmál ástarinnar Hin fræga sænska kynlifsmynd í litum — Mest umtalaða kvik- mynd, sem sýnd hefur verið hér á landi. íslenzkur texti. Bönnuð innan 1 6 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1 15. TÓNABÍÓ Sími31182 Mr. Majestyk Hc didn’t want to be a hero... until JjC'' the day they V pushed him ^ M too far. CHARLES BROHSOH MR. MAJESTYh Spennandi, ný mynd, sem gerist í Suðurríkjum Bandaríkjanna. Myndin fjallar um melónubónda, sem á í erfiðleikum með að ná inn uppskeru sinni vegna ágengni leigumorðingja. Leikstjóri: Richard Fleischer Aðalhlutverk: Charles Bronson, Al Lettieri, Linda Cristal Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Sýnd kl 5, 7 og 9. SlMl 18936 Síðasta sendiferðin (The Last Detail) Islenzkur texti Frábærlega vel gerð og leikin ný amerísk úrvalskvikmynd Leik- stjóri Hal Ashby. Aðalhlutverk: leikur hinn stórkostlegi Jack Nicholson sem fékk Óskarsverð- laun fyrir bezta leik í kvikmynd árið 1975. Otis Yong, Randy Zuaid. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 1 0 Bönnuð innan 1 2 ára Lindarbær — Gömlu dansarnir í KVÖLD KL. 9 — 2. Hljómsveit Rúts Kr. Hannessonar, söngvari Jakob Jónsson. Miðasala kl. 5.15—6. Sími 21971. GÖMLUDANSA KLÚBBURINN Kappreidar Haróar verða á Skeiðvelli félagsins við Arnarhamar, /augardaginn 14. ágúst og hefjast kl. 2. Keppt verður í: 250 m skeiði, 250 m ung- hrossahlaupi, 300 m stökki, 400 m stökki, E góðhestar A og B flokkur. Gæðingakeppni barna Ifj og unglinga. Þátttaka tilkynnist fyrir mánudags- Íkvöld 9. ágúst í síma 662 1 1 eða 66464. Stjórnin. Handtökusveitin "Posse” begins like most Westerns. It ends like none of them. KIRK BRUCE DOUGLAS DERN Æsispennandi lærdómsrik amer- isk litmynd, úr villta Vestrinu tekin í Panavision, gerð undir stjórn Kirks Douglas, sem einnig er framleiðandinn Aðalhlutverk: Kirk Douglas Bruce Dern Bo Hopkins (slenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Síðasta sýningarhelgi Danskur lýdháskóli (35 km. fyrir noróan Kaupmannahrtfn) meó sór- staka námshópa í Noróur-Evrópskum málefnum, utanríkismálum nu. fim- leikakennaramenntun. Ný námsáætlun meó mörKum val- Kreinum 4—8 mánaóa frá september, 6 mánaóa frá nóvember ok 4 mánaóa frá janúar. Hriní»ió cóa skrifió eftir námsáætlun tii - Eorstander Sv. Erik Bjerre. tlf. 03-268700, 3400 Hilleröd. CH= GRUNDTVIGS H0JSKOLE FREDERIKSBORG íslenzkur texti Æðisleg nótt með Jackie (La moutarde me monte au nez) Sáer han \ her igen- “den neje lyse’1 -denne gang i en fantastisS festlig og forrggenúe faroe Mk _ #----.JWJ VilDF NAl'mcL MCKÍi; (la moutðrúe me monte au nez) «j PIERRE RICHARD 0ANE BIRKIN Sprenghlægileg og víðfræg, ný frönsk gamanntynd i litum. Aðalhlutverk: PIERRE RICHARD (Einn vinsælasti gamanleikari Frakklands) JANE BIRKIN (ein vinsælasta leikkona Frakk- lands) Blaðaummæli: Prýðileg gamanmynd, sem á fáa sína lika. Hér gefst tækifærið til að hlæja innilega — eða réttara sagt: Maður fær hvert hlátrakast- ið á fætur öðru. Maður verður að sjá Pierre Richard aftur. Film-Nytt 7.6. '76. GAMANMYND í SÉRFLOKKI SEM ALLIR ÆTTU AO SJÁ. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SNOGH0J Nordisk folkehöjskole (v/ Litlabeltisbrúna) 6 mánaða námskelð frá 1 / 1 1 Sendið eftir bæklingi. DK 7000 Frederica, Danmark, simi 05-952219 Jakob Krögholt. “One of the Best Movies of 1974!’ —Gene Shalit, NBC-TV Sb 'HARRr&TONIO" Ákaflega skemmtileg og hressi- leg ný bandarísk gamanmynd, er segir frá ævintýrum sem Harry og kötturinn hans Tonto lenda i á ferð sinni yfir þver Bandarikin. Leikstjóri Paul Mazursky Aðalhlutverk: ART CARNEY, sem hlaut Oscarsverðlaunin, í april 1975 fyrir hlutverk þetta sem besti leikari ársins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS B I O Sími 32075 DETROIT 90000 Stenharde pansere der skyder nden varsel Ný hörkuspennandi bandarisk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Alex Rocco Haris Rhodes og Vonetta MacGee. íslenzkur texti. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.