Morgunblaðið - 02.10.1976, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1976
Svo mælti
Svarthöfði
Svarthöfði Vfsis segir í
I fyrradag: ,, Morgunblaðið
| hefur endurprentað þau
■ sjónarmið Ragnars Arn-
| alds, formanns Alþýðu
. bandalagsins (sem sam-
kvæmt settum reglum
þess flokks á ekki að
gegna formannsstarfinu
nema takmarkaðan tíma),
að islenzkum kommúnist
um sé ekki vandara um að
mynda stjórn með
borgaraf lokkunum, sem
standa að aðild að Nato,
en þeim ítölsku, er hafa
I marglýst því yfir, og þó
einkum Berlinguer, for-
I maður þeirra, að þeir
myndu ekki gera ágrein-
I ing út af veru Ítalíu f
' Nato, þótt þeir tækju þátt
I I samsteypustjórn.
' Samkvæmt þessu hefur
I Einar Ágústsson, utan-
I rfkisráðherra, verið illa
| hrakinn að nauðsynja-
I lausu f sfðustu vinstri
I stjórn, fyrst þátttaka
' íslands f Nato er algjört
I aukaatriði. Svo skjótt
' hafa skipast veður f lofti
hjá formanni Alþýðu-
bandalagsins, að engu er
Ifkara en hann sé með
þessu að biðla til Sjálf-
stæðisflokksins og blása
til nýrrar stjórnar. Birting
Morgunblaðsins á umm-
ælum Ragnars Arnalds
gæti bent til þess, að
þeim megin þyki ástæða
til að benda á hugrenning-
ar Ragnars um nýja leið til
samstarfs við Sjálfstæðis-
flokkinn"
Bónorð Al-
þýðubanda-
lagsins
„Sé það staðreynd, að
einhverjir menn hugleiði
nú, þegar Nato er úr leik
sem stórpólitfk á íslandi,
hugsanlega samstjórn
með kommúnistum, áður
en þjóðin er komin úr öng-
þveitiskafinu eftir sfðustu
vinstri stjóm, þá má búast
við að efnahagskollsteyp-
urnar verði svo hraðar, að
ekki reynist nægur tfmi til
að draga f land á milli.
Eins og efnahagsástandið
er nú er það beinlfnis
borgaraleg skylda að vfsa
öllum bónorðum komm-
únista á bug, hvort sem
þau eru rituð á bréfsefni
frá Natoeða eitthvaðann-
að. Það skal haft f huga
að 50—60% verðbólga,
sem við hefur verið að
glfma fram á þetta ár, er
afraksturinn af fjármála-
stefnu vinstri stjórnarinn-
ar.
Það er ekki að efa, að
Ólafur Jóhannesson, for-
sætisráðherra vinstri
stjórnarinnar, sá snemma
fyrir til hvers stjórnarsam-
starfið ætlaði að leiða. En
honum reyndist erfiðara
úr að komast en f að fara,
og sú rfkisstjóm, sem nú
situr, hefur varla haft
tfma til að sinna öðru en
björgunarstarfi, sem
hvergi nærri er lokið."
Að skapa
öngþveiti
Enn segir Svart-
höfði:„Það er gott og
blessað ef fráfarandi for-
maður Alþýðubandalags-
ins hef ur fengið Ijós sann-
leikans sent frá
Berlinguer á ítalfu, f mynd
einskonar lasergeisla, til
að auðga og fjörga póli-
tfskt andrúmsloft á
íslandi. Að vfsu finnst
mörgum, sem við nóg sé
að fást, þótt ekki bætist
við einskisverð umræða
um nýja stöðu fslenzkra
kommúnista f Nato-
málinu, en svo er til orða
tekið, að eins er vfst að
Natoþfða kommúnista f V-
Evrópu standi ekki degin-
um lengur en hún þjónar
þeim sjálfum. Flokkar,
sem hafa að stefnumiði
að leggja lýðræðið að
velli, geta ekki til lengdar
stutt við bakið á vopnuð-
um vfgbúnaði til varnar
því. Þessvegna er stefnu-
mörkun Berlinguer langt
frá þvf að vera sfðasta
orðið f þeirri baráttu um
valdatöku, sem nú er háð
í flestum löndum Evrópu
vestantjalds, og byggist
öðrum þræði á þvf, að
skapa eins mikið öng-
þveiti og hægt er með sf-
endurtekinni þátttöku f
samsteypustjórnum, en
gera sfðan hlé á milli til að
halda borgaralegum
stjórnum önnum köfnum
við björgunarstörf. Eflaust
Iftur Alþýðubandalagið
svo á, að þegar verðbólga
sé komin niður f 30%
megi fara að ýja að nýrri
stjómarmyndun svo
hrunadansinn geti hafist
að nýju."
Þríklofinn
einingar-
flokkur
Áður hefur fram komið f
blaðafréttum að kjör-
dæmisráð SVF á Vest-
fjörðum hefur gert sam-
þykkt um kosningasam-
starf og jafnvel samruna
við Alþýðuflokkinn. Þá
hefur Ólafur Ragnar
Grfmsson lýst þvf yfir,
sem talsmaður eins
flokksbrotsins, að hann
telji sig fremur eiga sam-
leið með Alþýðubandalag-
inu en Alþýðuflokknum. í
fyrradag birti Alþýðublað-
ið samtal við þá Einar
Hannesson, einn af
forystumönnum SVF f
Reykjavfk, og Kára
Arnórsson skólastjóra,
frambjóðanda SVF f
Norðurlandskjördæmi
eystra f sfðustu þingkosn-
ingum. Báðir lýsa þeir
þeirri skoðun sinni að SFV
muni starfa áfram, f
óbreyttri mynd, og frá-
biðja sér vegvfsa yfir til
krata og/ eða komma.
Þar með eru samtökin þrf-
klofin um það eitt, hvort
þau skuli sem slfk lifa
áfram, eða endurholdgast
á öðrum tilverustöðum
vinstri einingarinnar á
íslandi.
Jíltöáur
á morgun
k mmm
DOMKIRKJAN
Prestvigsla kl. 11 árd.
Biskup Islands vígir 6 kandi-
data. Þeir eru: Gunnþór Inga-
son, settur prestur I Staðar-
prestakalli f Isafjarðarprófasts-
dæmi. Hjálmar Jónsson, settur
prestur í Bólstaðarprestakalli f
Húnavatnsprófastsdæmi. Pétur
Þórarinsson, settur prestur í
Hálsprestakalli f Þingeyjarpró-
fastsdæmi. Sighvatur Birgir
Emilsson, settur prestur í Hóla-
prestakalli í Skagafjarðarpró-
fastsdæmi. Vigfús Ingvar
Ingvarsson, settur prestur i
Vallanesprestakalli f Múla-
prófastsdæmi. Vigfús Þór
Árnason, settur prestur í Siglu-
fjarðarprestakalli í Eyjafjarð-
arprófastsdæmi.
Sr. Birgir Snæbjörnsson lýsir
vfgslu.
Víglsuvottar auk hans prófast-
arnir sr. Björn Björnsson, sr.
Pétur Ingjaldsson, sr. Sigurður
Kristjánsson og sr. Stefán
Snævarr.
Gunnþór Ingason prédikar.
ÁSPRESTAKALL. Guðþjón-
usta kl. 2 sfðd. að Norðurbrún
1. Framhaldsstofnfundur Safn-
aðarfélags Ásprestakalls að lok-
inni messu. Kaffidrykkja. Séra
Grfmur Grfmsson.
HALLGRIMSKIRKJA Messa
kl. 11 árd. Séra Karl Sigur-
björnsson. Fjölskyldumessa kl.
2 síðd. Séra Ragnar Fjalar Lár-
usson.
LANDSSPITALINN. Messa kl
10 árd. Séra Ragnar Fjalar
Lárusson.
LAUGARNESKIRKJA. Messa
kl. 2 síðd. (Ath. breyttan tima).
Barnaguðþjónusta kl. 10.30 árd.
Séra Garðar Svavarsson.
FELLA- OG H0LAS0KN.
Barnasamkoma f Fellaskóla kl.
11 árd. Guðþjónusta í skólanum
kl. 2 síðd. Séra Hreinn Hjartar-
son.
GRENSÁSKIRKJA. Guðþjón-
usta kl. 11 árd. Séra Jón
Bjarman messar. Barnasam-
komur hefjast 10. október næst-
komandi. Séra Halldór S.
Gröndal.
HÁTEIGSKIRKJA. Messa kl. 2
sfðd. Séra Arngrímur Jónsson.
FlLADELFlUKIRKJAN. Safn
aðasamkoma kl. 2 síðd. Almenn
samkoma kl. 8 sfðd. Guðmund-
ur Markússon.
HJÁLPRÆÐISHERINN.
Helgunarsamkoma kl. 11 árd.
Sunnudagaskóli kl. 2 sfðd. Her-
samkoma á Lækjartorgi ef veð-
ur leyfir kl. 4 síðd. Hjálpræðis-
samkoma kl. 8.30 sfðd. Kafteinn
Daníel Óskarsson.
FRlKIRKJAN REYKJAVlK.
Messa kl. 2 sfðd. Ferming og
altarisganga. Séra Þorsteinn
Björnsson.
DOMKIRKJA KRISTS Kon-
ungs I.andakoti. Lágmessa kl.
8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd.
Lágmessa kl. 2 síðd.
LANGHOLTSPRESTAKALL.
Messa kl. 11 árd. Ferming. Séra
Árelíus Nfelsson. Messa kl. 1.30
sfðd. Ferming. Séra Sigurður
Haukur Guðjónsson.
NESKIRKJA. Barnasamkoma
kl. 10.30 árd. Séra Guðmundur
Óskar Ólafsson. Guðþjónusta
kl. 2 sfðd. Vinsamlegast athugið
breyttan messutíma (vetrar-
messutfmi). Séra Frank M.
Halldórsson. Aðalsafnaðar-
fundur f félagsheimili kirkj-
unnar hefst að lokinni guðþjón-
ustu, sem hefst kl. 2 sfðd. Sókn-
arnefndin.
ÁRBÆJARPRESTAKALL.
Barnasamkoma í A'íbæjarskóla
kl. 10.30 árd. Guðþjónusta f
Guðspjall dagsins: Lúk. 7,
11.—17.: Sonur ekkjunnar
f Nain.
skólanum kl. 2 síðd. (Ath.
breyttan messustað og tíma.)
Séra Guðmundur Þorsteinsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL.
Barnaguðþjónusta kl. 11 árd. f
Breiðholtsskóla. Óskað eftir
þátttöku foreldra. Séra Lárus
Halldórsson.
ELLI- OG hjúkrunarheimilið
Grund. Messa kl. 2 sfðd. Kirkju-
kór Breiðholtssóknar syngur,
séra Tómas Sveinsson Sauðár-
króki prédikar. Heimilisprest-
urinn.
BUSTAÐAKIRKJA. Barnasam-
koma kl. 11 árd. Guðþjónusta
kl. 2 síðd. Fundur f Æskulýðs-
félaginu kl. 8.30 sfðd. Séra Ólaf-
ur Skúlason.
K0PAVOGSKIRKJA. Guðþjón-
usta kl. 11 árd. Séra Árni Páls-
son.
GARÐAKIRKJA. Barnasam-
koma f skólasalnum kl. 11 árd.
Guðþjónusta kl. 2 síðd. Séra
Bragi Friðriksson.
MOSFELLSPRESTAKALL.
Messa i Lágafellskirkju kl. 2
síðd. Sóknarprestur.
FRlKIRKJAN Hafnarfirði.
Barnasamkoma kl. 10.30 árd.
Guðþjónusta kl. 2 sfðd. Séra
Magnús Guðjónsson.
NJARÐVlKURPRESTAKALL.
Innri-Njarðvíkurkirkja. Sunnu-
dagaskóli kl. 11 árd. 1 Stapa
sunnudagaskóli kl. 2 sfðd. Séra
Páll Þórðarson.
KEFLAVIKURKIRKJA. Messa
kl. 2 sfðd. Séra Ólafur Oddur
Jónsson.
GRINDAVlKURKIRKJA.
Messa kl. 2 sfðd. Sóknarprestur.
EYRARBAKKAKIRKJA.
Barnaguðþjónusta kl. 10.30 árd.
Sóknarprestur.
STOKKSEYRARKIRKJA. Guð-
þjónusta kl. 2 sfðd. Sóknar-
prestur.
SELFOSSKIRKJA. Sunnu
dagaskóli kl. 11 árd. Messa kl. 2
síðd. Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA. Messa
fellur niður vegna viðgerðar á
orgeli. Séra Björn Jónsson.
7
SNOGH0J
NORDISK R)l.KI:.iklJSKO.I.E
vert LiiiehÆit
6. mánaða námskeið frá 1 /1 1
4. mánaða námskeið frá 6 / 1
Nemendur frá 1 8 ára aldri.
Námsferð til eins af
Norðurlöndunum.
Sendið eftir bæklingi.
DK 7000 Fredericia Danmark
tlf. 05 -94 2219
Forstander Jakob Krogholt
OOODfYEAR
SNJÓDEKK
A flestar tegundir bifreiða
- FYRIRLIGGJANDI
SNJÓDEKK
á Austin Mini kr. 4.423,—
GÚMMÍVINNUSTOFAN
Skipholti 35 — Sími 31055
VORUM
AÐ TAKA UPP
MIKIÐ ÚRVAL AF
TANDBERG
SEGULBANDSTÆKJUM
GEÍl H [1[B)H HAFNARSTRÆTI 17
ELLUKf SÍMÍ 20080