Morgunblaðið - 02.10.1976, Síða 5

Morgunblaðið - 02.10.1976, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1976 5 Borgarráð: Kannað hvort koma megi upp sundlaug við Grensásdeild Endurhæfingin yrði léttari og auðveldari, segir yfirlæknirinn BORGARRÁÐ samþykkti á fundi sfnum f gær tillögu frá borgarráðs- fulltrúum Sjáffstæðisflokksins að fela borgarverkfræðingi f samráði við borgarlækni að kanna hvort hægt sé að koma fyrir saundlaug við Grensásdeild Borgarspftalans og leggja fyrir borgarráð umsögn ásamt kostnaðaráætlun að þeirri könnun loUinni. Islenzk kona doktor í erfdafrædi JÓRUNN Erla Eyfjörð varði f febrúar s.l. doktorsritgerð f erfða- fræði við Sussex-háskóla f Eng- landi. Ritgerðin fjallaði um skemmdir á litningum (DNA) f lifandi frumum af völdum út- fjólublárrar geislunar, viðgerð á slfkum skemmdum og áhrif þeirra á erfðir. Heiti hennar á ensku er „DNA repair and UV mutagenesis“. Jórunn er dóttir hjónanna Fríðu og Friðriks Eyfjörðs. Hún lauk stúdentsprófi frá M.R. 1966, en stundaði sfðan nám í líffræði og jarðfræði við H.í. og Minne- sota-háskóla og lauk B.Sc. prófi frá H.I. 1971. Hún hlaut styrk úr Vísindasjóði til að vinna að verk- efni sfnu, en hún vann að þvf í læknarannsóknastofnun, sem FLUGLEIÐIR og þrjár fslenzkar ferðaskrifstofur, Utsýn, Urval og Landsýn, hafa stofnað með sér samtök um rekstur og fram- kvæmd Kanarfeyjaferða á vetri komanda. Tilgangur þessarar samvinnu er að fá sem bezta nýtingu á flug- kosti og hótelum og halda þannig öllum tilkostnaði í lágmarki sem aftur þýðir lækkað verð. Vonast þær til að geta náð allt að 85—90% nýtingu, sem er mun betra en almennt gerist, og auk þess verður áhættan minni fyrir hvern aðila um sig. Þeir, sem að þessum samtökum standa, telja einnig að þetta muni geta opnað nýjar leiðir fyrir ís- lendinga til að ferðast itl fjar- lægra landa, sem dýrt er að heim- sækja. Sólarlandaferðir f skammdeg- inu hafa orðið æ vinsælli á undan- förnum árum og í vetur munu þessir aðilar standa fyrir 7 ferð- Jón Magnússon. Jórunn Erla Eyf jörð. starfar í nánum tengslum við Sussex-háskóla. Jórunn er gift Dr. Robert J. Magnus stærðfræðingi og eru þau búsett f Genf f Sviss. um til Tenerife og 24 ferðum til Gran Canaria. Tveimur öðrum ferðaskrifstof- um, Sunnu og Samvinnuferðum, var boðin þátttaka í samtökunum, en þær höfnuðu henni. Ferðamið- stöðin var hins vegar ekki komin inn í myndina á þessum tfma, þar sem hún var ekki með hópferðir í leiguflugi. Enn sem komið er munu sam- FJARVEITINGANEFND Alþing- is fór nýlega norður f land til þess að ræða við sveitarstjórnir á Norðurlandi. Erindið var að heimsækja Akureyrarkaupstað og ræða þar við bæjarráðsmenn um málefni Akureyringa, en jafnframt fór nefndin til Ólafs- fjarðar, Dalvfkur, Arskógsstrand- ar og Hauganess. Ræddi nefndin á þessum stöðum öllum við for- svarsmenn byggðarlaganna um ýmis mál, sem þar eru efst á baugi, en að lokum fór nefndin að Kröflu til þess að lfta á fram- kvæmdir. Jón Árnason, formaður fjár- veitinganefndar, sagði að Kvikmyndasýn- ingar í Lista- safni íslands TVÆR kvikmyndir verða sýndar ókeypis og öllum heimilar í Lista- safni Islands í dag kl. 4. Önnur myndin heitir Hinn ameriski draumur og fjallar myndin um bandaríska málaralist f 150 ár, en hin myndin heitir málarinn And- rew Wyeth. Morgunblaðið sneri sér af þessu tilefni til Ásgeirs B. Ellertssonar, yfirlæknis endurhæfingadeildar- innar, og leitaði álits hans á þess- ar samþykkt. Ásgeir sagði, að það yrði geysi- leg bót fyrir alla starfsaðstöðu á deildinni ef sundlaug fengist, þar sem tilkoma hennar gerði endur- tökin aðeins standa fyrir ferðum til Kanaríeyja en framangreindir aðilar sögðu hins vegar að góðir möguleikar væru á samvinnu um fleiri ferðir og lýstu jafnframt vonbrigðum sínum yfir að ekki skyldi hafa tekizt að sameina allar ferðaskrifstofurnar, en lögðu áherzlu á að samtökin stæðu þeim ávallt opin. nefndarmönnum hefði litizt vel á framkvæmdir og annað, sem fyrir augu hefði borið. I Kröflu skoð- uðu nefndarmenn stöðvarhúsið og holurnar, sem boraðar hafa verið. „Eftir því sem okkur var tjáð,“ sagði Jón, ,,þá miðar þessu vel áfram og ég held að öllum finnist að ekkert vit sé í að stöðva framkvæmdir. Um það eru allir á einu máli. Við nefndarmenn urðum og ekki varir við neinar hræringar á meðan við stöldruð- um við á staðnum." Jón Árnason sagði að fjárveit- inganefnd færi annað slagið í ferðir út um land. Fyrr í sumar fór nefndin suður um Reykjanes sömu erinda. Þar ræddu nefndar- menn við forsvarsmenn sveitar- félaganna og kynnti hún sér skólamál og framkvæmdir og annað sem snertir afgreiðslu fjár- laga. Nefndin hefur alltaf öðru hverju farið í slík ferðalög og eitt sinn fór hún hringferð um landið. „Það er ábyggilega mjög gagn- legt,“ sagði Jón Árnason, ,,að nefndarmenn eigi þess kost að koma á staðina og sjá hvað um er að vera og ræða betur við heima- menn en hægt er að gera með bréfum." hæfinguna léttari og auðveldári, sérstaklega þó sumr tegundir endurhæfingu. Ásgeir sagði, að deildin hefði fengið mikið af sjúklingum með einkenni bæði frá heila- og taugakerfi og sem lamað væri af þeim sökum auk fólks sem væri með einkenni um liða- eða gigtarsjúkdóma og brot, og fyrir þetta fólk væru allar æfingar i vatni mun léttari. Unnt væri að byrja æfingar í vatni miklu fyrr, t.d. í þeim tilfellum þegar um væri að ræða viðkvæm- an og sjúkan lið þá væri þyngdin sem kæmi á liðinn mun minni í vatni en ella. Ásgeir sagði, að af þessum sök- um hefði endurhæfing einstakra sjúklinga stundum ekki gengið eins hratt fyrir sig og læknarnir hefðu oft óskað, og benti hann á að allar hinar fullkomnari endur- hæfingastöðvar hefðu af þessum sökum yfir sundlaug að ráða. Ásgeir benti t.d. á, að fólk sem — FÓLK virðist hafa sótt tiltölu- lega mjög lftið af skyldusparnað- arskfrteinum, þrátt fyrir að oft hafi verið auglýst að fólk mætti sækja þau, sagði Árni Kolbeins- son I f jármálaráðuneytinu þegar Mbl. spurði hann hvort fólk hefði trassað að sækja skýrteinin. Árni kvaðst ekki vita glöggt um MORGUNBLAÐIÐ hafði í gær samband við Ingimar Einarsson framkvæmda- stjðra Félags ísl. botn- vörpuskipaeigenda og spurði hann hvort hrun sterlingspundsins sfðustu daga hefði einhver áhrif á siglingar fslenzkra skipa til Bretlands. Ingimar sagði að eðlilega hefði hið mikla sig pundsins slæm áhrif á söluferðirnár. Hitt væri annað mál, að markaðsverð væri nú talið þjáðist af mikilli lömun og gæti litið sem ekkert hreyft sig, gæti hins vegar jafnvel gengið eða synt lítillega þegar það væri komið i vatn og gæfi því auga leið hversu auðveldara væri að fást við endur- hæfingu þessa fólks ef sundlaug væri fyrir hendi. Að sögn Ásgeír er ekki unnt að koma fyrir sundlaug innan núver- andi húsnæðis Grensásdeildar- innar heldur yrði að byggja við húsið. Grafíksýning- in framlengd Grafíksýningin i Menningar- stofnun Bandarikjanna hefur ver- ið framlengd vegna fjölda áskor- ana og mikillar aðsóknar. Þess vegna hefur verið ákveðið að sýn- ingin verður opin að Neshaga 16 á sunnudag frá kl. 2—10 e.h. og á mánudag frá kl. 10—6. Verður þetta síðasta tækifærið til að sjá þessar vinsælu sýningu áður en hún verður send áfram til hinna Norðurlanda. ástæðuna fyrir því að fólk sækti ekki skírteinin. Ástæðan gæti meðal annars verið sú, að ekkert væri hægt að gera við þau, þar sem ekki væri hægt að framselja þau né veðsetja. Það skipti því ekki máli fyrir fólk hvar þau lægju — hins vegar væri bezt fyrir okkur að fólk sækti sem mest af þeim. það hátt, að menn sigldu engu að síður ef þeir ætluðu sér það. Sig pundsins hefur á skömmum tima numið því sem tollalækkunin gaf af sér þegar hún tók gildi í haust, sagði Ingimar. Einn íslenzkur bátur, Fylkir NK, á að selja í Grimsby næst- komandi þriðjudag. Er báturinn með 37 lestir, þar af 10 lestir af flatfiski. Er jafnvel gert ráð fyrir að hann fái mjög gott verð, þar sem flatfiskur er í mjög háu verði I Bretlandi um þessar mundir. Þá getur einnig farið svo að einn íslenzkur togari selji þar I næstu viku. Samtök Flugleiða og ferða- skrifstofa um Kanaríferðir Fjárveitinganefnd skoð- ar Kröfluframkvæmdir Lítiö sótt af skyldu- sparnadarskírteinum Fall pundsins: Hefur ekki mikil áhrif á siglingar til Bretlands Jón Magnússon endurkjörinn formaður Heimdallar HEIMDALLUR, Samtök ungra sjálfstæðismanna í Reykjavfk, héldu nýlega aðalfund sinn. Á fundinum var gerð grein fyrir starfsemi samtakanna sl. starfsár, kjörin var stjórn fyrir næsta starfsár og samþykkt stjórnmála- ályktun. Jón Magnússon, lögfræð- ingur, var endurkjörinn formað- ur samtakanna og aðrir i stjórn- ina voru kjörnir Árni Bergur Eiríksson, Árni Sigfússon, Björn Hermannsson, Gústaf Níelsson, Hreinn Loftsson, Ingi Arason, Júlíus Hafstein, Rósa Hilmars- dóttir, Sigurður Sigurðsson, Skafti Harðarson og Þorsteinn Sigurðsson. Stjórnmálaályktun fundarins verður birt síðar. Bj'ódwn nú dönsk kjólfót í öllum algengustu stærdum, einnig vesti, slaufur og annaö það, sem þeimfylgir. herrá' .llÚNÍÓy KÓRÓNA BÚÐIRNAR Herrahúsið Aðalstræti4, Herrabúðin við Lækjartorg

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.