Morgunblaðið - 11.08.1976, Qupperneq 1
28 SÍÐUR
174. tbl. 63. árg. MIÐVIKLIDAGUR 11. ÁGÚST 1976 -- Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Líbanon:
Dr. Robert Rines.
Segir að skrímslið í
Loch Ness sé fundið
Boston, 10. ágúst. Reuter.
BANDARtSKI visinrtamaður-
inn dr. Robert Rines segir að
leiðangurinn, sem hefur leitað
að skrimslinu f Loch Ness og
hann stjórnar, hafi fundið
skrfmsli f vatninu nieð berg-
■nálsleitartækjum.''
Hann segist ætla að senda
hópa brezkra kafara niður i
vatnið i haust til að sanna mál
sitt. Dr. Rines er starfsmaður
visindastofnunar i Boston og
kom fyrir hlustunartækjum að
verðmæti 75.000 dollara við
vatnið i sumar.
„Nessie" eins og skrimslið er
kallað hefur aldrei áður verið
leitað með eins fullkomnum
tækjum en þó hefur enn ekki
tekizt að ná greinilegri mynd af
því. Hins vegar kveðst Rines
hafa fundið svæði þar sem
borgi sig að leita að beinagrind-
um af forfeðrum skrímslisins.
Hann sagði að leitin hefði
Framhald á bis. 16
og er nú f herfangelsi f ná-
grenni borgarinnar. Talið er,
að innan tveggja daga taki her-
dómstóll afstöðu tii þess hvort
Spinola verði haldið f fangels-
inu þar til mál hans verður
tekið fyrir eða hvort hann fær
að fara frjáls ferða sinna.
Stjórnmálaskýrendur f
Portúgal telja ósennilegt, að
Spinola verði lengi f haldi, og
halda þeir, að hann verði jafn-
vel ekki látinn koma fyrir rétt.
Antonio de Spinola var for-
seti um fjögurra mánaða skeið
eftir að „blómabyltingin" var
gerð í Portúgal vorið 1974.
Spinola handtekinn við
komuna til Portúgals
Lissabon — 10. ágúst.
— Reuter.
ANTONIO de Spinola, fyrrver-
andi forseti Portúgals, kom til
Lissabon f dag, en hann hefur
verið í útlegð undanfarið eitt
og hálft ár. Spinola var hand-
tekinn við komuna til Lissabon,
Gagnrýni hans á nýlendustefnu
stjórnar Caetanos vakti mikla
athygli á sínum tfma og átti
hann þátt i því að koma einræð
isstjórninni frá völdum. Þegar
vinstri sinnum tók að vaxa fisk-
ur um hrygg síðsumars 1974 lét
Framhald á bls. 16
Olíuleitardeilan á Eyjahafi:
Grikkir óska eftir
fundi öryggisráðsins
Haag — Ankara — 10. ágúst —
Reuter — AP
ÚLFÚÐIN milli Grikkja og
Tvrkja vegna olfuleitar tyrkneska
skipsins Sismik 1. á hafsvæði,
sem Grikkir telja til landgrunns
síns, fer vaxandi, og óskuðu
Grikkir f dag formlega eftir fundi
öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna
um málið. Búizt er við þvf, að
fundurinn verði haldinn n.k.
fimmtudag. Báðir aðilar deil-
unnar eru í Atlantshafsbandalag-
inu, og í dag skoraði Paolo Pansa-
Cedrino, staðgengill dr. Joseph
I.uns framkvæmdastjóra banda-
lagsins, á þá að fara að öllu með
gát og útkljá deiluna á friðsam-
legan hátt með samningum.
Grikkir hafa farið þess á leit við
alþjóðadómstólinn i Haag að hann
fordæmi aðgerðir Tyrkja og úr-
skurði hver séu takmörk gríska
landgrunnsins við strendur Tyrk-
lands. 1 málskoti sínu leggja
Grikkir til að alþjóðadómstóllinn
gefi báðum deiluaðilum fyrir-
mæli um að stunda ekki rann-
sóknir á landgrunnssvæðinu, og
auk þess, að látið verði af hern-
aðarlegum aðgerðum, sem stefnt
geti friði á þessum slóðum í
hættu.
Grikkir báru i dag öðru sinni
fram mótmæli við tyrknesku
stjórnina vegna oliuleitarinnar,
og vísuðu Tyrkir mótmælunum á
bug sem fyrr.
Tyrkir halda því fram, að auð-
lindalögsaga ríkjanna miðist við
miðlinu á Eyjahafi milli stranda
rikjanna, en Grikkir telja sig hafa
rétt yfir landgrunni eyja sinna á
hafinu austanverðu.
Vopnahléð hófst með
harðnandi átökum
Flóðbylgja skall á hus fru Jean Rivard í Massachusettes, þegar fellibvlurinn Bella gekk yfir og vatnsborð
Hoosac árinnar hækkaði um tvo metra í gær. Slökkviliósmenn bera konuna út úr húsinu. (AP-mynd).
Réðust inn í Mosambique:
300 skæruliðar féllu
í árás Rhódesíuhers
Salisbury — 10. ágúst. — Reuter.
RHÓDESlUHER gerði leifturár-
ás á herbúðir þeldökkra skæru-
| liða innan landamæra
I Mosambique s.L sunnudag, og
| féllu þar um' 300 þeldökkir
skæruliðar, 30 Frelimo-hermenn
og 10 óbreyttir borgarar, að því er
skýrt var frá í Salisbury í dag.
í yfirlýsingu stjórnar Ian
Smiths um árásina segir m.a., að
tilgangurinn hafi verið sá að
gjalda árásaraðgerðir Mos-
ambique-manna á hendur
Rhódesiu í sömu mynt. Áreiðan-
legar heimildir í Salisbury herma,
að hér hafi verið um að ræða
hefndarráðstöfun vegna
sprengjuárásar á herbúðir i
Rhódesiu sama dag, en þar hafi
fallið fjórir hvitir hermenn. Yfir-
völd í Rhódesiu segja, að enginn
hafi fallið úr liði Rhódesiuhers í
átökunum við skæruliðabúðirnar,
en þó hafi nokkrir hermenn
særzt.
Talið er að með atburði þessum
séu erjur við landamæri Rhódesíu
í austri að komast á nýtt og hættu-
legra stig en verið hefur hingað
Framhald á bls. 16
Beirut — 10. ágúst
— Reuter — AP.
SVEITIR hægri manna gerðu I
dag mikla árás á Tal Al-Zaatar
flóttamannabúðirnar í Beirút, og
stóð bardaginn f fimm klukku-
stundir samfleytt. Palestfnu-
arabar segja, að árásin hafi verið
brotin á bak aftur. Leiðtogar
hægri manna sögðu að bardagan-
um loknum, að þeir mundu ná
búðunum endanlega á sitt vald á
morgun, en umsátur þeirra um
Tel Al-Zaatar hefur nú staðið f sjö
vikur.
Fyrr i dag var frá þvi sagt i
Beirút-útvarpinu, sem er á valdi
Amin vill stjórnmála-
samband við Breta
Nairobi — 10. ágúst
— Reuter
IDI Amin Dada, forseti Úganda,
sagði í dag, að hann væri reiðubú-
inn til að taka upp stjórnmála-
samband við Breta að nýju, og
mundi hann engin skilyrði setja í
því sambandi.
Amin sagði þetta í viðtali við
brezka fréttamenn á Entebbe-
flugvelli, og var viðtalinu útvarp-
að.
I vinstri manna, að hægri menn og
Palestínuarabar hefðu fallizt á að
gera þriggja daga hlé á bardögum
svo ráðrúm fengist til að koma
| skipan á mikilvægustu þjónustu-
Bella
ekki eins
grimm og
óttast var
New York — 10. ágúst
— Reuter
FELLIBYLURINN Bella
reyndist meinlausari en búizt
var við, þótt eignatjón af völd-
um fárviðrisins nemi milljón-
um dala. 19 ára stúlka varð
undir tré, sem rifnaði upp með
rótum á Löngueyju, og lét hún
lífið. Er það eina dauðsfallið af
völdum fellibylsins, sem vitað
er um.
Mestur var veðurofsinn á
Framhald á bls. 16
greinar í landinu. Þegar bardag-
arnir stóðu sem hæst við Tel Al-
Zaatar I dag, var einnig barizt á
öðrum vígstöðvum, en þrátt fyrir
harðnandi átök telja ýmsir, að
ekki sé útséð um að orðið geti af
vopnahléinu.
Sjónarvottar að bardögunum i
dag segja, að vinstri sinnar hafi
haldið uppi hörðum skotárásum á
helzta vígi hægri manna við Tel
Al-Zaatar.
Fréttaskýrendur i Beirút telja,
að fall flóttamannabúðanna i
hendur hægri manna muni geta
haft úrslitaþýðingu í styrjöldinni
í Líbanon, og enda þótt búast
mætti við þvi að afstaða striðsað-
ila til friðarumleitana einu sinni
færi harðnandi í fyrstu, yrði
bjartara framundan þegar lengra
Framhald á bls. 16