Morgunblaðið - 07.08.1976, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.08.1976, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7, ÁGUST 1976 VORUHAPPDR/ETT 'Ht SKRÁ UV1 VINNIIMCA í 8. FLOKKI 1976 22198 Kr. 500.000 36037 Kr. 500.000 68800 Kr. 200.000 12930 Kr. 100.000 22219 Kr. 100.000 32597 Kr. 100.000 55377 Kr. 100.000 63218 Kr. 100.000 Þessi númer hlutu 50000 kr. vinning hvert: 51387 55973 56349 57868 58815 69687 Þessi númer hlutu 10000 kr. vinning hvert: 7 1773 3824 5284 7314 9401 11591 13333 14970 17169 18811 21218 27 1784 3856 5399 7362 9500 11618 13378 14977 17192 18822 > 21292 43 1837 3934 5438 7548 9557 11687 13421 14979 17231 18902 21331 108 1952 3956 5489 7635 9663 11723 13443 15014 17262 18906 21410 112 1993 3996 5500 7648 9711 11805 13453 15053 17275 18960 21527 248 1999 4007 5537 7744 9715 11872 13503 15109 17436 18969 21575 255 2066 4066 5552 7865 9754 11909 13529 15136 17446 19010 21576 286 2077 4102 5562 7875 9781 11918 13534 15168 17493 19147 21582 325 2119 4141 5662 7932 9866 11936 13588 15178 17498 19171 21594 327 2124 4167 5666 7984 9909 11980 13597 15234 17557 19261 21604 408 2191 4180 5763 8012 9923 11995 13624 15281 17597 19304 21612 443 2239 4202 5825 8050 9927 12047 13721 15324 17602 19437 21742 528 2297 4213 5879 8064 10013 12115 13795 15330 17617 19504 21747 544 2299 4247 5947 8135 10049 12276 13833 15394 17647 19710 21840 570 2328 4262 5951 8153 10052 12277 13945 15418 17662 19776 21875 619 2389 4327 6046 8157 10053 12289 13955 15529 17803 19795 21880 620 2468 4424 6092 8174 10146 12295 14007 15621 17819 19871 21895 722 2482 4596 6164 8188 10194 12364 14047 15649 17849 19983 21918 812 2528 4635 6274 8212 10328 12464 14111 15664 17854 19991 21950 826 2585 4639 6275 8290 10340 12524 14223 15680 17886 20019 21968 854 2595 4650 6306 8319 10496 12546 14230 15701 17888 20055 21988 910 2645 4701 6351 8389 10567 12576 14233 15848 17893 20079 22081 951 2664 4770 6393 8512 10710 12614 14255 15998 17965 20149 22092 989 2676 4833 6449 8514 10945 12642 14315 16080 18040 20265 22246 1070 2701 4836 6476 8535 10946 12657 14319 16143 18092 22276 1091 2705 4861 6495 8536 11024 12685 14376 16153 18095 20347 22337 1153 2709 4906 6515 8555 11079 12716 14412 16177 18121 20466 22351 1228 2755 4919 6580 8701 11095 12858 14437 16294 18161 20495 22371 1269 2934 4967 6585 8757 11096 12865 14498 16353 18326 20608 22446 1284 3104 4977 6609 8848 11136 12875 14522 16361 18401 20635 22495 1307 3128 4990 6724 8875 11149 12882 14627 16396 18416 20692 22497 1315 3142 5062 6732 8900 11292 12966 14677 16427 18434 20741 22552 1372 3443 5068 6947 9059 11296 13012 14727 16510 18454 20876 22791 1388 3450 5086 7011 9063 11332 13102 14788 16521 18498 20891 22795 1490 3455 5129 7019 9078 11337 13142 14850 16556 18510 20908 22872 1554 3469 5166 7063 9114 11390 13183 14862 16583 18573 20961 22S75 1555 3530 5248 7081 9115 11419 13210 14907 16601 18643 20962 23040 1621 3533 5256 7111 9196 11422 13231 14917 16843 18717 20980 23127 1676 3616 5260 7210 9244 11428 13254 14920 17045 18755 21028 23228 1715 3776 5267 7248 9342 11511 13320 14941 17095 18792 21041 23329 1716 3818 5270 7294 9346 11514 13323 14963 17154 18802 21044 23437 23453 27172 32208 35822 39690 43862 48075 51586 55189 59022 62238 65871 23469 27249 32279 35823 39703 4.3903 481.31 51607 55224 59078 62327 65900 23471 27307 32289 35845 39868 439.37 48162 51722 55252 59108 62336 6.6990 23524 27339 32299 36041 39922 43959 48187 51761 55270 59143 62469 65996 23555 27386 32:$08 36121 39928 4.3971 48224 51807 55351 59146 62494 66006 23590 27506 32317 36133 399.36 44083 48226 51820 55360 59201 62197 ’ 66149 23657 27658 32367 36149 39952 44225 48231 51835 55397 59204 62575 66163 23691 27701 32370 36180 39969 44284 48235 5)8.69 55408 59224 62587 66271 23740 27797 32402 36181 39977 44286 48318 51872 55425 59433 62629 66288 23762 27854 32448 36185 40018 44315 48.364 52014 55506 59461 62670 66.313 23842 27856 32455 36252 40153 44.366 48402 52088 55585 59503, 62707 66550 23941 27924 32548 36254 40258 44376 48405 52116 55681 59515 62709 66.373 23947 27925 32554 36272 40381 44.382 18494 52115 55696 59548 62710 66501 23981 27938 32614 36276 40529 44508 48546 52225 55752 69556 62875 66510 24122 27939 32644 36279 40553 44568 48601 52239 55767 59567 62879 66578 24195 28073 32646 36280 40616 44617 48701 52249 55771 59595 62933 66610 24217 28141 32687 .36338 40721 44629 48738 62207 55893 596.36 62986 66616 24256 28283 32727 36512 40825 44673 48807 52422 55920 59666 62989 66647 24271 28288 32932 36554 40842 4470.3 48810 52434 55952 59728 63029 66715 24349 28338 32943 36598 40855 448.39 18819 52476 55969 59736 63042 66766 24404 28340 32971 36641 40888 44888 48844 52564 56126 59760 63141 66772 24428 28422 33060 3666.3 40890 44948 48938 52606 56238 59845 6.3240 66820 24526 28441 33093 36669 40894 44959 18949 52651 56296 59958 63259 66822 24530 28528 33120 36673 40896 450.31 49007 52639 56321 5996.3 63301 66870 24544 28541 33139 36724 40897 45158 19060 52665 56.324 59973 6.3305 66999 24572 28656 33192 36766 40934 45248 49074 52671 56345 59979 6.3349 67000 24581 28682 33243 36795 40979 4526.3 49094 5274.6 56421 60095 6.3452 67089 24612 28718 33246 36797 40983 45320 49112 52750 56451 60108 6.3503 67123 24633 28720 33329 36827 40986 45428 49132 52788 56503 60147 6.3508 67319 24668 28723 33400 36913 41014 45449 49181 52851 56609 60173 6.3556 67405 24799 28763 33413 36948 41060 45571 4918.3 52998 56659 6021.3 6.3581 67416 24811 28810 33423 36955 41079 45609 49208 52999 56651 60255 6.3680 67459 24819 28964 33437 36959 41106 45629 49227 55014 56669 60280 63788 67623 24897 28971 33440 37011 41115 45637 49359 53027 56677 60317 63816 67678 24904 29006 33454 37152 41269 45695 49.399 53048 56693 60393 6.3864 67880 24975 29092 33469 37250 41273 45710 49414 55049 56738 60397 6.3873 67900 25067 29221 33491 37261 41277 45765 4950.3 5510.6 56745 60402 62,878 67967 2^07 29226 33498 37340 41.308 45766 49612 53525 56808 60442 63948 67971 25122 29277 33531 37363 41324 45782 49622 55359 56868 6045.3 6.3990 67981 25144 29324 33552 37378 41381 45827 4963.3 5.3350 56896 60570 64047 68052 25151 29361 33608 37382 41430 45861 49658 53450 56964 60679 64118 68092 25249 29458 33613 37490 41478 45952 49670 53462, 56999 60705 64177 68136 25254 29484 33643 37517 41523 45958 4967.3 53484 57043 6079.3 64228 68142 25262 29513 33723 37671 41531 46017 49746 53487 57051 60800 64258 68210 25271 29526 33775 37835 41569 46156 49805 53574 57054 608:53 64279 68233 25290 29554 33795 37860 41685 46195 49813 53575 57075 60861 64.344 68238 25321 29695 33943 37886 41880 46202 49835 53678 57080 60923 64377 68274 25339 29698 33974 37916 41960 46225 50072 53688 57093 60928 64392 68.317 25408 42199 46345 50158 53765 57174 61023 64452 68318 25435 29729 34020 38032 42218 46452 50237 53875 57177 61138 64539 68.3.39 25489 29763 34122 38038 42268 46462 50241 55934 57240 61166 64542 68347 25513 29793 34158 38061 42301 46476 50256 54014 57247 61178 64550 68440 2.5564 29827 34260 38083 42342 46478 50285 54020 57.365 61184 64557 68445 25587 29902 34266 38102 42346 46536 50297 54042 57385 61211 64640 68456 25671 30019 34402 38287 42369 46579 50317 54182 57435 61224 6465.3 68462 25677 30191 34460 38291 42426 46584 50319 54204 57466 61229 64686 68489 25715 30294 34496 38321 42676 46590 50397 54332 57601 61377 64708 68585 25793 30298 34515 38404 42683 46697 50549 54364 57641 61453 64722 68670 25799 30368 34580 38422 42714 46872 50568 54377 57670 61494 64841 68748 25808 30571 34583 38435 42756 46876 50579 54.383 57736 61500 64885 68920 25840 30617 34602 38440 42835 46887 50594 54418 57891 61547 64905 68973 25887 30707 34646 .38505 42915 46897 50668 54465 57911 61593 64907 69045 25971 30743 34704 38545 43004 46926 50740 54491 58043 61601 64924 691)60 26003 30887 34708 38632 43107 46938 50795 54512 58065 61619 6493.3 69081 26019 30927 34719 38786 43118 46959 50880 54521 58090 61639 65024 69195 26144 30938 34799 38805 , 43120 46998 50882 54554 58224 61682 65041 69279 26224 30962 34819 38809 43124 47039 50918 54593 58257 61694 65059 69293 26226 30972 34875 38840 43208 47126 50939 54637 58266 61711 65156 69.363 26316 31057 34882 38842 43356 47153 51050 54702 58408 61723 65196 69419 26404 31079 34884 38855 43364 47179 51051 54735 58535 617.36 65207 69454 26501 31184 34981 38f*92 43382 47218 51084 54797 58647 61788 65219 69-178 26527 31333 35016 39021 43508 47238 51145 54814 58760 61829 65244 69502 26535 31412 35050 39050 43529 47305 51239 54845 58788 61870 65283 69508 26545 31441 35414 39174 43549 47356 51240 51862 5880.3 61991 65398 69582 26563 31564 35417 39316 43554 47426 51284 54864 58812 62012 65409 69604 26826 31661 35490 39446 43583 47463 51302 54874 58859 62063 65524 696.36 26846 31679 35559 39472 4.36.38 47478 51426 54928 58907 62094 65608 69669 26855 31691 35563 39519 43646 47506 51475 54962 58933 62101 65609 69799 26880 31767 35565 39567 43651 17678 51489 54976 58958 62110 65700 69808 26950 3181^ 35612 39587 43683 47683 51530 550.30 58976 62134 657*6 69895 27024 31828 35706 39621 4.37.36 47686 51541 55060 58983 62146 65792 69940 27080 31891 35712 39658 43788 47801 51564 55104 58992 62152 65806 69941 27151 32017 35739 39661 43815 47864 51583 55123 59005 62204 27153 32110 35811 39684 Rúmlega 40 íbúðarhús í byggingu í Sandgerði ALLMIKLAR byggingarfram- kvæmdir eiga sér stað í Sandgerði um þessar mundir. t viðtali við sveitarstjðra Miðneshrepps, Al- freð Alfreðsson, kom fram að auk iðnaðar- og þjónustuhúsnæðis væru I byggingu á milli 40 og 50 fbúðarhús. Flest þeirra eru á ný- skipulögðum svæðum f suður- hluta bæjarins. Byggingarstig þeirra er æði misjafnt, þ.e. að f sumum þeirra er ennþá aðeins komin botnplatan, önnur eru upp- slegin en ðsteypt, enn önnur fok- held o.s.frv. Alfreð sagði að yfir- leitt væru fbúðarhús f Sandgerði lengi f byggingu þar sem eigend- urnir dunduðu yfirleitt sjálfir við að reisa þau. Þrjú iðnaðarhúsnæði eru í byggingu þar syðra. Er hér um að ræða húsnæði fyrir hænsnabú, bifreiðaverkstæði svo og fisk- Minningar- gjöf um Ragnará Bústöðum í ÞESSARI viku, hinn 5. ágúst, hefði Ragnar Þorkell Jónsson, síð- asti bóndinn á Bústöðum í Reykjavík orðið áttræður. For- eldrar hans hjónin Sigríður Ölafs- dóttir og Jón Ölafsson hófu bú- skap á Bústöðum, þá langt fyrir austan sjálfa Reykjavik árið 1881, og þar bjuggu þau siðan, unz Ragnar sonur þeirra tók við bú- inu. Rágnar sá borgina færast nær og vissi, að ekki þýddi að hafa í móti þeim breytingum, sem slíkt hafði í för með sér. En ekki fagnaði hann þeim degi, þegar hann yrði að láta skepnurnar frá sér, og sæi steinsteypuna bera sig- ur af túninu. Hitt gladdi hann mjög, að sjá nafn bæjarins síns fest öðrum þeim stöðum og kennileitum, sem mundu um ókomna tíð minna á bæinn og þá, sem þar hefðu átt heima. Liggur nú þar Bústaðaveg- urinn hjá garði á gamla bænum, sem gatan dregur af nafn sitt, og ekki langt frá bæjarstæðinu hef- ur risið einhver veglegasta kirkja landsins, þar sem er Bústaða- kirkja, tengd óafmáanlega bæn- um Bústöðum og þeim blæ, sem honum fylgdi ætíð, með gamalli og rótgróinni íslenzkri gestrisni, en þar munu margir ferðamenn hafa komið við og þegið beina eða gist á leið sinni til bæjarins. Hafði Ragnar á Bústöðum mik- inn áhuga á því, að mynd af bæn- um yrði fest á vegg í kirkjunni, sem nafn heimilis hans ber. Fékk hann Vigfús Sigurgeirsson ljós- myndara til þess að taka myndir af bænum, og nú verður fest upp Framhald á bls. 16 vinnslu. Hænsnabúskapur í stór- um mæli er nýmæli fyrir Sand- gerðisbúa, en þar hefur slík iðja aðeins verið stunduð í mjög smá- um stíl. Bifreiðaverkstæði hefur ekki áður verið I Sandgerði, en starf- semi hefur verið hafin nú þegar i hluta þessa nýja húsnæðis. Auk þessa er svo í byggingu 1200 fermetra hús em Alfreð reiknaði með að notað yrði undir iðnaðarstarfsemi. Á vegum hreppsins og slysa- varnadeildarinnar á staðnum er í byggingu sameiginlegt húsnæði fyrir slökkvistöð og björgunar- stöð. Hér er um að ræða húsnæði yfir starfsemi sem til þessa hefur búið við þrönga og ófullnægjandi aðstöðu. Varðandi verkefni I náinni framtfð tjáði Alfreð Morgunblað- inu að hafist yrði handa nú i haust við byggingu íþróttahúss við barnaskólann. Þá yrði einnig hafist handa um að reisa 4 leigu- ibúðir á vegum hreppsins. Loks vonaði Alfreð að fjárveit- ing fengist á næstu fjárlögum fyr- ir nýrri viðleguaðstöðu I höfninni, en við þá litlu bryggju sem þar er fyrir hendi sagði hann að ætíð væri mikil örtröð sem næstum mætti kalla martröð. GODAL YKILL í síðasta blómapistli vorum við stödd í hlíðum Pyrenneafjalla og litum yfir mýradrögin sem þakin voru slíðrasóley en nú skulum við bregða okkur vest- ur um haf til Bandarikjanna og iíta yfir ameríska mýri eða það sem þeir þar vestra kalla „wet prairie" og sem er nú orðið fágætt fyrirbæri í þvi þraut- ræktaða landi. Á vissum tímum ber þar mest á sérkennilegu blómi sem slær bleikum blæ á mýrina. Blómin, sem oftast eru ljósbleik, en stundum hvlt eða purpurarauð, eru einkennilega löguð með aftursveigðum krónublöðum eins og alpafjól- an. Þessi undarlega lögun blómanna hefur komið róti á hugarflug manna sem nefnt hafa jurtina mörgum skrítnum nöfnum. Islenzka nafnið er GOÐALYKILL en hér nefna börnin hana gjarna „eldflauga- blóm“ (sem auðvitað er I takt við tímann og heims- fréttirnar!). í Amerlku er hún kölluð „Shooting Star“ (stjörnuhrap) og svo mætti lengi telja. Latneska nafnið merkir eiginlega „tólf- guða-blóm“ sem að llkindum á að vlsa til þess að oft sitja 12 blóm á stöngli eins og hinir 12 æðstu guðir Grikkja sátu á Ólympstindi. Af þessu og einnig því að jurtin er i ætt við lyklana (prímúlurnar) er svo Islenzka nafnið dregið. Goða- lykillinn er norður-amerásk jurt sem vex ágætlega hér á landi I hvaða jarðvegi sem er sé hann ekki of þurr. Hann verður 30—40 em á hæð og blómstrar I júnl, þroskar hér fræ og er auð- f jölgað með sáningu. Ýms garðaafbrigði eru til sem eru enn skrautlegri og læt ég nægja að nefna hér eitt þeirra sem ræktað hefur verið og reynzt vel hér á landi en það heitir „Red Wings“ og er skær- purpurarautt, mjög fallegt. Einnig hafa verið reyndar hér fleiri goðalyklategundir svo sem Fjalla-goðalykill (D.alpin- um), lágvaxnari með purpura- rauð blóm, mjög góður og nokkrar fleiri tegundir hafa reynzt vel. Reyndar hef ég ekki enn rekizt á nokkra goðalykils- tegund sem ekki hefur staðið sig hér með ágætum. Geri aðrar ættkvlslir betur! Ó.B.G.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.