Morgunblaðið - 14.09.1976, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 14.09.1976, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1976 BETRIKNATTSPYRNA EN OFTASTAÐUR ALLS VORU SKORUÐ 208 MÖRK í 1. DEILDAR KEPPNINNI maöur íslandsmótsins 1976“ af þess hálfu. Að venju var einkunnagjöf blaðsins umdeild í sumar, en þarna er auðvitað fyrst og fremst um að ræða mat blaða- mannsins er um Ieikina fjallar hverju sinni. Var einkunna- gjöfin I sumar töluvert hærri en verið hefur undanfarin ár, sem bendir til þess að blaða- mennirnir hafi verið ánægðari með knattspyrnuna á þessu keppnistimabili en oftast áður. Sá leikmaður sem hlaut beztu útkomuna í einkunnagjöfinni var fyrirliði islandsmeist- aranna, Ingi Björn Albertsson, sem hlaut 42 stig í 14 leikjum, eða 3 að meðaltali. Verður slíkt að teljast glæsileg útkoma hjá Inga Birni, ekki sizt þegar tekið. er tillit til þess að hann kom inn á sem varamaður i fyrsta leik sinum með Val í mótinu var aðeins stuttan tima inn á og fékk þá einkunnina 1. Þeir leikmenn sem beztan vitnisburð fengu hjá blaða- mönnum Morgunblaðsins í sumar voru eftirtaldir: Ingi Björn Albertsson, Val 42 (14) —3,000 Ásgeir Eliasson, Fram 46 (16) —2,875 Ingi Björn Albertsson hlaut flest stig að meðaltali I einkunna- gjöf Morgunblaðsins, en sex stiga- hæstu Valsmennirnir urðu: Ingi Björn Albertsson 42 (14) 3,000 Hermann Gunnarssón 43(16> 2,687 Guðmundur Þorbjörnsson 42 (16) 2,625 Dýri Guðmundsson 42 (16) 2,625 Magnús Bergs 38 (16) 2,375 Albert Guðmundsson 35 (15) 2,333 Sigurður Dagsson 35 (15) 2,333 FRAM Fram notaði alls 19 leikmenn í meistaraflokkslið sitt I 1. deildinni í sumar, og léku þar af sjö leikmenn alla leikina 16, þeir Ágúst Guðmundsson, Gunnar Guðmundsson, Ásgeir Eliasson, Trausti Haraldsson, Eggert Steingrímsson, Kristinn Jörundsson og Rúnar Gíslason. Tveir leikmenn voru svo með 15 leiki, þeir Árni Stefánsson og Jón Pétursson, þannig að ekki verður annað sagt en að Fram hafi haldizt bærilega á mannskap sínum I sumar. Þó varð liðið fyrir þvi skakkafalli að missa Martein Geirsson á AKRANES ALLS léku 19 leikmenn með meistaraflokki Akraness í 1. deildinni i sumar, þar af voru fimm leikmenn með í öllum leikj- unum 16, þeir Þröstur Stefáns- son, Jón Gunnlaugsson, Karl Þórðarson, Teitur Þórðarson og Árni Sveinsson. Skagaliðið varð fyrir skakkaföllum I sumar, þeim mestum að einn marksæknasti framherji liðsins, Matthías Hall- grimsson, yfirgaf liðið og fór í atvinnumennsku i Svíþjóð og að- almarkvörður liðsins, Davið Kristjánsson, hvarf einnig til Svi- þjóðar þegar keppnistimabilið var rúmlega hálfnað. Alls skoruðu Akurnesingar 27 mörk 11. deildar keppninni i sum- ar, og skiptust þau milli 7 leik- manna, auk þess að um eitt sjálfs- mark var að ræða hjá mótherjun- um. Teitur Þórðarson, sem orðið hefur markakóngur Islandsmóts- ins, varð hæstur leikmanna ÍA I sumar og skoraði 8 mörk, en aðrir sem gerðu mörk ÍA liðsins voru: Sigþór Ómarsson 5 Karl Þórðarson 5 Pétur Pétursson 4 Jón Alfreðsson 2 Jón Gunnlaugsson 1 Árni Sveinsson 1 Stærstu sigrar Akurnesinga í 1. Eitt af mörkunum 208 ( uppsiglingu. Teitur Þórðarson, markhæsti leikmaður Akranesliðsins hefur snúið á vörn KR-inga og sendir knöttinn framhjá Magnúsi Guðmundssyni markverði, án þess að þeir Úlafur Ólafsson og Sigurður Indriðason fái að gert. MEÐ úrslitaleik Vals og lA ( bikarkeppni KSÍ s.l. sunnudag má segja að keppnistímabili (s- lenzkra knattspyrnumanna á inn- lendum vettvangi hafi lokið. Reyndar eru enn eftir sex stðr- leikir islenzkra félaga: Fram, ÍBK og Akranes eiga eftir að leika (Evrópubikarkeppninni, og svo kann vonandi að fara að þess- ir leikir verði fleiri, þ.e. að ein- hvert liðanna komist áfrajn f keppninni. Það er almennt mál manna að knattspyrnan hafi verið með betra mðti hérlendis f sumar, og vfst er að aðsókn áhorfenda var betri en verið hefur um iangt skeið. Að vfsu var hún nokkuð misjöfn, en beztu liðin fengu jafnan allgóða aðsókn að leikjum sfnum, sérstaklega þó tslands- meistarar Vals. Þvf verður heidur ekki neitað að knattspyrnan var ólfkt lfflegri nú en áður að þvf leyti að flest liðanna léku opnari knattspyrnu en áður, og þar af leiðandi var skorað meira af mörkum og meira var um spennandi augna- blik uppi við mörkin. Hér á eftir fer iausleg úttekt á 1. deildar keppninni f sumar, og er vikið að hverju keppnisliði fyr- ir sig: 208 mörk ALLS voru skoruð 208 mörk í 1. deildar keppninni s.l. sumar, og er það sennilega öllu meira að meðaltali í leik, en verið hefur hérlendis undanfarin ár. islands- meistarar Vals skoruðu að þessu sinni langflest mörk í deildinni, eða 45 taisins. Gerir það að jafn- aði 2,8i mark i leik, og slikt verð- ur að teljast óvenjulega gott hlut- fall. Skoruðu Valsmenn 21,63% allra markanna sem skoruð voru i 1. deild í sumar. Framarar skoruð næst flest mörk, 30 talsins, eða 1,87 mörk að meðaltali í leik. Skoruðu Framar- ar því 14,42% markanna sem gerð voru í 1. deild í sumar. Akurnes- ingar gerðu 27 mörk í deildinni, eða 1,68 mörk að meðaltali i leik, og 12,98% af heildarmarkatöl- unni. Siðan koma Víkingur og ÍBK sem skoruðu 22 mörk eða 1,37 mörk að meðaltali í leik, og 10,57% af heildarmarkaskorun hvort félag. Breiðablik gerði 21 mark, eða 1,31 mark að meðaltali I leik og 10,09% af heildarmarka- skorun. KR gerði 20 mörk, sem þýðir 1,25 mark að meðaltali i leik og 9.61% af heildarskorun. FH gerði 11 mörk eða 0.68 að meðal- tali I leik og 5,28% af heildar- markaskorun, og botnliðið, Þrótt- ur, gerði 10 mörk í leikjum sinum, 0,62 að meðaltali i leik og 4,80% af heildarmarkaskoruninni. Þróttarar fengu líka flest mörk á sig I sumar, 39 talsins, en siðan kom FH sem fékk á sig 31 mark, KR og Keflavík fengu á sig 23 mörk, Breiðablik 22 mörk, Vik- ingur 21 mark, Akranes 18, Fram 16 og Valur 14. Mörkin 208 skoruðu alls 77 leik- menn, en fjögur markanna voru sjálfsmörk. Flestir skoruðu fyrir Keflavík, eða 11 talsins, en hins vegar fæstir fyrir Val, 7 leik- menn. Eftirtaldir sex leikmenn skor- uðu flest mörk í 1. deild: Ingi Björn Albertsson, Val 16 Guðmundur Þorbjörnsson, Val 11 Hermann Gunnarsson, Val 11 Kristinn Jörundsson, Fram 10 Hinrik Þórhallsson, UBK . 9 Teitur Þórðarson, ÍA 8 EINKUNNAGJÖFIN Eins og undanfarin ár gáfu blaðamenn Morgunblaðsins Ieikmönnum í 1. deildar keppn- ínní einkunn fyrir frammistöðu sína í einstökjim leikjum í sumar, frá 1 upp i 5, og sá leikmaður sem hlýtur hæsta meðaltalseinkunn fyrir 10 leiki eða fleiri verður heiðraður af blaðinu og útnefndur „Leik- Karl Þórðarson, ÍA 46 (16)—2,875 Einar Þórhallsson, UBK 45 (16) —2,812 Valur VALUR notaði alls 17 leikmenn í leikjum sínum í 1. deildar keppn- inni í sumar af þeim léku 6 alla 16 leikina, þeir Vilhjálmur Kjartans- son, Magnús Bergs, Dýri Guð- mundsson, Atli Eðveldsson, Her- mann Gunnarsson og Guðmundur Þorbjörnsson. Tveir leikmenn, Albert Guðmundsson og Sigurður Dagsson, voru svo með 15 leiki. Valsmenn voru mjög á skot- skónum í sumar, þar sem þeir skoruðu alls 45 mörk í 1. deildar keppninni, en fengu aðeins 14 mörk á sig. Hins vegar skoruðu ekki nema 7 leikmenn Valsmörk- in, og þarf því engan að undra þótt markakóngana sé að finna I hópi Valsmanna. Átti Valur þrjá markhæstu leikmenn mótsins að þessu sinni, en mörkin 45 skiptust þannig milli leikmanna: Ingi Björn Albertsson 16 Guðmundur Þorbjörnsson 11 Hermann Gunnarsson 11 Atli Eðvaldsson 2 Albert Guðmundsson 2 Bergsveinn Alfonsson 2 MagnúsBergs 1 Valur vann einn leik sinn með sex marka mun, 6—0 á móti Þrótti og tvo með fimm marka mun 5^—0 á móti FH og 6—1 á móti Akranes. Einum leik tapaði Valur í 1. deildinni, 0—1 fyrir Keflvíkingum. miðju keppnistímabili í at- vinnumennsku I Belgiu. Framarar skoruðu alls 30 mörk í 1. deildar keppninni i sumar og skiptust þau milli 10 leikmanna, auk þess sem and- stæðingarnir hjálpuðu einu sinni upp á sakirnar með sjálfs- marki. Eftirtaldir leikmenn skoruðu mörk Fram I sumar: Kristinn Jörundsson 10 Eggert Steingrímsson 3 PéturOrmsIev 3 Marteinn Geirsson 3 RúnarGislason 3 Sigurbergur Sigsteinsson 2 Asgeir Eliasson 2 Ágúst Guðmundsson 1 Jón Pétursson 1 Gunnar Guðmundsson 1 Sinn mesta sigur í sumar unnu Framarar I seinni leik sínum við Þrótt, 6:0, en mesti ósigur liðsins var I fyrsta leik þess, við Víkinga, sem Fram tapaði 0:2. Sá leikmaður Framliðsins sem bezta útkomu hlaut í ein- kunnagjöf Morgunblaðsins var Ásgeir Elíasson, sem hlaut 46 stig í 16 leikjum, en sex hæstu leikmenn Fram i einkunnagjöf- inni voru: Ásgeir Elíasson 46 (16)—2,875 Árni Stefánsson 37 (15)—2,466 Marteinn Geirsson 28 (12)—2,333 Sigurbergur Sigsteinsson 14 ( 6)—2,333 Rúnar Gíslason 37 (16)—2,312 JónPétursson 34 (15)—2,266 deildar keppninni í sumar voru í leik þeirra við ÍBK (4—1) við UBK (3—0) og víð Víkinga (3—0), en stærsti ósigurinn var í leik við Valsmenn i fyrri umferð mótsins 1—6. Sá leikmaður Akranessliðsins sem stigahæstur varð í einkunna- gjöf Morgunblaðsins var Karl Þóðrarson, sem alls hlaut 46 stig í 16 leikjum eða 2,875 að meðaltali. Hafði Karl forystu lengi vel I stigakeppninni. Þeir sex leik- menn ÍA-liðsins sem hlutu flest stig að meðaltali voru: Karl Þórðarson 46 (16) —2,875 Jóhannes Guðjónsson 31 (12) —2,583 Jón Gunnlaugsson 40 (16)—2,500 Davíð Kristjánsson25 (11)—2,272 Teitur Þórðarson 36 (16)—2,250 Árni Sveinsson 35(16)—2,187 VÍKINGUR VÍKINGAR notuðu alls 16 leik- menn 11. deildar leiki sina I sum- ar, og hvorki meira né minna en 8 leikmenn léku alla leikina: Diðrik Ólafsson, Ragnar Gislason, Magn- ús Þorvaldsson, Róbert Agnars- son, Eiríkur Þorsteinsson, Gunn- laugur Kristfinnsson, Óskar Tóm- asson og Jóhannes Bárðarson. Einn leikmanna Vikingsliðsins, Stefán Halldórsson, yfirgaf liðið á miðju keppnistímabili og gerðist atvinnumaður i belgísku knatt- spyrnunni. Víkingar gerðu 22 mörk í 1. deildarkeppninni í ár og fengu á sig 21 mark. 9 leikmenn skoruðu mörk liðsins, og að auki skoruðo- andstæðingar þess tvö sjálfsmörk. Þrír leikmenn skoruðu 4 mörk og urðu markhæstir Vikinga I 1. deild í sumar, en mörkin skiptust þannig á milli leikmanna: Gunnlaugur Kristfinnsson 4 Óskar Tómasson 4 Stefán Halldórsson 4 Eiríkur Þorsteinsson 2 Haraldur Gíslason 1 Jóhannes Bárðarson 1 Helgi Helgason 1 LárusJónsson 1 Róbert Agnarsson 1 Sá leikur sem Víkingur vann með mestum markamun var sið- asti leikur þeirra í deildinni, við Þrótt, en hann fór 3—0 fyrir Vík- ing. Tveimur leikjum töpuðu Vík- ingar 0—3 — við Akurnesinga og Valsmenn. Sá Víkingsleikmaður sem hlaut flest stig í einkunnagjöf Morgun- blaðsins að meðaltali var Diðrik Ólafsson, markvörður. Hann hlaut 39 stig i 16 leikjum eða 2,437 stig að meðaltali, Sex efstu menn Vikingsliðsins urðu: Diðrik Ólafsson 39 (16)—2,437 Eirfkur Þorsteinsson 37 (16) —2,312 Óskar Tómasson 37(16)—2,312 Helgi Helgason 34 (15)—2,266 Róbert Agnarsson 36 (16)—2,250 Stefán Halldórsson 19(9)—2,111 BREIÐABLIK BREIÐABLIK notaði 23 leik- menn i leikjum sinum í 1. deild í sumar, eða fleiri en flest önnur, enda á Breiðablik mikið úrval af ungum og efnilegum knatt- spyrnumönnum, sem vissulega var vert að gefa tækifæri til þess að leika með liðinu. Aðeins tveir leikmenn léku alla 16 1. deildar leikina með Breiðablik, þeir Bjarni Bjarnason og Einar Þór- hallsson. Þrír leikmenn voru svo með 15 leiki. Alls gerðu Blikarnir 21 mark i 1. deild i sumar, en fengu á sig 22. Níu leikmenn skoruðu mörkin 21, þar af gerði einn og sami leikmað- urinn 9 mörk, eða tæpan helming. Sá var Einar Þórhallsson. Annars skiptust mörk Breiðabliks þannig milli leikmanna liðsins: Einar Þórhallsson 9 Hreiðar Breiðfjörð 4 Þór Hreiðarsson 2 Valdimar Valdimarsson 1 Einar Þórhallsson 1 Gfsli Sigurðsson 1 Vignir Baldursson 1 Ólafur Friðriksson 1 Ævar Erlendsson 1 Breiðablik vann þrjá leiki í sumar með tveggja marka mun, við FH, Vfking og ÍBK, en mesta tap iiðsins var 0—3 í leikjum við ÍA og Fram. I einkunnagjöf Morgunblaðs- manna fékk Einar Þórhallsson beztan vitnisburð, eða 45 stig i 16 leikjum sem gerir 2,812 að meðal- tali. Þeir sex Blikar sem hlut hæstu meðaltalseinkunn hjá Morgunblaðinu voru: Einar Þórhallsson 45(16)—2,812 ÓlafurHákonarson29 (13)—2,230 Hínrik Þórhallsson33 (15)—2,200 Vignir Baldursson 30 (15)—2,000 Þór Hreiðarsson 29 (15)—1,933 Hreiðar Breiðfjörð24 (13)—1,846 KEFLAVÍK 20 leikmenn léku með Keflavik- urliðinu I sumar, þar af aðeins tveir alla leikina 16, þeir Þor- steinn Ólafsson, markvörður og Einar Gunnarssón. Tveir leik- menn voru svo með 15 leiki, þeir Guðni Kjartansson og Ólafur Júliusson. Keflvfkingar skoruðu 22 mörk i 1. deildar keppninni s.l. sumar og fengu á sig 23 mörk. 11 leikmenn skoruðu mörkin 22, þannig að markaskorun markakóngs Kefl- víkinga, en það var Rúnar Georgs- son, varð ekki ýkja há. Mörkin skiptust þannig milli leikmanna: Rúnar Georgsson 4 Ólafur Júlíusson 3 Þórir Sigfússon 3 Friðrik Ragnarsson 2 Steinar Jóhannsson 2

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.