Morgunblaðið - 29.09.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.09.1976, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER 1976 LOFTLEIDIR T: 2 11 90 2 11 88 FERÐABÍLAR hf. Bilaleiga. sími 81260. Fólksbílar, stationbílar, sendibíl- ar, hópferðabílar og jeppar. Innilegt þakklæti flyt ég öllum, sem glöddu mig með heimsókn- um, skeytum og gjöf- um á 85 ára afmælis- degi mínum 14 þ.m. Magnús Pétursson, Urðarstíg 10. Vilja konur til stárfa hjá S.Þ. SAMÞYKKT var á 30. allsherjar- þingi Sameinuðu þjóðanna ályktunartillaga þess efnis, að leitazt yrði við að fá fleiri konur til starfa hjá Sameinuðu þjóðunum. I þessu skyni er stödd hérlendis frú Hui Chen Kwong, starfsmaður Sameinuðu þjóðanna, og kynnir íslenzkum konum möguleika á atvinnu hjá Sameinuðu þjóðunum eða á þeirra vegum. Kínverjar sprengja Peking — 26. september. — Reuter. TILKYNNT var f Peking f dag, að Kfnverjar hefðu sprengt kjarn- orkusprengju með góðum ár- angri, og benti Fréttastofan Nýja Kfna á að tilraunin hefði verið gerð á tfma þegar gjörvöll kín- verska þjððin heiðraði minningu Maós og „sneri sorg f styrk“. Fréttaskýrendur telja þessa til- raun ótvlræða vlsbendingu um að Kínverjar vilji sanna umheimin- um, að þeir séu eftir sem áður færir um að standast hernaðar- lega ögrun, auk þess sem tilgang- urinn sé m.a. að herða kfnversku þjóðina. Síðasta kjarnorkutilraun Kín- verja var gerð f janúarmánuði s.l., aðeins 15 dögum eftir lát Chou En-Lai forsætisráðherra. Km-gjald hækkar um 3,13% FERÐAKOSTNAÐARNEFND hefur reiknað út svokallað kflómetragjald, sem opinberir starfsmenn fá fyrir afnot af bfl sfnum á ferðalögum. Fyrir fyrstu 10 þúsund kflómetrana greiðast nú 32 krónur, en voru áður 31 króna og hafði verið frá 1. júnf 1976. Hin nýja ákvörðun gildir frá og með 1. október næstkomandi. Hækk- unin, sem aðallega stafar af bensfnhækkun er 3.13%. Útvarp Reykjavík A1IÐNIKUDKGUR 29. september MORGUNNINN_________________ 7.00 Morgunútvarp veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morguhstund barnanna kl. 8.45: Klemenz Jónsson les sfðari hluta „Sögunnar af vængjuðu hestunum", sem Erla skáldkona skráði. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Graham Steed leikur á orgel Dómkirkjunnar f Reykjavfk verk eftir Bach, Pasquini, Carvalho, Lidon, Franck og sjálfan sig. Morguntónleikar kl. 11.00: Artur Rubinstein og félagar úr Guarneri kvartettinum leika Kvartett f Es-dúr fyrir pfanó, fiðlu, lágfiðlu og selló eftir Dvorák/ Alexis Weiss- enberg og hljómsveit Tón- listarskólans f Parfs leika „Krakowiak", konsertrondó fyrir pfanó og hljómsveit eft- ir Chopin/ Ffladelffuhljóm- sveitin leikur „Valse triste“ eftir Sibelius; Eugene Ormandy stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ___________________ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu, dalur“ eftir Richard Llewellyn. Olafur Jóh. Sigurðsson fslenzkaði. Oskar Halldórsson les (15). 15.00 Miðdegistónleikar. Isaac Stern, Pinchas Zuker- man og Enska kammersveit- in leika Konsertsinfónfu f D- dúr fyrir fiðlu, lágfiðlu og hljómsveit eftir Stamitz; Daniel Barenboim stjórnar. Sinfónfuhljómsveitin f Prag leikur Sinfónfu nr. 3 f Es-dúr op. 10 eftir Dvorák; Václav Smetácek stjórnar. MIÐVIKUDAGUR 29. september 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Augiýsíngar ogsagskrá 20.40 Pappfrstungl Bandarfskur myndaflokkur. Bonnie og Clyde Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.05 Frá Listahátíð 1976 Þýska söng- og leikkonan Gisela May syngur nokkur lög Kurts Weills við ljóð eft- ir Brecht. Við hljóðfærið Henry Krischill. Stjórn upptöku Egill Eð- varðsson. 21.30 Brauðogvfn Italskur framhaidsmynda- flokkur f fjórum þáttum, 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.00 Lagið mitt. Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 17.30 Nói bátasmiður. Erling- ur Davfðsson ritstjóri flytur brot úr minningaþáttum Kristjáns Nóa Kristjánsson- ar bátasmiðs á Akureyri (1). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. byggður á sögu eftir Ignazio Silone. 2. þáttur. Efni fyrsta þáttar: Sagan hefst árið 1935, ltalskur byltingarsinni snýr heim úr útlegð á Frakklandi til að berjast gegn stjórn fasista. Lögreglan er á hælum hans, en hann dulbýst sem prestur og sest að f fjallaþorpi. Þangað kemur stúlka, sem hann þekkir frá fyrri tfð, og hann biður hana að koma boðum til félaga sinna f Róm. Þýðandi Óskar Ingimarsson. KVÖLDIÐ______________________ 19.35 Þrfr knattspyrnuleikir f Evrópukeppninni sama dag- inn. Jón Asgeirsson segir frá leikjunum, fyrst og fremst leik Keflvfkinga og Ham- burger Sportverein á Laugar- dalsvelli. Hinir leikirnir fara fram erlendis. 20.00 Sónötur Mozarts (III. HLUTI) Deszö Ránki leikur á pfanó Sónötu f a-moll (K310). 20.20 Sumarvaka. a. Viðeyjar- klaustur — 750 ára minning. Lesið uf bók Árna Óla um klaustrið, og sjálfur les hann nýjan, frumortan „Óð til Við- eyjar“. b. Björgun úr sjávarháska. Bergsveinn Skúlason fræði- maður flytur frásöguþátt. c. Réttarkvöld. Sverrir Bjarnason les nokkur kvæði eftir Gunnlaug F. Gunn- laugsson. D. Samsöngur: Tryggvi Tryggvason og félagar hans syngja. Þórarinn Guðmunds- son leikur undir á pfanó. 21.30 Utvarpssagan: „öxin eftir Mihail Sadoveanu. Dag- ur Þorleifsson les þýðingu sfna (14). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði. Indriði G. Þorsteinsson les (16). 22.40 Djassþáttur f umsjá ^ Jóns Múla Arnasonar. f 23.25 Fréttfr. Dagskrárlok. SKJÁNUM 22.30 Dagskrárlok Árni Óla Brot úr sumarvökunni MEÐAL atriða á sumar- vöku í kvöld er lestur úr bók Árna Óla um Við- I-^XB ROl ( HEVRRí eyjarklaustur og heitir sá liður Viðeyjarklaustur — 750 ára minning. Árni Óla les sjálfur nýjan frumortan „Óð til Við- eyjar“. Þá kemur þáttur með heitinu Björgun úr sjávarháska og flytur hann Bergsveinn Skúla- son fræðimaður en hann hefur oft áður verið með efni í sumarvökum og kvöldvökum útvarpsins. Klukkan 17.30: Nói báta- smiður í dag hefst frásögn af Nóa bátasmið. Það er þó ekki um að ræða Nóa sem sagt er frá í Biblíunni, heldur nafna hans frá Akureyri, Kristján Nói Kristjánsson bátasmiður frá Akureyri. Erlingur Davíðsson ritstjóri flytur brot úr minningarþáttum Kristjáns og verður fyrsti þáttur hans í dag. GISELA May og Henry Krischill flytja efni frá Listahátfð í sjónvarpi í kvöld. Frá Lista- hátíð í KVÖLD kl. 21:05 fá sjónvarpsáhorfendur að sjá enn einn þáttinn frá Listahátíð 1976. Nokkurt efni er ennþá ósýnt frá Listahátiðinni og verður það sýnt smám saman í haust og vetur. Þýzka söngkonan Gisela May syngur í kvöld lög eftir Kurt Weill við ljóð eftir Brecht. Við hljóðfærið er Henry Krischill en upp- töku stjórnaði Egill Eðvarðsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.