Morgunblaðið - 14.09.1976, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1976
15
HER A landi er nú staddur Ian
Fyfe frá brezka hárkollufyrir-
tækinu Manceviile of London.
Ian Fyfe kemur hingað reglu-
lega á þriggja mánaða fresti og
hefur veitt f jölmörgum Islend-
ingum þjðnustu sina.
Morgunbiaðsmenn hittu Ian
að máli á Rakarastofunni á
Klapparstig, þar sem hann hef-
ur aðstöðu, og ræddi IftiIIega
við hann um hárkollur og þau
vandamál sem þeim fylgja.
„A það vil ég fyrst og fremst
benda fólki, sem kaupir sér
hárkollur," sagði hann, „að
kaupa vandaðar og endingar-
góðar kollur, end þótt þær séu
eitthvað dýrari.
Kaupið
varan-
lega og
vandaða
hártoppa
Við framleiðum aðallega
tvær gerðir af hártoppum og
kollum, annars vegar með plast-
botni og hins vegar í taukennt
efni, nokkurs konar net. Plast-
topparnir eru fjöldafram-
leiðsla, sem oft henta illa við-
komandi manni og eru ending-
arlitlir. Þessa toppa er heldur
ekki hægt að endurnýja, þannig
að þeim verður að fleygja eftir
stuttan tima.
Hin gerðin af toppum er hins
vegar mun endingarbetri, auk
þess sem enga missmíði er á
segir brezki hárkollusérírætTingurinn Ian Fyfe
henni að sjá og við hana er
alltaf hægt að gera. í þessa
toppa má alltaf bæta hárum og
endurlita þannig að hægt er að
gera þær eins og nýjar fyrir
þriðjung af verði nýrrar hár-
kollu.
Við framleiðum báðar þessar
tegundir, en við viljum veita
góða þjónustu og góðar ráðlegg-
ingar og því vil ég eindregið
ráðleggja fólki að fá sér síður
plasttoppana. Það hefur sýnt
sig að tautopparnir reynast
mun betur og fólk er ánægðara
með þá.
í einu tilviki get ég þó mælt
Þessar myndir sýna vel að ef hárkollurnar eru vandaðar og passa mea piasttoppunum, en það er
manninum vel, er vart hægt að greina að ekki sé um eðlilegt hár að ejga þg me5 og nota j sundi,
ræða- þvl þeir þola betur vatn.
Ian Fyfe (I miðjunni) sýnir okkur hér hinar tvær gerðir af
hártoppum. Með honum á myndinni eru rakararnir Torfi og Sigur-
páll. ljósm. RAX.
Það er óhætt að fullyrða að
notkun hártoppa og kolla er
mikið að aukast og ekki sizt hér
á íslandi enda fara gæði þeirra
sivaxandi og þeir eru orðnir svo
eðlilegir að vart er hægt að
greina að ekki sé um eðlilegt
hár að ræða.“
Rakararnir á Klapparstíg,
þeir Torfi og Sigurpáll, sögðu
okkur að það væri allt of al-
gengt að fólk keypti plasttopp-
ana. „Ástæðan fyrir þessu er
oft sú," sögðu þeir, „að trygg-
ingarnar neita sjúklingum um
fyrirgreiðslu til að kaupa dýr-
ari toppana og vilja frekar láta
þá kaupa plasttoppana, enda
þótt búið sé að benda á að þeir
borgi sig ekki þegar til lengdar
lætur.“
Eins og áður sagði kemur Ian
hingað á þriggja mánaða fresti
og hefur þá aðstöðu á þrem
stöðum á landinu, Keflavík, Ak-
ureyri og Reykjavik.
Stuðningsyfirlýsing frá ASB
ALMENNUR félagsfundur
Starfsstúlkna i brauða- og mjólk-
urbúðum — ASB, lýsir fullum
stuðningi við kröfur undirskrifta-
listanna, sem þegar hafa verið
sendir stjórn Mjólkursamsölunn-
ar.
(Fréttatilkynning)
búpuD
SKÓLINN HEFST
20. SEPT.
L/Jazzballet fyrir alla
if Byrjendur teknir inn ( skólann á öllum aldri
frá 7—20 ára og þar yfir
it Hollt og skemmtilegt áhugaefni, fyrir yngri
sem eldri.
i( Tímar einu sinni eða tvisvar ( viku fyrir
byrjendur.
i( Veturinn skiptist I 5 námskeið og hvert
námskeið er 6 vikur.
i( Kennsla fer fram ( Slðumúla 8, ! þægilegum
húsakynnum og góðri aðstöðu: setustofa, Ijós,
sturtur, nuddbelti
i( Framhaldsnemendur hafi samband við skól-
ann sem fyrst Innritun i sima 83730, frá kl
□jQZZBQLL©tí3Sl<ÓLJ BÚPU
Q
N
N
Q
Q
0)
CT
&
5
œ
a
» GAFNALJOSIN «
frá Texas Instruments
Öll stig af rafreiknum frá TexasInstruments
stærstu tölvuframleióendum
í heiminum idag
Ifélar, sem VIT er í
v.
H
F
ÁRMULA 11
ilUi
TYPE 731;
formo'
formol
form.01
!« vOLT
S VOIT (1
S VtXT
S> VQtT
Vinsamlegast athugið
100.000 kr. verðlaunin hafa EKKI enn komið fram.
Hendið ekki tómum fernum,
nema eftir vandlega athugun. Tropicana
sólargeislinn frá Flórida