Morgunblaðið - 10.08.1976, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 10.08.1976, Blaðsíða 18
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. AGUST 1976 GAMLA BIÓ S . . ^--- Simi 11475 Ovættur næturinnar (Night of the Lepus) MQM STUART JANET RORY WHITMAN LEIGH CALHOUN Afarspennandi og hrollverkjandi, ný bandarísk kvikmynd í litum. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 1 4 ára. Táknmál ástarinnar Hin fræga sænska kynlifsmynd í litum — Mest umtalaða kvik- mynd, sem sýnd hefur verið hér á landi. íslenzkur texti. Bönnuð innan 1 6 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. TÓNABÍÓ Sími31182 Mr. Majestyk H€ didn’t want to be a hero... until JjC*' theday they V pushed him too far. CHARLES BRONSON MR. MAJESTYK" Spennandi, ný mynd, sem gerist í Suðurríkjum Bandarikjanna. Myndin fjallar um melónubónda, sem á í erfiðleikum með að ná inn uppskeru sinni vegna ágengni leigumorðingja. Leikstjóri: Richard Fleischer Aðalhlutverk: Charles Bronson, Al Lettieri, Linda Cristal Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÍMI 18936 Síðasta sendiferðin (The Last Detail) Islenzkur texti Frábærlega vel gerð og leikin ný amerisk úrvalskvikmynd Leik- stjóri Hal Ashby. Aðalhlutverk: leikur hinn stórkostlegi Jack Nicholson sem fékk Óskarsverð- laun fyrir bezta leik í kvikmynd árið 1975. Otis Vong, Randy Zuaid. Sýnd kl. 6, 8 og 10 Bönnuð innan 1 2 ára Pfoe- téyfereíí&esJÝedzcf /ea - ycff/us-ázs/j. Jjfjtrsuzízsn ífazaa a Jyzfáúzpzye- s/af zafÍ/ýrfzzvzJ/zaaufZ'zJ' f/'/fzzzzdae’z/zszszz'. ffzyértmf/írzf z'/yœy/f/áz' /é'Tmfzt //f fzfs/œ/fz/c'. Borgarplast [£ ■fjemeU | rgml »3-7370 Handtökusveitin ’Posse” begins like most Westerns. Itends like none of them. A BUYNA COMPANY PUODUCTION tt KIRK DOUGLAS Æsispennandi lærdómsrik amer- isk litmynd, úr villta Vestrinu tekin í Panavision, gerð undir stjórn Kirks Douglas, sem einnig er framleiðandinn. Aðalhlutverk Kirk Douglas Bruce Dern Bo Hopkins íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 AUGLYSINGASIMINN ER: Ljosa- stillingar og viðgerðir á rafkerfum bifreiða BOSCH viðg erða- og varahluta þjónusta BRÆÐURNIR ORMSSON % IÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 AUSTurbæjarrííI íslenzkur texti Æðisleg nótt með Jackie (La moutarde me monte au nez) . Sierhan \ her igen- “den heje lyse“ -denne gangien fantastish fostlig og forrugende farce MlN VÍLIÍI TiKtirWl 3ACKÍE (la moufarde me monte au nez) PIERRE RICHARD JANE BIRKIN Sprenghlægileg og víðfræg, ný frönsk gamanmynd i litum. Aðalhlutverk: PIERRE RICHARD (Einn vinsælasti gamanleikari Frakklands) JANE BIRKIN (ein vinsælasta leikkona Frakk- lands) Blaðaummæli: Prýðileg gamanmynd, sem á fáa sína líka. Hér gefst tækifærið til að hlæja innilega — eða réttara sagt: Maður fær hvert hlátrakast- ið á fætur öðru. Maður verður að sjá Pierre Richard aftur. Film-Nytt 7.6. '76. GAMANMYND í SÉRFLOKKI SEM ALLIR ÆTTU AÐ SJÁ. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LENSI DÆLA DÖMirÐmÐDiyiir dJ€>)tn)®®©D,i) S Vesturgötu 16, sími 1 3280. (Qcq) kvöU og helfarslmi 93-73S5 Lærið vélritun Ný námskeið eru að hefjast. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Engin heimavinna. Innritun og upplýsinqar í síma 41311 Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20, Þórunn H. Felixdóttir. “One of the Best Movies of 19747 —Gene Shalit, NBC-TV Harry&Tonto’ Ákaflega skemmtileg og hressi- leg ný bandarísk gamanmynd, er segir frá ævintýrum sem Harry og kötturinn hans Tonto lenda í á ferð sinni yfir þver Bandaríkin. Leikstjóri Paul Mazursky Aðalhlutverk: ART CARNEY, sem hlaut Oscarsverðlaunin, í apríl 1975 fyrir hlutverk þetta sem besti leikari ársins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARA8 B I O Simi 32075 DETROIT 90000 Stenharde pansere der skyder uden varsel Signa/et tH en he/vedes ballade ALEX ROCCO • HARI RHODÍS • VONETTA McGEE En politllilm med httblmenda tempo Ný hörkuspennandi bandarísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Alex Rocco Haris Rhodes og Vonetta MacGee. íslenzkur texti. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1. & SKIP41ITGCRB KIKISINS m/s Esja fer frá Reykjavík föstudaginn 1 3. þ.m. austur um land í hringferð Vörumóttaka. þriðjudag, mið- vikudag og fimmtudag til Vest- fjarðahafna, Norðurfjarðar, Siglufjarðar, Ólafsfjarðar, Akur- eyrar, Húsavíkur, Raufarhafnar, Þórshafnar og Vopnafjarðar. Peysur á alla fjölskylduna Bútaroggarn PRJONASTOFA ÖNNU Þ0RÐARD0TTUR H.F. SKEIFAIM 6 (VESTURDYR)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.