Morgunblaðið - 14.09.1976, Side 31

Morgunblaðið - 14.09.1976, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1976 31 + Móðir okkar GUNNVÖR MAGNÚSDÓTTIR, lést á Landakotsspítala 1 1 þ m. F.h. systkina okkar og vandamanna, Guðný Þórðardóttir, Sigríður Þórðardóttir. + GUÐRÚN MARÍA JÓNASDÓTTIR, frá Björk í Grímsnesi, lést að Elliheimilinu Grund 1 1. þ.m Elliheimilið Grund. + Litla dóttir okkar JÓNA SIGURÐARDÓTTIR Ásmundarstöðum, Ásahreppi andaðist af slysförum sunnudaginn 1 2 september Nanna Björg Sigurðardóttir Sigurður Garðar Jóhannsson. Faðir okkar, + ÁGÚSTGUÐBRANDSSON. frá Hækingsdal, er látinn. Hrafnhildur Ágústsdóttir, Rakel Ágústsdóttir. + Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, CAMILLUS BJARNASON, málaram lézt að Vifilsstaðaspitala 1 2 sept. Þuríður T. Bjarnarson, Þórir Bjarnarson, Guðfriður Hermannsdóttir, Jarðþrúður Bjarnarson, Óli Georgs, Rafn Bjarnarson, Magnfriður Gústafsdóttir, Benedikt Bjarnarson, Matta Friðriksdóttir, og barnaböm. + Útför SIGRÍÐAR BJÖRNSDÓTTUR, sem lézt þann 10 september, fer fram 15 september frá Fossvogs- kirkju kl 1:30 Vandamenn. + Móðir okkar, KRISTÍN GUÐMUNDSDÓTTIR, Skólabrú 2, verður jarðsett frá Dómkirkjunni, miðvikudaginn 1 5. sept kl 2 e h Stefán Ólafsson, Þorsteinn Ólafsson, Ólafur Ólafsson. + Eiginmaður minn og faðir, KRISTJÁN Ó. JÓHANNSSON, matsveinn, Ljósheimum 4, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 1 5 september kl 3 síðdegis Fyrir hönd vandamanna, Rósa Pálsdóttir, Tómas Kristjánsson. Vantar ykkur útihuró... ? Teak útihurðir fást hjá Poulsen Sænsku útihurðirnar frá Bor dörrenA.B. hafa sannað ágæti sitt í íslenzkri veðráttu. Margar gerðir fvrirliggjandi. Mjög hagstætt verð. Greiðsluskilmálar. Gerið verðsamanburð. VALD. POULSEN H.F. Suðurlandsbraut 10 - Sími 38520-31142 NÝKOMIÐ borðstofuborð — stólar Hringborð (110 cm.) í brúnu og grænu með stækkunarplötu. Hin vinsælu eldhúsborðarstærð (95 cm) með stækkunarplötu í brúnu ög grænu. Fimm gerðir af stólum. Einnig nýkomin sending af bólstruðum pinna- stólum. Tvær gerðii af hringborðum og ein tegund af köntuðum borðum. Vörumarkaðurinn hl. Ármúla 1A. Húsgagna- og heimilisd. S-86 1 1 2 Matvörudeild S 86 1 1 1, Vefnaðarv.d. S 86 1 13

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.