Morgunblaðið - 14.09.1976, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1976
LQFTLEIDIR
æuBÍLALEIGA
IT 2 11 90 2 11 88
FERÐABÍLAR hf.
Bílaleiga, sími 81260.
Fólksbílar, stationbílar, sendibíl-
ar, hópferðabílar og jeppar.
® 22 022
RAUOARÁRSTIG 31
\______________/
/^BILALEIGAN
felEYSIR l
CAR LAUGAVEGI66
RENTAL 24460 Jf
3^28810 r
fÚtvarpog stereo. kasettutæki y
Öllum þeim vinum og vanda-
mönnum, sem heiðruðu mig á
70 ára afmælisdegi mínum,
þann 2 7/8 s.l., með gjöfum
blómasendingum og heillaósk-
um, sendi ég hér með bestu
árnaðaróskir og þakkir.
Lifið hei/.
Bogi Sigurðsson.
kRóm
MÚSGÖGN
Grensásvegi 7, Reykjavík
Pöntunarsimar: 86511 - 83360
Sendum gegn póstkröfu
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐENTJ
HEVRH9
r
Islenzk tón-
list í dag
NOKKUÐ er um íslenzka
tónlist í útvarpi í dag. I
morgunútvarpi kl. 10:25
verða flutt tvö verk,
Ömmusögur eftir Sigurð
Þórðarson og Hinzta
kveðja eftir Pál ísólfs-
son. Sinfóníuhljómsveit
íslands leikur undir
stjórn Páls P. Pálssonar
og Björns Ólafssonar.
Klukkan 21:40 verður
síðan flutt verk eftir dr.
Hallgrím Helgason,
rapsódía fyrir hljómsveit
op. 47.
Hvað
œtlarðu
að gera
í kvöld?
KLUKKAN 19:35 er á
dagskrá útvarps þáttur
með heitinu Hvað ætl-
arðu að gera í kvöld? Það
eru þær Erna Ragnars-
dóttir, Linda Rós
Michaelsdóttir og Björg
Einarsdóttir sem sjá um
þáttinn en þær hafa séð
um þætti með ýmsu efni
nú í sumardagskránni og
m.a. mikið fjallað um
jafnréttismálin.
Sam McCloud er á dagskránni í kvöld kl. 21:30. Ekkier
að efa að hann og Clifford lögregluforingi eiga eftir að
fást við einhver vandamál saman f þættinum f kvöld,
en hann ber heitið sendiför suður. Þýðandi er Krist-
mann Eiðsson.
Vopnabúnaður
heimsins
FJÓRÐI þáttur sænska um vopnabúnað heimsins
fræðslumyndaflokksins er á dagskrá sjónvarps
kl. 20:40 í kvöld. í þess-
um þætti er einkum lýst
hergagnaframleiðslu í
Svíþjóð og rannsóknum
og tilraunum á því sviði.
Miðað við fólksfjölda
verja aðeins þrjár þjóðir
meira fé til varnarmála
en Svíar, þ.e. Sovétmenn,
Bandaríkjamenn og Isra-
elsmenn. Þýðandi og þul-
ur er Gylfi Pálsson.
Útvarp Reykjavík
ÞRIÐJUDAGUR
14. september
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Sigurður Gunnarsson
les sögu sína „Frændi segir
frá“ (12).
Morgunbæn kl. 7.55.
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
tslenzk tónlist kl. 10.25: Sin-
fónfuhljómsveit tslands leik-
ur „Ömmusögur" eftir Sig-
urð Þórðarson og „Hinztu
kveðju“ eftir Jón Leifs.
Stjórnendur: Páll P. Pálsson
og Björn Ölafsson.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Tékkneska fílharmonfusveit-
in leikur Sinfónfu I D-dúr
eftir Jan Hugo Vorisek; Kar-
el Ancerl stjórnar.
Davfð og Igor Oistrakh og
Hans Pischner leika Trfó f
F-dúr fyrir tvær fiðlur og
sembal eftir Guiseppe Tart-
ini/ Laurido Almeida og Cin-
cent De Rosa leika saman á
gftar og franskt horn Partftu
f B-dúr eftir Johann Sebast-
ian Bach.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Grænn
varstu dalur“ eftir Richard
Llewwllyn Ölafur Jóh. Sig-
urðsson fslenzkaði. Öskar
Halldórsson les (4).
15.00 Miðdegistónieikar
Betty-Jean Hagen og John
Newmark Ieika saman á fiðlu
og pfanó Næturljóð og Taran-
tellu op. 28 eftir Szyman-
owski.
Max Lorenz syngur með Rfk,-
ishljómsveitinni f Berlfn
arfu úr óperunni „Rienzi"
eftir Richard Wagner.
Max Lorens og Karl Schmitt-
Walter syngja með Stóru
óperuhljómsveitinni þætti úr
óperunni „Tannháuser" eftir
Wagner; Artur Rother
stjórnar.
Aldo Parisot og Öperuhljóm-
sveitin f Vfn leika Sellókon-
sert nr. 2 eftir Heitor Villa-
Lobos; Gustav Meier stjórn-
ar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
Tónleikar
17.30 Sagan: „Sautjánda sum-
ar Patricks“ eftir K.M. Peyt-
on
Silja Aðalsteinsdótlir les
þýðingu sfna (4).
ÞRIÐJUDAGUR
14. SEPTEMBER 1976
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Vopnabúnaður heims-
ins
Sænskur fræðslumynda-
flokkur um vfgbúnaðar-
kapphlaup og vopnafram-
leiðslu f heiminum.
4. þáttur.
Miðað við fólksfjölda verja
aðeins þrjár þjóðir meira fé
til varnarmála en Svfar, þ.e.
Bandarfkjamenn, Sovét-
menn og tsraelsmenn. 1
þessum þætti er einkum lýst
hergagnaframleiðslu í Svf-
þjóð og rannsóknum og til-
raunum á þvf sviði.
Þýðandi og þulur Gylfi Páls-
son.
21.30 McCloud
Bandarfskur sakamála-
myndaflokkur.
Sendiför suður
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
23.05 Dagskrárlok
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÖLDIÐ _____________________
19.35 Hvað ætlarðu að gera f
kvöld?
Erna Ragnarsdóttir, Björg
Einarsdóttir og Linda Rós
Michaelsdóttir sjá um þátt-
inn.
20.05 Lög unga fólksins
Asta R. Jóhannesdóttir kynn-
ir.
21.05 „Askan", smásaga eftir
Ronald ögmund Sfmonarson
Hjalti Rögnvaldsson leikari
les.
21.40 Rapsódfa fyrir hljóm-
sveit op. 47 eftir Hallgrfm
Helgason Sinfónfuhljómsveit
íslands leikur.
Stjórnandi Páll P. Pálsson.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: Ævisaga Sigurð-
ar Ingjaldssonar frá Bala-
skarði
Indriði G. Þorsteinsson rit-
höfundur les (9).
22.40 Harmonikulög
The Pop Kids leika.
23.00 Á hljóðbergi
„Jacobovsky og ofurstinn"
eftir Franz Werfel.
Leikarar Burgtheater f Vfn-
arborg flytja undir stjórn
Friedrichs Langers.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.