Morgunblaðið - 14.09.1976, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 14.09.1976, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1976 9 Kópavogur Holtagerði 4ra herb. íbúð ca. 90 ferm. á efri hæð í tvíbýlishúsi. Stofa og 3 svefnherbergi, búr inn af eld- húsi. Sér hiti. Bilskúrsréttur. Útb.: 5,8 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi ca. 117 ferm. 1 stór stofa og borðstofa, eldhús með borðkrók 3 svefnherb. fataher- bergi og baðherbergi. Miklar og vandaðar innréttingar. Ný teppi á gólfum. Bílskúrsréttur Verð: 1 1,8 millj. Útb.: 8.0 millj. FÁLKAGATA 3ja herb. íbúð ca. 86 ferm. á 1. hæð (gengið beint inn) í nýlegu 3ja hæða fjölbýlishúsi. Nýtízku- leg og vönduð íbúð með miklum innréttingum. Útb. 5,6—6,0 millj. LANGAHLÍÐ 3ja herb. íbúð ca. 90 ferm. á 4. hæð (endaíbúð) íbúðin er 2 saml. stofur og svefnherbergi, eldhús með borðkrók. Baðher- bergi. Teppi á gangi og stofu. Herbergi m. aðg. að snyrtingu fylgir í risi. íbúðin lítur vel úr. Útb.: 5.0 millj. HÁALEITISBRAUT 4ra—5 herb. 108 ferm. íbúð á 4. hæð. Stór stofa og 3 svefn- herb. Góðar innréttingar allar sem nýjar. Suðursvalir. Mikið út- sýni. Laus strax. Útb.: 7.0 millj. EINBÝLISHÚS Við Sogaveg sem er hæð, ris og hálfur kjallari. Á 1. hæð sem hefur verið stækkuð með við- byggingu eru stofur, eldhús o.fl. í risi sem hefur verið lyft eru 3 svefnherbergi og baðherbergi. f9 ^mslur og þvottaherbergi í kjo. 'b//^Q*lskúr. Falleg lóð. Útb. 9.6 milij. TILBÚIÐ UNDIR TRÉVERK 4ra herb. íbúð á 2. hæð í nýrri fallegri 3ja hæða blokk við Vest- urberg. Til afhendingar strax. Fæst einnig í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í Hraunbæ. SELJAVEGUR Mjög góð 3ja herb. íbúð ca. 70 ferm. á 1. hæð. Nýstandsett íbúð með nýjum tækjum í bað- herbergi og eldhúsi. Verð: 6.5 millj. Útb. 4,9 millj. SÉRHÆÐ 5 herb. falleg sér hæð ca 1 36 ferm. á 1. hæð við Melabraut í húsi sem er 2 hæðir og kjallari. íbúðin er 2 stofur, hol, 3 svefn- herbergi, eldhús og þvottahús inn af því. Allur frágangur innan- dyra 1. flokks. Allt sér. Bílskúrs- réttur. Stór og falleg eignarlóð. Eign í sérflokki. Verð: 1 3.0 millj. Útb. 9.0 millj. TJARNARBÓL 4ra herb. ibúð 107 ferm. á 3. hæð 1 stór stofa og 3 svefn- herb. Eldhús með borðkrók, lagt fyrir þvottavél á baði. Sérlega miklar og vandaðar innréttingar og teppi. íbúðin lítur mjög vel út. Útb: 8.0—8.5 millj. Vagn E.Jónsson Málflutnings og innheimtu skrifstofa — Fasteignasala Atli Vatfnsson lógfræðingur Suðurlandsbraut 18 (Hús Olíufélagsins h/f) Símar: 84433 82110 26600 Asparfell 3ja herb. ca 87 fm ibúð i háhýsi. Fullgerð ný íbúð. Verð: 6.9 millj. Útb. 4.5 millj. Laus næstu daga. Básendi 3ja herb. ca 75 fm ibúð i kjallara i þríbýlishúsi. Verð: 6.0 millj. Útb. 4.0 millj. Bogahlið 3ja herb. ca 94 fm ibúð á 2. hæð í blokk. Herb. i kjallara með snyrtingu fylgir. Verð: 9.0 millj. Útb. 6.0 millj. Efstaland 2ja herb. ca 50 fm. ibúð á jarðhæð i blokk. Laus strax. Falleg ibúð. Verð 6.3 millj. Útb. 5.0 millj. Eiriksgata 2ja herb. ca 70 fm ibúð í kjallara í þríbýlishúsi. Verð: 4.9 millj. Framnesvegur 4ra herb. ca 120 fm íbúð á 1. hæð í steinhúsi. Sér hiti. Verð: 8.5 millj. Útb. 5.0 millj. Háaleitisbraut 5 herb. 123 fm endaibúð á 3ju hæð i blokk. Þvottaherb. i ibúð- inni. Bilskúr fylgir. Verð: 13.0 millj. Útb. 9.5—lO.Omillj. Hátún Einstaklingsibúð ca 35 fm á 1. hæð i háhýsi. Verð 4.5 millj. Útb. 3.0—3.5 millj. Hátún 4ra herb. ibúð á 7. hæð í háhýsi. Mikið útsýni. Verð: 11.0 millj. ötb. 8.0 millj. Hofteigur 3ja herb. ca 85 fm kjallaraíbúð i þribýlishúsi. Sér hiti. Sér lóð. Snyrtileg ibúð. Verð: 6.5 millj. Útb. 4.5 millj. Ingólfsstræti 4ra herb. ca 100 fm. ibúð á 2. hæð i járnvörðu timburhúsi. Bil- skúrfylgir. Verð: 7.0 millj. Langagerði Einbýlishús, hæð ris og kjallari undir hluta. Samtals 147 fm. 6 svefnherb. Verð: 16.5 millj. Kleppsvegur 2ja herb. ca 75 fm íbúð á 4. hæð í blokk. Suðursvalir. Verð: 6.5 millj. Útb. 4.0 millj. Lundarbrekka 5 herb. ca 1 1 3 fm ibúð á 2. hæð í blokk. Góð ibúð. Þvottaherb. á hæðinni. Góð sameign. Verð 11.5 millj. Útb. 7.5 millj. Ránargata 3ja herb. ca 70 fm. ibúð á 2. hæð i þribýlishúsi. Verð: 6.5 millj. Útb. 4.5 millj. Samtún 3ja herb. ca 50 fm ibúð á 1. hæð i fjórbýlishúsi. Laus strax. Verð 4.5 millj. Útb. 3.0 millj. Stóragerði 3ja herb. ca 85 fm íbúð á 3ju hæð í blokk. Herb. í kjallara fylgir. Suðursvalir. Útsýni. Bíl- skúrsréttur. Verð: ca. 9.0 millj. Sörlaskjól 3ja herb. ca 90 fm. kjallaraibúð í þríbýlishúsi. Samþykkt góð íbúð. Verð: 6.5 millj. Víðimelur Efri hæð og ris. Samtals ca. 1 90 fm. Á hæðinni eru stórar stofur, eldhús, bað. í risi eru 3 svefn- herb., baðherb., og þvottaherb. Eign í góðu ásigkomulagi. Verð: 1 8.0 millj. Utb. 1 2.0 millj. Fasteignaþjonustan Austurstræti 17 (Silli& Va/di) simi 26600 Ragnar Tómasson, lögmaður. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 Félagasamtök óska eftir jörð til kaups sem útivistar- svæði, má vera í eyði. Uppl. í skrifstofunni, ekki í síma. Haraldur Magnússon, viðskiptafr. Sigurður Benediktsson, sölum. SÍMIMER 24300 Til sölu og sýnis 14. Við Greni- grund vonduð 6 herb. íbúð efri hæð um 1 33 fm. í tvibýlishúsi. Sér? inngangur. Sérhitaveita. Bíl- skúrsréttindi. Nýlegt einbýlishús um 137 fm. hæð ásamt bilskúr í Kópavogskaupstað, austurbæ. í vesturborginni góð 5 herb. íbúð um 125 fm. efri hæð með sérhitaveitu. Bíl- skúr fylgir. Við Hvassaleiti 5 herb. ibúð ásamt bílskúr. Við Kastalagerði jarðhæð um 120 fm. með sér- inngangi og sérhitaveitu i tvíbýl- ishúsi. íbúðin er ekki fullgerð en búið i henni. Söluverð 6.5 millj. Við Bergstaðastræti 4ra herb. ibúð um 100 fm. á 3. hæð í 1 5 ára steinhúsi. Sérhita- veita. Nýlegteppi. Gott útsýni. í Hlíðarhverfi 4ra og 5 herb. rishæðir i góðu ástandi. (Samþykktar íbúðir) 3ja herb. íbúðir í austur og vesturborginni. 2ja herb. íbúðir við Bergþórugötu, Efsta- sundi, Hjallaveg, Kópa- vogsbraut, Njálsgötu og Vallarbraut. Lægsta útborg- un 2 milljónir. Húseignir af ýmsum stærðum o.m.fl. \vja fasteipasalan Simi 24300 Laugaveg 1 21 I ,ol'i «iudln''aiidsMm. hrl . Mhluiún I>úi aniiNsoii framkv \ij tilan skrifslofulítna 18546. 28444 Hraunbær 4ra herb. 125 fm. íbúð á 1. hæð. Vesturberg 4ra herb. 105 fm íbúð á 4. hæð. Efsti hjalli 4ra herb. 1 00 fm ibúð á 1. hæð. Herbergi í kjallara fylgir. Ljósheimar 3ja herb. 85 fm ibúð á 2. hæð. Grettisgata 3ja herb. 80 fm ibúð á 1. hæð. Laus nú þegar. Karfavogur 3ja herb, 70 fm risibúð. Hraunbær 2ja herb. 60 fm. ibúð á 2. hæð. Bilskúr. Laus nú þegar. Asparfell 2ja herb. 60 fm íbúð á 2. hæð. Bílskúr. Laus nú þegar. Asparfell 2ja herb. 65 fm. íbúð á 2. hæð. Skerjabraut 3ja herb. 65 fm. sérhæð í tví- býlishúsi. Falleg íbúð. Mosfellssveit Höfum til sölu fokhelt einbýlis- hús. Flatarmái húss 144 fm. í kjallara eru tómstundarherb. og geymsla. Sérhæð við Digranesveg höfum til sölu 1 50 fm sérhæð með bílskúr. íbúðin er stofa, borðstofa, skáli, forstofa með sérherb., 3 svefnherb., eldhús og bað. Stórar suður svalir. Mjög góð og vönduð ibúð. Parhús við Kársnesbraut höfum til sölu parhús á tveim hæðum, á 1. hæð er stofa, skáli, stórt herb., eldhús og bað, á efri hæð eru 3 til 4 svefnherb. Bilskúr fylgir. Höfum kaupendur að flestum stærðum íbúða á skrá hjá okkur. ___________ HÚSEIGNIR VELTUSUN0M O. ClflD SlMI 28444 OL ■ Kristinn Þórhallsson sölum. Skarphéðinn Þórisson hdl. VIÐ TÓMASARHAGA 2ja herb. rúmgóð og vönduð jarðháeð. Stærð um 65 ferm. Sér inng. Sér hitalögn. Utb. 4.5 millj. VIÐ HOFSVALLAGÖTU 2ja herb. rúmgóð og björt kjall- araíbúð (samþykkt)sér innqanqur og sér hiti. Útb. 4--4,5 millj. í HLÍÐUNUM 2ja herb. 85 fm. góð kjallara- íbúð. Sér inngang. og sér hiti. Laus strax. Utb. 4.5 millj. í KÓPAVOGI 2ja herb. 70 ferm. jarðhæð í Vesturbænum. Utb. 3.5 millj. í VESTURBÆNUM 3ja herb. ibúð á 2. hæð i stein- húsi. Ný teppi. Utb. 4.5 millj. íbúðin er laus nú þegar. VIÐ MELHAGA 3ja—4ra herb. ibúð. Utb. з. 5—4.0 millj. RISÍBÚÐ VIÐ MÁVAHLÍÐ 3ja herb. rishæð m. kvistum. Stærð um 75 fm. Sér geynsla á hæð. Teppi. Útb. 4 millj. VIÐ KÓNGSBAKKA 3Ja herb. góð íbúð á 2. hæð. Útb. 5 millj. Laus fljótlega. FOKHELD ÍBÚÐ 4ra herb. fokheld íbúð við Fífu- sel. Herb. í kjallara gylfir. íbúðin er tilbúin til afhendingar nú þeg- ar. Utb. 2.5—3.0 millj. Teikningar á skrifstofunni. SÉRHÆÐÁ SELTJARNARNESI 1 20 ferm. vönduð sérhæð (efri hæð) Góðar innréttingar, teppi og viðarklædd loft. Bilskúrsrétt- ur. Utb. 8.5 millj. VIÐ BRÆÐRABORGAR STÍG 5 HERB. ÍBÚÐIR. Höfum til sölu 2 góðar 5 herb. íbúðir á 2. og 3. hæð. Útb. 7.0 millj. í hvora eign. í VESTURBÆ U. TRÉVERK OG MÁLNINGU Höfum til sölu 5 herb. 1 1 5 fm. (búð á 4. hæð i fjórbýlishúsi í Vesturbænum. (búðin afhendist и. tréverk og málningu i april—mai 1977. Beðið eftir Veðdeildarláni. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS í HVERAGERÐI 145 ferm. einbýlishús ásamt 50 ferm. bilskúr. Húsið er ekki alveg fullfrágengið. Útb. 7--8 millj. IÐNAÐARHÚSNÆÐI í VESTURBORGINNI 160 ferm. iðnaðarhúsnæði í Vesturborginni. Frekari upplýs- ingar á skrifstofunni. VONARSTRÆTI 12 siini 27711 Sðlustjórt Sverrir Kristinsson FASTEIGNASALA L/EKJARGÁTA 6B EIGIMASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 MIÐVANGUR Sérlega vönduð 2ja herbergja íbúð á 4. hæð i nýlegu háhýsi. Sér þvottahús á hæðinni. Suður svalir. Mjög gott útsýni. MIKLUBRAUT 65 ferm. 2ja herbergja íbúð á 2. hæð. Stór ræktuð lóð. íbúðin laus til afhendingar nú þegar. Hraunbær 3ja herbergja endaíbúð á 1. hæð. Vönduð nýleg íbúð. Sér þvottahús á hæðinni. Sér hiti. Frágengin lóð og bílastæði. LAUGARNESVEGUR Góð 3ja herbergja íbúð í fjölbýl- ishúsi. íbúðinni fylgir aukaher- bergi í kjallara. Gott útsýni. Verð 7 millj. STÓRAGERÐI Rúmgóð og vönduð 3ja her- bergja íbúðarhæð, íbúðinni fylg- ir bílskúr og rúmgott kjallara- pláss. TJARNARBÓL 4ra herbergja ibúð á 2. hæð i nýlegu fjölbýlishúsi. íbúðin er rúmgóð og öll sérlega vönduð. HÆÐ OG RIS í steinhúsi í Miðborginni. Á hæðinni er 4ra herbergja íbúð og möguleiki að innrétta 3 her- bergi í risi. LAUGARNESVEGUR 1 20 ferm. 5 herbergja ibúð á 3. (efstu) hæð. Rúmgóð og björt íbúð með góðu útsýni. Mikil sameign. íbúðin laus nú þegar. í SMÍÐUM Einnar hæðar einbýlishús í Mos- fellssveit. Seljast fokheld. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK ÞórðurG. Halidórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Klapparstig 16, slmar 11411 og 12811 Eignaskipti einbýlishús á Arnarnesi um 1 50 ferm. 60 ferm. bilskúr Fæst i skiptum fyrir 4ra — 5 herb. íbúðarhæð i Hliðunum eða nágrenni. Stórholt efri hæð og ris alls 6 herbergi og eldhús. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Vitastigur 4ra herb. íbúð á neðri hæð í steinhúsi. Laus fljótlega. Gaukshólar 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Fagurt útsýni. Hagstætt verð og greiðslukjör. Miðvangur Hafnarfirði Góð nýleg 3ja herb. ibúð á 6. hæð. Fullfrágengin með vönduðum teppum.Þvottaherb. i ibúðinni. Laus strax. Miðvangur nýleg 2ja herb. ibúð'á 7. hæð. Brekkutangi Mosfells- sveit Endaraðhús tvær hæðir og kjallari, með innbyggðum bilskúr. Selst fokhelt eða lengra komið eftir samkomulagi. Mögu- leikar á að hafa litla séríbúð i kjallara. Goðheimar glæsileg 3ja herb. ibúð á jarð- hæð um 1 00 ferm. Öll nýstand- sett með nýjum teppum, sér inngangur, sér hití. Seljendur fasteigna okkur vantar ibúðir að öllum stærðum, sér- hæðir, raðhús og ein- býlishús á söluskrá.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.