Morgunblaðið - 14.09.1976, Page 6

Morgunblaðið - 14.09.1976, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1976 DAGANA frá og með 10. til 16. september er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í borginni sem hér segir: f Laugavegs Apóteki en auk þess er Holts Apótek opið til kl. 22.00 öll kvöld, nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPlTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sími 81200. — I.æknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands f Heilsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. HEIMSÓKNARTfMAR Borgarspftalinn.Mánu daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30— 19.30. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—ib. — Fæðingarheimíli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fiókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heímsóknartfmi á barnadeild er alla daga kí. 15—17. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsíns kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FM SJUKRAHÚS BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Opið: mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga 9—16. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 16—19. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni, sfmi 36814 kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla f Þingh. 29A. Bóka- kassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sími 12308. Engin barnadeild opin lengur en til kl. 19. BÓKABÍLAR. Bækistöð í Bústaðasafni. ARBÆJARHVERFI: Verzl. Rofabæ 39. þriðjud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Verzl. Rofabæ 7—9, þriðjud. kl. 3.30—6.00. — BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—€.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kí. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. — HAAI.EITISHVEBFI Alftamýrarskóli, midvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30.—6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30.—2.30. — HOLT—HLlÐAR; Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30.—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARAS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbrai’t ,'Kleppsvegur, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TÚN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3-00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimiIið fimmtud. kl. 7-00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað, nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. NATTtJRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN Bergstaðastreti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—I slðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið aila daga vikunnar kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐer opið alla daga kl. 10—19, BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar aila virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdégis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er víð tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem . borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 árum Frá Hvammstanga bárust þær sorglegu fregnír frá héraðslækninum, Jónasi Sveinssyni, að þrfr Færey- ingar hefðu farizt á Húna- flóa. Hafði togarinn Jón forseti siglt niður tvo nótabáta frá fereysku sfldarskipi, sem var að velðum f Húnaflóa. Auk þess slösuðust þrfr skfpverjar alvarlega. Þessi færeyskl kútter hét Rosenhjem. Skipverjar á togaranum fluttu alla mennina til Hvammstanga þar sem héraðslæknirinn bjó að sárum hinna slösuðu. Faðir skipstjórans á kútternum var meðal þeirra er fórust f sjóslysi þessu. Nótabátarnir höfðu verið til hlés við kútterinn, en um leið og togarinn sigldi rétt framan við kútterinn höfðu nótabátarnir komið fram fyrir stefnið. f ;— GENGISSKRANING NR. 172 — 13. september 1976 Elnlng Kt 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 185.90 186.30 1 StrrlinKspund 324.90 325.90* 1 Kanadadollar 190.40 190.90 100 Danskar krónur 3079.70 3087.90* 100 Norskar krAnur 3400.40 3409.60* 100 Sænskar krónur 4243.55 4254.95* 100 Flnnskmörk 4778.90 4791.70* 100 Franskir frankar 3770.90 4791.70* 100 Belg. frankar 479.10 480.30 100 Svlssn. frankar 7494.70 7514.90* 100 Cylllnl 7088.10 7107.20* 100 V.-Þýik mðrk 7406.30 7426.20* 100 Llrur 22.11 22.17 100 Austurr. Sch. 1044.70 1047.50 100 Esrudos 596.90 598.50 100 Prsetar 273.60 274.30 100 Ven 64.79 64.96 ^ • Breyting frá sföustu skrinineu. / FRÁ HÖFNINNI • Á SUNNUDAGINN kom togarinn Hjörleifur af veiðum til löndunar hér í Reykjavíkurhöfn. í gær- morgun kom svo togarinn Ögri af veiðum. Um helg- ina fór Brúarfoss á strönd- ina. í gær var Múlafoss væntanlegur frá útlöndum. í dag, þriðjudag, er ... að færa henni góðar fréttir. TM R»g. U.S. P*t Off.-AI rtght* mtntd C 1tr« Loa AngotM Tlmot g £ 85ÁRA er í dag Magnús Péturson Urðarstíg 10 hér í borg. í DAG er þriðjudagur, 14 sept ember, krossmessa á hausti, 258 dagur ársins 1976 Ár- degisflóð er í Reykjavik í dag kl 09.25 og síðdegisflóð kl 21 36 Sólarupprás er i Reykjavík kl 06 48 og sólar lag kl 1 9 57 Á Akureyri er sólarupprás kl 06.30 og sólar- lag kl 19 44 Tunglið er í suðri i Reykjavík kl 05.23. (ís- landsalmanakið) En hjá Drottni, Guði vorum, er miskunnsemi og fyrirgefning, því að vér höfum verið honum mót- snúnir, og ekki hlýtt raustu Drottins, Guðs vors, að breyta eftir boð orðum hans, þeim er hann fyrir oss lagði fyrir munn þjóna sinna, spámann- anna. (Dan. 9, 9—10 ). KROSSGATA LARÉTT: 1. flát 5. álft 6. eins 9. slóða 11. eins 12. mjög 13. eins 14. svelgur 16. óttast 17. hás LÓÐRÉTT: 1. krassaðir 2. samst. 3. koddinn 4. sfl 7. grugga 8. krauma 10. samhlj. 13. lærði 15. hvflt (aftur á bak) 16. úr LAUSNÁ SlÐUSTU LÁRÉTT: 1. mala 5. um. 17. kýs 9. sn 10. krauma 12. AA 13. nár 14. UN 15. innir 17. gnýr LÓÐRÉTT: 2. ausa 3. LM 4. akkaðir 6. snara 8. ýra 9. smá 11. unnin 14. ung 16. RY. Þessir krakkar efndu fyrir nokkru til hlutaveltu í Álftamýri 16 til ágóða fyrir Blindrafélagið og söfnuðu þeir 6.600 krónum. Krakkarnir heita Alda, Svava, Atli, Gísli, Anton, Svanhildur, Guðrún og Hildur, en öll munu þau vera til heimilis f Álftamýri. Hvassafell væntanlegt frá útlöndum. 1 gær fóru rúss- nesku hafrannsóknaskipin sem legið hafa í Sundahöfn og um helgina kom lítið færeyskt flutningsskip, Hólmur. Hættið þið nú þessu væli, strákar. Þið getið notað mitt reikningsnúmer, það er opið enn. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Helga Bryn- leifsdóttir og Björn Ast- valdsson. Heimili þeirra er að Markarflöt 1. (Stúdfó Guðmundar) GEFIN hafa verið saman f hjónaband Kristín Gunn- arsdóttir og Egill H. Egils- son. Heimili þeirra er að Hríseyjargötu 21 Akur- eyri. (Stúdíó Guðmundar). GEFIN hafa verið saman f hjónaband Ása Hansdóttir og Aðalsteinn Agnarsson. Heimili þeirra er að Há- steinsvegi 34, Vestmanna- eyjum. (Stúdíó Guðmundar) ARIMAO MEILLA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.