Morgunblaðið - 11.08.1976, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 11.08.1976, Qupperneq 25
I MORC.UNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. AC.UST 1976 25 VELVAKANDI — Observer Velvakandi svarar í síma 10-100 kl 14—1 5, frá mánudegi til föstu- dags % Vinnuhagræðing- Sveinbjörn Gislason skrif- aöi fyrir nokkru og var með nokk- uð frumlega tillögu um það hvernig ma'tti hugsanlega flýta fyrir því að finna nöfn og númer í símaskránni og öðrum uppsláttar- bókum. Fer bréf hans hér á eftir: ,.Það er líkt á komið með sínia- skránni og öðrum uppsláttarbók- um, sem maður handfjatlar oft. Engar leiðbeiningar, ekkert upp- hafsstafa- eða fangamarkaregist- ur sjáanlegt. Engin blaðsíðu- merki eða tölur, sem staðgreini fyrsta bókstaf eða þann ótölulega grúa af mannanöfnum og heitum stofnana, sem í bókinni eru, svo vel sem er þó til hennar vandað að mörgu leyti. Ég er að virða fyrir mér nýja símaskrá 1976, sem tekið var að dreifa fyrir nokkrum mánuðunt til þeirra sem síma- núrner hafa. Ennþá láist hönnuð- um þessa 640 blaðsíðna doðrants að auka við nokkrum fersenti- metrum af pappír þar sem letruð sta'ði blaðsíðutala hvers upphafs- stafs að nöfnum þeirra. er sima- númer hal'a. Slík na>rfa>rni mvndi létta mörgum leit að númerum fólks, sem þeir öska eftir að hafa tal af i síma, og va>ri i fyllsta samræmi við nafnaskrár margra rita annarra. Blaðaflettingar og tímatöf, sem stafar af þessari vöntun va>ri hægt að koma í veg fyrir að miklu leyti, ef skráin ha>fist á leiðbeiningum, sem ég a'tla nú að reyna að setja frani í sar.ianþjöppuðu formi. Skilgreiningin kemst ha>glega fyrir á einni síðu. þótt ef til vill va>ri ve’rst að deila rúmfrekustu upphafsstöfunum í enn sma>rri bil. svo sem t.d. G, II og S. Ekki eru allar sjálfvirku símstöðvarnar teknar nteð á þennan lista en nógu ntargar til þess að séð verði sú skipan efnis sem ætluð er til fljótteknari uppsláttar og að færri blöðum vrði ílett til að finna símanúmer viðma>landa. Svipuð skil ga>tu menn sjálfir gert orðabókum hafi höíundar þeirra ekki lagt til neinar leið- beiningar um það hvar einsök orð va>ru niður komin niiðað við talnamerki blaðsíðna. Aður hafði ég tekið fvrir orðabók Arna Böðv- arssonar, Islenzka orðabök, sem Bókaútgáfa Menningarsjóðs gaf út 1963, og er ég nú orðinn niikl- um mun fljótari að fletta upp til orða þeirra, sem ég leita að — og mætti þó deila orðasafninu í sma>rri bil en ég hef þegár gert og gera þar nánari grein fyrir stað- setningu oiöa. Bökstafurinn S seni er aftarlega i stafrófsröðinni tekur ylir þann s;eg af orðum, að þau ná yfir 105 blaðsíöur. Ér því norsku konuna. sem sat vita hreyfingarlaus — hún dirfðist ekki að gera það sakir þess hún vissi ekki hvert allt þetta mvndi síðan leiða. — Og hvað svo? Var hún forvit- in og spurði þig út úr? — Já. Hún var það. Hún spurði hver þetta hefði verið og hvort við þekktumst. Og hún var svo forvit- in að mér fannst öruggast að skrökva og búa til sögu um að þetta va>ri maður sem ynni með fra»nda mínum. — Og á sunnudeginum gerði Petrus þá vitleysu að hringja hingað. Hann sagði að vísu ekki til nafns, en sá sem tók á móti samtalinu hlýtur að hafa hevrt að það var hann. Svona lífleg skipti milli einkaritarans og lögreglu- manns voru heldur mikið fyrir þá manneskju sem hafði góða og gilda ástæðu til að vera á varð- hergi og óttast fhlutun lögregl- unnar. Sama kvöld er Malin hrint niður stigann. En þetta þver- móðskufulla stúlkuharn lætur ekki segjast. Þvert á móti — við útför Jóns ieitar hún á fund lög- reglumannsins að þeim ásjáandi. Og svarið kemur svo næstu nótt — þá er gerð að henni önnur atlaga. full þörf á að niarka blaðsiðutöl- um fleiri staði en einn. Þá hef ég og rakið upphafs- stafasvið í Ensk-islenzki orðabók eftir Sigurö Bogason og gert lista yfir til glöggvunar. Þar breiðir S sig yfir 135 blaðsíður og C tekur 73. Loks á ég. eftir að yl'ir fara ljósprentað eintak mitt af Blönd- als orðabók. en það er 1047 bls. auk síðna sem teiknimyndir eru á aftast i bókinni. Ekki hef ég flett þessari bók mikið en hef þó oróið þess var að tafsamt getur verið að leita uppi einstök orð. en einkum þó orðatilta>ki, sem þar eru skráð, því að engar leiðbeiningar um uppsláttinn eru heldur þar. Endur fyrir löngu eignaðist ég tva*r orðabækur. sem ta>kifa>ris- gjöf, ensk-þýzka og þýzk-enska. en þa>r hurfu mér með öllu er ég léði þær úr landi. Ekki man ég betur en orðaleit í þeim va>ri auðvelduð með viðeigandi leiðsögn á l'remstu blöðunum. Svo er um fleiri eriendar orðaba>kur sem ég hef séð. Nú er mér spurn: Hvernig get- ur á því staðið að hinir fa>rustu menn sem vanda verk sín eins og bezt má verða. hönnuðir síma- skráa og orðabókahöfundar. hafa jafnan látið það undir höfuð leggjast að konut í veg fyrir tima- söun við langsöttar og ófrjöar blaðaflettingar? Ef til vill eiga þeir i handraöanum mun gleggri og fljótvirkari aðferð en þá sem ég hef bent hér á og væri það vel. En fjöldanum. sem notar bækur þeirra, verður það að litlu liði sem hann fa>r ekki að sjá eða reyna. Sveinbjörn Gíslason, Eikjuvogi (. R." Til skýringar sendi Sveinbjörn Framhald af bls. 14 Hópur áhugamanna um visindi er kallar sig „steinbitsklúbbinn" segir, að jarðhræringar megi að mjög miklu leyti ráða af vatnshæð i uppsprettulindum Segja þeir, að tveimur dögum fyrir jarðskjálfta taki vatnið að hækka, en nokkrum klukkustundum, áður en harð- skorpan fari á hreyfingu, snögg lækki það aftur. Nafn sitt dregur félagsskapurinn af steinbit nokkr um, sem sagan segir, að lifað hafi neðanjarðar og valdið jarðskjálft um með reiðilegum sporðaköst- um. Chuzaburo Kagita, borgarstjóri i Nara, hefur hins vegar reynzt mestur spámaður I þessum efnum og getað sagt fyrir um marga jarð- skjálfta sl. 33 ár. Spár sínar byggir hann á skýjafari og segir, að nokkrum klukkustundum fyrir jarðskjálfta myndist sérstök ský, áþekk gufurákum, sem koma aft an úr flugvélum á flugi. Og fuglaspár hafa einnig rutt sér til rúms. Vísindamenn i Kofu, sem er fjallaborg vestur af Tokyo, binda miklar vonir við fasana, sem virðast gera sér einhverja grein fyrir þvi, þegar hætta er á ferðum. Þeir reka ávallt upp mikla skræki og æða um í búrum sinum nokkr um minútum áður en jarðskjálfti dynur yfir. En varla hafa þeir nógu hátt til þess að vara hina 12 milljón ibúa Tokyo við aðsteðjandi hættu i tæka tið. Þeir virðast ekki eiga annars úrkosti en að búa við óvissuna og vona, að ..stóri skjálftinn" láti á sér standa. fór af stað til þess að nó í hann. Þegar hann kom ekki heini á eöli- legum tíma varð þeim heima tíð- förult út á svalir til að skyggnast um eftir honum. Allt í einu sáu þær einhverja stóra þúst mjakast eftir götunni og hún stoppaði við og við. Þarna var þá Erling áferð með svo stóran kassa að hann hefði hæglega getað verið í hon- um sjálfur. 1 kassanum kenndi margra grasa og þegar grillti í nokkra pakka af Kaabers kaffi innan um allt kramið fékk tengdamamma tár í aúgun. Eftir allt gervikaffið ilmaði nú kaffi- lyktin frá Dísu í eldhúsinu meðan Hrefna og Erling tóku upp úr kassanum. Hrefna og Erling eiga miklu barnaláni að fagna, en börn þeirra eru: Birgit, Thorstein læknir og Leif sem er lyfjafræð- ingur og les einnig læknisfra'ði Barnabörnin eru fjögur. Erling var fæddur 11. ágúst 1911 og hefði þvf orðið 65 ára í dag. Hann lésl eftir erfið veikindi þann 3. júní s.l. og var jarðsung- inn í kirkjunni í Ruds Vedby þann 9. júní. Eg veit að börn hans gera alll til þess að hjálpa rnóður sinni þá erfiðu daga sem hún lifir nú og ef ég þekki Erling rétt þá léttir hann undir með þeim þó hann sé um stundarsakir ,,á bak við tjöldin" Guð blessi góðan dreng. Ég og fjölskylda mín, svo og allir ættingjar og vinir sendurn hlýjar hugsanir yfir til þeirra og biðjum þeim alls góðs. Guðný llreiðarsdóttir. lista, sem litur þannig út: Reykjavik og nágrenni. Stafur Bls. Framhald af bls. 17 hann sá ekki sólina fyrir alla ævi og Arndísi tengdamóður sína. A. A 17 Arndís var mjög glaðlynd og góð B 36 manneskja og fékk að njóta sín C 63 undir handarjaðri þeirra Hrefnu D 63 og Erlings. Hún var afar vinsæl af Erling — Sjónvarpsmál Sjálfvirkar stöðvar út um land: Svæðisn. Staður Bls 93 Akranes 386 96 Akureyri 395 95 Blönduös 422 o.s.frv. Hér lesendur séð tiliögu Svein- björns og með því að útbúa svona lista geta menn sannprófað hvort þeir verði fljótari að finna númer- in með honum eða slegiö upp af handahöfi eins og yfirleitt ergert. H0GNI HREKKVÍSI ,Jarðarbúinn nálgast. Ég mun sjá um hann! Yfir!“ tengdafólki Hrefnu og ekki síður af nágrönnum sínum og allir köll- uðu hana tengdamömmu. Hrefna og Erling voru alltaf eins og einn maður, glöð og kát og þess vegna laðaöist fólk að þeim og margir islendingar hafa notið fyrir- greiðslu þeirra. Sérstaklega eftir stríð þegar samband komst aftur á milli landanna. Arið 1946 var ég viðloðandi heimilið hjá þeim. Kom til þess aö fara á skóla. Það lýsir Erling vel að hann tók sér fri frá vinnu heilan dag og fór með mig á skól- ann, sem var skammt fró Sorö. Ekki skildi hann við mig fyrr en hann hafði talað við skólastjórann og fullvissað sig um að allt væri í lagi. Þá var striðið nýafstaðið og oft var talað um það sem skeð hafði ó þeim árunt. Erling hafði tekið þátt í andspyrnuhreyfing- unni og mæðgurnar minntust stundum ó hvað biðin hafi verið þeim löng þegar þær sátu fram eftir nóttum og biðu þess að hann kæmi heim. Eitt atvik skemmtu þau sér oft við a< rifja upp. Það var eftir stríð. íslendingar keppt- ust við að senda vinum og ættingj- um pakka. Þau fengu tilkynningu um pakka á pósthúsi, og Erling Framliald af bls. 21 um, má ekki sjást hér, þótt ná- kvæmlega sama efni, aðeins mörgum klukkutímum styttra, megi sýna í islenzka sjónvarpinu i smáskömmtum. Það hlýtur að teljast mannrétt- indamál i landi, sem er einangruð frá öðrum löndum á jafn raun- hæfan hátt og ísland er, að hafa frelsi til þess að velja eða hafna þeim tækjum eða þeirri aðstöðu, sem er i landinu, og alfarið á sviði fjölmiðla, i hvaða formi sem er. Við verðum þess ekki umkomin að ná til erlendra sjónvarpsstöðva á næstu árum, litasjónvarp til al- mennrar notkunar verður heldur ekki staðreynd hér í bráð, jafnvel ekki „stereo“-útvarp. Landsmenn eiga því kröfu til alþingismanna hvar í flokki sem þeir standa, að þeir taki þetta mál til tafarlausrar endurskoðunar og hlutist til um, að sú aðstaða sem til staðar er á Keflavíkurflugvelli til sjónvarpsútsendinga verði nýtt i þágu allra landsmanna, en sjálfspyntingarstefna fámennra hópa öfgamanna ráði ekki ferð- inni. Þetta mál fellur ekki í gleymsku, þótt reynt verði að þagga niður, og þótt þjóðarat- kvæðagreiðsla hefði úrslitaáhrif í þessu máli, er hún þess virði, til þess að sanna, hvort Islendingar almennt fylgja frjálsræði í reynd eða vilja lúta sjálfsp.vntingar- stefnu nokkurra öfgamanna. SKOBÆR Við bjóöum 10% afslátt þessa viku. SKÓBÆR, LAUGAVEGI 49. 32? SIG6A V/öGA g ^ILVERAU /6-7 )ú, íg, wsr A 'WANA í WR6UN' V£6AR Éá m 49 <5>£)/-LA \ Yl/ér SO/.UNO VlfNU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.