Morgunblaðið - 29.09.1976, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER 1976
29
VELVAKAIMDI
Velvakandi svarar I síma 10-
100 kl. 10—11 f.h. frá mánu-
degi til föstudags.
0 Hvar er þjóö-
söngurinn?
Sigurður Björnsson skrifar
á þessa leið:
„Fyrir nokkrum árum var þjóð-
söngurinn okkar fastur liður i
dagskrá hljóðvarpsins og ég held
að því hafi flestir unað vel, en svo
skeður það að einn af forráða-
mönnum þess tilkynnir að þjóð-
söngurinn, Ö guðs vors lands
o.s.frv. verði tekinn af dagskrá
svo hann verði ekki hversdags-
legur. Síðan finnst mér útvarpið
lágkúrulegra og engan hafði ég
heyrt tala um hann væri búinn fá
leið á að heyra þetta dýrðlega
listaverk og á það jafnt við texta
sem tóna. Eitthvað hafa hlust-
endur vist fengið í staðinn, senni-
lega popp og negrasöngva því er
haldið að hlustendum hvort sem
þeim finnst það geðfellt eða ei og
þjóðlegt er það ekki. Mér finnst
þjóðsöngurinn vera svo sjálf-
sagður dagskrárliður að það sé
varla umdeilanlegt að hann sé
látinn eiga vikulegt ef ekki dag-
legt sæti í dagskránni. Ef eðlilegt
er að kalla einhvern útvarpsþátt
„lög ungafólksins“ þá ætti að vera
sjálfsagt að láta hann byrja á
þjóðsöngnum, vegna þess að unga
fólkinu, þarf fyrst og fremst að
kenna að elska Guð sinn og land
sitt, en á hvoru tveggju er talinn
vera nokkur misbrestur. Jafnvel
er það svo að margir íslendingar
kunni hvorki þjóðsönginn né
faðirvorið og er það illa farið ef
íslenzk æska vanrækir að læra og
lifa eftir þeirri siðfræði sem
kennd er í 10 boðorðum Guðs, þá
er miklu glatað og nokkuð eðlilegt
að það komi fram í þjóðlifinu á
neikvæðan hátt. Þó eru gleðilegar
undantekningar frá þessari van-
kunnáttu. Á s.l. vori um páska-
leytið var hér gestkomandi 10 ára
gömul stúlka úr Rvik. Elva Hrafn-
kelsdóttir. Við sátum saman fyrir
spurningaþætti í sjónvarpi. Þá
var meðal annars spurt hvernig 9.
boðorðið hljóðaði. Það stóð ekki á
svari hjá Elvu litlu. Eftir þáttinn
spurði ég hana um hin boðorðin
og kunni hún á þeim glögg skil.
Ég spurði hana hvort presturinn
hefði kennt henni þetta, ekki var
það, en móðir hennar, ekki
heldur, en hver þá? Kennarinn
minn, sagði Elva litla. Og hýer er
hann? Hann er Skeggi Ásbjarnar-
son. Hans líki þyrfti vera í
hverjum skóla. Ég leyfi mér að
segja það um efni hljóðvarps og
sjónvarps, að mér finnst mikill
hluti þess mjög ómerkilegur og
sérstaklega óþjóðlegur, enda
hlýtur að vera mjög erfitt að fylla
sónuleg þegar hann heilsaðl
henni. Vingjarnlegur og allt
það....en að hugsa Ser að hún
hefði einhvern tima hvllt i örm-
um hans.....
— Það er gaman að hitta yður.
Ég vissi ekki að Seavering ætlaði
að taka með sér gest.... Svo sneri
hannsér að Jack.
— Og hvernig hafið þér það?Eg
er feginn að þér hafið lokið grein-
inni og mér þykir hins vegar mið-
ur að þér skylduð þurfa að koma
alla þessa leið til að réna mér
hana.
— Hafið engar áhyggjur af þvi.
Mér þðtti gaman að fð tækifæri
til að koma hingað. Hið sama er
að segja um aðstoðarmann
minn....
Hann kinkaði kolli I fittina til
Linn.
— Ég vissi ekki að hún hjfilpaði
yður....Jamie leit spyrjandi ð
hana. — Ég hélt hún væri bara
með I förinni.
— Nei, hún hefur....
Linn skynjaði hreyfingu að
baki sér og af augnaráði mann-
anna þriggja fékk hún ráðið að
einhver hafði komið inn I her-
berglð. Hún sneri sér við og
Helene stðð rétt hjá henni.
Vinkonu hennar hafði ekki ver-
þessar löngu dagskrár með góðu
efni. Ég teldi mjög til bóta að
stytta hljóðvarpsdagskrána um
helming og hafa sjónvarp annan
hvern dag. Það hlýtur að vera
auðfundið eitt og annað í dag-
skránum og í sambandi við þær
sem er hversdagslegt og þjóðin
búin að fá leið á annað en þjóð-
söngurinn og ætti frekar að
hverfa. Við þessa styttingu
sparaðist mikið fé, sem mætti
verja til að vanda betur það efni
sem flutt er.
Ég tel það geti verið þjóðarvoði
ef óþjóðhollir men ráða yfir fjöl-
miðlúm, sem útvarpi og sjónvarpi
áratugum saman. Mér finnst dag-
skrárhöfundar og fréttamenn
hljóðvarpsins kunna það mjög vel
að láta þögnina ljúga. Forráða-
menn þess hafa löngum klifað á
því að útvarpið ætti að flytja eitt-
hvað fyrir alla. Þetta er ekki rétt,
það á t.d. ekki að flytja tóna,
hávaða ásamt öskrum og argi og
afbökuðum textum, eða órímaða
orðaflækju, se mest líkist orðfæri
hálfvita og laust við alla list og
form. Utvarpið á að varðveita
tunguna og list orðsins, til þess
hefir það aðstöðu öðrum fremur,
en virðist vanta vilja.
Sigurður Björnsson
Örlygsstöðum.“
Svo mörg voru þau orð. Nóg um
það að svo stöddu og snúum
okkur að næsta máli en það er um
dagsetningar og sitthvað fleira,
sem verið hefur til umræðu að
undanförnu.
0 Tilbúnar
dagsetningar?
Maður nokkur hringdi í Vel-
vakanda á dögunum og sagðist
hafa lesið í blaði um skjalafölsu'n
og eitthvað í þá átt varðandi dag-
setningar. Var það í sambandi við
meint smygl, þar sem dagsetning-
um hafði eitthvað verið hliðrað að
hann hélt. Maðurinn sagðist hafa
vissa reynslu af dagsetnngameð-
ferð banka og fannst honum
banki nokkur fara heldur frjáls-
lega með dagsetningar. Hann
hafði greitt með gíróseðli í banka
eftir kl. 17:00 á föstudegi og varð
hann var við það að greiðslan var
færð á næsta mánudag á eftir,
sem sagt þrem dögum síðar en
hann hafði raunverulega greitt
hana. Hann bar fram kvörtun við
bankann út af þessu máli en sagði
að hann hefði ekki viljað ræða um
þau við si
g. Éf þessir aðitar fara þannig
með dagsetningar er varla hægt
að lögsækja menn fyrir að breyta
dagsetningum ef hálfopinberar
stofnanir gera það. „Þeir virðast
bara geta fært dagatalið fram um
þrjá daga kl. 17:00 á föstudegi, og
það hlýtur að geta gilt hið sama
um útgáfu ávísana,“ sagði maður-
inn að lokum.
HOGNI HREKKVÍSI
„Hættu nú! — Notarðu raf-tannburstann minn sem
bakbursta?!“
S3P SIG&A V/öGA £ \iLVt9AH
MF 50B aröfu- oq
moksturssamstæða
Höfum til sölu notaða MF 50B gröfu- og
moksturssamstæðu árg. 1975. Samstæðan er
með vökvaskiptum gírkassa, vökvastýri, vönd-
uðu húsi, gröfuskóflu og mokstursskóflu.
X^/jjóubLaJzA/^éJLcKJi^ A/
SUÐURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVÍK* SÍMI 86500
Kennsla hefst á þriðjudag
5. október
Ballett fyrir byrjendur og fram-
haldsnemendur.
INNRITUN í SÍMA 3-21-53, 1—6.
BALLETSKOll
SIGRIÐAR
ÁRMANN
ISKÚLAGÖTU 34—4.HÆÐ.I
Nv \Ika á moróun
wmx
jL
X
G
25. sept. —
J 3. okt.
kv
Opiö kl. 14.00 — 22.00
í SÝNINGARSAL OKKAR Efi
SÉRSÝNING
Á ÖLLU ÞVÍ,
\SEM TILHEYRIR LJÓSUM
OG LÝSINGU. y
Aðgangseyrir /
kr. 150 __^
Byggingaþjónusta Arkitekta
Grensásvegi 11
Daði Agústsson rafmagnstæknifræðingur
heldur erindi um lýsingu
i kvóld kl. 21.00