Morgunblaðið - 07.08.1976, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 7. ÁGUST 1976
27
Ellefu lið keppa um
íslandsmeistaratitilinn
Sovézka fþróttafólkið sem keppir á meistaramótinu; Fra vinstri: A. Fedotkine, P.
Keowich, þjálfari, L. Khmelevskaia, V. Podoliako og V. Boiko.
ALLS taka 11 lið þátt ( meistara-
móti karla f útimótinu ( hand-
knattleik sem hefst nú um helg-
ina, og eru það öllu fleiri (ið en
verið hefur að undanförnu. Er
þar um að ræða öll 1. deildar
liðin, 2. deildar lið KR og
Armanns og 3. deildar lið HK.
Að venju er þátttökuliðunum
skipt í tvo riðla, þar sem allir
leika við einn og einn við alla.
Sigurvegarar í riðlunum keppa
síðan til úrslita um Islands-
meistaratitilinn. Dregið hefur
Búizt við harðri baráttu í
flestum greinum
EINS OG skýrt var frá I Morgunblað
inu í gær keppa fjórir sovézkir frjáls-
Iþróttamenn á Meistaramóti íslands
í frjálsum íþróttum sem hefst á Laug
ardalsvellinum i dag, þrír karlmenn
og ein kona. Þótt fólk þetta sé ef til
vill ekki í röð allra fremstu í heima
landi sínu, verður það sennilega okk-
ar fólki yfirsterkara i keppninni,
a.m.k. hefur það náð betri árangri en
það i keppnisgreinum sínum, og sum
miklu betri. Enginn er þó i eins
miklum sérflokki og konan sem
keppir i kringlukasti og kúluvarpi,
þar sem hún hefur kastað kringlunni
63,85 metra — nærri 30 metrum
lengra en íslandsmetið er og kúlunni
15,80 metra eða vel á fjórða metra
lengra en íslandsmetið.
Aðrir sovézku keppendurnir eru V
Podoliako sem keppa mun i 800 og
1 500 metra hlaupi, A Fedotkine sem
keppir í 1 500 metra hlaupi og senni-
lega 5000 metra hlaupi og V Boiko
sem keppir í stangarstökki Vitað er að
Podoliako hefur hlaupið 800 metra í
hlaup i ár á 1 47,4 mín , A Fedotkine
hefur hlaupið 3000 metra hlaup á
7:52,4 mín og V Boiko hefur stokkið
5,45 metra i stangarstökki
En þótt búast megi við að sovézka
íþróttafólkið verði öruggir sigurvegarar
i þeim greinum sem það keppir i er
eins víst að hörð barátta verður i mörg-
'um greinum milli íslendinganna Flest
bezta frjálsíþróttafólk landsins verður
meðal keppenda, og m.a. allir Ólym-
píufararnir Verður fróðlegt að sjá
hvernig þeim vegnar i baráttunni við
þá er heima sátu
Timaseðill keppninnar i dag og á
morgun er þannig, en í sviga er fjöldi
skráðra keppenda í viðkomandi grein-
um:
Laugardagur:
Kl 1 4 00 400 metra grindahlaup (6)
Kl 14.00
Kl
Kl
Kl
Kl.
(6)
Kf
Kl
14 15
14 00
14.1 5
14 30
Kúluvarp (5)
Hástökk kvenna (8)
Spjótkast kvenna (10)
200 metra hlaup karla (1 2)
200 metra hlaup kvenna
5000 metra hlaup (7)
Kúluvarp kvenn'a (10)
Hástökk karla (7)
Langstökk karla (11)
Spjótkast karla (1 0)
metra grindahlapu
14.40.
14 40
Kl 14 50
Kl 15 00
Kl 15 00
Kl. 15.15: 100
kvenna (6)
Kl 1 5 25 800 metra hlaup karla (1 3)
Kl 15 45 800 metra hlaup kvenna
(12)
Kl 15 55: 4x100 metra boðhlaup
kvenna (6)
Sunnudagur
Kl 1 3 00: Stangarstökk (1 0)
Kl 13.00: Sleggjukast (3)
Kl 14 00: 100 metra hlaup kvenna
(6)
Kl 14 00: Þristökk (6)
Kl 1 4 00 Kringlukast karla (6)
Kl 14 05: 1 00 metra hlaup karla (1 2)
Kl 14.20: 1500 metra hlaup kvenna
(6)
Kl 14.35 1500 metra hlaup karla
(16)
Kl 14 50 400 metra hlaup kvenna
(9)
Langstökk kvenna (1 2)
1 10 metra grindhlaup (5)
Kringlukast kvenna (9)
400 metra hlaup karla (12)
4x400 metra boðhlaup
Kl 1 5 00
Kl. 1 5 .20
Kl 1 5 20
Kl. 1 5.35
Kl 16.05:
kvenna (3)
Kl 16 15:
karla (5)
verið í riðlana og verða þeir þann-
ig skipaðir: A-riðill: Haukar, Vík-
ingur, Fram, Grótta, ÍR, og HK.
B-riðill: Ármann, FH, KR, Valur
og Þróttur.
Leikirnir sem fram fara nú um
heigina og á mánudaginn eru eft-
irtaldir.
Laugardagur:
A-riðill: Fram —Grótta
A-riðill: Víkingur — ÍR
B-riðill: KR — Valur
A-riðiIl: Haukar — HK
Sunnudagur
B-riðilI: FH —Grótta
A-riðill: Haukar — Víkingur
A-riðill: IR — Fram
A-riðill: HK Grótta
Mánudagur
B-riðill: Ármann — FH
B-riðill: Þróttur — KR
A-riðill: Fram — Haukar
Keppni hefst kl. 13.00 á laugar-
dag og sunnudag og kl. 18.00 á
mánudag. Leikið verður við Aust-
urbæjarskólann í Reykjavík og er
það handknattleiksdeild IR sem
sér um framkvæmd mótsins.
4x400 metra boðhlaup
AUKASYNING
VEGNA mikillar aðsóknar að súning-
um sovézka fimleikafólksins hefur
verið ákveðið að hafa eina aukasýn-
ingu. Verður hún i dag klukkan 18 i
Laugardalshóllinni. Miðasala hefst i
Laugardalsholl klukkan 15. Þess má
geta, að fimleikadrottninginNelli
Kim hefur náð sér af þeim veikind-
um, sem hrjáðu hana á fyrstu sýn
ingunum og mun hún sýna fulla
dagskrá i dag.k
\
/
Upp og niður hjá
spilurunum á EM
hér ekki skemur en tvær vikur.
Hvað umgengni fólksins
varðar sagði Kristján að hér
væri alltaf um fyrirmyndarfólk
að ræða, snyrtimennska þess og
prúðmennska gerði vörzlustarf-
ið sérlega ánægjulegt.
— Vestfirðingar
Framhald af bls. 2
Jóhann Eyjólfsson 564.453
Hólmavík:
Sigurður K. Pétursson 1.526.544
Ingimundur Guðmundsson
808.977
Þingeyri:
Jens A. Guðmundsson læknir
1.741.388
Kjartan Bjarnason 1.308.558
Flateyri:
Einar Oddur Kristjánsson fram-
kvæmdastjóri 1.624.802
Hjörtur Jónsson bakarameistari
1.296.208
Suðureyri:
Guðlaugur Arnaldsson rafvirkja-
meistari 983.424
Bernigh Andreasen vélstjóri
968.190
Súðavík:
Grétar Kristjánsson skipstjóri
1.667.880
Börkur Akason framkvæmda-
stjóri 1.410.729
Patreksfjörður:
Tómas Zoega læknir 1.403.888
Ari Jöhannesson læknir 1.191.197
Hæstu gjöld félaga eru:
Norðurtangi hf., ísafirði,
21.047.544
Ishúsfélag Isfirðinga 16.089.860
Ishúsfélag Bolungarvíkur
13.168.575
Hjálmur hf., Flateyri, 10.466.923.
Heildarálagning söluskatts og
sölugjaids á Vestfjörðum 1975
voru krónur 440.614.361. Kaupfé-
lag Ísfirðinga greiðir hæst sölu-
gjald, alls krónur 43.047.458.
ÞRJÁR umferðir voru spilaðar i
gær á Evrópumeistaramóti ungl-
inga í bridge í Svíþjóð. Gekk ís-
lenzku sveitinni misjafnlega vel,
vann einn leik, gerði eitt jafntefli
og tapaði einum leik. Er sveitin
nú i 13. sæti með 131 stig, en
Hollendingar eru efstir með 205
stig. I öðru sæti eru Austurrlkis-
menn með 201 stig og Svíar eru
þriðju með 193 stig. Mótinu lýkur
( dag og spila tslendingar við
Belga og Spánverja.
1 fyrsta leiknum var leikið gegn
Portúgölum og urðu úrslit þau að
sveitirnar skildu jafnar, 10:10.
Síðan náði íslenzku spilararnir að
sigra Frakka 17:3, en í lokaum-
LAUNAMAL starfsmanna sjón-
varpsins hafa verið mjög til um-
ræðu að undanförnu. Kjaranefnd
hefur sent frá sér úrskurð um
málið, en nú hefur stjórn og
launamálanefnd Starfsmanna-
félags sjónvarpsins f jallað um úr-
skurðinn og mótmælir honum
harðlega.
I fréttatilkynningu, sem Starfs-
mannafélagið hefur sent frá sér,
segir að í úrskurðinum sé horft
framhjá því, að launakjör ríkis-
starfsmanna eru orðin langtum
lakari en á frjálsum vinnumark-
aði. Þá segir að vinnubrögð við
ferð dagsins tapaði íslenzka sveit-
in fyrir Austurriki, 1:19.
Á miðvikudaginn var ekki spil-
að í Evrópumótinu, en þá fór
fram aukakeppni í tvímenning og
einu skilyrðin til þátttöku fyrir
keppendur voru þau að engir
tveir frá sömu þjóð spiluðu sam-
an. Nokkrir íslenzku spilaranna
tóku þátt í þessu móti og sigur-
vegarar urðu Jón Baldursson og
ungur maður frá Israel, Gilkis að
nafni. Þeir náðu 1097 stigum, en
meðalskor var870 stig. Þótti
mönnum það í frásögur færandi
að þeir tveir einstaklingar sem
bezt stóðu sig gátu ekki talað sam-
an, en hvorugur talaði annað en
móður mál sitt.
samningagerð hafi mótazt af
algjörri vanþekkingu á allri starf-
semi sjónvarpsins og þeim störf-
um, sem þar eru innt af hendi, og
úrskurður kjaranefndar einkenn-
ist af algjörum handahófsvinnu-
brögðum.
Stjórn Starfsmannafélagsins og
launamálanefnd hafa óskað eftir
samningaviðræðum við fjármála-
ráðuneytið, en ef kröfur félagsins
ná ekki fram að ganga þykir aug-
ljóst að starfsmenn sjónvarpsins
verði að beita öðrum aðferðum en
gert hefur verið til þessa, til að ná
rétti sínum.
Eins og mönnum er kunnugt
hafa margir reyndustu starfs-
menn sjónvarpsins nú þegar sagt
upp störfum. Á þetta benda
stjórnin og launamálanefndin og
telja þetta hafa veruleg óheilla-
áhrif á alla starfsemi sjónvarps-
ins i næstu framtíð.
EF ÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁEftÞAÐÍ
MORGUNBLÁÐINU
Sjónvarpsmenn mótmæla
úrskurði kjaranefndar
K i m
JÓN Þ. ÞÓR
Tveir banda-
rískir sigrar
í 5. umferð
Övæntustu úrslit millisvæða-
mótsins ( Leningrad 1973 voru
vafalaust, að Bandarikjamann-
inum R. Byrne tókzt að komast í
áskorendakeppnina. Byrne er
meðal þátttakenda i Biel og hef-
ur staðið sig með 4g*tum, á
enn góða möguleika á að kom-
ast áfram. 1 5. umferð i Biel
vann hann góðan sigur yfir
Kúbumanninum Diaz:
Hv(tt: Diaz
Svart: R. Byrne
Sikileyjarvörn
1. e4 — c5, Rf3 — d6, 3. d4 —
cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 —
a6, 6. Be2 — e5, 7. Rb3 — Be7,
8. f4 — 0-0, 9. 0-0 — 65, 10. a3 —
Rbd7, 11. Del — Bb7, 12. Bf3
— Hc8, 13. Khl — Kh8, 14. f5
— Rb6, 15. Ra5 — Ba8, 16. Bg6
— Ra4!, 17. Rxa4 — bxa4, 18.
Hcl — Hc5, 19. Bd2 — d5, 20.
exd5 — e4, 21. Bxe4 — Rxe4,
22. Dxe4 — Hxd5, 23. Bb4 —
Bxb4, 24. Dxb4 — Hb5, 25.
Hfdl — Bxg2+, 26. Kgl — Bd5
og hvftur gafst upp.
Og landi Byrne, Rogoff, hef-
ur einnig staðið sig bærilega. I
5. umferðinni lagði hann tékk-
neska stórmeistarann Jan
Smejkal að velli eftir miklar
sviptingar:
Hvftt: Rogoff
Svart: Smejkal
Enskur leikur
1. c4 — Rf6, 2. Rc3 — c5, 3. g3
— g6, 4. Bg2 — Bg7, 5. e3 — 0-0,
6. Rge2 — Rc6, 7. 0-0 — d6, 8.
d4 — cxd4, 9. exd4 — Bf5, 10.
h3 — h5, 11. Bg5 — Dd7, 12.
Kh2 — e5, 13. d5 — Rd4, 14.
Rxd4 — exd4 15. Rb5 — Hfc8,
16. Hcl — Rh7, 17. Bf4 — g5,
18. Bd2 — a6, 19. Ra3 — g4, 20.
hxg4 — hxg4, 21. b4 — Bd3, 22.
Hel — Df5, 23. Kgl — Bf6, 24.
c5 — Rg5, 25. Bxg5 — Bxg5, 26.
Rc4 — Hd8, 27. Rxd6 — Hxd6,
28. cxd6 — Bxcl, 29. Dxcl —
Hc8, 30. Dd2 — Kh7, 31. d7 —
Hd8, 32. He7 — Kg6, 3?. d6 —
Kf6, 34. Dh6+ — Dg6, 35. Dh4 +
— Kg7, 36. He8 og svartur gaf.
Þeir Bent Larsen og Mikhail
Tal eru ekki vanir að taka hvor
á öðrum með silkihönzkum.
Viðureign þeirra i 5. umferð í
Biel var þó með rólegasta móti,
en engu að síður skemmtileg.
Hvftt: Tal
Svart: Larsen
Spænskurleikur
1. e4 — e5, 2. Rf3 — Rc6, 3. Bb5
— a6, 4. Ba4 — Rf6, 5. 0—0 —
Be7, 6. Hel — b5, 7. Bb3 — d6,
8. c3 — 0—0, 9. h3 — Ra5, 10.
Bc2 — c5, 11. d4 — Rd7, 12.
Rbd2 — cxd4, 13. cxd4 — Rc6,
14. Rb3 — a5, 15. Be3 — a4, 16.
Rcl — hér bauð Larsen jafn-
tefli sem Tal hafnaði. — exd4,
17. Rxd4 — Rxd4, 18. Bxd4 —
Bf6, 19. Re2 — Bb7, 20. Dd2 —
He8, 21. Rc3 — Bc6, 22. Hadl
— b4, 23. Rbl — I)a5. 24. Bxf6
— Rxf6, 25. Dd4 — Dc5, 26.
Dxc5 — dxc5, 27. e5 — Rd5, 28.
Be4 — Re7, 29. Hcl & Bxe4, 30.
Hxe4 — Had8, 31. a3 — Rc6, 32.
axb4 — Rxb4, 33. Rc3 — Rd3,
34. Hc2 — Hd4, 35. Hd2 —
Hxe4, 36. Rxe4 og þar með bauð
Tal jafntefli, sem Larsen þáði.
Önnur athyglisverð úrslit í
þessari umferð urðu, að Júgó-
slavinn Matanevic sigraði
Sovétmannin Gulko og Sosonko
lagði Csom frá Ungverjalandi.