Morgunblaðið - 11.08.1976, Síða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGL'ST 1976
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Þrítugur,
áhugasamur maður
óskar eftir framtíðarvinnu, hefur góða
tungumálakunnáttu, er vanur afgreiðslu-
störfum. Upplýsingar í síma 25087 eftir
kl. 18.
Iðnverkamenn
Viljum ráða strax, nokkra iðnverkamenn
til framtíðarstarfa. Mikil vinna.
Upplýsingar hjá verkstjóra,
Umbúöamidstöðin h. f.,
sími 8-31 -30.
Konur óskast
nú þegar til flökunar á ferskfiski og pökk-
unar á harðfiski.
Hjallfiskur h. f.
Hafnarbraut 6, Kópavogi
sími 40 1 70.
Óska eftir starfi
sem matsveinn. Helzt úti á landi Hef
góða starfsreynslu. Uppl. í síma 72489
eða 13882.
Kennarar
Kennara vantar við Gagnfræðaskóla Ak-
ureyrar. Kennslugreinar íslenzka, danska
og enska.
Skólanefnd Akureyrar
Starfsmaður óskast
að Gagnfræðaskólanum í Hveragerði til að vinna við ganga-
vörsíu, mötuneyti, minniháttar viðgerðir o fl. Starfstími 8 — 9
mánuðir. Umsóknir sendist Bjarna Eyvindssyni, formanni
skólanefndar (s. 99-41 53 og 4200) eða Valgarði Runólfssyni,
skólastjóra (s. 99-4288) fyrir 20. ágúst og gefa þeir nánari
upplýsingar.
Skólanefnd Ölfusskólahverfis
Afgreiðslustarf
Karl eða kona óskast til afgreiðslustarfa
sem fyrst. Uppl. hjá verzlunarstjóra
Sild og Fiskur
Skrifstofustarf
Óskum eftir að ráða stúlku til starfa við
vélritun, verðútreikninga og fleiri al-
mennra skrifstofustarfa. Þarf helst að vera
vön skrifstofustörfum. Umsóknir sendist
afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 16.8
merkt: ,,N — 6357".
Atvinnurekendur
ath:
Þrítugur maður með meistararéttindi I
byggingaiðn óskar eftir verkstjórastarfi
Getur hafið störf fljótlega.
Vinsamlegast sendið uppl. um fyrirhug-
að starf til Mbl. merkt: ,,Verkstjóri —
6403".
Afgreiðslufólk
Óskum eftir að ráða afgreiðslufólk í rit-
fangaverzlanir okkar.
Uppl. gefnar á skrifstofu okkar Hallar-
múla 2 kl. 9 — 5.
HALLARMÚLA 2
Járniðnaðarmaður
óskar eftir atvinnu, er vanur allri suðu-
vinnu og plötusmíði.
Er vélvirki að mennt. Upplýsingar í síma
85893.
1. vélstjóra
vantar á togara í sept. mánuði n.k Fram-
tíðarstarf Uppl. í síma 15480 á skrif-
stofutíma.
Atvinna
Ósk um að ráða konu hálfan daginn við
uppþvott og önnur létt störf. Uppl. hjá
verkstjóra.
Síld og Fiskur
9
Oskum eftir
að ráða
starfsfólk við rafsuðu strax. Upplýsingar í
síma 84244, Síðumúla 27.
runlal ofnar
Afgreiðslustarf
Afgreiðslustúlka óskast til starfa í verzlun-
inni nú þegar.
Til greina kæmi hálfs dags vinna til
áramóta. Æskilegt er að umsækjandi hafi
einhverja reynslu í vefnaðarvöruaf-
greiðslu. Upplýsingar gefnar á skrifstof-
unni eftir hádegi. Ekki í síma.
Áklæði og Gluggatjöld
Skipholti 1 7A
Blaðburðarfólk
óskast
í eftirtalin
hverfi
Grettisgata 1, Tómasarhagi, Lynghagi.
JfatgiiiiMftfrife
Oska eftir starfi
sem matsveinn. Helzt úti á landi. Hef
góða starfsreynslu. Uppl. í síma 72489
eða 13882.
Hafnarfjörður
Starf baðvarðar við íþróttahús Lækjar-
skóla er laust til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 20. þ m Umsóknir
sendist til undirritaðs, sem gefur nánari
upplýsingar.
íþróttafulltrúinn í Hafnarfirði.
Kennari —
Borgarnes
Kennara vantar að Barnaskólanum Borg-
arnesi. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst.
Upplýsingar gefa Sigurþór Halldórsson
skólastjóri og Jón Einarsson formaður
skólanefndar.
Sölumaður —
fasteignasala
Óska eftir að ráða sölumann með reynslu
í sölumennsku. Reynsla í fasteignasölu
æskileg. Upplýsingar um aldur og fyrri
störf sendist Mbl. merkt „Fasteignasala
6400".
Skólastjóri
Skólastjóri óskast að nýstofnuðum tónlist-
arskóla í Njarðvík. Nauðsynlegt er að um-
sækjandi gæti tekið að sér organistastörf
við kirkjur staðarins.
Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri
störf sendist til formanns skólanefndar
séra Páls Þórðarsonar fyrir 1 5. ágúst.
Skólanefndin
Vélabókhald
Stúlka vön vélabókhaldi og almennum
skrifstofustörfum óskast til starfa við
heildverslun í miðborginni.
Hálfdagsvinna kemur til greina.
Upplýsingar um fyrri störf óskast.
Tilboð auðkennt „Samviskusöm" 6401
sendist afgreiðslu blaðsins.
Lyfsöluleyfi, sem
Forseti íslands
veitir
Lyfsöluleyfið í Neskaupstað er laust til
umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 3. september
1976.
Umsóknir sendist landlækni.
Samkvæmt heimild í 32. gr. lyfsölulaga
nr 30 29. april 1 963 er viðtakanda gert
skylt að kaupa vörubirgðir og áhöld lyfja-
búðarinnar. Einnig skal viðtakandi kaupa
húseignina Egilsbraut 7, þar sem lyfja-
búðin og íbúð lyfsala er.
Leyfið veitist frá 1 október 1976.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
6. ágúst 1976.
I