Morgunblaðið - 11.08.1976, Síða 6

Morgunblaðið - 11.08.1976, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. AGÚST 1976 Y RLE ND L'ANé ERLíNÞAU ÍSKULDÍfá EFNAHAGS m BATimá Enga kvartmilukeppni, þó að vegurinn lagist góði! HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli, mióvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30.-6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. DAGANA frá og meó 6,—12. ágúst er kvöld- og helgar- þjónusta apótekanna I borginni sem hér segir: 1 Garðs Apóteki, en auk þess er Lyfjabúðin Iðunn opin ti! kl. 22.00 öll kvöld, nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — I.æknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimílislækni. Eftir kl. 17 er' læknavakt í sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands í Heilsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. SJUKRAHÚS HEIMSÓKNARTlMAR Borgarspftalinn.Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30— 19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild. Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánu — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30— 20. C Ö CIU BORGARBÓKASAFN O U r IM REYKJAVlKUR: AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Opið. mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga 9—16. BtlSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. HOFSVALLASAFN. Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opið mánudaga tíl föstu- daga kl. 16—19. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni, sfmi 36814 kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla í bingh. 29A. Bóka- kassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sfmi 12308. Engin barnadeild opin lengur en til kl. 19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum eftir Jóhannes S. Kjarval er opin alla daga nema mánudaga kl. 16—22. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 sfðdegis. BÓKABlLÁR. Bækistöð f Bústaðasafni. ÁRBÆJARHVERFI: Verzl. Rofabæ 39, þriðjud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Verzl. Rofabæ 7—9, þriðjud. kl. 3.30—6.00. — BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzi. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. — 1.30.—2.30. — HOLT—HLlÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30.—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.0Ó—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUGARNESH VERFI: Dalbraut /Kleppsvegur, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TtlN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN opið klukkan 13—18 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi — Jeið 10. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1.30—4 slðd. alla daga nema mánudaga. — NÁTTtJRUGRIPASAFN- IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30— 16. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 sfðd. fram til 15. september n.k. §ÆI>VRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla vírka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 árum Sagt er frá úrslitum f svo- nefndu Hafnarf jarðar- hlaupi, en hlaupið var sunn- an frá Læknum f Hafnar- firði til Reykjavfkur. Fimm tóku þátt f hlaupinu en tveir gáfust upp á leiðinni og komu þvf þrfr í mark vestur á Melavelli og var hinn landkunni hlaupagarpur Magnús Guðbjörnsson fyrstur. Hljóp hann á 45 mfn. 34,4 sek. Annar var Þorbrandur Sigurðsson, báðir KR- ingar, og hljóp hann á 49 mfn. 37,4 sek. Þriðji var Helgi Guðmundsson úr Armanni á 51 mfn. 18,8 sek. Guðni Jónsson úrsmiður hafði gefið bikar Hafnarfjarðar- hlaupsins. Var þetta í þriðja skiptið sem Magnús hlaut bikarinn og að þessu sinni til fullrar eignar. r........ ........................m—\ GENGISSKRANING Einlng Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 184.60 185,00 1 Sterlingspund 330.50 331,50* 1 Kanadadollar 186,40 186,90* 100 Danskar krónur 3025,00 3033,20 100 Norskar krðnur 3344.30 3353.40* 100 Sænskar krónur 4164,50 4175,80* 100 Finnsk mörk 4750,30 4763.20* 100 Franskir frankar 3706,60 3716,60* 100 Belg. frankar 470.80 472.10 100 Svissn. frankar 7394.40 7414,40* 100 Gyllini 6879.80 6898,40* 100 V. Þýzk mörk 7261,45 7281,15* 100 Llrur 22.08 22.14 100 Austurr. Sch. 1021.60 1024,40* 100 Escudos 590.10 591,70* 100 Pesetar 270.00 270,70* 100 Yen 63.08 63,25* * Breyting frí slrtustu skrídingu. FRIÐUN FUGLA, sem ekki njóta algerrar friö- unar hér á landi í yfir- standandi mánuði, ágúst, nær til þessara tegunda: Dílaskarfur — Toppskarfur, Grágæs, Heiðagæs, Blesgæs, Helsingi, Lómur, Fýll, Súla, Stokkönd, Urtönd, Rauðhöfðaönd, Graf- önd, Duggönd, Skúfönd, Hávella, Toppönd, Skúmur, Hvítmávur, Bjartmávur, Hettumáv- ur, Rita, Álka, Langvía, Stuttnefja, Teista, Lundi Rjúpa. FRÁ HÖFNINNI 1 fyrrakvöld kom hingað til Reykjavíkurhafnar Skóga- foss frá útlöndum, en hann fór i gærmorgun á strönd- ina. Togarinn Þormóður goði kom af veiðum að- fararnótt þriðjudagsins. í gær átti Hekla að fara i Hringferð og Esja var væntanleg úr hringferð. Disarfell átti að fara á ströndina í gær og þá var von á tveimur rússneskum hafrannsóknaskipum. 1 gær fór Árni Friðriksson i leiðangur. [fréttifi 1 Kattavinafélaginu hafa borizt góðar gjafir að und- anförnu, að því er formað- ur félagsins skýrir frá. Ný- lega barst t.d. 15.000 króna gjöf frá manni sem ekki vill láta nafns síns getið, — til hjálpar heimilislausum Gefin hafa verið saman í hjónaband Guðrún María Berg og Þorvaldur Daði Halldórsson. Heimili þeirra verður að Hábraut 4, Kópavogi. (Ljósm.st. Þóris.) REIMIM/W/irvjm Austur á Selfossi er ung stúlka, Guðrún Birna Smáradóttir, Fagurgerði 9, sem vil eignast pennavini á aldrinum 13—15 ára. ÁRNAO HEIL.LA ást er . . . í dag er miðvikudagurinn 11. ágúst, 224. dagur ársins 1976. Árdegisflóð í Reykja vik er kl. 07.12 og siðdegis- flóðerkl. 19.30. Sólarupprás er i Reykjavík kl. 05.06 og sólarlag kl. 21.57. Á Akur- eyri er sólarupprás kl. 04.38 og sólarlag kl. 21.54. Tunglið er í suðri í Reykjavík kl. 02.17. (íslandsalmanakið). Snúið yður til min og látið frelsast, þér gjörvöll endi mörk jarðarinnar, því að ég er Guð og enginn ann- ar. (Jes. 45,22.) | KROSSGATA LÁRETT: 1. skreyta 5. var 6. 2 eins 9. poki 11. kring- um 12. vera að 13. snemma 14. lærdómur 16. eins 17. svelginn. LÓÐRÉTT: 1. koddanum 2. tónn 3. breytir 4. 2 eins 7. er 8. reiða 10. umhverfis 13. tunnu 15. hvflt 16. 2 eins. Lausn á sfðustu LÁRÉTT: 1. mána 5. má 7. tau 9. rá 10. eirðir 12. FÐ 13. iða 14. at 15. innir 17. arar. LÓÐRÉTT: 2. ámur 3. ná 4. stefnið 6. sárar 8. aið 9. rið 11. ðitir 14. anz 16. Ra. . . . að móðgast ekki þótt hún sé betri í borðtennis. TM Reg. U.S. Pat. Off. — All rlghts reserved 1976 by Los Angeles Tlmes Gefin hafa verið saman í hjónaband Guðrún Snorra- dóttir og Marteinn Eber- hardtsson. Heimili þeirra verður að Dalseli 35, Rvk. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- marss.) Þessar telpur úr Kópavogi efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra og söfn- uðu rúmlega 3000 krónum. Telpurnar heita: Herdís Karlsdóttir, Kristrún Pálmadóttir oglngimunda Mar- en Guðmundsdóttir. köttum. Hér I borginni er alltof mikið af þeim. öllum gefendum færir félagið innilegar þakkir. Formað- ur félagsins sagði, að fólk sem er með ketti og ráð- stafar kettlingum, ætti að hafa hugfast að gefa þá ekki hverjum sem hafa vill, það gæti orðið til þess að draga úr flækingskatta vandræðum — og að sjálf- sögðu að hver og einn merki sinn kött skilmerki- lega. — Formaðurinn gat þess að lokum að nú væru í sinni vörzlu 5 kettir sem sýnilega hefðu varið á flæking frá heimilum sln- um hér í borginni. Sími formannsins er 14594.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.