Morgunblaðið - 02.10.1976, Síða 1

Morgunblaðið - 02.10.1976, Síða 1
32 SIÐUR OG LESBOK 228. tbl. 63. árg. LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Ras el Jebal 1. október — Reuter. PALESTÍNUMENN héldu uppi vörnum á leiðum til vfgja sinna f fjöllunum austur af Beirut og urðu harðir bardagar á milli þeirra og hersveita hægrimanna. Mikilvægasti bærinn, sem Palest- fnumenn halda, Aley, varð f dag fyrir látlausri fallbyssuskothrfð frá hægrimönnum, sem brutu sér leið upp hlfðarnar og náðu bæn- um Qmatiyeh, sem hefur 4000 fbúa. Bandamenn hægrimanna, Sýr- lendingar, tóku ekki þátt i bar- dögunum í dag, en þeir börðust með þeim á fimmtudag, þegar mikil sókn var gerð að vígjum Palestinumanna I fjöllunum, en vegurinn á milli Beirut og Dam- Miðausturlönd: Sovét kynnir friðar- áætlun Moskvu 1. október — Reu- ter. SOVÉTSTJÓRNIN tilkynnti í kvöld um nýja áætlun um að leysa deiluna fyrir botni Mið- jarðarhafs, og felst hún f því að friðarviðræður verði teknar upp að nýju f Genf. Sagði stjórnin að hún væri reiðubú- in til að hefja þær innan tveggja mánaða. Það var Tass- fréttastofan, sem skýrði frá þessu og sagði að tillögur So- vétstjórnarinnar hefðu verið kynntar fyrir stjórnum Banda- rfkjanna, Egyptalands, Sýr- lands, Jórdanfu, fsraels og frelsishreyfingu Palestfnu- manna, PLO. Aætlun Sovétstjórnarinnar er f fjórum meginliðum: Að Israelsmenn hverfi á brott með hermenn sfna frá svæðum, sem þeir lögðu undir sig f sex daga strfðinu 1967. Að sjálfstætt rfki Palestfnu- manna verði stofnað. Að alþjóðleg trygging verði Framhald á bls. 31 askus liggur um þau. I fyrsta sinn síðan þessi mikla sókn byrjaði eru hægrimenn við það að ná undir sig landsvæðum, sem Palestfnu- menn og vinstrisinnar telja sig eiga rétt til og Palestinumenn j heyja nú örvæntingarfulla bar- áttu til að halda þeim. > Fram til þessa hefur sóknin kostað þá 150 ferkflómetra stórt svæði, en á þvf búa aðallega kristnir menn. Náðu Palestínu- menn þvi á sitt vald í upphafi borgarastríðsins og eru álitnir hafa ætlað að nota það til að styrkja samningsaðstöðu sfna. Nú berjast þeir fyrir svæðum, sem vinstri sinnar og múhameðstrúar- menn líta á sem heimavöll sinn. Ismail Fahmi, utanríkisráð- herra Egyptalands, átti í dag seinni fund sinn með Valery Gis- card d’Estaing, forseta Frakk- Framhald á bls. 31 Símamynd AF Afrfsk kona réttir út höndina til Donald Lamont, kaþólska prestsíns f bænum Umtali f Ródesfu, eftir að hann var dæmdur f 10 ára fangelsi fyrir að hafa falið og neitað að segja frá veru svartra skæruliða. Presturinn var látinn laus gegn tryggingu, þar til áfrýjunarréttur hefur kveðið upp dóm. 28 skæruliðar féllu fyrir Ródesíuhernum Salisbury 1. október ■ Reuter. RÓDEStSKIR hermenn sögðust f dag hafa drepið 28 skæruliða f bardaga, sem var háður við landa- mæri Ródesfu og Mósambique. Er þetta talið vera mesta mannfall skæruliða f einum bardaga innan landamæra Ródesfu, en þeir eru sagðir hafa komizt inn fyrir þau f gær. Undirstrikar bardaginn þá staðreynd að þrátt fyrir að miðað hafi verulega f átt til friðsamlegs samkomulags um valdatöku svarta meirihlutans f Ródesfu, þá hafi ekki linnt sókn skæruliða þar. I Umtali, sem er ródesfskur bær við landamæri Mósambique, var rómversk-kaþólskur prestur, Don- al Lamont að nafni, i dag dæmdur í 10 ára fangelsi fyrir að hafa ekki skýrt frá því að skæruliðar hefð- ust við f bænum og hvatt aðra til að þegja yfir því. Hefur dómurinn yfir Lamont verið fordæmdur Jimmy Carter Washington Post: víða, þar á meðal af Páfagarði og kaþólsku kirkjunni í Bretlandi. Leiðtogar stríðandi fylkinga svartra Ródesfubúa, hittust f dag i Botswana, sem liggur að Ródesíu, til að reyna að koma á einingu svartra áður en ráðstefnan hefst, sem Bretar gangast fyrir til að ræða um bráðabirgðastjórn i Ród- esiu. Fundurinn, sem var á miili Joshua Nkomo og Abel Muzoreva, biskups, stóð aðeins f 30 mínútur Framhald á bls. 31 Alvarlegt misferli Fords med kosningasjódi Washington 1. október — Reuter. FORD forseti er sagður hafa unnið nokkuð á forskot Jimmy Carters í kosningabaráttunni og er nú 8 hundraðshlutum á eftir hvað fylgi kjósenda snertir samkvæmt skoðana- könnun. En hann á ósvarað óþægilegum spurningum um meðferð kosningasjóða hans sem þingmanns. Washington Post blaðamennirnir Bob Woodvard og Carl Bernstein, sem þekktir eru fyrir að hafa flett ofan af Nixon, fyrrver- andi forseta, og Watergate- hneykslinu, birtu f morgun f blaði sfnu forsfðugrein, þar sem þeir sögðu að Edward Levi, dómsmálaráðherra, og embættismenn I dómsmála- ráðuneytinu hefðu hafið rann- sókn á kosningasjóðum Fords, þegar hann var þingmaður Michigan. Hvíta húsið sagði að það kynni að gefa út tilkynningu um málið siðar í dag. Washington Post hafði það eftir embættismönnum í dóms- málaráðuneytinu að misferli Fords væru „mikil og alvar- leg“. En New York Times sagði i dag að Charles Ruff, skipaður ákærandi í Water- gatemálinu, hefði nú næstum lokið við rannsókn sina á kosn- ingasjóðamálum Fords og að allt benti til þess að hann sæi Framhald á bls. 31 Ivor Richard. Vestur-þýzku kosningarnar: Úrslit tvísýn en stjórn- arflokkarnir bjartsýnir Bonn 1. október — Ntb. FLOKKSLEIÐTOGARNIR f Vest- ur-Þýzkalandi enduðu kosninga- baráttu slna f kvöld með stórum kosningafundum meðal annars I Essen, Bonn og Dortmund. A sunnudag mun verða kosið nýtt sambandsþing, og um miðnætti verður væntanlega Ijóst hvort stjórn Helmuts Schmidts, en hana mynda jafnaðarmenn og frjálsir demókratar, heldur velli eða hvort hún verður að vfkja fyrir fhaldsstjórn Helmuts Kohl. Eftir skoðanakönnunum að dæma hafa stjórnarfíokkarnir ör- lítið forskot fram yfir kristilega demókrata. Ennþá hafa 11% kjós- enda þó ekki ákveðið hvern þeir kjósa og því geta úrslitin á sunnu- dag allt eins orðið Kohl f vil. Bjartsýni stjórnarflokkanna jókst í dag þegar birtar voru töl- ur, sem sýna að atvinnuleysingj- um hefur fækkað um 40.800 f september. Nú eru því 898.700 Framhald á bls. 18 Spánn: Lítil þátttaka í verkfallinu Madrid 1. október — NTB stæðinga segja að 150.000 manns Lögreglan gekk til atlögu gegn hafi gert verkfall. verkfallsfólki og stúdentum f mörgum borgum Spánar f dag. Athafnalff f Madrid truflaðist þegar flutningastarfsfólk varð við hvatningu stúdenta um að gera klukkustunda verkfall f mót- mælaskyni við morð á 21 árs gömlum stúdent á mótmælafundi fyrr f vikunni. Framhald á bls. 18 Verkfallið varð þó langt frá eins víðtækt og hvatamenn þess höfðu gert sér voriir um. Opin- bera fréttastofan Cifra áleit að um 30.000 manns, flestir starf- andi ínnan málm— og byggingar- iðnaðar, hefðu lagt niður vinnu, en heimildir meðal stjórnarand- 400 fórust Mcxicali 1. október — Reuter. Meir en 400 manns fórust þegar fellibylur eyddi borg- inni La Paz f norðvesturhluta Mexikó, að þvf er embættis- menn borgarinnar hafa skýrt frá. Meir en 20.000 misstu heimili sfn þegar fellibylurinn fór með 120 kflómetra hraða um borgina og skildi þúsundir húsa eftir f rústum I nótt og f morgun. Palestínumenn heyja ör- væntingarf ulla baráttu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.