Morgunblaðið - 11.08.1976, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGU'ST 1976
LOFTLEIDIR
r 2 1190 2 11 88
Luktir
Luktagler og speglar
í Ópel, Volvo, Volks-
wagen, Saab, Scania
o. fl. Einnig höfum við
T' Halogen samlokur.
Öryggi á nóttu sem
degi.
BOSCH
viógerða- og
varahluta þjónusta
BRÆÐURNIR ORMSSON %
LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820
Hörkuárekstur
á Kjalarnesi
MJÖG harður árekslur vard
nálægt Sjávarhólum á Kjalarnesi
síódegis á laugardag. Lentu þar
þrír bílar í frekstri og eru tveir
þeirra því sem næst ónýtir eftir.
Tveir menn slösuóust í árekstrin-
um.
Tildrögin voru þau, að tveir
bílar óku Vesturlandsveginn í átt
frá Reykjavík, Blazer-jeppi með 6
manns og CMC sendiferðabíU, en
ökumaður var einn í honum.
Reyndi hann framúrakstur en í
þann mund kom Volga-fólksbíll á
móti og skullu bílarnir harkalega
saman. Ökumanni Blazer-jeppans
tókst ekki að stöðva bíl sínn og
skall hann á hinum tveimur.
Volgabíllinn valt útaf veginum og
hafnaði á toppnum og sömuleiðis
valt Blazer-jeppinn og stóð
þversum á veginum en CMC-
sendibifreiðin stóð á hjólunum.
Aftur á móti klemmdist ökumaður
sendibílsins inni í bíl sínum og
sömuleiðis ökumaður Volgu-
bílsins. Meiddust þeir báðir tölu-
vert mikið og voru fluttir í sjúkra-
hús. Engan sakaði í Blazer-bílnum.
Hann skemmdist ekki mikið, en
hinir tveir bílarnir eru taldir því
næst ónýtir.
5 sóttu um for-
stjórastarf hjá
Skipaútgerðinni
UMSÖKNARFRESTUR um stöðu
forstjóra Skipaútgerðar ríkisins
er fyrir nokkru útrunninn, og
sóttu eftirtaldir um stöðuna:
Guðmundur Einarsson við-
skiptafræðingur, Hallur Iler-
mannsson skrifstofustjóri, Jón
Gunnar Stefánsson viðskipta-
fræðingur, Kristinn Helgason
innkaupastjóri, og Ríkharð Jóns-
son framkvæmdastjóri.
Útvarp Reykjavfk
AIIÐMIKUDKGUR
11. ágúst
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Ragnar Þorsteinsson
heldur áfram að lesa „Utung-
unarvélina“ eftir Nikolaj
Nosoff (2).
Tilkvnningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Kirkjutónlist kl. 10.25:
Gabor Lehotka leikur orgel-
verk eftir Pachelbel,
Sweelinck og Bach.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Kenneth Gilbert leikur á
sembal Svftu I e-moll eftir
Jean Philippe Rameau / Ffl-
harmonfusveitin f Stokk-
hólmi leikur ballettsvftuna
„Kfnverjana“ eftir Francesco
Uttini / Jascha Heifetz,
William Primrose og Gregor
Pjatigorský leika Serenöðu f
Ddúr fyrir fiðlu, lágfiðlu og
knéfiðlu op. 8 eftir Ludwig
van Beethoven.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ____________________
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Blómið
blóðrauða" eftir Johannes
Linnankoski Axel Thorstein-
son les (7).
15.00 Miðdegistónleikar
Jascha Silberstein og Suisse
Romande hljómsveitin leika
Fantasfu fyrir selló og hljóm-
sveit eftir Jules Massenet;
Richard Bonynge stjórnar.
Suisse Romande hljómsveitin
leikur Sinfónfu f d-moll eftir
César Franck; Ernest
Anermet stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
MIÐVIKUDAGUR
ll.ágúst 1976
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Pappfrstungl
Bandarfskur myndaflokkur
f 13 þáttum, byggður á sögu
eftir Joe David Brown.
2. þáttur. Reikningskennsla
Þýðandi Kristmann Eiðsson.'
21.05 Nýjasta tækni og vfsindi l
Grefill, tæki til að grafa
jarðgöng
Akkeri með nýju sniði
Nýjungar f tannviðgerðum
Boltabörur
Umsjónarmaður Sigurður
H. Richter.
21.30 Gftarleikarinn Baden
Powell
Suður-amerfski gftarleikar-
inn Baden Powefl leikur lög
16.20 Tónleikar
17.00 Lagið mitt
Anne-Marie Markan kynnir
óskalög barna innan tólf ára
aldurs.
17.30 Minningar Austur-
Skaftfellings, Guðjóns R. Sig-
urðssonar Baldur Pálmason
les fyrsta hluta af þremur.
18.00 Tónleikar. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dögskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tif-
kynningar.
frá Brasilfu.
22.00 Hættuleg vitneskja
Breskur njósnamyndaflokk-
ur f sex þáttum eftir N.J.
Crisp.
Aðalhlutvcrk John Gregson,
Patrick Allen og Prunella
Ransome.
2. þáttur.
Efni 1. þáttar:
Kirby, sem er á heimleið frá
Frakklandi, verður þess var,
að fylgst er með ferðum
hans. Hann kemst f kynni
við unga stúlku, Lauru, og
með hennar aðstoð tekst
honum að komast f báti und-
an njósnurunum. En þeir
eru ekki af baki dottnir og
finna bátinn og Lauru.
Þýðandi Jðn O. Edwald.
22.30 Dagskrárlok
19.35 Marflær og þanglýs
Agnar Ingólfsson prófessor
flytur erindi.
20.00 Elinsöngur: Sigrfður Ella
Magnúsdóttir syngur lög eftir
Emil Thoroddsen, Sigvalda
Kaldalóns, Eyþór Stefánsson,
Skúla Halldóisson, Svein-
björn Sveinbjörnsson, Jón
Þórarinsson og Jón Leifs.
Magnús Blöndal Jóhannsson
leikur á píanó.
20.20 Sumarvaka
a. Ur dagbók prestaskóla-
manns Séra Gfsii Brynjólfs-
son segir frá námsárum Þor-
steins prests Þórarinssonar f
Berufirði; — annar hfuti.
b. Kveðið í grfni Valborg
Bentsdóttir fer enn með lausa-
vfsur f iettum dúr.
c. Suðurganga Frfmann
Jónasson fyrrum skólastjóri
segir frá gönguferð úr Skaga-
firði til Reykjavfkur fyrir
rösklega hálfri öld. Hjörtur
Pálsson les fyrri hluta frásög-
unnar.
d. Kórsöngur: Liljukórinn
syngur fáein lög Söngstjóri:
Þorkell Sigurbjörnsson.
21.30 Utvarpssagan: „Stúlkan
úr Svartaskógi" eftir Guðmund
Frfmann Gfsli Halldórsson
leikari les (10).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Marfumyndin“
eftir Guðmund Steinsson
Kristbjörg Kjeld leikkona les
(2).
22.45 Nútfmatóniist Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
f 23.35 FréttirDBgskrárlok.
í kvöld kl. 21.30:
Baden Powell
leikur klassísk
gítarverk
í kvöld kl. 21.30 býður
Sjónvarpið upp á hálfrar
klst. þátt þar sem hinn
víðfrægi suður-ameríska
gitarleikari Baden Pow-
ell leikur lög frá Brasilíu.
Powell, sem getið hefur
sér gott orð fyrir fágaðan
og vandaðan gítarleik,
flytur hér ásamt hljóm-
sveit nokkur lög af
heimaslóðum sinum. Lög-
in sem flutt verða ættu
sum hver að vera kunn
mörgum íslendingum.
Suður-amerfski gítarleikarinn Baden Powell.
Jodie Foster og Christopher Connelly f hiutverkum öddu og Mósa.
í kvöld kl. 20.40:
Pappírstungl — Sá
þriðji bœtist í hópinn
t kvöld kl 20.40 er á dagskrá 2. þáttur bandaríska myndaflokksins
Pappirstungls. Þáttur þessi nefnist Reikningskennsla. 1 þessum
þætti gerist það helzt að Mósi reynir að telja Öddu á að búa hjá
frænku sinni svo hún geti öðlazt meiri menntun. Adda er ekki á
þeim buxunum að fara i skóla, og keppist við að sýna Mósa fram á að
hún sé nægilega menntuð. En á ferðum sínum rekast þau á
herramann nokkurn sem er menntamaður. Sá hefur þekkt betri
tima því nú á hann ekki efni fyrir hótelreikningi sínum. Adda
leggur til við Mósa að þau taki herramanninn upp á arma sína, og nú
er að sjá hvað dregur á daga þeirra þremenninganna.