Morgunblaðið - 29.09.1976, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER 1976
*ijö3nu>?A
Spáin er fyrir daginn I dag
Hrúturinn
21. marz — 19. aprfi
Nú skaltu fara að hugsa svolftið um
framtíðina. Vertu samviskusamur f smáu
sem stóru.
Nautið
20. aprfl — 20. maf
Þú kemst að raun um að sannieikurinn
er sagna bestur, þó hann geti stundum
valdið sársauka. Vertu maður til að
standa við orð þfn.
Tvíburarnir
21. maf — 20. júnf
Þú hefir miklar framkvæmdir f huga.
Kannski ætfirðu að athuga smiatriðln
betur. Ljúktu við það sem þú hefir verið
að gera sfðustu daga.
wjfjgi
Krabbinn
21. júnf — 22. júlf
Morgunstund gefur gull f mund. Þú veist
að þú kemst ekki yfirstörf dagsins nema
þú byrjir snemma. Viðskiptin ganga að
óskum í dag.
Ljónið
23. júlf —22. ágúst
Háttvfsi og tillitssemí borga sig alltaf.
Lánstraustið virðist hafa aukist mikíð.
Vertu bjartsýnn.
Mærin
23. ágúst — 22. sept.
Gleymdu ekki að þakka fyrir vel unnin
störf þér f hag. Þú hefir mikla möguleika
ef þú bara kannt að nota þá.
Qli1 Vogin
W/IÍTA 23. sept. — 22. okt.
Seinni part dagsins ættirðu að hitta vini
þfna og félaga og lyfta þér svolftið upp.
Trúðu ekki éllu sem þú heyrir, rann-
sakaðu sannleiksgildi málanna.
Drekinn
23. okt. — 21.n4v.
Þessi dagur fserir þér einhverja óvænta
ánægju. Þú getur gert flest sem þig
langar til. en taktu Ifka tillit til óska
annarra.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Horfðu ekki alltaf á yfirborðið.
Athugaðu Ifka það sem leynist á meira
dýpi. Sá sem hefir farið eftir settum
reglum fær sfn laun.
ívjj Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Láttu ekkí tilfinningarnar eingöngu ráða
gerðum þfnum. Sestu niður f ró og næði
og hugsaðu um hvað það er sem þú f raun
og veru vilt.
:fíÍ Vatnsberinn
'tsH 20. jan. — 18. feb.
Morguninn verður þér eitthvað erfiður.
Varastu að resÉa yfirmann þinn til reiði.
Það rofar íil seinni part dagsins.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Forðastu óþarfa fjárfestingu f dag og
látfu ekki rómantíkina villa þér sýn.
Ki öldið verður besti hluti dagsins.
SHERLOCK HOLMES
„STOLKAN er Dauð, PRÓFESSOR'
NÚ ER ENGIN HÆTTA A þVI APLÖG-
REGLAN KOAilSTÁSNOÐlR UM FyRlR-"
ÆTL.VjN OKKAR’’
LJÓSKA
!IIJ1 NEI,ENÉG<5ET l
í JMVNDAÐ MÉR AÐ þÆR
haldist mikið y
\ l'HE-NPUR._______/
Já, kennslukona. Þetta árið
ætla ég mér bara að fá hreina
tfu f einkunn (öilum fögum!
THAT D0E5N'T mean, of
C0UKSE, THAT I WOULPN'T
ACCEPTA FE1UBENT0NE5...
En það táknar auðvitað ekki,
að ég myndi slá hendinni á
móti nokkrum skitugum tfu
HAHAHAHA HA HA !!