Morgunblaðið - 11.08.1976, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGUST 1976
11
Karpov ætlar að af-
sala sér titlinum tapi
hann fyrir Fischer
ANATOLY Karpov, heims-
meistari ( skák, hefur skýrt al-
þjóðaskáksambandinu frá þv(,
að hann muni afsala sér heims-
meistaratitilinum ef svo reyn-
ist að Robert Fischer, fyrrum
heimsmeistari ( skák, vinnur
hann ( einvlgi. „Fg myndi þá
ekki lengur vera hinn bezti,“
segir Karpov samkvæmt er-
lendum fréttaskeytum.
Þess er getið að Karpov hafi
látið svo um mælt f erindi er
hann sendi dr. Max Euve, en í
skeytum fréttastofnana er þess
■ ennfremur getið, að um skeið
hafi samningaumleitanir staðið
yfir milli Karpovs og Fischers
um einvígi í Manilla á Filips-
eyjum. Ef ekkert kemur fyrir,
þ.e.a.s. ef ekki verður af einvígi
milli þeirra skákmannanna, á
Karpov að verja titil sinn árið
1978.
Millisvæðamótinu f Bianne í
Sviss er nú lokið með sigri
danska stórmeistarans Bents
Larsen, sem. hlaut 1214 vinning.
í 2. til 4. sæti urðu Michael Tal,
Tigran Petrosjan og Lajos Port-
ich með 12 vinninga hver.
Petrosjan sigraði Carlos Diaz í
siðustu umferðinni og verða
þeir þrír í 2. til 4. sæti þvi að
heyja sérstaka keppni um ann-
að og þriðja sæti mótsins, en i
keppnina um það, hver skuli
téfla við heimsmeistarann,
komast 3 menn úr þessu móti.
RAÐHUS
Til sölu raðhús í smiðum á Breiðholtssvæðinu
Selst í fokheldu ásfandi eða lengra komið.
Upplýsingar í síma 74095.
Hafnarfjörður
Til sölu 4ra herb. íbúð við Hverfisgötu Bílskúr
Upplýsingar í síma 53745.
Einbýlishús við Háaleitisbraut
Höfum til sölu óvenjuglæsi-
legt verðlaunahús á tveim-
ur hæðum.
Á efri hæð er stór stofa með
arni, borðstofa, mjög fal-
legt eldhús. Stórt hjóna-
herb. með miklum skápum
og sturtu innaf, 3 svefn-
herb., húsbóndaherb., fal-
legt baðherb. og snyrting.
Neðri hæð er um 100 ferm.
með innbyggðum bílskúr.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
HÚSEIGNIN
Laugavegi 24, 4 hæð
Pétur Gunnlaugsson
lögfræðingur s. 28370
og 28040.
Raðhús í sérflokki við Dalsel
til sölu
Húsin seljast fokheld og fullkláruð að utan.
Með tvöföldu gleri og svala- og útihurðum.
Vélpússuð gólf. Sameiginleg bílgeymsla.
Tilbúin til afhendingar strax.
Húsin eru á 3 hæðum, samtals 220 ferm.
^ Hagstætt verð. Teikningar fyrirliggjandi.
Upplýsingar í síma 84405 eftir kl. 5.
Margrét Jónsdóttir.
Sæmundur og Kristján.
eiga að spila I þvl, vinna i Sigöldu.
„Og pabbi minn ætlaði þangað að
vinna en fékk ekki, svo hann fór
til Súgandafjarðar 1 staðinn."
Ekki ætlaði hann að vera þar f
vetur líka? „Nei, hann er íþrótta-
kennari á veturna," sagði Krist-
ján. Sæmundur sagði minna, en
sagðist líka halda með Liverpool
og Skagamönnum.
í sumar hefur gagnfræðaskól-
inn verið notaður sem barnaheim-
ili og þaðan bárust hróp og köll og
hlátrasköll og þegar myndavélin
var dregin upp, var ekki annað
tekið 1 mál en að stilla öllu liðinu
upp eins og gert er fyrir bekkjar-
myndirí alvöruskólum.
„Það eru 36 börn skráð hjá okk-
ur,“ sagði ein fóstran, Matthildur
Andrésdóttir. „Hér reyna flestar
konur að vinna úti og taka barna-
gæzlunni fegins hendi. Nei, á vet-
urna er engin barnagæzla, en það
bjargast nú einhvern veginn
samt.“
„Ég er frá Vatnsdal i Fljóts-
hlíð,“ svaraði Matthildur, „en er
gift og búsett hér á Hvolsvelli.
Það er gott að búa hérna." Fannst
henni nokkuð of rólegt? „Nei, það
finnst mér ekki, það er nóg að
gera og svo er alltaf hægt að
bregða sér í bæinn. En mér liður
afskaplega vel hérna.“
Á leiðinni út úr bænum hitti ég
Margréti Jónsdóttur. Hún kom
með barnavagn á undan sér og
krakkastrollu á eftir. Varla átti
hún öll þessi börn? „Nei, hún hélt
nú síður. „Ég er bara að fara
niður í búð og þau elta mig öll.
Ég flutti hingað frá Vestmanna-
eyjum og maðurinn minn vinnur
sem trésmiður. Okkur likar vel og
viljum vera hérna áfram.“
Ég kvaddi Hvolsvöll og hélt
vestur í átt til Reykjavíkur. Það
var svartaþoka og vegurinn eins
og þvottabretti og svo sprakk og
svo kom brestur i framrúðuna og
líklega höfðu allar myndirnar
mislukkazt i rigningunni og fjári
voru margar rollur að þvælast á
vegunum I dag. Öllu var tekið
með jafnaðargeði — kannske var
það friðsældin á Hvolsvelli, sem
sat i mér enn, og mikið hugsaði ég
hlýlega til þeirra, ekki sizt til
Þuriðar, á meðan ég nartaði I gul-
ræturnar hennar.
Ms.
1-30-40
1 -30-40
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 2
1-30-40
Hafnarfjörður
. . . Einbýlishús við
Lækjargötu
Járnklætt timburhús með steypt-
um kjallara.
. . . 3ja herb ibúð á 7. hæð i
fjölbýlishúsi við Miðvang. Ný
og glæsileg ibúð
. . . 2ja herb. ibúð á 7. hæð í
fjölbýlishúsi við Miðvang. Ný
og glæsileg íbúð
Engjasel
4ra herb. ibúð á 2. hæð i 3ja
hæða fjölbýlishúsi rúml tilb.
undir málningu og tréverk Bil-
skýli. Helst i skiptum fyrir 3ja
herb ibúð
Fífusel
. 4ra til 5 herb ibúð á 2. hæð
i 3ja hæða fjölbýlishúsi fokheld
Helst i skiptum fyrir 2ja til 3ja
herb. ibúð i gamla bænum, má
vera timburhús.
Mosfellssveit
Rúmlega fokheld einbýlis-
hús við Barrholt og Arnar-
tanga.
Tjarnargata
3ja herb 97 ferm. ibúð á 2
hæð, góðar geymslur og bilskúr
Vesturberg
. v... 4ra herb 106 ferm enda-
ibúð á 3ju hæð i fjölbýlishúsi
Hellissandur
Fokhelt einbýlishús 138
ferm. við Bárðarás.
Höfum á söluskrá míkið af eign-
um i Reykjavik og nágrenni og
viða útá landi og þá oft i skipt-
um. Látið skrá eignir fyrir haust-
ið
Á söluskrá sumarbústaðir og
sumarbústaðalönd
Nýjar eignir á söluskrá
daglega.
Verðmetum samdægurs.
Málflutningsskrifstofa
Jón Oddson
hæstaréttarlögmaður,
Magnús Danielsson,
sölustjóri, kvöldsimi 4008 7
sölumenn,
Guðmundur Baldursson og
Ágústa Pálsdóttir, kvöldsimi
35311.
SKIPAUTGCRB RIMSINS
m/s Esja
fer frá Reykjavik föstudaginn 1 3.
þ m. vestur um land i hringferð.
Vörumóttaka: þriðjudag, mið-
vikudag og fimmtudag til Vest-
fjarðahafna, Norðurfjarðar,
Siglufjarðar, Ólafsfjarðar, Akur-
eyrar, Húsavikur, Raufarhafnar,
Þórshafnar og Vopnafjarðar.
viö löndun. Nýja loðnuverðið er
allt að 4 sinnum hærra en það var
á loðnuvertíð s.l. vetur. Verðmæti
300 tonna farms af 13—14% feitri
loðnu er nú 2.4 millj. króna.
Loðnuverðið var ákveðið sam-
hljóða af öllum nefndarmönnum
yfirnefndar, en f henni sátu: Ólaf-
ur Davíðsson, sem var oddamaður
nefndarinnar, Jón Reynir
Magnússon og Jónas Jónsson af
hálfu kaupenda og Kristján
Ragnarsson og Tryggvi Helgason
af hálfu seljenda.
AlIGLÝSINtiASÍMINN ER:
22480
jn«r0unblabib